Kökur og tertur

Fréttamynd

Jarðarberjaskyrkaka með hvítu súkkulaði

Skyrkökur er bæði einfaldar og afar ljúffengar. Í fyrsta þætti mínum deildi ég uppskrift að ómótstæðilegri jarðarberjaskyrköku sem fær hjörtun til að slá hraðar.

Matur
Fréttamynd

Besta súkkulaðikakan með Nutella smjörkremi

Nostalgían réð ríkjum í þætti mínum í kvöld á Stöð 2 og útbjó ég meðal annars þessa ljúffengu súkkulaðiköku með Nutella smjörkremi sem fær hjörtu til að slá örlítið hraðar.

Matur
Fréttamynd

Ofursúkkulaðihrákaka

Á heilsuvefnum Matur milli mála er að finna fjöldan allan af gómsætum og hollum uppskriftum úr fórum Ásthildar Björnsdóttur, einkaþjálfara og hjúkrunarfræðings. Þessi súkkulaðihrákaka er mjög einföld í gerð og tilvalin fyrir helgina.

Heilsuvísir
Fréttamynd

Döðlukaka með dásamlegri karamellusósu

Sjónvarpskokkurinn og matarbloggarinn Eva Laufey Kjaran Hermannsdóttir snýr aftur á skjáinn á Söð 2 innan skamms með girnilegar og freistandi uppskriftir sem einfalt er að leika eftir. Hérna gefur hún lesendum Matarvísis uppskrift af dásamlegri breskri döðluköku.

Matur
Fréttamynd

Sætkartöflusæla með pistasíum og trönuberjum

Kartöflur eru eitt vinsælasta hráefnið á Íslandi og hægt að nota á marga vegu. Hérna er meistarakokkurinn Eyþór Rúnarsson búinn að búa til uppskrift af sætkartöfluköku sem svíkur engan.

Matur