Lögreglumál Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. Innlent 20.12.2017 10:03 Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39 Stakk af í miðju samtali við lögregluna Ökumaðurinn reyndi að hrista af sér lögreglumennina. Innlent 19.12.2017 06:27 Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. Innlent 18.12.2017 22:14 Götuvirði efnanna sem lagt var hald á allt að 400 milljónir Áætla má að götuvirði þeirra efna sem haldlagt var í sameiginlegum aðgerðum íslensku, pólsku og hollensku lögreglunnar á dögunum sé allt að 400 milljóni Innlent 18.12.2017 17:11 Grunur um að selja hafi átt allt að 80 kíló af amfetamíni og 26 þúsund e-töflur hér á landi Íslensk lögregluyfirvöld handtóku í liðinni viku fimm Pólverja sem grunaðir eru um að vera aðilar að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi sem teygir anga sína hingað til lands, til Póllands og Hollands. Innlent 18.12.2017 16:29 Bein útsending: Blaðamannafundur lögreglu Lögreglan og embætti tollstjóra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16. Innlent 18.12.2017 14:14 Ákærður fyrir manndráp á Hagamel Héraðssaksóknari hefur ákært 38 ára gamlan karlmann frá Jemen fyrir manndrápið á Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. Innlent 18.12.2017 10:45 Verjandi Sveins Gests: Þessu verður áfrýjað Þetta er töluvert þyngra en menn bjuggust við, segir Þorgils Þorgilsson. Innlent 18.12.2017 10:14 Sveinn Gestur í sex ára fangelsi Fyrir líkamsárás sem varð Arnari Jóni Aspar að bana í Mosfellsdal í júní. Innlent 18.12.2017 09:42 Tveir handteknir vegna þjófnaðar í Grafarvogi Ekki var hægt að yfirheyra einstaklingana vegna ástands. Innlent 18.12.2017 06:36 Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. Innlent 17.12.2017 22:11 Netglæpamenn herja á félagasamtök Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Innlent 17.12.2017 10:26 Braust inn og borðaði afgangana Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar. Innlent 17.12.2017 07:57 Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. Innlent 16.12.2017 19:45 Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22 Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. Innlent 16.12.2017 17:33 Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55 Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31 Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56 Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31 Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56 Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00 Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37 Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14 Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34 Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38 Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50 Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10 Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42 « ‹ 269 270 271 272 273 274 275 276 277 … 278 ›
Neitar sök og hafnar bótakröfum Khaled Cairo, maðurinn sem ákærður er fyrir að hafa banað Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum neitar sök. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Hann hafnar einnig bótakröfu fjölskyldu Sanitu. Innlent 20.12.2017 10:03
Fimm fluttir á sjúkrahús eftir árekstur á einbreiðri brú yfir Stóru-laxá í Hrunamannahrepp Skeiða- og Hrunamannavegur er nú lokaður í nágrenni Stóru-Laxár vegna áreksturs. Innlent 20.12.2017 10:39
Stakk af í miðju samtali við lögregluna Ökumaðurinn reyndi að hrista af sér lögreglumennina. Innlent 19.12.2017 06:27
Euro Market viðriðið glæpahringinn Grunur leikur á að verslunarfyrirtækið Market ehf. tengist umfangsmiklu sakamáli sem greint var frá á blaðamannafundi í gærdag og teygir anga sína til Íslands. Lögreglan fór í húsleitir í pólskum smávöruverslunum Euro Market. Innlent 18.12.2017 22:14
Götuvirði efnanna sem lagt var hald á allt að 400 milljónir Áætla má að götuvirði þeirra efna sem haldlagt var í sameiginlegum aðgerðum íslensku, pólsku og hollensku lögreglunnar á dögunum sé allt að 400 milljóni Innlent 18.12.2017 17:11
Grunur um að selja hafi átt allt að 80 kíló af amfetamíni og 26 þúsund e-töflur hér á landi Íslensk lögregluyfirvöld handtóku í liðinni viku fimm Pólverja sem grunaðir eru um að vera aðilar að umfangsmikilli alþjóðlegri glæpastarfsemi sem teygir anga sína hingað til lands, til Póllands og Hollands. Innlent 18.12.2017 16:29
Bein útsending: Blaðamannafundur lögreglu Lögreglan og embætti tollstjóra hafa boðað til blaðamannafundar klukkan 16. Innlent 18.12.2017 14:14
Ákærður fyrir manndráp á Hagamel Héraðssaksóknari hefur ákært 38 ára gamlan karlmann frá Jemen fyrir manndrápið á Sanitu Brauna á heimili hennar á Hagamel í september síðastliðnum. Innlent 18.12.2017 10:45
Verjandi Sveins Gests: Þessu verður áfrýjað Þetta er töluvert þyngra en menn bjuggust við, segir Þorgils Þorgilsson. Innlent 18.12.2017 10:14
Sveinn Gestur í sex ára fangelsi Fyrir líkamsárás sem varð Arnari Jóni Aspar að bana í Mosfellsdal í júní. Innlent 18.12.2017 09:42
Tveir handteknir vegna þjófnaðar í Grafarvogi Ekki var hægt að yfirheyra einstaklingana vegna ástands. Innlent 18.12.2017 06:36
Löggæsla efld í fjárlögum en um leið skorið niður í fangelsum Um það bil 580 manns eru á boðunarlista Fangelsismálastofnunar og bíða afplánunar. Innlent 17.12.2017 22:11
Netglæpamenn herja á félagasamtök Lögreglunni hefur nýlega borist ábendingar varðandi millifærslusvindl þar sem verið er að reyna að draga fé út úr félagsamtökum með því að fá forsvarsmenn þeirra til að millifæra peninga. Innlent 17.12.2017 10:26
Braust inn og borðaði afgangana Karlmaður var handtekinn í nótt eftir að hann braust inn í hús í Bústaðahverfinu og gerði sig heimankominn þar. Innlent 17.12.2017 07:57
Ófrísk kona flúði slagsmál ölvaðra manna í heimahúsi í Sandgerði í dag Lögregla var kölluð til þegar ágreiningur varð á milli drukkinna manna á heimili í Sandgerði rétt eftir hádegi í dag. Innlent 16.12.2017 19:45
Lögreglan lokar veginum um Heiðmörk vegna hálku Glerhálka er í Heiðmörk og þurfti að aðstoða bíla sem voru þar fastir í dag. Innlent 16.12.2017 18:22
Löggutíst: Lögreglan segir frá öllum verkefnum á Twitter Í kvöld ætlar lögreglan að vera með Twitter-maraþon, eða svokallað löggutíst. Innlent 16.12.2017 17:33
Tugmilljóna tölvubúnaði stolið úr gagnaveri Tölvubúnaði að verðmæti um 20 milljónir króna var stolið úr húsnæði að Heiðartröð í Ásbrú í Reykjanesbæ aðfaranótt 6. desember. Innlent 16.12.2017 11:55
Handtekinn fyrir húsbrot og heimilisofbeldi Þá er hann einnig grunaður eignaspjöll, akstur undir áhrifum fíkniefna og að hafa ekið sviptur ökuréttindum Innlent 16.12.2017 07:31
Farið fram á áframhaldandi gæsluvarðhald vegna stunguárásar á Austurvelli Gert á grundvelli almannahagsmuna. Innlent 15.12.2017 12:56
Handslökkvitækin dugðu ekki til Eldur kom upp í bifreið við Víkingsheimilið í Fossvogi á áttunda tímanum í gærkvöldi. Innlent 15.12.2017 06:31
Ferðamaður flaug sérstaklega aftur til Íslands til að sækja þýfi sem lögreglan hafði upp á Endurheimti ljósmyndabúnað upp á tæpa milljón krónur og ljósmyndir úr Evrópuferð hans og eiginkonunnar. Innlent 14.12.2017 15:56
Dráttarbíll lokar veginum við Jökulsárlón Bifreiðin rann til í mikilli hálku og skorðaðist við ristahlið á veginum. Innlent 14.12.2017 14:00
Lögreglan skoðar allar leiðir mögulegar við rannsókn á óhugnanlegri árás Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu er engu nær í rannsókn sinni vegna árásar á tíu ára stúlku skammt frá miðbæ Garðabæjar síðdegis á mánudag. Innlent 14.12.2017 13:37
Búið að bera kennsl á mann sem fannst látinn í Fossvogsdal Fannst í skurði við læk nálægt vinnusvæði í dalnum. Innlent 14.12.2017 12:14
Réttur barna til öryggis þarf að vega þyngra en réttur foreldris til umgengni Systir manns sem grunaður er um að hafa brotið kynferðislega á þremur dætrum sínum vill að heimilt verði að fylgjast með þeim sem hafa framið kynferðisbrot og eiga lögheimili með einstaklingum undir 18 ára aldri. Innlent 14.12.2017 11:34
Sími og skilríki nægja ekki lögreglu við rannsókn á líkfundi í Fossvogsdal Þetta þarf að liggja alveg ljóst fyrir, segir lögregla. Innlent 14.12.2017 09:38
Ökumaður olli vatnstjóni í Hafnarfirði Ökumaðurinn missti stjórn á bifreið sinni á Hvaleyrarbraut í gærkvöldi. Innlent 14.12.2017 06:50
Annþór laus við ökklabandið Annþór Kristján Karlsson, sem undir lok árs 2012 var dæmdur í sjö ára fangelsi fyrir hættulegar líkamsárásir, losnaði við ökklabandið sitt í gær. Innlent 14.12.2017 06:10
Grunaður um tilraun til manndráps: Grunur um að maðurinn sé ekki sá sem hann segist vera Lögreglan hefur grun um að erlendur karlmaður sem grunaður er um tilraun til mandráps, með því að hafa ráðist á fyrrverandi kærustu sína aðfaranótt 3. desember, sé ekki sá sem hann hafi kvaðst vera. Innlent 13.12.2017 23:42