Magnús Rannver Rafnsson Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Nýlega var spurt í opinberri umræðu hver væri við stjórn á Íslandi þegar kemur að mótun samgöngumannvirkja. Umræðan sprettur upp úr samtali við þjóðina sem hverfist um val á lausnum og kostnað samgönguframkvæmda, verður oft úr mikill ágreiningur. Skoðun 4.12.2025 07:02 Af skynsemi Vegagerðarinnar Ölfusárbrú sem kostar allt að fimm sinnum meira en góð klassísk brú er sögð skynsöm fjárfesting. Með síauknum þunga eru nú færð fyrir því rök í löngu máli - korter í kosnignar - að 18 milljarða verkið skuli hafið sem fyrst. Skoðun 23.11.2024 11:02 Orka og umhverfi: Er lagatúlkun smekksatriði? Markmið raforkulaga er að stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi samkvæmt fyrstu grein laganna. Fram kemur einnig að tillit skuli tekið til umhverfissjónarmiða. Skoðun 14.12.2017 09:45 Framtíðin - Um flutningskerfi raforku Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun. Skoðun 12.12.2017 07:00 Lífið er Línudans – Um flutningskerfi sæstrengs Íslenskar orkuauðlindir standa í dag berskjaldaðar. Skæruliðar sérhagsmuna ryðja brautina með lagasmíð þar sem túlkun verður smekksatriði og rest afgreidd í dómsölum. Skoðun 4.8.2017 14:15 Sæstrengur! Er það góð hugmynd? Þungi umræðu um sæstreng fer vaxandi. Flutningskerfi raforku hafa fengið nokkra umfjöllun en lítil umræða er um orkuverð, sem þó fer hækkandi. Útlit er fyrir frekari hækkanir orkuverðs. Skoðun 4.5.2017 10:00 Sofandi að feigðarósi – Landsnet sekkur Alvarleg staða Landsnets var fyrirsjáanleg. Og hún á að öllum líkindum eftir að versna. Fjallað var um þetta í blaðagreinum árið 2012 en Landsnet hafði þá þegar ratað inn á ógæfubrautir. Skoðun 23.9.2016 07:00 Landsnet: Að gera verk annarra að sínum. Hvað hefði Apple gert? Hin löggilda hönnunarvernd hefur einfaldlega ekkert með tæknilega þætti að gera. Skoðun 14.6.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. Skoðun 14.4.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi og nýsköpun: Er framsýni tálsýn eða raunveruleiki? Það er áhugavert stundum að skoða samtímann í ljósi fortíðar og framtíðar. Merkilegt hvernig sumum þjóðum auðnast að horfa til framtíðar á ákveðnum sviðum, athyglisvert hvernig öðrum sem þó búa við sambærileg og jafnvel betri Skoðun 5.3.2016 07:00 Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sitthvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi. Ekkert utan línunnar er í sjónsviði deilandi fylkinga, Skoðun 13.2.2016 07:00 COP21 París: Eru raforkuflutningskerfin í takt við tímann? Umræðum ráðstefnunnar um hnattræna hlýnun lauk í París í byrjun desember 2015 með góðum fyrirheitum. Skoðun 29.1.2016 07:00 Landsnet greiðir fyrir risa- stjóriðju á kostnað almennings Í svargrein sinni við gagnrýni undirritaðs velur Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, að misnota aðstöðu sína í tilraun til þess afvegaleiða lesendur. Skoðun 28.3.2012 08:00 19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. Skoðun 17.3.2012 06:00 Eiga Suðurnes að bera ímynd 19. aldar iðnvæðingar? Stálgrindarmöstur eins og þau sem Landsnet hyggst reisa á Reykjanesskaganum eru táknmynd liðinna tíma. Þau byggja í grunninn á sömu verkfræði og notuð var við hönnun og byggingu Eiffel turnsins. Byggingu Eiffel turnsins lauk árið 1889 og hefur ýmislegt breyst í heiminum síðan þá – líka í verkfræði. Fyrir mörgum áratugum var litið á stálgrindarmöstur og háspennulínur með stolti, þau tilheyrðu kennileitum þróaðra ríkja – táknmynd iðnvæðingarinnar og vitnisburður um nútímaverkfræði síns tíma. Það eru í dag aftur á móti sterk tengsl milli þeirrar neikvæðu ímyndar sem stálgrindarmöstur hafa og þeirrar tegundar verkfræði sem býr að baki. Skoðun 15.3.2012 06:00
Sundabraut í samhengi norskra skipaganga Nýlega var spurt í opinberri umræðu hver væri við stjórn á Íslandi þegar kemur að mótun samgöngumannvirkja. Umræðan sprettur upp úr samtali við þjóðina sem hverfist um val á lausnum og kostnað samgönguframkvæmda, verður oft úr mikill ágreiningur. Skoðun 4.12.2025 07:02
Af skynsemi Vegagerðarinnar Ölfusárbrú sem kostar allt að fimm sinnum meira en góð klassísk brú er sögð skynsöm fjárfesting. Með síauknum þunga eru nú færð fyrir því rök í löngu máli - korter í kosnignar - að 18 milljarða verkið skuli hafið sem fyrst. Skoðun 23.11.2024 11:02
Orka og umhverfi: Er lagatúlkun smekksatriði? Markmið raforkulaga er að stuðla að þjóðhagslega hagkvæmu raforkukerfi samkvæmt fyrstu grein laganna. Fram kemur einnig að tillit skuli tekið til umhverfissjónarmiða. Skoðun 14.12.2017 09:45
Framtíðin - Um flutningskerfi raforku Það stefnir í stórtæka innviðauppbyggingu. Út af fyrir sig er það jákvætt. Áhyggjuefni er hvernig það verður gert. Enn hefur engin umræða skapast um lausnir og er það ekki tilviljun. Skoðun 12.12.2017 07:00
Lífið er Línudans – Um flutningskerfi sæstrengs Íslenskar orkuauðlindir standa í dag berskjaldaðar. Skæruliðar sérhagsmuna ryðja brautina með lagasmíð þar sem túlkun verður smekksatriði og rest afgreidd í dómsölum. Skoðun 4.8.2017 14:15
Sæstrengur! Er það góð hugmynd? Þungi umræðu um sæstreng fer vaxandi. Flutningskerfi raforku hafa fengið nokkra umfjöllun en lítil umræða er um orkuverð, sem þó fer hækkandi. Útlit er fyrir frekari hækkanir orkuverðs. Skoðun 4.5.2017 10:00
Sofandi að feigðarósi – Landsnet sekkur Alvarleg staða Landsnets var fyrirsjáanleg. Og hún á að öllum líkindum eftir að versna. Fjallað var um þetta í blaðagreinum árið 2012 en Landsnet hafði þá þegar ratað inn á ógæfubrautir. Skoðun 23.9.2016 07:00
Landsnet: Að gera verk annarra að sínum. Hvað hefði Apple gert? Hin löggilda hönnunarvernd hefur einfaldlega ekkert með tæknilega þætti að gera. Skoðun 14.6.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi: Þungstíga Ballerínan Kolefnisfótspor er löngu orðið staðlað hugtak í umhverfisfræðum og segir með skýrum hætti til um mælanleg áhrif tiltekinnar framkvæmdar, framleiðslu eða vöru á umhverfi sitt. Skoðun 14.4.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi og nýsköpun: Er framsýni tálsýn eða raunveruleiki? Það er áhugavert stundum að skoða samtímann í ljósi fortíðar og framtíðar. Merkilegt hvernig sumum þjóðum auðnast að horfa til framtíðar á ákveðnum sviðum, athyglisvert hvernig öðrum sem þó búa við sambærileg og jafnvel betri Skoðun 5.3.2016 07:00
Raforkuflutningskerfi í línulegu reipitogi Umræða um raforkuflutningskerfi er í reiptogi þar sem andstæðar fylkingar fylkja sér á sitthvorn enda reipis og toga af öllu afli, hvor í sína áttina. Þetta endurspeglar línulega umræðu sem hefur verið ráðandi. Ekkert utan línunnar er í sjónsviði deilandi fylkinga, Skoðun 13.2.2016 07:00
COP21 París: Eru raforkuflutningskerfin í takt við tímann? Umræðum ráðstefnunnar um hnattræna hlýnun lauk í París í byrjun desember 2015 með góðum fyrirheitum. Skoðun 29.1.2016 07:00
Landsnet greiðir fyrir risa- stjóriðju á kostnað almennings Í svargrein sinni við gagnrýni undirritaðs velur Þórður Guðmundsson, forstjóri Landsnets, að misnota aðstöðu sína í tilraun til þess afvegaleiða lesendur. Skoðun 28.3.2012 08:00
19. aldar iðnvæðing á Suðurnesjum? Fyrir hvern er hagkvæmnin reiknuð, þegar kemur að því að reikna kostnað af raforkuflutningskerfum? Hversu mikið kostar vond ímynd? Margar þjóðir eyða miklum fjármunum í að markaðssetja sig sem best þær geta. Ef við viljum að Suðurnes verði vitnisburður um 19. aldar iðnvæðingu á 21. öldinni, þá er vitaskuld best að halda áfram á þeirri braut sem Landsnet hefur markað. Eftir tíu ár verður þessi ímynd enn fjarlægari nútímanum sem gerir hana enn sérstæðari. E.t.v. er þetta í samræmi við áform ríkisstjórnarinnar. Skoðun 17.3.2012 06:00
Eiga Suðurnes að bera ímynd 19. aldar iðnvæðingar? Stálgrindarmöstur eins og þau sem Landsnet hyggst reisa á Reykjanesskaganum eru táknmynd liðinna tíma. Þau byggja í grunninn á sömu verkfræði og notuð var við hönnun og byggingu Eiffel turnsins. Byggingu Eiffel turnsins lauk árið 1889 og hefur ýmislegt breyst í heiminum síðan þá – líka í verkfræði. Fyrir mörgum áratugum var litið á stálgrindarmöstur og háspennulínur með stolti, þau tilheyrðu kennileitum þróaðra ríkja – táknmynd iðnvæðingarinnar og vitnisburður um nútímaverkfræði síns tíma. Það eru í dag aftur á móti sterk tengsl milli þeirrar neikvæðu ímyndar sem stálgrindarmöstur hafa og þeirrar tegundar verkfræði sem býr að baki. Skoðun 15.3.2012 06:00