Forseti Íslands

Fréttamynd

Alvöruþrungin athöfn í París

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, tók í gær þátt í athöfn í París þar sem þess var minnst að hundrað ár voru liðin frá lokum fyrri heimsstyrjaldarinnar.

Innlent
Fréttamynd

Forsetinn situr friðarráðstefnu 

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, fer til Frakklands í dag til að taka þátt í alþjóðlegu friðarráðstefnunni Paris Peace Forum í boði Emmanuel Macron Frakklandsforseta.

Innlent
Fréttamynd

Forsetahjónin seldu Neyðarkallinn

Herra Guðni Th. Jóhannesson og Eliza Reid forsetahjón hófu árlegt söfnunarátak Slysavarnafélagsins Landsbjargar í gær með því að setja af stað sölu á Neyðarkallinum í Kringlunni í Reykjavík.

Innlent
Fréttamynd

Forseti á Héraði

Bessastaðir Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og kona hans, Eliza Reid, eru í heimsókn á Austurlandi þessa dagana.

Innlent
Fréttamynd

Guðni for­seti og Vig­dís minnast Hin­riks með hlýju

Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands segir að hugur hans og Elízu sé hjá Margréti Þórhildi drottningu og fjölskyldu hennar nú þegar Hinrik prins sé fallinn frá. Vigdís Finnbogadóttir fyrrverandi forseti þekkti prinsinn ágætlega og segir þau ávallt hafa náð vel saman.

Innlent