Kína Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14 Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02 Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22 Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50 Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. Erlent 29.1.2019 10:55 Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18 Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. Erlent 26.1.2019 23:33 Sádar sagði vinna að þróun langdrægra eldflauga Sérfræðingar segja gervinhnattamyndir af afskekktri herstöð í Sádi-Arabíu sýna fram á að ríkið sé að vinna að þróun langdrægra eldflauga. Erlent 26.1.2019 22:40 Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52 Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Erlent 23.1.2019 22:14 Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. Erlent 22.1.2019 17:19 Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Erlent 22.1.2019 10:32 Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57 Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. Erlent 16.1.2019 23:24 Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Erlent 15.1.2019 07:22 Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44 Pólverjar handtóku starfsmann Huawei Lögreglan í Póllandi hefur handtekið kínverskan starfsmann tæknirisans Huawei auk Pólverja sem hefur áður unnið fyrir öryggisstofnanir ríkisins. Mennirnir tveir eru grunaðir um njósnir. Erlent 11.1.2019 21:53 Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24 Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15 Kim í opinberri heimsókn í Kína Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. Erlent 7.1.2019 23:24 Funda um viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna Sendinefndir Bandaríkjanna og Kína sitja nú á rökstólum í Peking með það fyrir augum að binda enda á viðskiptastríð ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 7.1.2019 12:11 Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. Erlent 4.1.2019 12:15 Fólki sagt hafa fækkað í Kína í fyrsta sinn í 70 ár Vísindamaður segir sögulegan vendipunkt hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Erlent 3.1.2019 13:48 Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. Erlent 2.1.2019 07:12 Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37 Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. Erlent 19.12.2018 10:31 Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46 « ‹ 37 38 39 40 41 42 … 42 ›
Fílabeinsdrottningin fékk fimmtán ára dóm Kínverska viðskiptakonan Yang Feng Glan var dæmt í fimmtán ára fangelsi í Tansaníu í dag fyrir hlutverk hennar í smygli á fílabeinum til Kína. Erlent 19.2.2019 15:14
Rússar til í að skoða nýtt og umfangsmeira samkomulag Yfirvöld Rússlands væru tilbúin til að taka nýtt og umfangsmeira kjarnorkuvopnasamkomulag frá Bandaríkjunum til skoðunar. Erlent 7.2.2019 11:02
Vargöld í Venesúela: Hvað gengur Bandaríkjunum til? Meirihluti Lima-hópsins svokallaða, hóps ríkja Suður-Ameríku og Kanada, hefur lýst yfir stuðningi við Juan Guaidó. Erlent 5.2.2019 15:22
Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50
Ætla að standa vörð um kínversk fyrirtæki Ríkisstjórn Kína segir að Bandaríkin eigi að láta af "óskynsamlegum“ aðgerðum þeirra gegn kínverska samskiptafyrirtækinu Huawei. Erlent 29.1.2019 10:55
Bandaríkin gefa út ákæru á hendur fjarskiptafyrirtækinu Huawei Meng Wanzhou, fjármálastjóri Huawei, neitar ásökununum. Viðskipti erlent 28.1.2019 22:18
Trudeau bað sendiherra Kanada í Kína um að segja af sér Trudeau hefur ekki sagt hvers vegna hann greip til þessara aðgerða en afsögnin hefur verið rekin til ummæla hans um framsalsbeiðni Bandaríkjanna gagnvart Meng Wanzhou, fjármálastjóra kínverska fyrirtækisins Huawei. Erlent 26.1.2019 23:33
Sádar sagði vinna að þróun langdrægra eldflauga Sérfræðingar segja gervinhnattamyndir af afskekktri herstöð í Sádi-Arabíu sýna fram á að ríkið sé að vinna að þróun langdrægra eldflauga. Erlent 26.1.2019 22:40
Skipasiglingar valda reiði í Kína Tveimur bandarískum herskipum var siglt um Taívan-sund í gær en siglingar sem þessar eru iðulega gagnrýndar af yfirvöldum í Kína. Erlent 25.1.2019 10:52
Kína lokaði fyrir þúsundir smáforrita Veraldarvefsstofnun Kína (CAC) tilkynnti í gær að fyrirtækið hefði að undanförnu eytt sjö milljónum innleggja á veraldarvefnum og nærri 10.000 öppum. Erlent 23.1.2019 22:14
Snyrtilegari simpansa er vart hægt að finna Dýragarðsverðina grunar að apinn hafi byrjað að herma eftir þeim. Erlent 22.1.2019 17:19
Krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu Yfirvöld í Kína krefjast þess að Bandaríkin láti af framsalskröfu gegn Meng Wanzhou, aðstoðarfjármálastjóra kínverska tæknirisans Huawei, sem handtekin var í Kanada fyrir áramót. Erlent 22.1.2019 10:32
Ætla að byggja upp eldflaugavarnir í geimnum Meðal annars er verið að kanna hvort granda megi eldflaugum með leysigeislum úr geimnum. Erlent 17.1.2019 18:57
Drekinn að ná í stélið á erninum Undanfarin ár hafa yfirvöld í Kína dælt milljörðum dala í her landsins sem býr nú yfir háþróuðum búnaði og vopnum. Hernaðargeta Kína hefur aukist til muna og eru sum vopn þeirra orðin þróaðri en vopn Bandaríkjanna. Erlent 16.1.2019 23:24
Segja þeirra versta ótta hafa orðið að veruleika með dauðadómnum Fjölskylda Robert Lloyd Schellenberg, Kanadamanns sem dæmdur hefur verið til dauða í Kína fyrir fíkniefnasmygl, segir að þeirra versti ótti hafi orðið að veruleika með dómnum. Erlent 15.1.2019 07:22
Kanadískur karlmaður dæmdur til dauða í Kína Samskipti Kína og Kanada hafa verið stirð eftir að einn stjórnenda Huawei var handtekinn í Vancouver í desember. Erlent 14.1.2019 14:44
Pólverjar handtóku starfsmann Huawei Lögreglan í Póllandi hefur handtekið kínverskan starfsmann tæknirisans Huawei auk Pólverja sem hefur áður unnið fyrir öryggisstofnanir ríkisins. Mennirnir tveir eru grunaðir um njósnir. Erlent 11.1.2019 21:53
Starfsmaður Huawei handtekinn í Póllandi fyrir njósnir Pólskur maður var einnig handtekinn og eru þeir sagðir hafa verið í samstarfi um njósnir. Erlent 11.1.2019 13:24
Kínverjar hóta því að granda bandarískum skipum Yfirvöld Kína segjast hafa komið nýjum langdrægum eldflaugum fyrir í Kína sem geti grandað herskipum Bandaríkjanna í Suður-Kínahafi. Erlent 10.1.2019 09:15
Kim í opinberri heimsókn í Kína Einræðisherrann ferðaðist til Kína með lest en afar sjaldgæft er að hann fari frá Norður-Kóreu. Erlent 7.1.2019 23:24
Funda um viðskiptastríð Kína og Bandaríkjanna Sendinefndir Bandaríkjanna og Kína sitja nú á rökstólum í Peking með það fyrir augum að binda enda á viðskiptastríð ríkjanna tveggja Viðskipti erlent 7.1.2019 12:11
Þrettán ríkisborgarar Kanada handteknir í Kína Af þeim þrettán Kanadamönnum sem hafa verið handteknir í Kína er búið að sleppa minnst átta. Erlent 4.1.2019 12:15
Fólki sagt hafa fækkað í Kína í fyrsta sinn í 70 ár Vísindamaður segir sögulegan vendipunkt hafi orðið í Kína í fyrra og mögulega verði ómögulegt að snúa þessari þróun við. Erlent 3.1.2019 13:48
Forseti Kína hótar Taívönum Kínverjar útiloka ekki að beita hervaldi til að binda enda á sjálfstæði Taívans. Erlent 2.1.2019 07:12
Þriðji Kanadamaðurinn í haldi í Kína Ekki liggur fyrir hver maðurinn, eða konan, er né hvers vegna hann var handtekinn. Erlent 19.12.2018 17:37
Skilaboðum evrópskra erindreka stolið í tölvuinnbroti Hakkarar brutu sér leið inn í fjarskiptakerfi fyrir nokkrum árum og söfnuðu skilaboðum þaðan. Erlent 19.12.2018 10:31
Tveir Kanadamenn í haldi í Kína Yfirvöld Kína hafa handtekið tvo Kanadamenn og saka þá um að ógna öryggi Kína. Erlent 13.12.2018 08:46