Handbolti

Fréttamynd

Opnað fyrir miðasölu á EM

Það er enn langt í að blásið verði til leiks á EM í handbolta en mótið hefst í Danmörku í janúar á næsta ári. Það er engu að síður hægt að tryggja sér miða frá og með deginum í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Christian Zeitz til Veszprem

Þýski handknattleiksmaðurinn Christian Zeitz hefur samið við ungverska stórliðið Veszprem til þriggja ára. Zeitz mun því yfirgefa þýska stórliðið Kiel sem Alfreð Gíslason þjálfar þegar samningur hans rennur út að loknu næsta tímabili. Frá þessu er greint á heimasíðu Veszprem.

Handbolti
Fréttamynd

Hansen í fríi á Íslandi

Handboltakempurnar Mikkel Hansen og Marko Kopljar eru staddir hér á landi í fríi og voru úti á lífinu i gær með góðvinum sínum úr íslenska landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Ég á erindi í landsliðið

Gunnar Steinn Jónsson, leikmaður Nantes, hefur verið atvinnumaður í handknattleik í fjögur ár en aldrei fengið tækifærið með íslenska landsliðinu. Leikmaðurinn færði sig frá Svíþjóð til Frakklands til að eiga meiri möguleika á því að komast í eitt besta h

Handbolti
Fréttamynd

Duvnjak bestur

Handknattleiksmaðurinn Domagoj Duvnjak, leikmaður Hamburg, hefur verið valinn besti leikmaður þýsku úrvalsdeildarinnar, en það voru þjálfarar og fyrirliðar í deildinni sem stóðu að valinu.

Handbolti
Fréttamynd

Atli Ævar til Norsjælland

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeildarliðið Nordsjælland og munu því tveir Íslendingar spila með liðinu á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland í dauðariðlinum

Ísland verður í mjög erfiðum riðli á EM í Danmörku í upphafi næsta árs. Dregið var í riðlana í Herning í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarni Aron skiptir um félag

Bjarni Aron Þórðarson, fyrrum leikmaður FH, Stjörnunnar og Aftureldingar, er genginn til liðs við þýska B-deildarliðið Tarper Wölfe.

Handbolti
Fréttamynd

Þakklátur fyrir Ripp, Rapp og Rupp

"Ég kíkti á netið og sá klippurnar. Óli er einstakur – ég held að Guðjón Valur hafi orðað það vel þegar hann sagði að það hefðu verið forréttindi að fá að spila með honum í svona mörg ár,“ sagði Patrekur Jóhannesson um kveðjuleik Ólafs Stefánssonar á sunnudagskvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Duvnjak til Kiel árið 2014

Króatíski landsliðsmaðurinn Domagoj Duvnjak mun næsta sumar ganga til liðs við Kiel frá erkifjendunum og Evrópumeisturum Hamburg.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland í öðrum styrkleikaflokki

Ísland verður hvorki í riðli með Frakklandi eða Svíþjóð á EM í Danmörku í janúar á næsta ári. Röðun í styrkleikaflokka var tilkynnt nú í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Við getum náð hámarksárangri án Óla

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, sparaði Ólafi Stefánssyni ekki lofið eftir tíu marka sigur Íslands á Rúmeníu í undankeppni EM 2014 í kvöld. Þetta var kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar sem lagði skóna á hilluna eftir magnaðan feril.

Handbolti
Fréttamynd

Hvít-Rússar lögðu Slóvena

Ísland má ekki tapa leik sínum gegn Rúmenum í kvöld í Laugardalshöll ætli það sér toppsætið í riðlinum. Hvíta-Rússland komst í toppsæti riðilsins með sigri í Slóveníu í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Noregur 26-28

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta kom verulega á óvart þegar það tapaði með aðeins tveggja marka mun fyrir stöllum sínum frá Noregi 28-26 í hörku leik í Laugardalshöll í dag. Ísland var 15-13 yfir í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Tékkar í riðli með Þjóðverjum

Þórir Hergeirsson og stöllur hans í norska kvennalandsliðinu í handbolta mæta Pólverjum, Angóla, Spáni, Argentínu og Paragvæ í C-riðli HM 2013 í Serbíu.

Handbolti
Fréttamynd

Útlitið svart hjá Þýskalandi

Flest bendir til þess að karlalandslið Þýskalands í handbolta verði ekki meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í Danmörku í janúar þrátt fyrir sigur á Ísrael í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Ólafur er Jordan handboltans

Ólafur Stefánsson verður kvaddur í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar Ísland mætir Rúmenum í lokaleik undankeppni Evrópumótsins. Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, segir Ólaf einstakan persónuleika sem hafi hjálpað sér bæði

Handbolti
Fréttamynd

Anton samdi við Nordsjælland

Leikstjórnandinn Anton Rúnarsson er genginn til liðs við danska úrvalsdeilarfélagið Nordsjælland en þangað kemur hann frá SönderjyskE.

Handbolti
Fréttamynd

Róberti standa nokkur félög til boða

"Staðan er frekar óljós. Það eru samningaviðræður í gangi við Hannover-Burgdorf. En ég ætla að skoða alla mína möguleika,“ segir stórskyttan Róbert Aron Hostert. Róbert Aron var á reynslu hjá þýska liðinu á dögunum og gekk vel á æfingum liðsins.

Handbolti
Fréttamynd

Uppselt á kveðjuleik Ólafs

Uppselt er á leik Íslands og Rúmeníu í Laugardalshöllinni á sunnudag en það verður kveðjuleikur Ólafs Stefánssonar með landsliðinu.

Handbolti
Fréttamynd

Vil festa mig í sessi sem gæðaleikmann

"Þetta er óneitanlega mjög spennandi eftir þungan vetur bæði hvað varðar meiðsli og annað,“ segir Rúnar Kárason. Landsliðsmaðurinn hefur gengið til liðs við Rhein-Neckar Löwen frá Grosswallstadt.

Handbolti