Stofuhiti

Snjallsímar hófu okkur til flugs
Í síðasta þætti Stofuhita fjallar Bergur Ebbi um tilkomu samfélagsmiðla og snjallsíma á árunum í kringum 2007.

Gervigreind Google tróð sér inn í spjall Bergs Ebba og kanadísks vinar
Í nýjasta þætti Stofuhita á Stöð 2+ er fjallað um gervigreind frá ýmsum óvæntum vinklum. Meðal þess sem er skoðað er hvernig tölvuforrit eru farin að seilast inn í ákvarðanatökur á vegu sem okkur hefði ekki órað um fyrir nokkrum árum.

Löggan þarf að vera nett á Instagram eins og allir aðrir
Eins og margir vita heldur Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu út vinsælum Instagram-reikningi sem vakið hefur athygli langt út fyrir landsteinana.