
Stórbruni í Skeifunni

Slökkviliðsstarf mun standa fram á nótt
Slökkvilið hefur náð stjórn á eldinum en ekki er hægt að komast inn í húsið vegna hættu á hruni.

Skeifubruninn: „Því meira sem brennur því meiri reykur“
"Það hefur brunnið í þessu húsi áður,“ segir Bjarni Kjartansson, sviðstjóri forvarnarsviðs slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins um brunann í Skeifunni 11.

Vonar að ný Skeifa verði fegurri en sú sem brennur
Fyrrverandi borgarfulltrúi Sjálfstæðismanna er einn þeirra sem hafa tjáð sig um brunann í Skeifunni í kvöld.

Eldurinn í Skeifunni: Ótrúlegt myndband úr háloftunum
Enn logar eldur í miðkjarna hússins.

Íbúar loki gluggum og kyndi íbúðir
Íbúum í nágrenni við Skeifuna er bent á að loka vel gluggum vegna reykmengunar sem berst frá eldinum í Skeifunni.

Miklar gassprengingar í Rekstrarlandi | Myndband
"Farið þið frá, ef þetta springur lengra út,“ sagði slökkviliðsmaður við tökumann og fréttamann Stöðvar 2 sem voru á vettvangi í Skeifunni í kvöld.

Sprengihætta í Skeifunni | Liðsauki frá Keflavík
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu biðlar til fólks að halda sig fjarri brunavettvangi í Skeifunni vegna sprengihættu.

„Við munum rísa úr öskunni fljótt“
Ingþór Ásgeirsson, framkvæmdastjóri verslunarsviðs Pennans, sem á og rekur verslunina Griffil, gengur út frá því að allt sé farið sem þar sé innandyra.

Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu
Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík.

Eldurinn kviknaði í Þvottahúsi Fannar
"Það var unnið í þvottahúsinu í dag en enginn var við störf þegar eldurinn kom upp. Þar er náttúrulega mikill eldsmatur, þar sem við erum að þvo lín fyrir hótel og öldrunarheimili," segir Þorvarður Helgason, verkstjóri hjá Fönn.

Mikill eldur í Skeifunni
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur verið kallað út vegna mikils elds sem logar í Skeifunni.

Þrekvirki slökkviliðsmanna: „Við héldum að þetta myndi allt fara“
Sveitir slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu, Suðurnesjum, Selfossi og víðar sameinuðust í einhverjum umfangsmestu aðgerðum seinni ára þegar eldur kom upp í Skeifunni á tíunda tímanum í kvöld.