
Piparkökur

Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar
Matreiðsluþættirnir Aðventan með Lindu Ben verða á dagskrá í nóvember og desember á Stöð 2 og Vísi en í þeim býður hún áhorfendum heim og gefur góðar hugmyndir og ráð fyrir aðventuna.

Svona gerir þú piparkökuhúsið úr Blindum bakstri
Blindur bakstur fór af stað á sunnudag og fyrstu tveir þættirnir verða sérstakir jólaþættir. Í fyrri þættinum var bakað piparkökuhús og á næsta sunnudag kemur svo í ljós hvað keppendur þurfa að baka í seinni þættinum.

Piparkökuhús og snið frá Sylvíu Haukdal
Þættirnir Bakað með Sylvíu Haukdal eru á Stöð 2 Maraþon í desember.

Aðventumolar Árna í Árdal: Piparkökur
Árni Ólafur úr Hinu blómlega búi mun koma öllum í rétta hátíðarskapið og reiða fram einn rétt á dag fram að jólum.

Piparkökubollakökur með karamellukremi
Mæðgurnar Eva Laufey og Ingibjörg Rósa bökuðu í Íslandi í dag.

Piparkökuboð á aðventunni
Þórunn Sigþórsdóttir heldur árlega aðventuboð þar sem yngstu gestirnir fá piparkökuhús til að skreyta af hjartans lyst. Það á vel við núna fyrir jólin því hún leikstýrir ævintýraóperunni Hans og Grétu þar sem piparkökuhús kemur við sögu.

Jólaeftirréttur: Sindri eins og viðvaningur í eldhúsinu og Eva Laufey þurfti að hafa sig alla við
Sindri Sindrason, fréttaþulur og dagskrárgerðamaður, er þekktur fyrir margt annað en að kunna til verka í eldhúsinu.

Piparkökukaka með hlynsírópskremi - UPPSKRIFT
Þessi er ekki bara ljúffeng heldur líka jólaleg.

Ljúffengar piparkökutrufflur - UPPSKRIFT
Það gerist ekki mikið jólalegra!

Uppskrift að piparkökuhúsi
Rannveig Birta byrjaði að baka sjálf þegar hún var átta ára og er því þegar komin með nokkra reynslu í eldhúsinu.

Fagrar piparkökur
Stefanía Guðmundsdóttir bakar á hverju ári piparkökur sem eru bæði bragðgóðar og einkar fagrar. Hún deildi leyndarmálinu með lesendum jólablaðs Fréttablaðsins.

Piparkökuhús
Það eru ekki jól hjá mörgum án þess að piparkökuhús sé bakað.

Piparkökulest: Skemmtileg samverustund
Margir baka myndakökur og skreyta fyrir jólin. Sumir eru síðan myndarlegri en aðrir, hella sér í stórframkvæmdir og byggja vegleg hús og farartæki. Hrefna Sigurjónsdóttir er ein þeirra. Hún virkjar fjölskylduna til verksins og úr verður gæðastund.

Piparkökur með brjóstsykri
Smjör mulið út í þurrefni og sírópi og kaffi bætt við.
Piparkökuhús
Það eru ekki jól hjá mörgu barninu - og fullorðna fólkinu - án þess að piparkökuhús sé bakað.