„Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Hinn markaóði Erling Haaland skoraði tvö þegar Manchester City kom sér upp í 2. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 3-1 sigri á Bournemouth. Enski boltinn 2.11.2025 22:31
Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Í lokaleik Serie A, efstu deild karla í fótbolta á Ítalíu, vann AC Milan 1-0 heimasigur á Roma. Sigurinn þýðir að aðeins munar einu stigi á 1. og 4. sæti deildarinnar þegar 10 umferðir eru búnar. Fótbolti 2.11.2025 21:50
„Haaland er þetta góður“ Andoni Iraola, þjálfari Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, hrósaði norska framherjanum Erling Haaland í hástert eftir að hann skoraði tvennu í 3-1 sigri Manchester City í leik liðanna. Enski boltinn 2.11.2025 21:01
Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Manchester City lagði Bournemouth 3-1 í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Annað árið í röð ætlar Bournemouth að vera spútniklið mótsins en eftir tíu umferðir hefur liðið tapað tveimur leikjum, gegn Englandsmeisturum Liverpool og nú Man City. Enski boltinn 2.11.2025 16:01
Loksins West Ham-sigur í London West Ham vann langþráðan heimasigur í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar Newcastle kom í heimsókn á London-leikvanginn. Enski boltinn 2.11.2025 13:30
Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Kristian Nökkvi Hlynsson skoraði mark síns liðs þegar Twente gerði 1-1 jafntefli á útivelli á móti Groningen í dag í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 15:28
Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Íslendingaliðið Vålerenga steig í dag stórt skref í átt að því að tryggja sér silfur í norsku kvennadeildinni og sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð Fótbolti 2.11.2025 15:08
Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Franski fótboltamaðurinn Desire Doue er nýjasta fórnarlamb bölvunar besta leikmanns úrslitaleiks Meistaradeildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 14:31
Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Hólmbert Aron Friðjónsson skoraði sitt fyrsta deildarmark fyrir Gwangju FC í suðurkóresku deildinni í dag. Fótbolti 2.11.2025 13:20
Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Þýskur knattspyrnudómari hefur lagt til fjórar breytingar á knattspyrnulögunum sem eiga að hjálpa fegurð fótboltans að njóta sín betur. Fótbolti 2.11.2025 12:48
Úlfarnir ráku Pereira Vítor Pereira stýrði Wolves í síðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar liðið steinlá 3-0 á móti Fulham. Úlfarnir tilkynntu í dag að knattspyrnustjórinn hafi verið rekinn frá félaginu. Enski boltinn 2.11.2025 11:58
Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Íslenski landsliðsbakvörðurinn Mikael Egill Ellertsson er að fá nýjan þjálfara því Genoa ákvað að láta Patrick Vieira fara í gær. Fótbolti 2.11.2025 11:33
Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Inter Miami og Nashville SC þurfa að spila hreinan úrslitaleik um sæti í annarri umferð úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 2.11.2025 11:01
Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Daninn Tommy Fredsgaard Nielsen hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Knattspyrnufélaginu Reyni Sandgerði fyrir næsta leiktímabil. Íslenski boltinn 2.11.2025 10:51
Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Þriggja leikja sigurganga Manchester United endaði með 2-2 jafntefli á móti Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í gær og margir hugsuðu strax til eins manns sem var kominn svo nálægt því að komast í langþráða klippingu. Enski boltinn 2.11.2025 10:32
Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Íslenski miðjumaðurinn Tómas Bent Magnússon opnaði markareikning sinn fyrir skoska úrvalsdeildarliðið Hearts í sigri á Dundee í gær. Fótbolti 2.11.2025 10:16
Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Norski framherjinn Erling Braut Haaland hefur sýnt meira af einkalífi sínu eftir að hann byrjaði að setja persónuleg myndbönd inn á nýja YouTube-síðu sína í síðustu viku. Enski boltinn 2.11.2025 09:02
Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Stuðningsmenn argentínska fótboltafélagsins Racing Club buðu upp á ótrúlega flugeldasýningu fyrir afar mikilvægan leik gegn Flamengo í undanúrslitum Suður-Ameríkubikars félagsliða, Copa Libertadores. Fótbolti 2.11.2025 08:32
Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir tíu umferðir en liðið hefur unnið fimm leiki í röð og aðeins fengið á sig þrjú mörk. En það sem meira er þá fékk liðið aðeins á sig eitt færi allan október sem rataði á rammann. Fótbolti 2.11.2025 07:31
Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Það var nóg um að vera í enska boltanum í dag. Liverpool komst aftur á sigurbraut, United mistókst að vinna fjóra í röð og Chelsea vann Lundúnaslaginn. Hér að neðan má sjá það helsta úr þessum leikjum. Fótbolti 1.11.2025 23:15
Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Juventus lék sinn fyrsta leik undir stjórn Luciano Spalletti í kvöld og má segja að hann hafi fengið draumabyrjun en liðið lagði Cremonese á útivelli 1-2. Fótbolti 1.11.2025 21:40
Liverpool loks á sigurbraut á ný Eftir fjögur töp í ensku úrvalsdeildinni í röð er sennilega þungu fargi af leikmönnum Liverpool létt en liðið lagði Aston Villa í kvöld 2-0. Enski boltinn 1.11.2025 19:40
Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Topplið Real Madrid tók á móti Valencia í 11. umferð spænsku úrvalsdeildarinnar en gestirnir eru í bullandi fallbaráttu og verða það áfram eftir 4-0 tap í kvöld. Fótbolti 1.11.2025 19:33
Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Það er nóg um að vera í enska boltanum í dag, en fyrir utan þá fjölmörgu leiki sem eru í beinni textalýsingu hér á Vísi þá fóru þrír aðrir leikir fram sem lauk nú rétt í þessu. Fótbolti 1.11.2025 17:10