„Minn stærsti ótti er og hefur alltaf verið geimverur“ „Ég er venjuleg íslenska stelpa með voða óvenjulegt líf,“ segir fyrirsætan Birta Abiba Þórhallsdóttir sem er búsett í Los Angeles í Bandaríkjunum. Árið 2019 sigraði Birta Miss Universe Iceland-keppnina og komst í topp tíu hópinn í stóru Miss Universe keppninni erlendis. 30.8.2024 08:26
Flóni er einhleypur Tónlistarmaðurinn og rapparinn Friðrik Róbertsson sem betur er þekktur sem Flóni er einhleypur. Hann og barnsmóðir hans Hrafnkatla Unnarsdóttir hafa haldið hvort í sína áttina eftir þriggja ára samband. 29.8.2024 19:30
Fúnkís höll tveggja framkvæmdastjóra við Sunnuveg Hjónin Jensína Kristín Böðvarsdóttir eigandi og framkvæmdastjóri Vinnvinn og Þorvaldur Jacobsen framkvæmdastjóri Landsnets hafa sett einbýlishús sitt við Sunnuveg 13 á sölu. Húsið var teiknað af Gísla Halldórssyni arkitekt og byggt árið 1961. 29.8.2024 14:12
„Tökum oft upp næturnar okkar á hljóðupptöku“ „Við tölum mikið saman um það hvernig okkur líður og erum dugleg að gera hluti saman,“ segir Júlíana Dögg Ö. Chipa, meistaranemi í afbrotafræði og áhrifavaldur, í viðtali við Makamál. 28.8.2024 20:02
Bangsar bjóða alla velkomna Árleg hátíð Bangsafélagsins Reykjavík Bear hefst á morgun og stendur til sunnudags. Um 125 bangsar víðsvegar úr heiminum mæta á hátíðina sem fer ört stækkandi. 28.8.2024 15:00
Jóhann Ingi og Inga Rósa selja 300 fermetra parhús í Vesturbænum Jóhann Ingi Kristjánsson, stjórnarformaður og meðstofnandi Good Good og stjórnarformaður Parlogis og Inga Rósa Guðmundsdóttir lyfjafræðingur, hafa sett raðhús sitt við Frostskjól í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 209,9 milljónir. 28.8.2024 12:32
Elísabet Gunnars á nýjum vettvangi „Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á fólki, allskonar fólki. Hvort sem það séu tískuskvísur á Norðurlöndunum eða sætir gamlir franskir kallar með hatt, þá veitir það mér mikinn innblástur,“ segir Elísabet Gunnarsdóttir, tískudrottning og ein af fyrstu stafrænu áhrifavöldum landsins. Hún stofnaði nýverið hlaðvarpið Morgunbollinn með Elísabetu Gunnars. 27.8.2024 20:02
Hönnunaríbúð Ingibjargar hans Eyjólfs í Epal til sölu Ingibjörg Þóra Gunnarsdóttir snyrtifræðingur og sambýliskona Eyjólfs Pálssonar, eiganda hönnunarverslunarinnar EPAL, hefur sett íbúð sína við Leifsgötu í miðborg Reykjavíkur á sölu. Ásett verð er 69,5 milljónir. 27.8.2024 15:21
Einlægt augnablik GDRN og Flóna Mikil stemning var á Menningarnæturtónleikum Bylgjunnar sem fóru fram í Hljómskálagarðinum liðna helgi. Úrval tónlistarfólks steig á stokk og virtust gestir skemmta sér vel þrátt fyrir að kalt væri í veðri. 27.8.2024 15:01
Snerting hlaut eftirsótt verðlaun Leikstjórinn Baltasar Kormákur hefur hlotið hin eftirsóttu Roger Ebert Golden Thumb verðlaun fyrir kvikmyndina Snertingu. 27.8.2024 12:40