Efnahagsmál Spá þúsund milljarða framkvæmdum á næstu þremur árum Á næstu þremur árum er því spáð að framkvæmdir við opinbera innviði, atvinnuhúsnæði og íbúðir muni nema samtals rúmlega 1.000 milljörðum króna Viðskipti innlent 15.2.2018 14:05 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum Viðskipti innlent 7.2.2018 09:57 Glitnir greiðir tvo milljarða til ríkisins Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo, sem var stofnað eftir að slitabú Glitnis lauk nauðasamningum í árslok 2015, hefur gengið frá greiðslu upp á tvo milljarða króna til íslenska ríkisins. Viðskipti innlent 30.1.2018 20:20 Kaupþing getur keypt hlut ríkisins í Arion banka á um 23 milljarða Ef Kaupþing nýtir sér kauprétt að 13% hlut ríkisins þarf félagið að greiða um 23 milljarða. Það jafngildir genginu 0,8 miðað við eigið fé bankans. Bréfin yrðu seld á sama gengi til lífeyrissjóða. Kaupþing vill svar frá sjóðunum fyrir helgi. Viðskipti innlent 30.1.2018 20:36 Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57 Veðlán til sjóðsfélaga hafa farið úr níu milljörðum í 132 milljarða Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem fjallaði um umsvif lífeyrissjóðanna í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 22.1.2018 21:15 Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi. Innlent 22.1.2018 18:28 Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar. Viðskipti innlent 22.1.2018 18:39 Hægðist mjög á fjölgun ferðamanna Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Viðskipti innlent 16.1.2018 12:34 Færist ofar á lista Forbes og er nú metinn á 185 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Viðskipti innlent 15.1.2018 09:50 Gjaldeyrisforði minnkaði og krónan veiktist um 0,7 prósent Gengi krónunnar veiktist um 0,7 prósent frá upphafi og til loka 2017 og dróst velta á millibankamarkaði saman um 42 prósent frá fyrra ári. Þá minnkaði gjaldeyrisforði vegna uppgreiðslu á erlendum lánum ríkissjóðs og kaupa á aflandskrónueignum. Viðskipti innlent 11.1.2018 16:44 Þúsund efnamestu eiga nær allt Þúsund eignamestu einstaklingarnir í íslensku viðskiptalífi eiga nærri allt eigið fé einstaklinga í íslenskum fyrirtækjum, eða yfir 98 prósent. Viðskipti innlent 11.1.2018 09:32 Vöruskiptahalli aldrei meiri í krónum talið Vöruskiptahalli var 172 milljarðar í fyrra en samt er útlit fyrir um 100 milljarða viðskiptaafgang. Innflutningur neysluvara hefur aukist mikið. Hagfræðingur segir aukna skuldsetningu heimila aðeins skýra hluta af vexti einkaneyslu. Viðskipti innlent 10.1.2018 22:08 Borgin greiðir 14,6 milljarða til Brúar lífeyrissjóðs Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Viðskipti innlent 9.1.2018 16:10 Nítján milljarða greiðsla ríkissjóðs inn á lífeyrisskuldbindingar Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna. Framsalið er gert á grundvelli heimildar í fjáraukalögum fyrir árið 2017 sem Alþingi samþykkti 30. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 8.1.2018 16:15 Atvinnuleysi 1,7 prósent Hlutfall starfandi af mannfjölda var 79,2 prósent og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 1,7 prósent í nóvember. Viðskipti innlent 3.1.2018 09:57 Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. Innlent 25.12.2017 18:19 Fjármálaráðherra: Ríkissjóður hefur aldrei tekið lán á hagstæðari kjörum Íslenska ríkið hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, jafnvirði 61,5 milljarði íslenskra króna, sem bera 0,5 prósent fasta vexti og eru gefin út til fimm ára á ávöxtunarkröfunni 0,56 prósent. Viðskipti innlent 13.12.2017 16:44 Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. Viðskipti innlent 13.12.2017 08:57 Seðlabankastjóri: Búum við þá blessun að vera ekki með "óheyrilega lága vexti“ Raunhæft er að langtímavextir lækki enn frekar, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Íslendingar búi samt sem betur fer við þá "blessun“ að vera ekki með jafn lága vexti og í viðskiptalöndum okkar. Svigrúm til að lækka eigið fé bankanna minna en af er látið. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:15 Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48 Krónan flýtur í svikalogni Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur Innlent 22.5.2017 19:34 Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. Viðskipti innlent 11.5.2017 18:47 „Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. Innlent 12.6.2014 11:38 Ingólfur og Hreiðar sæta áfram farbanni Hæstiréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð héraðsdóms yfir Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi. Kvöldið áður staðfesti Hæstiréttur farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Samkvæmt úrskurðunum er þeim óheimilt að yfirgefa landið þangað til 28. maí. Innlent 20.5.2010 22:18 Hilton-keðjan velur íslenskt Hótelkeðjan Hilton Worldwide hefur ákveðið að íslenska flöskuvatnið Icelandic Glacial verði í hávegum haft á meira en 750 hótelum sínum um víða veröld. Innlent 20.5.2010 22:18 Seðlabankinn stígur ný skref eftir efnahagshrunið Forsendur skapast til að draga úr gjaldeyrishöftum og lækka stýrivexti frekar í kjölfar samkomulags Seðlabanka Íslands og Lúxemborgar um kaup á íslenskum skuldabréfapakka sem setið hefur fastur ytra frá falli gamla Landsbankans í október 2008. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirritaði samninginn ásamt Yves Mersch, kollega sínum í Lúxemborg, í gær. Innlent 19.5.2010 22:12 Efnaðir geta valið sér lyf en fátækir ekki Það kerfi sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á laggirnar til að ákveða hvaða lyf eru niðurgreidd í hverjum flokki hefur þegar leitt til mismununar í heilbrigðiskerfinu, segir Olgeir Olgeirsson, framkvæmdastjóri Portfarma. Innlent 19.5.2010 22:12 Ævisparnaður hjá Kaupþingi varð að fimm þúsund krónum Stór hluti starfsfólks gamla Kaupþings tapaði svo gott sem öllum viðbótarlífeyrissparnaði sínum sem það átti í séreignarsjóði Kaupþings fyrir starfsmenn. Sjóðurinn fjárfesti eingöngu í hlutabréfum bankans. Í lok september 2008 voru í sjóðnum tveir milljarðar króna. Þegar skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin yfir í Kaupþingi í annarri viku október 2008 varð viðbótarlífeyrissparnaðurinn að engu. Viðskipti innlent 18.5.2010 23:09 Stjórnvöld vilja stytta leigutíma Magma á auðlindum Kanadíska fyrirtækið Magma Energy hefur eignast 98,53 prósenta hlut í HS Orku. Sænskt dótturfélag þess keypti hlut Geysis Green Energy í fyrirtækinu. Stjórnvöld höfðu óskað eindregið eftir því að beðið væri með undirskrift þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, ekki var orðið við þeirri ósk. Innlent 17.5.2010 22:31 « ‹ 68 69 70 71 72 ›
Spá þúsund milljarða framkvæmdum á næstu þremur árum Á næstu þremur árum er því spáð að framkvæmdir við opinbera innviði, atvinnuhúsnæði og íbúðir muni nema samtals rúmlega 1.000 milljörðum króna Viðskipti innlent 15.2.2018 14:05
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður óbreytta stýrivexti Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum Viðskipti innlent 7.2.2018 09:57
Glitnir greiðir tvo milljarða til ríkisins Eignarhaldsfélagið Glitnir HoldCo, sem var stofnað eftir að slitabú Glitnis lauk nauðasamningum í árslok 2015, hefur gengið frá greiðslu upp á tvo milljarða króna til íslenska ríkisins. Viðskipti innlent 30.1.2018 20:20
Kaupþing getur keypt hlut ríkisins í Arion banka á um 23 milljarða Ef Kaupþing nýtir sér kauprétt að 13% hlut ríkisins þarf félagið að greiða um 23 milljarða. Það jafngildir genginu 0,8 miðað við eigið fé bankans. Bréfin yrðu seld á sama gengi til lífeyrissjóða. Kaupþing vill svar frá sjóðunum fyrir helgi. Viðskipti innlent 30.1.2018 20:36
Konur í forystu í einungis ellefu prósentum fyrirtækja hér á landi Á sama tíma voru tveir ef hverjum þremur nemendum sem útskrifuðust úr HÍ og HR í fyrra konur en einungis þriðjungur karlar. Viðskipti innlent 22.1.2018 22:57
Veðlán til sjóðsfélaga hafa farið úr níu milljörðum í 132 milljarða Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps sem fjallaði um umsvif lífeyrissjóðanna í íslensku efnahagslífi. Viðskipti innlent 22.1.2018 21:15
Vill draga úr umsvifum lífeyrissjóða í íslensku efnahagslífi Starfshópur um hlutverk lífeyrissjóða í atvinnulífinu leggur til að sjóðirnir auki fjárfestingar sínar í útlöndum og að almenningur fái auknar heimildir til að nýta iðgjöld til greiða niður húsnæðislán. Formaður hópsins segir nauðsynlegt að draga úr umsvifum sjóðanna hér á landi. Innlent 22.1.2018 18:28
Neitar að hætta olíuleitinni og segir málið lykta af pólitík Olíuleit á Drekasvæðinu gæti verið lokið eftir að kínverska ríkisolíufélagið CNOOC og norska ríkisolíufélagið Petoro ákváðu að skila inn sérleyfi sínu. Íslenska félagið Eykon vill halda áfram þótt Orkustofnun telji forsendur brostnar. Viðskipti innlent 22.1.2018 18:39
Hægðist mjög á fjölgun ferðamanna Samtals fjölgaði erlendum ferðamönnum hér á landi um 24 prósent milli ára, en árið á undan því var fjölgunin 40 prósent. Viðskipti innlent 16.1.2018 12:34
Færist ofar á lista Forbes og er nú metinn á 185 milljarða Björgólfur Thor Björgólfsson, fjárfestir, tók stökk á milli ára á lista Forbes yfir milljarðamæringa og eru eignir hans nú metnar á 1,8 milljarð Bandaríkjadala, eða rúmlega 185 milljarða króna. Situr hann í 1.161 sæti og er eini Íslendingurinn þar. Viðskipti innlent 15.1.2018 09:50
Gjaldeyrisforði minnkaði og krónan veiktist um 0,7 prósent Gengi krónunnar veiktist um 0,7 prósent frá upphafi og til loka 2017 og dróst velta á millibankamarkaði saman um 42 prósent frá fyrra ári. Þá minnkaði gjaldeyrisforði vegna uppgreiðslu á erlendum lánum ríkissjóðs og kaupa á aflandskrónueignum. Viðskipti innlent 11.1.2018 16:44
Þúsund efnamestu eiga nær allt Þúsund eignamestu einstaklingarnir í íslensku viðskiptalífi eiga nærri allt eigið fé einstaklinga í íslenskum fyrirtækjum, eða yfir 98 prósent. Viðskipti innlent 11.1.2018 09:32
Vöruskiptahalli aldrei meiri í krónum talið Vöruskiptahalli var 172 milljarðar í fyrra en samt er útlit fyrir um 100 milljarða viðskiptaafgang. Innflutningur neysluvara hefur aukist mikið. Hagfræðingur segir aukna skuldsetningu heimila aðeins skýra hluta af vexti einkaneyslu. Viðskipti innlent 10.1.2018 22:08
Borgin greiðir 14,6 milljarða til Brúar lífeyrissjóðs Reykjavíkurborg greiddi Brú lífeyrissjóði 14,6 milljarða króna undir lok síðasta árs til að gera upp áfallnar lífeyrisskuldbindingar upp á 3,5 milljarða og áætlaðar framtíðarskuldbindingar upp á 10 milljarða. Þá var lagt framlag í varúðarsjóð upp á einn milljarð. Viðskipti innlent 9.1.2018 16:10
Nítján milljarða greiðsla ríkissjóðs inn á lífeyrisskuldbindingar Fjármála- og efnahagsráðuneytið staðfesti í dag samkomulag við Lífeyrissjóð starfsmanna ríkisins (LSR) um framsal eigna fyrir 19 milljarða króna. Framsalið er gert á grundvelli heimildar í fjáraukalögum fyrir árið 2017 sem Alþingi samþykkti 30. desember síðastliðinn. Viðskipti innlent 8.1.2018 16:15
Atvinnuleysi 1,7 prósent Hlutfall starfandi af mannfjölda var 79,2 prósent og hlutfall atvinnulausra af vinnuafli var 1,7 prósent í nóvember. Viðskipti innlent 3.1.2018 09:57
Fjölmenningarlegt samfélag að rísa á Suðurnesjum Samkvæmt spám verða íbúar Suðurnesja helmingi fleiri eftir aðeins þrettán ár. Þar sem manna þarf fjölmörg ný störf gerir Reykjanesbær ráð fyrir fjölda útlendinga í bæinn og nýju fjölþjóðlegu samfélagi. Innlent 25.12.2017 18:19
Fjármálaráðherra: Ríkissjóður hefur aldrei tekið lán á hagstæðari kjörum Íslenska ríkið hefur gefið út skuldabréf að fjárhæð 500 milljónir evra, jafnvirði 61,5 milljarði íslenskra króna, sem bera 0,5 prósent fasta vexti og eru gefin út til fimm ára á ávöxtunarkröfunni 0,56 prósent. Viðskipti innlent 13.12.2017 16:44
Óbreyttir stýrivextir Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því áfram 4,25%. Viðskipti innlent 13.12.2017 08:57
Seðlabankastjóri: Búum við þá blessun að vera ekki með "óheyrilega lága vexti“ Raunhæft er að langtímavextir lækki enn frekar, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri. Íslendingar búi samt sem betur fer við þá "blessun“ að vera ekki með jafn lága vexti og í viðskiptalöndum okkar. Svigrúm til að lækka eigið fé bankanna minna en af er látið. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:15
Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28.6.2017 18:48
Krónan flýtur í svikalogni Krónan heldur áfram að styrkjast gagnvart helstu gjaldmiðlum. Forsvarsmenn atvinnulífsins hafa þungar áhyggjur Innlent 22.5.2017 19:34
Tugir starfsmannaleiga og erlendra verktakafyrirtækja með starfsfólk á Íslandi Þensla ríkir á íslenskum vinnumarkaði og hefur atvinnuleysi ekki verið minna frá því löngu fyrir hrun. Viðskipti innlent 11.5.2017 18:47
„Súrnun sjávar ógnar efnahag Íslands“ Náttúruverndarsamtök Íslands hafa sent frá sér ályktun varðandi súrnun sjávar. Innlent 12.6.2014 11:38
Ingólfur og Hreiðar sæta áfram farbanni Hæstiréttur staðfesti í gær farbannsúrskurð héraðsdóms yfir Ingólfi Helgasyni, fyrrverandi forstjóra Kaupþings á Íslandi. Kvöldið áður staðfesti Hæstiréttur farbann yfir Hreiðari Má Sigurðssyni. Samkvæmt úrskurðunum er þeim óheimilt að yfirgefa landið þangað til 28. maí. Innlent 20.5.2010 22:18
Hilton-keðjan velur íslenskt Hótelkeðjan Hilton Worldwide hefur ákveðið að íslenska flöskuvatnið Icelandic Glacial verði í hávegum haft á meira en 750 hótelum sínum um víða veröld. Innlent 20.5.2010 22:18
Seðlabankinn stígur ný skref eftir efnahagshrunið Forsendur skapast til að draga úr gjaldeyrishöftum og lækka stýrivexti frekar í kjölfar samkomulags Seðlabanka Íslands og Lúxemborgar um kaup á íslenskum skuldabréfapakka sem setið hefur fastur ytra frá falli gamla Landsbankans í október 2008. Már Guðmundsson seðlabankastjóri undirritaði samninginn ásamt Yves Mersch, kollega sínum í Lúxemborg, í gær. Innlent 19.5.2010 22:12
Efnaðir geta valið sér lyf en fátækir ekki Það kerfi sem heilbrigðisyfirvöld hafa sett á laggirnar til að ákveða hvaða lyf eru niðurgreidd í hverjum flokki hefur þegar leitt til mismununar í heilbrigðiskerfinu, segir Olgeir Olgeirsson, framkvæmdastjóri Portfarma. Innlent 19.5.2010 22:12
Ævisparnaður hjá Kaupþingi varð að fimm þúsund krónum Stór hluti starfsfólks gamla Kaupþings tapaði svo gott sem öllum viðbótarlífeyrissparnaði sínum sem það átti í séreignarsjóði Kaupþings fyrir starfsmenn. Sjóðurinn fjárfesti eingöngu í hlutabréfum bankans. Í lok september 2008 voru í sjóðnum tveir milljarðar króna. Þegar skilanefnd á vegum Fjármálaeftirlitsins tók lyklavöldin yfir í Kaupþingi í annarri viku október 2008 varð viðbótarlífeyrissparnaðurinn að engu. Viðskipti innlent 18.5.2010 23:09
Stjórnvöld vilja stytta leigutíma Magma á auðlindum Kanadíska fyrirtækið Magma Energy hefur eignast 98,53 prósenta hlut í HS Orku. Sænskt dótturfélag þess keypti hlut Geysis Green Energy í fyrirtækinu. Stjórnvöld höfðu óskað eindregið eftir því að beðið væri með undirskrift þar til eftir ríkisstjórnarfund í dag, ekki var orðið við þeirri ósk. Innlent 17.5.2010 22:31