Baldur Karl Magnússon 11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata 1. Píratar munu aldrei líða spillingu og fúsk og ekki mynda ríkisstjórn með flokkum sem hafa orðið uppvísir að slíku. Öflugur þingflokkur Pírata bætir gæði ríkisstjórnar svo um munar. Skoðun 24.11.2024 18:32 Má búa í húsum? Reykjavík er iðandi og fjölbreytt borg með mörg skemmtileg einkenni sem finnast hvergi annars staðar. Allt frá hinum þrönga miðbæjarreit í Kvosinni og upp á Skólavörðuholtið, fjölskyldustemningunni í Hlíðunum og Laugardalnum og upp í úthverfin með fjallasýnina í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal. Skoðun 30.8.2024 16:31 Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00 Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01 Refsistríðið Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. Skoðun 10.6.2021 15:31
11 ástæður fyrir því að kjósa Pírata 1. Píratar munu aldrei líða spillingu og fúsk og ekki mynda ríkisstjórn með flokkum sem hafa orðið uppvísir að slíku. Öflugur þingflokkur Pírata bætir gæði ríkisstjórnar svo um munar. Skoðun 24.11.2024 18:32
Má búa í húsum? Reykjavík er iðandi og fjölbreytt borg með mörg skemmtileg einkenni sem finnast hvergi annars staðar. Allt frá hinum þrönga miðbæjarreit í Kvosinni og upp á Skólavörðuholtið, fjölskyldustemningunni í Hlíðunum og Laugardalnum og upp í úthverfin með fjallasýnina í Grafarvogi, Grafarholti og Úlfarsársdal. Skoðun 30.8.2024 16:31
Refsistríðið: Þegar stjórnvöld bregðast Atkvæðagreiðslan um afglæpavæðingarfrumvarp Halldóru Mogensen fór fram aðfararnótt þriðjudagsins 30. júní 2020. Strax á föstudeginum 26. júní var vitað að málið færi á dagskrá þingfundar eftir helgi. Skoðun 12.6.2021 09:00
Refsistríðið: Óvönduð afglæpavæðing Starfshópur heilbrigðisráðherra um mótun skaðaminnkunarstefnu í vímuefnamálum starfaði í tvö ár frá samþykkt þingsályktunartillögu Pírata vorið 2014 og skilaði ráðherra skýrslu sumarið árið 2016, sem var í kjölfarið dreift á Alþingi. Skoðun 11.6.2021 12:01
Refsistríðið Stríðið gegn vímuefnum er í reynd stríð gegn vímuefnaneytendum. Það er stríð löggæsluyfirvalda gegn fólki sem flest eiga við fíknisjúkdóm að stríða. Saga afglæpavæðingar er sagan af endalokum þessa stríðs, vopnahléi milli neytenda og lögreglu. Skoðun 10.6.2021 15:31