
Uppistand

Talar af einlægni og vill ekki klæmast: „Heiður að fá svona umsögn frá Ara“
"Þetta kom mér svolítið á óvart og ég átti ekki alveg von á svona góðum viðtökum.“

Ari Eldjárn hefur aldrei séð „annað eins talent“
Grínistinn Ari Eldjárn er afar ánægður með nýjan starfsbróður sinn, hinn tvítuga Jakob Birgisson, sem stimplaði sig rækilega inn í íslenska uppistandssenu í gær.

Gerir mest grín að enskri tungu
Fyndnasti maður jarðarinnar árið 2014, Finninn Ismo Leikola, verður með uppistand í Tjarnarbíói í kvöld. Hann stoppar stutt á Íslandi nú en fylgist vel með Ara Eldjárn og íslenskum uppistöndurum.

Alltaf verið að minna hann á hækkandi aldurinn
Grínistinn Rökkvi Vésteinsson er fertugur í dag. Hann ætlar ekki að halda upp á afmælið í dag enda er hann ekki mikið afmælisbarn. Hann ætlar þó að halda uppistand um helgina í staðinn þar sem hann mun meðal annars fjalla um tímamótin sem hann stendur á.