Spænski boltinn Valdi ekki bestu fótboltakonu heims í landsliðið Aitana Bonmatí, sem er að flestum talin vera besta knattspyrnukona heims, var ekki valin í nýjasta landsliðshóp heimsmeistara Spánverja. Fótbolti 18.10.2024 10:31 Allt bendir til þess að Liverpool missi Trent í sumar Stuðningsmenn Liverpool þurfa væntanlega að horfa á eftir einum vinsælasta leikmanni liðsins eftir þetta tímabil. Enski boltinn 17.10.2024 09:32 Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Fótbolti 15.10.2024 08:05 Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Erling Haaland gæti verið að leika sitt síðasta tímabil með Manchester City. Fregnir á Spáni herma að Norðmaðurinn hafi áhuga á að spila í La Liga frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 13.10.2024 10:17 Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero fór í hart þegar kom að því að innheimta launin sem hann telur að Barcelona skuldi sér. Fótbolti 11.10.2024 18:32 „Draumur frá því ég var lítill“ Orri Steinn Óskarsson kemur inn í landsliðsverkefni Íslands með rólegri huga en í síðasta mánuði. Það hefur gengið á ýmsu hjá framherjanum unga síðustu vikur. Fótbolti 11.10.2024 12:33 Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45 Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Nýjasti leikmaður Barcelona, pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, hefur engan áhuga á að hætta að reykja. Fótbolti 10.10.2024 11:33 Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Real Sociedad og Atlético Madríd gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu. Fótbolti 6.10.2024 18:30 Lewandowski sá um Alavés Framherjinn Robert Lewandowski sá til þess að Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, þegar hann skoraði þrennu í 3-0 útisigri liðsins á Deportivo Alavés. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.10.2024 13:46 Varði víti frá þremur mismunandi leikmönnum í sama leiknum Markvörðurinn Paulo Gazzaniga var hetja Girona þegar liðið lagði Athletic Bilbao að velli, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hann varði vítaspyrnur frá þremur leikmönnum Athletic. Fótbolti 6.10.2024 14:17 Varafyrirliði Real Madrid sleit krossband Dani Carvajal, varafyrirliði Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid, spilar ekki meira með á tímabilinu. Hann sleit krossband í hné í sigrinum á Villarreal. Fótbolti 6.10.2024 09:32 Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30 Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15 Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Fótbolti 2.10.2024 23:00 Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33 Kraftaverk hjá Mbappé sem kannski spilar á morgun Kylian Mbappé er afar óvænt í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Frakklands og spilar þar við Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 1.10.2024 09:02 Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. Fótbolti 30.9.2024 08:32 Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30 Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.9.2024 11:15 „Ábyrgðin er mín“ Þjóðverjinn Hansi Flick tók á sig alla sök eftir fyrsta tap Barcelona undir hans stjórn í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 29.9.2024 08:02 Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun. Fótbolti 28.9.2024 23:16 Allt í molum hjá Barcelona í fyrsta tapinu Hansi Flick varð að sætta sig við fyrsta deildartapið sem þjálfari Barcelona í kvöld, þegar liðið fékk á sig fjögur mörk gegn Osasuna og tapaði 4-2. Fótbolti 28.9.2024 21:14 Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“ Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli. Fótbolti 28.9.2024 18:41 Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið. Fótbolti 27.9.2024 11:00 Barcelona jók forskot sitt með herkjum Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona þegar liðið lagði Getafe 1-0 í spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Fótbolti 25.9.2024 21:33 Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona. Fótbolti 25.9.2024 16:17 Mbappé úr leik næstu vikurnar Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé mun ekki geta látið ljós sitt skína með Evrópumeisturum Real Madrid næstu þrjár vikurnar, vegna meiðsla. Fótbolti 25.9.2024 11:59 Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32 Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 266 ›
Valdi ekki bestu fótboltakonu heims í landsliðið Aitana Bonmatí, sem er að flestum talin vera besta knattspyrnukona heims, var ekki valin í nýjasta landsliðshóp heimsmeistara Spánverja. Fótbolti 18.10.2024 10:31
Allt bendir til þess að Liverpool missi Trent í sumar Stuðningsmenn Liverpool þurfa væntanlega að horfa á eftir einum vinsælasta leikmanni liðsins eftir þetta tímabil. Enski boltinn 17.10.2024 09:32
Sænskir fjölmiðlar segja Mbappé grunaðan um nauðgun Sænska lögreglan hefur hafið rannsókn á meintri nauðgun í tengslum við heimsókn franska fótboltamannsins Kylian Mbappé til Svíþjóðar. Fótbolti 15.10.2024 08:05
Síðasta tímabil Haaland með Manchester City? Erling Haaland gæti verið að leika sitt síðasta tímabil með Manchester City. Fregnir á Spáni herma að Norðmaðurinn hafi áhuga á að spila í La Liga frá og með næsta tímabili. Enski boltinn 13.10.2024 10:17
Agüero fór með Barcelona fyrir dómstóla Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero fór í hart þegar kom að því að innheimta launin sem hann telur að Barcelona skuldi sér. Fótbolti 11.10.2024 18:32
„Draumur frá því ég var lítill“ Orri Steinn Óskarsson kemur inn í landsliðsverkefni Íslands með rólegri huga en í síðasta mánuði. Það hefur gengið á ýmsu hjá framherjanum unga síðustu vikur. Fótbolti 11.10.2024 12:33
Morata leið svo illa að hann gat varla reimað skóna sína Álvaro Morata, fyrirliði spænsku Evrópumeistaranna og leikmaður AC Milan, hefur glímt við þunglyndi og kvíða undanfarin ár. Um tíma var hann svo illa haldinn að hann hélt að hann gæti ekki spilað fótbolta aftur. Fótbolti 10.10.2024 15:45
Ætlar ekki að hætta að sjúga í sig kosmíska krafta Nýjasti leikmaður Barcelona, pólski markvörðurinn Wojciech Szczesny, hefur engan áhuga á að hætta að reykja. Fótbolti 10.10.2024 11:33
Orri Steinn spilaði ekki í jafntefli gegn Atl. Madríd Real Sociedad og Atlético Madríd gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í La Liga, spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Orri Steinn Óskarsson kom ekki við sögu. Fótbolti 6.10.2024 18:30
Lewandowski sá um Alavés Framherjinn Robert Lewandowski sá til þess að Barcelona jók forskot sitt á toppi La Liga, spænsku efstu deildar karla í knattspyrnu, þegar hann skoraði þrennu í 3-0 útisigri liðsins á Deportivo Alavés. Mörkin má sjá hér að neðan. Fótbolti 6.10.2024 13:46
Varði víti frá þremur mismunandi leikmönnum í sama leiknum Markvörðurinn Paulo Gazzaniga var hetja Girona þegar liðið lagði Athletic Bilbao að velli, 2-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Hann varði vítaspyrnur frá þremur leikmönnum Athletic. Fótbolti 6.10.2024 14:17
Varafyrirliði Real Madrid sleit krossband Dani Carvajal, varafyrirliði Spánar- og Evrópumeistara Real Madrid, spilar ekki meira með á tímabilinu. Hann sleit krossband í hné í sigrinum á Villarreal. Fótbolti 6.10.2024 09:32
Valverde sá til þess að Real var ekki í vandræðum með Villareal Federico Valverde skoraði og lagði upp þegar Spánarmeistarar Real Madríd lögðu Villareal 2-0 í lokaleik dagsins í La Liga, efstu deild karla í knattspyrnu þar í landi. Fótbolti 5.10.2024 18:30
Lið Hildar yfir gegn meisturunum í hálfleik en töpuðu með sjö Hildur Antonsdóttir og stöllur í Madríd CFF voru 1-0 yfir gegn Evrópu- og Spánarmeisturum Barcelona þegar flautað var til hálfleiks í leik liðanna í efstu deild kvenna í knattspyrnu fyrr í dag. Börsungar skoruðu átta mörk í síðari hálfleik. Fótbolti 5.10.2024 17:15
Hætti við að hætta og samdi við Barcelona Pólski markvörðurinn Wojciech Szczęsny lagði hanskana á hilluna fyrir um mánuði síðan en hefur hætt við að hætta og samið við spænska félagið Barcelona út tímabilið. Fótbolti 2.10.2024 23:00
Slæm höfuðmeiðsli Le Normand eftir áreksturinn við Tchouaméni Varnarmaðurinn Robin Le Normand lenti illa í því þegar hann og Aurélien Tchouaméni skullu saman í leik Atlético Madríd og Real Madríd í síðustu umferð La Liga, spænsku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu. Fótbolti 1.10.2024 23:33
Kraftaverk hjá Mbappé sem kannski spilar á morgun Kylian Mbappé er afar óvænt í leikmannahópi Real Madrid sem ferðast til Frakklands og spilar þar við Lille í Meistaradeild Evrópu í fótbolta á morgun. Fótbolti 1.10.2024 09:02
Simeone kennir Courtois um ólætin Diego Simeone, þjálfari Atletico Madrid, var allt annað en sáttur við stuðningsmenn félagsins og markvörð Real Madrid í gær. Fótbolti 30.9.2024 08:32
Ólæti vörpuðu skugga á dramatískan borgarslag Angel Correa kom Atlético Madrid til bjargar í blálokin og tryggði liðinu 1-1 jafntefli við Real Madrid í höfuðborgarslagnum á Spáni í kvöld. Leikurinn tók mun lengri tíma en ella vegna óláta stuðningsmanna. Fótbolti 29.9.2024 18:30
Sjáðu fyrstu mörk Orra Steins í treyju Real Sociedad Landsliðsframherjinn Orri Steinn Óskarsson hefur opnað markareikning sinn á Spáni en hann kom inn af bekknum og skoraði tvö í 3-0 sigri liðsins á Valencia. Þetta voru hans fyrstu mörk síðan hann gekk í raðir Sociedad frá FC Kaupmannahöfn. Fótbolti 29.9.2024 11:15
„Ábyrgðin er mín“ Þjóðverjinn Hansi Flick tók á sig alla sök eftir fyrsta tap Barcelona undir hans stjórn í spænsku 1. deildinni í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 29.9.2024 08:02
Óska eftir handtökum vegna herferðar gegn Vinicius Forráðamenn spænsku 1. deildarinnar í fótbolta hafa kallað eftir handtökum vegna hatursherferðar gegn brasilíska fótboltasnillingnum Vinicius Junior, fyrir grannaslag Real Madrid og Atlético Madrid á morgun. Fótbolti 28.9.2024 23:16
Allt í molum hjá Barcelona í fyrsta tapinu Hansi Flick varð að sætta sig við fyrsta deildartapið sem þjálfari Barcelona í kvöld, þegar liðið fékk á sig fjögur mörk gegn Osasuna og tapaði 4-2. Fótbolti 28.9.2024 21:14
Orri með tvennu á Spáni: „Fyrsta stóra kvöldið þitt“ Orri Óskarsson skoraði í dag sín fyrstu tvö mörk fyrir Real Sociedad í efstu deild Spánar í fótbolta, þegar liðið vann 3-0 sigur gegn Valencia á heimavelli. Fótbolti 28.9.2024 18:41
Segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og Eibar Luis Enrique skýtur föstum skotum að Xavi í nýrri heimildamynd. Hann segir að Xavi hafi látið Barcelona spila eins og smálið. Fótbolti 27.9.2024 11:00
Barcelona jók forskot sitt með herkjum Robert Lewandowski reyndist hetja Barcelona þegar liðið lagði Getafe 1-0 í spænsku úrvalsdeild karla í fótbolta. Fótbolti 25.9.2024 21:33
Tekur hanskana af hillunni og hjálpar Börsungum í neyð Markmannshankarnir voru ekki lengi á hillunni hjá hinum 34 ára gamla Wojciech Szczesny sem hefur nú tekið þá af hillunni og samið við spænska úrvalsdeildarfélagið Barcelona. Fótbolti 25.9.2024 16:17
Mbappé úr leik næstu vikurnar Franska knattspyrnustjarnan Kylian Mbappé mun ekki geta látið ljós sitt skína með Evrópumeisturum Real Madrid næstu þrjár vikurnar, vegna meiðsla. Fótbolti 25.9.2024 11:59
Til í að taka skóna af hillunni fyrir Barcelona Neyðarfundir hafa verið haldnir í Katalóníu í dag vegna alvarlegra meiðsla markvarðar Barcelona, Marc-André ter Stegen. Pólverjinn Wojciech Szczesny er sagður tilbúinn að taka skóna af hillunni til að leika fyrir félagið. Fótbolti 24.9.2024 22:32
Madrídingar á tæpasta vaði Real Madrid vann 3-2 heimasigur á Deportivo Alaves í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Sigurinn hefði getað verið liðinu þægilegri. Fótbolti 24.9.2024 20:59