Björgunarsveitir

Fréttamynd

Rólegt kvöld hjá björgunarsveitum

Í kvöld hafa stök verkefni vegna foks borist til björgunarsveitarmanna en þeir manna enn lokunarpósta á þjóðveginum og verður það gert eins lengi og lögreglan og Vegagerðin telja tilefni til.

Innlent
Fréttamynd

Drónaleit í Ölfusá í dag

Björgunarsveitarmenn munu leita með drónum í Ölfusá í dag en leitað er af Páli Mar Guðjónssyni, sem talið er að hafa ekið í ánna fyrir neðan Hótel Selfoss mánudagskvöldið 25. febrúar.

Innlent