Sund Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38 Anton Sveinn fyrstur á Spáni Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona. Sport 22.7.2022 23:01 Heimsmeistarinn endaði frábært HM á því að næla sér í kórónuveiruna Sænska sundkonan Sarah Sjöström stóð sig frábærlega á HM í sundi í Búdapest á dögunum og kom heim með þrenn verðlaun. Það var þó ekki það eina sem hún kom heim með. Sport 29.6.2022 12:00 Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Sport 24.6.2022 11:15 „Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“ Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag. Sport 23.6.2022 19:11 Anton Sveinn í sjötta sæti á HM Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag. Sport 23.6.2022 17:36 Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 14:35 Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar? Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær. Sport 23.6.2022 11:31 Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 10:31 Anton stórbætti nýja metið og flaug inn í úrslit á HM Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi í annað sinn í dag og synti sig af krafti inn í úrslit á heimsmeistaramótinu í Búdapest. Sport 22.6.2022 17:02 Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Sport 22.6.2022 16:01 Anton Sveinn flaug áfram á nýju Íslandsmeti Anton Sveinn McKee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi og er meðal þeirra 16 sem komust áfram á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Sport 22.6.2022 08:55 Snæfríður Sól vann riðilinn en komst ekki áfram Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Tími hennar var hins vegar ekki nægilega góður til að komast áfram. Sport 22.6.2022 08:45 Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00 Snæfríður Sól ekki langt frá því að komast áfram Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 20. sæti af 41 keppenda í 200 metra skriðsundi á HM í sundi sem fram fer í Búdapest. Sextán keppendur fóru áfram en Snæfríður Sól var rétt tæplega tveimur sekúndum frá því. Sport 20.6.2022 09:31 Alþjóðasundsambandið takmarkar þátttöku transkvenna í kvennaflokki FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur tilkynnt breytingu á regluverki sambandsins. Samkvæmt nýjum reglum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Sport 20.6.2022 09:00 Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast. Sport 18.6.2022 09:52 Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 16.6.2022 19:01 Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 15.6.2022 16:00 Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58 Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Sport 25.4.2022 10:30 Anton sló sjö ára gamalt Íslandsmet sitt og vann á Spáni Sundkappinn Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og bætti sjö ára gamalt Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi þegar hann vann sigur í greininni á spænska meistaramótinu í dag. Sport 13.4.2022 16:44 Lagerhreinsun hjá heitirpottar.is „Það er dúndurlagersala í gangi hjá okkur á heitum pottum. Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og viljum hefja vorið með hvelli! Ekki veitir af, það eru allir orðnir partýþyrstir og vilja græja pallinn og garðinn fyrir sumarið,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is og lofar því að hægt sé að gera frábær kaup á lagersölunni. Lífið samstarf 25.3.2022 14:23 Svíar gætu sniðgengið HM ef Rússum og Hvít-Rússum verður ekki bannað að keppa Svíar hafa bæst í hóp þjóða sem hóta að sniðganga HM í sundi í Rúmeníu í sumar ef íþróttafólki frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verður heimilað að keppa þar. Sport 22.3.2022 17:00 Anton Sveinn náði aftur EM og HM lágmörkum Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur heldur betur átt góða undanfarna daga. Hann tryggði sig fyrst inn á bæði EM og HM í 100 metra bringusundi og gerði í nótt slíkt hið sama í 200 metra bringusundi. Sport 6.3.2022 12:31 „Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær. Sport 4.3.2022 13:01 Í tilefni umræðu um skólasund Í júní á síðasta ári sendi umboðsmaður barna bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis um fyrirkomulag sundkennslu í grunnskólum. Skoðun 16.2.2022 14:31 Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31 Um skóla, sund og Seesaw Erlendir úttektaraðilar eru yfirleitt sammála um helsta veikleika íslensks menntakerfis. Sá alvarlegasti er skortur á faglegum vinnubrögðum stjórnvalda þegar kemur að innleiðingu stefnu. Skoðun 27.1.2022 12:01 Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00 « ‹ 4 5 6 7 8 9 10 11 12 … 34 ›
Anton Sveinn varð í öðru sæti Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee vann silfurverðlaun þegar hann synti 200 metra bringusund á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona þessa dagana. Sport 23.7.2022 19:38
Anton Sveinn fyrstur á Spáni Sundmaðurinn Anton Sveinn McKee kom fyrstur í mark í 100 metra bringusundi á Opna spænska meistaramótinu sem fram fer í Barcelona. Sport 22.7.2022 23:01
Heimsmeistarinn endaði frábært HM á því að næla sér í kórónuveiruna Sænska sundkonan Sarah Sjöström stóð sig frábærlega á HM í sundi í Búdapest á dögunum og kom heim með þrenn verðlaun. Það var þó ekki það eina sem hún kom heim með. Sport 29.6.2022 12:00
Útilokar ekki að keppa tveimur dögum eftir að hafa fallið í yfirlið í lauginni Bandaríska listsundkonan Anita Alvarez útilokar ekki að keppa í úrslitum í liðakeppni á HM í 50 metra laug í Búdapest í dag, aðeins tveimur sólarhringum eftir að það leið yfir hana í úrslitum í einstaklingskeppninni. Sport 24.6.2022 11:15
„Gæti ekki verið stoltari af sjálfum mér“ Sunkappinn Anton Sveinn Mckee náði frábærum árangri þegar hann kom sjötti í mark í úrslitasundinu í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest í dag. Anton segist hafa náð sínum markmiðum og kveðst stoltur af því sem hann afrekaði í dag. Sport 23.6.2022 19:11
Anton Sveinn í sjötta sæti á HM Sundkappinn Anton Sveinn Mckee hafnaði í sjötta sæti í 200 metra bringusundi í 50 metra laug á heimsmeistaramótinu í sundi í Búdapest í dag. Sport 23.6.2022 17:36
Þjálfarinn lýsti lífsbjörginni: „Einbeitti mér að því að láta hana anda“ Snarræði þjálfarans Andreu Fuentes kom í veg fyrir að illa færi þegar það leið yfir bandarísku listsundkonuna Anitu Alvarez á HM í 50 metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 14:35
Fetar Anton í verðlaunafótspor Arnar? Síðdegis verður Anton Sveinn McKee fimmti Íslendingurinn til að stinga sér til sunds í úrslitum á HM í 50 metra laug. Hann flaug inn í úrslit í 200 metra bringusundi á HM í Búdapest á nýju Íslandsmeti í gær. Sport 23.6.2022 11:31
Þjálfari bjargaði lífi sundkonu eftir að hún féll í yfirlið og sökk til botns Þjálfari bandarísku sundkonunnar Anitu Alvarez bjargaði henni frá drukknun á heimsmeistaramótinu í fimmtíu metra laug í Búdapest í gær. Sport 23.6.2022 10:31
Anton stórbætti nýja metið og flaug inn í úrslit á HM Anton Sveinn McKee bætti Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi í annað sinn í dag og synti sig af krafti inn í úrslit á heimsmeistaramótinu í Búdapest. Sport 22.6.2022 17:02
Sundsamband Íslands kaus með tillögu um að takmarka þátttöku transkvenna Sundsamband Íslands kaus með tillögunni sem takmarkar þátttökurétt transkvenna á mótum á vegum FINA, Alþjóðasundsambandsins. Þetta staðfesti Björn Sigurðsson, formaður Sundsambands Íslands. Sport 22.6.2022 16:01
Anton Sveinn flaug áfram á nýju Íslandsmeti Anton Sveinn McKee setti nýtt Íslandsmet í 200 metra bringusundi og er meðal þeirra 16 sem komust áfram á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Sport 22.6.2022 08:55
Snæfríður Sól vann riðilinn en komst ekki áfram Snæfríður Sól Jórunnardóttir vann sinn riðil í 100 metra skriðsundi á HM í sundi sem nú fer fram í Ungverjalandi. Tími hennar var hins vegar ekki nægilega góður til að komast áfram. Sport 22.6.2022 08:45
Konur sem keppa á jafningjagrundvelli Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli. Skoðun 21.6.2022 17:00
Snæfríður Sól ekki langt frá því að komast áfram Sundkonan Snæfríður Sól Jórunnardóttir endaði í 20. sæti af 41 keppenda í 200 metra skriðsundi á HM í sundi sem fram fer í Búdapest. Sextán keppendur fóru áfram en Snæfríður Sól var rétt tæplega tveimur sekúndum frá því. Sport 20.6.2022 09:31
Alþjóðasundsambandið takmarkar þátttöku transkvenna í kvennaflokki FINA, Alþjóðasundsambandið, hefur tilkynnt breytingu á regluverki sambandsins. Samkvæmt nýjum reglum þurfa transkonur að sýna fram á að þær hafi hafið kynleiðréttingarferlið áður en þær gengu í gegnum kynþroska til að mega keppa í kvennaflokki. Sport 20.6.2022 09:00
Anton tíu sekúndubrotum frá því að komast áfram Anton Sveinn McKee var grátlega nærri því að komast í undanúrslit í 100 metra bringusundi á heimsmeistaramótinu í 50 metra laug í Búdapest í morgun. Anton verður varamaður fyrir undanúrslitin, skyldi einhver forfallast. Sport 18.6.2022 09:52
Thelma vann til silfurverðlauna á HM Sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir vann í dag til silfurverðlauna á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 16.6.2022 19:01
Róbert Ísak bætti eigið Íslandsmet á HM í sundi Sundmaðurinn Róbert Ísak Jónsson frá Firði/SH setti í gærkvöld nýtt Íslandsmet í 100 metra bringusundi S14 á heimsmeistaramóti fatlaðra í sundi. Sport 15.6.2022 16:00
Bjóða upp sérhönnuð sundferðalög Hönnunarsafn Íslands bíður upp á ferðagjöf þetta árið en hún er í formi þriggja sérhannaðra sundferða sem tengjast sýningunni Sund sem stendur ný yfir í safninu. Lífið 1.6.2022 13:58
Treystir sér ekki til að keppa á HM og EM út af stressi Danski Ólympíumeistarinn Pernille Blume verður ekki með á heimsmeistaramótinu eða Evrópumeistaramótinu í sundi í sumar. Hún hefur ákveðið að keppa ekki á mótum ársins á meðan hún vinnur í andlega þættinum. Sport 25.4.2022 10:30
Anton sló sjö ára gamalt Íslandsmet sitt og vann á Spáni Sundkappinn Anton Sveinn McKee gerði sér lítið fyrir og bætti sjö ára gamalt Íslandsmet sitt í 200 metra bringusundi þegar hann vann sigur í greininni á spænska meistaramótinu í dag. Sport 13.4.2022 16:44
Lagerhreinsun hjá heitirpottar.is „Það er dúndurlagersala í gangi hjá okkur á heitum pottum. Við erum að rýma fyrir nýjum vörum og viljum hefja vorið með hvelli! Ekki veitir af, það eru allir orðnir partýþyrstir og vilja græja pallinn og garðinn fyrir sumarið,“ segir Kristján Berg, eigandi Heitir pottar.is og lofar því að hægt sé að gera frábær kaup á lagersölunni. Lífið samstarf 25.3.2022 14:23
Svíar gætu sniðgengið HM ef Rússum og Hvít-Rússum verður ekki bannað að keppa Svíar hafa bæst í hóp þjóða sem hóta að sniðganga HM í sundi í Rúmeníu í sumar ef íþróttafólki frá Rússlandi og Hvíta-Rússlandi verður heimilað að keppa þar. Sport 22.3.2022 17:00
Anton Sveinn náði aftur EM og HM lágmörkum Sundkappinn Anton Sveinn McKee hefur heldur betur átt góða undanfarna daga. Hann tryggði sig fyrst inn á bæði EM og HM í 100 metra bringusundi og gerði í nótt slíkt hið sama í 200 metra bringusundi. Sport 6.3.2022 12:31
„Víkingurinn“ Anton inn á HM og EM Anton Sveinn McKee er þegar búinn að tryggja sér sæti á stórmótunum tveimur í sundi í sumar; EM og HM í 50 metra laug. Það gerði hann á TYR Pro móti í Illinois í Bandaríkjunum í gær. Sport 4.3.2022 13:01
Í tilefni umræðu um skólasund Í júní á síðasta ári sendi umboðsmaður barna bréf til mennta- og menningarmálaráðuneytis um fyrirkomulag sundkennslu í grunnskólum. Skoðun 16.2.2022 14:31
Er unglingurinn þinn með líkama upp á tíu, sjöu eða kannski bara fjarka? Hvað er pólitíkin að skipta sér af? Nýverið olli tillaga ungmenna í Reykjavíkurráði miklu fjaðrafoki, um að gera sund að valfagi fyrir 9. og 10. bekk. Skoðun 16.2.2022 07:31
Um skóla, sund og Seesaw Erlendir úttektaraðilar eru yfirleitt sammála um helsta veikleika íslensks menntakerfis. Sá alvarlegasti er skortur á faglegum vinnubrögðum stjórnvalda þegar kemur að innleiðingu stefnu. Skoðun 27.1.2022 12:01
Við bendum á það sem er okkur fyrir bestu Bentu á það sem er þér fyrir bestu. Andlega heilsa er þér fyrir bestu. Skólamál eru í stöðugri þróun og er ákvörðun Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar um að gera sund að valfagi partur af þeirri þróun. Skoðun 26.1.2022 17:00