Skíðaslys Michael Schumacher

Fréttamynd

Ó­breytt staða á Schumacher

Læknar þýska ökuþórsins Michael Schumacher eru enn að vinna í því að vekja hann úr dái en rúmir þrír mánuðir eru síðan hann slasaðist alvarlega á skíðum.

Formúla 1
Fréttamynd

Ekkert sak­næmt í slysi Schumacher

Franskur saksóknari hefur komist að þeirri niðurstöðu að ekkert refsivert hafi farið fram þegar Michael Schumacher slasaðist á skíðum í Meribel í desemberlok.

Formúla 1
Fréttamynd

Verið að vekja Schumacher úr dái?

Þýska ökuþórinn Michael Schumacher, sem haldið hefur verið sofandi undanfarinn mánuð eftir alvarlegt skíðaslys, er smám saman verið að vekja ef marka má frétt L'Equipe.

Formúla 1
Fréttamynd

Tvö­föld stig fyrir síðasta mótið í for­múlunni

Forráðamenn formúlu eitt hafa ákveðið að láta verða að hugmynd Bernie Ecclestone um að gefa tvöföld stig fyrir lokamótið á komandi keppnistímabili. Það var enginn sem mótmælti þessari nýjung á yfirmannafundi innan formúlu eitt og nýjan stigareglan verður því í gildi á árinu 2014.

Formúla 1
Fréttamynd

Massa biður fyrir Schumacher á hverjum degi

Brasilíumaðurinn Felipe Massa segist biðja fyrir Michael Schumacher á hverjum degi en hinn 45 ára gamli Schumacher liggur enn í dái eftir að hafa dottið illa á skíðum 29. desember síðastliðinn.

Formúla 1
Fréttamynd

Staða Schumacher ó­breytt

Umboðsmaður Michael Schumacher segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu eftir skíðaslys þrátt fyrir að annað hafi verið fullyrt í fjölmiðlum síðustu daga.

Formúla 1
Fréttamynd

Vinur Schumacher segir hann úr lífs­hættu

Franska lögreglan rannsakar nú upptöku úr myndavél sem þýski ökuþórinn Michael Schumacher hafði fasta við hjálm sinn þegar hann lenti í skíðaslysi í frönsku ölpunum á sunnudaginn var.

Sport
Fréttamynd

Á­stand Schumachers stöðugt

Sabine Kehm, umboðsmaður Michael Schumacher, segir að þýski ökuþórinn sé enn í lífshættu en að ástand hans síðasta sólarhringinn hafi verið stöðugt.

Formúla 1
Fréttamynd

Schumacher í lífs­hættu

Michael Schumacher, sjöfaldur heimsmeistari í Formúlu 1, er í lífshættu eftir skíðaslys í morgun. Honum er haldið sofandi í öndunarvél og telja læknar að hann hafi hlotið alvarlegan heilaskaða.

Erlent