Mál Harvey Weinstein

Hátíðahöld, glys og glamúr í skugga kynferðisofbeldis
Golden Globe-verðlaunahátíðin verður haldin í kvöld en um er að ræða fyrstu stóru verðlaunahátíðina sem haldin er síðan kynferðisleg áreitni valdamanna í Hollywood var dregin fram í dagsljósið.

Pabbi Miru Sorvino hótar að myrða Harvey Weinstein
Paul Sorvino er hvað þekktastur fyrir að leika glæpamenn í kvikmyndum á borð við Goodfellas og The Firm.

„Tíminn er útrunninn“
Hundruð kvenna skrifuðu undir opið bréf sem birtist í dag í bandaríska dagblaðinu New York Times.

Gagnagrunnur yfir „hin skemmdu epli“ kvikmyndaiðnaðarins
Á dögunum var gagnagrunnur yfir "skemmd epli“ í Hollywood opnaður.

Fyrrverandi aðstoðarkona Weinstein vill breytingu á lögum um þagmælsku
Þögn aðstoðarkonunnar um tilraun til nauðgunar var keypt með leynilegu samkomulagi á 10. áratugnum. Hún tjáir sig nú um málið í fyrsta skipti í 19 ár við BBC.

„Ég samþykki ekki nauðgun“
Leikkonan Meryl Streep svarar ásökunum leikkonunnar Rose McGowan.

Jason Priestley kýldi Harvey Weinstein í andlitið árið 1995
Leikkonan Mira Sorvino segir að Harvey Weinstein sé ástæða þess að ferill hennar hafi farið út af sporinu.

Segir Weinstein hafa vísvitandi eyðilagt feril sinn
Leikkonan Mira Sorvino þakkar Peter Jackson fyrir hreinskilni sína eftir að hann sagði í viðtali á dögunum að Weinstein hafi komið í veg fyrir að hún yrði valin fyrir hlutverk í Lord of the Rings þríleiknum.

Sýna samstöðu í svörtu
Leikkonur í Hollywood hafa ákveðið að klæðast svörtu á Golden Globes verðlaunahátíðinni í janúar til að sýna samstöðu gegn kynbundnu ofbeldi.

Salma Hayek segir að Harvey Weinstein hafi hótað að drepa hana
Leikkonan Salma Hayek hefur skrifað grein í New York Times þar sem hún segir frá reynslu sinni af samstarfi við kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein. Hún segir frá kynferðislegri áreitni hans og hótunum um ofbeldi.

Frægur leikari sagði henni að slaka á vegna Harvey Weinstein-málsins
"Mér fannst það mjög sorglegt.“

„Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“
Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram

Weinstein sakaður um að brjóta gegn lögum um mansal
Leikkonan höfðar mál á hendur honum vegna atviks á kvikmyndahátíðinni í Cannes árið 2004.

Kynferðisleg áreitni áhrifamanna í Bandaríkjunum
Síðan fréttir voru fyrst sagðar þann 5. október af kynferðislegri áreitni Harvey Weinstein hafa fjölmargar konur og karlar stigið fram í Bandaríkjunum og ásakað leikara, leikstjóra, tónlistarmenn, stjórnmálamenn og aðra áhrifamenn um kynferðislega áreitni, nauðgun og ýmsa óviðeigandi hegðun í sinn garð.

Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein
„Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum.

Natalie Portman opnar sig um lífið í Hollywood: „Ég var hrædd“
Leikkonan lýsir yfir stuðningi við fórnarlömb kynferðislegs ofbeldis.

Morrissey tekur til varna fyrir Spacey og Weinstein
Breski tónlistarmaðurinn Morrissey segir að skilgreiningar á áreitni og kynferðisofbeldi séu orðnar of víðar.

Weinstein útbjó leynilista til að koma í veg fyrir ásakanir
Breska dagblaðið The Observer hefur komist yfir leynilegan lista Harwey Weinstein sem hann setti saman til þess að átta sig á því hverjir vissu um ásakanir um kynferðislega áreitni eða ofbeldi af hans hálfu.

Sigurjón: „Þeir eiga ekki séns í bransanum lengur“
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson segir Kevin Spacey og Harvey Weinstein eigi ekki afturkvæmt í Hollywood eftir þær ásakanir sem settar hafa verið fram á hendur þeim.

Réð her njósnara til að fá upplýsingar frá konunum
Harvey Weinstein virðist hafa ráðið njósnara til starfa á síðasta ári til að reyna að hylma yfir og koma í veg fyrir að fréttir af árásum hans myndu rata í fjölmiðla.

Uma Thurman of reið til að tjá sig
Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun.

Lögreglan safnar sönnunargögnum með það fyrir augum að handtaka Weinstein
Er málið sagt byggja á ásökunum leikkonu sem segir Weinstein hafa nauðgað henni fyrir sjö árum.

Enn ein leikkonan sakar Weinstein um nauðgun
Bandaríska leikkonan Paz de la Huerta segir Harvey Weinstein hafa nauðgað sér í tvígang árið 2010.

Handtökuskipun gefin út á hendur Rose McGowan
Leikkonan hefur verið í sviðsljósinu undanfarnar vikur eftir að hún sakaði kvikmyndaframleiðandann Harvey Weinstein um nauðgun.

Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á Harvey Weinstein orðin umfangsmeiri
Rannsókn breskra lögregluyfirvalda á bandaríska kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein er nú orðin umfangsmeiri en áður hafði verið tilkynnt um.

Sopranos-leikkona segir Weinstein hafa nauðgað sér
Leikkonan Annabella Sciorra sakar hefur bæst í hóp kvenna sem sakað hefur framleiðandann um alvarlegt kynferðisbrot.

Norsk leikkona sakar Weinstein um nauðgun
Malthe hélt blaðamannafund í New York í gærkvöldi þar sem hún sagði Weinstein hafa nauðgað sér eftir BAFTA-verðlaunin 2008.

„Terry frændi“ og Weinstein-áhrifin
Þegar fregnir bárust af því í gær að útgáfurisinn Condé Nast hefði sett tískuljósmyndarann Terry Richardson á svartan lista fögnuðu margir. En aðrir stöldruðu við og spurðu hvers vegna það hefði tekið svo langan tíma.

Greiddi fúlgur fjár fyrir þögn aðstoðarkonu
Fyrrverandi aðstoðarkona kvikmyndaframleiðands Harvey Weinstein fékk greidda rúmlega 165 þúsund dali fyrir að þaga um kynferðislega áreitni sem hún varð fyrir af hendi framleiðandans.

Vissu að Weinstein væri asni en ekki að hann væri ofbeldismaður
"Þú þurftir aðeins að verja fimm mínútum með Harvey Weinstein til að vita að hann væri yfirgangsseggur.“