Sjö háttsettir starfsmenn FIFA handteknir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. maí 2015 07:32 Sepp Blatter, hinn umdeildi forseti FIFA, hefur lengi þrætt fyrir spillingu innan sambandsins. Vísir/AFP Lögreglan í Sviss handtók í morgun sjö háttsetta starfsmenn FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem grunaðir eru um spillingu. Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi af ýmsu tagi síðustu tuttugu árin og er talið að upphæðirnar sem um ræðir nemi um hundrað milljónum bandaríkjala. Fastlega er búist við að mennirnir verði framseldir til Bandaríkjanna síðar í dag. Hinir handteknu eru af ýmsum þjóðernum en þeir voru allir staddir í Zurich í Sviss þar sem ársfundur FIFA fer fram á föstudaginn kemur. Forseti FIFA, hinn umdeildi Sepp Blatter, sækist þá eftir endurkjöri. Hann er ekki á meðal hinna handteknu en hann hefur um árabil margsinnis verið sakaður um spillingu innan sambandsins. Talið er að handtökurnar gætu sett strik í reikninginn fyrir endurkjör hans. Uppfært 8.15Að því er BBC greinir nú frá eru Jeffrey Webb, einn varaforseta FIFA, og Eugenio Figueredo, forseti knattspyrnusambands Suður-Ameríku (CONMEBOL), meðal þeirra handteknu. FIFA hefur boðað blaðamannafund klukkan níu að íslenskum tíma.Uppfært 9:45 Blaðamannafundinum er lokið. Fjölmiðlafulltrúi FIFA staðfesti meðal annars að forsetakosningar sem fyrirhugaðar eru á föstudag muni fara fram. Sjá hér.Uppfært 11:00 Fyrstu erlendu fréttir af málinu sögðu sex hafa verið handtekna en þeir reyndust sjö. FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Lögreglan í Sviss handtók í morgun sjö háttsetta starfsmenn FIFA, alþjóða knattspyrnusambandsins, sem grunaðir eru um spillingu. Mennirnir eru ákærðir í Bandaríkjunum og sakaðir um peningaþvætti og mútustarfsemi af ýmsu tagi síðustu tuttugu árin og er talið að upphæðirnar sem um ræðir nemi um hundrað milljónum bandaríkjala. Fastlega er búist við að mennirnir verði framseldir til Bandaríkjanna síðar í dag. Hinir handteknu eru af ýmsum þjóðernum en þeir voru allir staddir í Zurich í Sviss þar sem ársfundur FIFA fer fram á föstudaginn kemur. Forseti FIFA, hinn umdeildi Sepp Blatter, sækist þá eftir endurkjöri. Hann er ekki á meðal hinna handteknu en hann hefur um árabil margsinnis verið sakaður um spillingu innan sambandsins. Talið er að handtökurnar gætu sett strik í reikninginn fyrir endurkjör hans. Uppfært 8.15Að því er BBC greinir nú frá eru Jeffrey Webb, einn varaforseta FIFA, og Eugenio Figueredo, forseti knattspyrnusambands Suður-Ameríku (CONMEBOL), meðal þeirra handteknu. FIFA hefur boðað blaðamannafund klukkan níu að íslenskum tíma.Uppfært 9:45 Blaðamannafundinum er lokið. Fjölmiðlafulltrúi FIFA staðfesti meðal annars að forsetakosningar sem fyrirhugaðar eru á föstudag muni fara fram. Sjá hér.Uppfært 11:00 Fyrstu erlendu fréttir af málinu sögðu sex hafa verið handtekna en þeir reyndust sjö.
FIFA Fótbolti Tengdar fréttir Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14 Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30 Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Fleiri fréttir Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Bauð Selenskí til Moskvu Segir ásakanir Evrópu barnalegar Þingmaður sagður hafa svipt sig lífi í finnska þinghúsinu „Því miður vantar ennþá ansi mikið“ Ágóði af „Waka Waka“ sagður hafa endað í vasa Shakiru Sneru aftur og er fylgt af lögreglu svo þeir flýi ekki Flytja eina frægustu kirkju Svíþjóðar um fimm kílómetra Vill vísa Thunberg frá Noregi fyrir mótmæli gegn olíuvinnslu Hafa afturkallað yfir 6.000 námsmannaleyfi „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Hamasliðar ganga að tillögum um 60 daga vopnahlé Góður fundur en fátt fast í hendi Rýnt í sögulegan fund: Skref nær friði eða meiri vonbrigði? Vaktin: Ráðast örlög Úkraínu í Washington DC? Mögulegt að ná fram öryggistryggingum en aðild að NATO úr myndinni Ákærður fyrir fjórar nauðganir Gífurlegur munur á pyngjum flokkanna vestanhafs Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro Sjá meira
Forsetakjör FIFA fer fram Walter De Gregorio, fjölmiðlafulltrúi FIFA, segir líklegt að kosningarnar til forseta sambandsins fari fram á föstudaginn þrátt fyrir aðgerðir svissnesku lögreglunnar í nótt, þar sem sex háttsettir stjórnarmenn FIFA voru handteknir í Zürich. 27. maí 2015 10:14
Líkja Sepp Blatter við bæði Jesús og Nelson Mandela Sepp Blatter, forseti FIFA, ætti að geta treyst á nokkur atkvæði frá löndum Norður- og Mið-Ameríku í komandi forsetakosningunum Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 17. apríl 2015 09:30