Eldgos og jarðhræringar Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 13.11.2017 08:16 Skjálfti af stærð 4,0 í Bárðarbungu Alls fimm skjálftar í grennd við þessa öflugu eldstöð í dag. Innlent 24.10.2017 14:42 Yfir 50 jarðskjálftar í hrinu við Grímsey Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan 6 í morgun skammt norðaustan við Grímsey. Innlent 18.10.2017 08:56 Jörð skalf áfram við Grímsey Tveir skjálftar stærri en 3 mældust við eyjuna í nótt. Innlent 6.10.2017 06:03 21 skjálfti frá miðnætti Bárðarbunga hristist töluvert í nótt. Innlent 7.9.2017 06:27 Hátt í tuttugu skjálftar á einni klukkustund í Bárðarbungu Flestir skjálftarnir munu hafa verið undir tveimur stigum og var einn yfir þremur. Innlent 2.8.2017 12:39 Viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs Kötlugoss hækkað í gult stig Hlaupið náði hámarki í dag, en áfram verður fylgst með svæðinu. Innlent 29.7.2017 21:06 Smáhlaup hafið í Múlakvísl: Erfitt að segja til um framvinduna Straumur hefur aukist í ánni nú í kvöld og lyktin hefur versnað. Innlent 28.7.2017 20:37 Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. Innlent 28.7.2017 19:11 Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. Innlent 27.7.2017 11:32 Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi heldur áfram Stærstu jarðskjálftarnir við Fagradalsfjall á Reykjanesi hafa verið af stærðinni tveir og yfir í nótt og í morgun. Innlent 27.7.2017 08:17 Jarðskjálfti við Fagradalsfjall fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti sem mældist klukkan 11:40 norðaustan í Fagradalssfjalli á Reykjanesi fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.7.2017 11:45 Jarðskjálfti í Kötluöskju Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í norðaustanverðri Kötluöskju í kvöld. Innlent 21.7.2017 22:46 Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli í kvöld. Innlent 15.7.2017 20:47 Jarðskjálfti í Krísuvík fannst á höfuðborgarsvæðinu Skjálftinn var að stærðinni 3,1 og bárust tilkynningar meðal annars frá Hafnarfirði og Vesturbæ Reykjavíkur um að fólk hefði fundið fyrir honum. Innlent 15.7.2017 00:51 Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Innlent 28.6.2017 09:15 Skjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg í rénun Skjálftar á þessum slóðum hafa lítil sem engin áhrif ég á landi segir náttúruvársérfærðingu Innlent 27.6.2017 17:04 Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega. Innlent 22.6.2017 13:33 Skjálfti 3,6 að stærð í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,6 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni snemma í gærmorgun og nokkrir eftirskjálftar fylgdu, sá snarpasti 2,5 stig. Innlent 13.6.2017 08:25 Jarðskjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærð 3,6 varð í Bárðarbungu laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 12.2.2017 12:12 Skjálfti 3,5 að stærð í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Innlent 11.2.2017 08:11 Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ Innlent 2.2.2017 11:06 Gjóskulög eru gagnaskrár Guðrún Larsen jarðfræðingur hlaut nýlega heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright sem vísindamaður ársins 2016 að viðstöddu öðru fræðafólki. Lífið 6.1.2017 16:06 Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. Innlent 12.12.2016 10:57 „Við fórum eftir fyrirmælum lögreglu í einu og öllu“ Menn sem hafa verið ákærðir fyrir að keyra upp að Holuhrauni gagnrýna framgöngu yfirvalda harðlega. Innlent 5.10.2016 22:14 Vísindamenn "misstu“ af nýlegum eldgosum Nokkur eldgos virðast hafa orðið undir jökli og í sjó við Ísland á undanförnum árum án þess að vísindamenn hafi greint þau fyrr en eftirá. Innlent 30.9.2016 16:59 Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Tveir skjálftar, yfir þrír að styrk, mældust í nótt. Innlent 26.7.2016 11:38 200.000 króna sekt fyrir að lenda við Holuhraun Þyrluflugmaður hefur verið sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum með því að fylgja ekki bannið lögreglu. Innlent 25.7.2016 12:30 Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að fylgjast verði grannt með þróun mála. Innlent 15.7.2016 20:21 Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." Innlent 13.1.2016 14:52 « ‹ 113 114 115 116 117 118 119 120 121 … 132 ›
Snarpur jarðskjálfti norðvestur af Siglufirði Klukkan 07:36 í morgun varð skjálfti af stærð 3,7 um 11 kílómetra norðvestur af Siglufirði. Innlent 13.11.2017 08:16
Skjálfti af stærð 4,0 í Bárðarbungu Alls fimm skjálftar í grennd við þessa öflugu eldstöð í dag. Innlent 24.10.2017 14:42
Yfir 50 jarðskjálftar í hrinu við Grímsey Jarðskjálfti að stærð 3,3 mældist klukkan 6 í morgun skammt norðaustan við Grímsey. Innlent 18.10.2017 08:56
Jörð skalf áfram við Grímsey Tveir skjálftar stærri en 3 mældust við eyjuna í nótt. Innlent 6.10.2017 06:03
Hátt í tuttugu skjálftar á einni klukkustund í Bárðarbungu Flestir skjálftarnir munu hafa verið undir tveimur stigum og var einn yfir þremur. Innlent 2.8.2017 12:39
Viðbúnaðarstig vegna hugsanlegs Kötlugoss hækkað í gult stig Hlaupið náði hámarki í dag, en áfram verður fylgst með svæðinu. Innlent 29.7.2017 21:06
Smáhlaup hafið í Múlakvísl: Erfitt að segja til um framvinduna Straumur hefur aukist í ánni nú í kvöld og lyktin hefur versnað. Innlent 28.7.2017 20:37
Degi styttra í næsta gos Aukin hætta er á jökulhlaupi í Múlakvísl og á Mýrdalssandi eftir snarpan jarðskjálfta í Kötlu í fyrrakvöld. Innlent 28.7.2017 19:11
Stærsta rannsókn í Surtsey gæti varpað ljósi á leyndardóma rómversku steinsteypunnar Markús Tumi segir að efnabreytingar eigi sér stað í berginu og þær verði skoðaðar sérstaklega. Innlent 27.7.2017 11:32
Jarðskjálftahrinan á Reykjanesi heldur áfram Stærstu jarðskjálftarnir við Fagradalsfjall á Reykjanesi hafa verið af stærðinni tveir og yfir í nótt og í morgun. Innlent 27.7.2017 08:17
Jarðskjálfti við Fagradalsfjall fannst vel á höfuðborgarsvæðinu Jarðskjálfti sem mældist klukkan 11:40 norðaustan í Fagradalssfjalli á Reykjanesi fannst vel á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 26.7.2017 11:45
Jarðskjálfti í Kötluöskju Skjálfti af stærðinni 3,1 mældist í norðaustanverðri Kötluöskju í kvöld. Innlent 21.7.2017 22:46
Jarðskjálfti í Mýrdalsjökli Jarðskjálfti af stærðinni 3,3 mældist í Kötluöskjunni í Mýrdalsjökli í kvöld. Innlent 15.7.2017 20:47
Jarðskjálfti í Krísuvík fannst á höfuðborgarsvæðinu Skjálftinn var að stærðinni 3,1 og bárust tilkynningar meðal annars frá Hafnarfirði og Vesturbæ Reykjavíkur um að fólk hefði fundið fyrir honum. Innlent 15.7.2017 00:51
Skrýtið hvernig örlög húsanna í gosinu réðust af nöfnum þeirra Húsið Hraun fór undir hraun, hraunjaðarinn stöðvaðist við húsið Jaðar, hornið fór af húsinu Horn, og aðeins blátindurinn stóð upp úr af húsinu Blátindi. Innlent 28.6.2017 09:15
Skjálftahrina á Kolbeinseyjarhrygg í rénun Skjálftar á þessum slóðum hafa lítil sem engin áhrif ég á landi segir náttúruvársérfærðingu Innlent 27.6.2017 17:04
Ekki útlit fyrir Kötlugos eins og staðan er í dag Sigríður Magnea segir að ef stærri skjálftar aukast ásamt rafleiðni í ám, fyrir tilstilli aukins jarðhitavatns, þá sé líklegt að Katla sé að vakna af tæplega hundrað ára svefni, en eins og staðan er núna geti fólk andað rólega. Innlent 22.6.2017 13:33
Skjálfti 3,6 að stærð í Bárðarbungu Jarðskjálfti upp á 3,6 stig varð í norðanverðri Bárðarbunguöskjunni snemma í gærmorgun og nokkrir eftirskjálftar fylgdu, sá snarpasti 2,5 stig. Innlent 13.6.2017 08:25
Jarðskjálfti að stærð 3,6 í Bárðarbungu Jarðskjálfti af stærð 3,6 varð í Bárðarbungu laust fyrir klukkan tíu í morgun. Innlent 12.2.2017 12:12
Skjálfti 3,5 að stærð í Bárðarbungu Engir eftirskjálftar hafa fylgt í kjölfarið. Innlent 11.2.2017 08:11
Öll fjögur virkustu eldfjöllin í einhvers konar ham "Við getum litið sagt hvað gerist í næstu viku en við getum sagt hvað gerist á næsta klukkutíma.“ Innlent 2.2.2017 11:06
Gjóskulög eru gagnaskrár Guðrún Larsen jarðfræðingur hlaut nýlega heiðursverðlaun úr verðlaunasjóði Ásu Guðmundsdóttur Wright sem vísindamaður ársins 2016 að viðstöddu öðru fræðafólki. Lífið 6.1.2017 16:06
Jarðskjálftahrina í Bárðarbungu Um tíu til fimmtán jarðskjálftar urðu í Bárðarbungu í nótt, sá stærsti um fjögur stig. Innlent 12.12.2016 10:57
„Við fórum eftir fyrirmælum lögreglu í einu og öllu“ Menn sem hafa verið ákærðir fyrir að keyra upp að Holuhrauni gagnrýna framgöngu yfirvalda harðlega. Innlent 5.10.2016 22:14
Vísindamenn "misstu“ af nýlegum eldgosum Nokkur eldgos virðast hafa orðið undir jökli og í sjó við Ísland á undanförnum árum án þess að vísindamenn hafi greint þau fyrr en eftirá. Innlent 30.9.2016 16:59
Enn talsvert um skjálfta í Kötluöskjunni Tveir skjálftar, yfir þrír að styrk, mældust í nótt. Innlent 26.7.2016 11:38
200.000 króna sekt fyrir að lenda við Holuhraun Þyrluflugmaður hefur verið sakfelldur fyrir brot gegn lögreglulögum með því að fylgja ekki bannið lögreglu. Innlent 25.7.2016 12:30
Nýir gufukatlar í Bárðarbungu skapa hættu á jökulhlaupum Magnús Tumi Guðmundsson jarðeðlisfræðingur segir að fylgjast verði grannt með þróun mála. Innlent 15.7.2016 20:21
Fjörutíu ár í dag frá Kópaskersskjálfta "Þetta var mjög erfitt og margir urðu mjög skelfdir, sérstaklega börn." Innlent 13.1.2016 14:52