Góðu ráðin Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála. Atvinnulíf 25.8.2020 11:11 Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. Atvinnulíf 24.8.2020 09:00 Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00 Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:01 Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:01 Að temja hugann er langhlaup: Sjáðu framtíðina fyrir þér Atvinnulíf 12.8.2020 11:00 Aukið sjálfstraust í starfi: Þrjú góð ráð Að auka sjálfstraustið í starfi felur það oft í sér að fólk þarf að láta af einföldum atriðum sem það hefur ómeðvitað vanið sig á. Atvinnulíf 11.8.2020 13:00 Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. Atvinnulíf 11.8.2020 09:00 Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. Atvinnulíf 10.8.2020 11:01 Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. Atvinnulíf 7.8.2020 11:01 Betra að vinna ekki þegar að við eigum að vera í fríi Hvíld frá vinnu er allra hagur en eins sýna rannsóknir að það getur haft áhrif á viðhorf okkar til vinnunnar og vinnustaðarins ef við vinnum mikið þegar við eigum að vera í fríi. Atvinnulíf 7.8.2020 09:00 Góðar viðtökur við samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir íslenskt atvinnulíf áhugasamt um þær leiðbeiningar sem gefnar verða út í haust í samstarfi Kauphallar, Hinsegin daganna og Samtakanna 78. Leiðbeiningunum er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum og stofnunum. Atvinnulíf 6.8.2020 09:00 Hamingjusamt fólk þénar meira en aðrir Það dreymir marga um að eiga meiri peninga. En til að þéna meiri peninga ætti fyrst að huga að eigin hamingju því það segja rannsóknir. Atvinnulíf 5.8.2020 10:01 Mánudagsþreytan í vinnunni Atvinnulíf 27.7.2020 10:00 Oft erfitt fyrir útivinnandi foreldra að rækta vinskap Að rækta sambandið við góða vini hjálpar okkur að standa okkur betur í vinnunni og við eigum auðveldara með standast álag og streitu. Atvinnulíf 20.7.2020 10:00 Leiðir til að lifa af leiðinlegt föstudagssíðdegi Það kannast margir við það að fljótlega eftir hádegi á föstudögum er hreinlega ekkert að gera í vinnunni annað en að bíða eftir því að klukkan verði fjögur eða fimm. Atvinnulíf 17.7.2020 10:00 Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:01 Að hætta að vinna eftir vinnu Atvinnulíf 9.7.2020 10:01 Góð ráð til að láta yfirmanninn vita hversu góður starfsmaður þú ert Sumir finna til óöryggis í starfi vegna þess að þeir telja yfirmann sinn ekki upplýstan um hversu mikið þeir eru að leggja sig fram í starfi. Besta leiðin í þessu er að snúa vörn í sókn og vinna að því að yfirmaðurinn taki eftir því hversu vel þér gengur. Atvinnulíf 7.7.2020 10:01 Erfitt að kvarta undan ilmvatns-/rakspíralykt samstarfsfólks Það getur verið viðkvæmt að ræða við samstarfsfélaga um að lyktin af ilmvatninu eða rakspíranum sé of mikil eða of sterk. Atvinnulíf 3.7.2020 10:01 Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. Atvinnulíf 2.7.2020 10:00 „Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:01 Að leiðast í vinnunni og snúa vörn í sókn Atvinnulíf 19.6.2020 10:01 Skuggahliðar stjórnenda oft erfitt skap, þeir fara í fýlu og „frysta“ fólk til hlýðni Of oft eru það undirmenn stjórnenda sem leita sér aðstoðar eða þjálfunar til að efla sína styrkleika, frekar en þeir stjórnendur sjálfir sem þyrftu að fá aðstoð segir Gestur Pálmason markþjálfi hjá Complete meðal annars í viðtali um skuggahliðar stjórnenda. Atvinnulíf 16.6.2020 10:00 Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. Atvinnulíf 12.6.2020 10:02 Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. Atvinnulíf 8.6.2020 10:00 Að borða hádegismat með starfsfélögunum Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Atvinnulíf 5.6.2020 09:00 Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. Atvinnulíf 4.6.2020 11:00 Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. Atvinnulíf 3.6.2020 13:01 „Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. Atvinnulíf 3.6.2020 09:01 « ‹ 12 13 14 15 16 17 … 17 ›
Að segja yfirmanninum að þú sért honum ósammála Það getur verið mismunandi hversu aðgengilegir stjórnendur eru þegar kemur að því að hlusta á starfsmenn sem eru þeim ósammála. Atvinnulíf 25.8.2020 11:11
Á sextugsaldri í atvinnuleit: Þrjú góð ráð Fólk á sextugsaldri í atvinnuleit þarf að gæta þess að ferilskráin þeirra sé ekki lengri en ein til tvær A4 síður þótt starfsreynslan sé mikil. Þá er um að gera að nýta sér samfélagsmiðlana eins og unga fólkið gerir. Atvinnulíf 24.8.2020 09:00
Fólkið sem allir kannast við af fundum Það kannast allir við þessar týpur því á fundum er það oft sama starfsfólkið sem talar of mikið, of lengi eða um ekki neitt. Það sama gildir um þá sem þegja alltaf og eru uppteknari í símanum en að fylgjast með fundinum. Atvinnulíf 21.8.2020 09:00
Aftur í fjarvinnu: Önnur lota Fæstir bjuggust við að vera komnir aftur í þá stöðu strax í ágúst að fjarvinna yrði jafn mikil nú og hún var í samkomubanni. Það er þó staðreyndin víða. Flestir eiga auðvelt með að taka upp fyrri fjarvinnutækni þótt margir sakni vinnustaðarins og vinnufélaga. Atvinnulíf 18.8.2020 13:01
Spurningalisti sem hjálpar okkur að ná árangri Rannskakendur hafa sett saman spurningalista sem sagður er hjálpa fólki að ná oftar markmiðum sínum. Allt snýst þetta um að hugsa um það hvernig við hugsum. Atvinnulíf 14.8.2020 09:01
Aukið sjálfstraust í starfi: Þrjú góð ráð Að auka sjálfstraustið í starfi felur það oft í sér að fólk þarf að láta af einföldum atriðum sem það hefur ómeðvitað vanið sig á. Atvinnulíf 11.8.2020 13:00
Að forðast mistök í tölvupóstum, líka Gmail Fyndni á sjaldnast við í tölvupóstum og framsetning þeirra á að vera auðveld lesning fyrir móttakandann. Einkamál eiga að vera send úr sérnetfangi og aðskilin póstfangi vinnuveitanda. Atvinnulíf 11.8.2020 09:00
Atvinnuleit í kreppu: Fimm góð ráð Það má gera ráð fyrir því að margir verði í virkri atvinnuleit með haustinu þegar hlutabótaúrræði stjórnvalda lýkur og fjöldi fólks bætist við á hefðbundnar atvinnuleysisbætur. Atvinnulíf 10.8.2020 11:01
Tólf uppáhalds bækur Jeff Bezos sem stjórnendur geta lært af Forstjóri Amazon, Jeff Bezos, segir stjórnendur geta lært mikið af bókum um fólk og ævisögur. Atvinnulíf 7.8.2020 11:01
Betra að vinna ekki þegar að við eigum að vera í fríi Hvíld frá vinnu er allra hagur en eins sýna rannsóknir að það getur haft áhrif á viðhorf okkar til vinnunnar og vinnustaðarins ef við vinnum mikið þegar við eigum að vera í fríi. Atvinnulíf 7.8.2020 09:00
Góðar viðtökur við samstarfi Hinsegin daga og Kauphallarinnar Magnús Harðarson forstjóri Kauphallarinnar segir íslenskt atvinnulíf áhugasamt um þær leiðbeiningar sem gefnar verða út í haust í samstarfi Kauphallar, Hinsegin daganna og Samtakanna 78. Leiðbeiningunum er ætlað að nýtast bæði fyrirtækjum og stofnunum. Atvinnulíf 6.8.2020 09:00
Hamingjusamt fólk þénar meira en aðrir Það dreymir marga um að eiga meiri peninga. En til að þéna meiri peninga ætti fyrst að huga að eigin hamingju því það segja rannsóknir. Atvinnulíf 5.8.2020 10:01
Oft erfitt fyrir útivinnandi foreldra að rækta vinskap Að rækta sambandið við góða vini hjálpar okkur að standa okkur betur í vinnunni og við eigum auðveldara með standast álag og streitu. Atvinnulíf 20.7.2020 10:00
Leiðir til að lifa af leiðinlegt föstudagssíðdegi Það kannast margir við það að fljótlega eftir hádegi á föstudögum er hreinlega ekkert að gera í vinnunni annað en að bíða eftir því að klukkan verði fjögur eða fimm. Atvinnulíf 17.7.2020 10:00
Mikilvægt að eiga vin í vinnunni Að eiga vin í vinnunni getur virkað sem hvatning til þess að vinna meira eða hraðar. Einmanaleiki í vinnu er mjög algengur. Atvinnulíf 10.7.2020 10:01
Góð ráð til að láta yfirmanninn vita hversu góður starfsmaður þú ert Sumir finna til óöryggis í starfi vegna þess að þeir telja yfirmann sinn ekki upplýstan um hversu mikið þeir eru að leggja sig fram í starfi. Besta leiðin í þessu er að snúa vörn í sókn og vinna að því að yfirmaðurinn taki eftir því hversu vel þér gengur. Atvinnulíf 7.7.2020 10:01
Erfitt að kvarta undan ilmvatns-/rakspíralykt samstarfsfólks Það getur verið viðkvæmt að ræða við samstarfsfélaga um að lyktin af ilmvatninu eða rakspíranum sé of mikil eða of sterk. Atvinnulíf 3.7.2020 10:01
Að brosa til viðskiptavina Það er ekki bara jákvætt fyrir viðskiptavini að brosa í vinnunni heldur eykur brosið líka okkar eigin vellíðan og hefur oftar en ekki áhrif á það að okkur gengur betur í vinnunni en ella. Atvinnulíf 2.7.2020 10:00
„Aldrei að standa grafkyrr við vinnu“ Starfsmaður sem fær fræðslu um það hvernig líkamsbeiting hentar best við vinnu er líklegri til að halda úti lengur í verki og vinnu. Atvinnulíf 30.6.2020 10:01
Skuggahliðar stjórnenda oft erfitt skap, þeir fara í fýlu og „frysta“ fólk til hlýðni Of oft eru það undirmenn stjórnenda sem leita sér aðstoðar eða þjálfunar til að efla sína styrkleika, frekar en þeir stjórnendur sjálfir sem þyrftu að fá aðstoð segir Gestur Pálmason markþjálfi hjá Complete meðal annars í viðtali um skuggahliðar stjórnenda. Atvinnulíf 16.6.2020 10:00
Þrjár leiðir til að varast vonda skapið í vinnunni Með um það bil sextíu sekúndna þjálfun á dag getum við þjálfað okkur í að forðast vont skap í vinnunni. Atvinnulíf 12.6.2020 10:02
Það sem gerir sumarfríið þitt svo gott fyrir vinnuveitandann Eitt það besta sem þú getur gert fyrir vinnuveitandann þinn er að njóta sumarfrísins. Atvinnulíf 8.6.2020 10:00
Að borða hádegismat með starfsfélögunum Það er allur gangur á því hvernig við nýtum matartímann okkar. Sumir taka með sér nesti. Aðrir kíkja á næsta veitingastað. Enn aðrir borða í mötuneyti vinnustaðarins og sumir skjótast til að afgreiða einhver erindi. Atvinnulíf 5.6.2020 09:00
Súkkulaði í vinnunni og fleiri góð ráð við syfju Dökkt súkkulaði er eitt af því sem getur hjálpað okkur þegar syfja sækir að okkur í vinnu en allir kannast við að syfja stundum í vinnunni, þrátt fyrir góðan nætursvefn. Atvinnulíf 4.6.2020 11:00
Rótgróin fyrirtæki geta innleitt nýsköpun með viðhorfsbreytingu „Innleiðing nýsköpunarstefnu kallar á viðhorfsbreytingu og krefst þess að nýsköpun sé fundinn farvegur þvert á svið fyrirtækisins,“ segir Salóme Guðmundsdóttir framkvæmdastjóri Icelandic Startups sem hvetur rótgróin fyrirtæki til að læra af nýsköpunarumhverfinu. Atvinnulíf 3.6.2020 13:01
„Nýsköpun er hverskonar breyting sem innleidd er á vinnustað sem skapar virði“ Myndræn framsetning hins opinbera á nýsköpunarstefnu sinni gæti nýst mörgum fyrirtækjum í atvinnulífinu nú þegar fyrirtæki leita nýrra sóknartækifæra. Atvinnulíf 3.6.2020 09:01