Fréttir Bíll við bíl frá Ártúnsbrekku upp í Mosfellsbæ Miklar umferðartafir eru í Mosfellsbæ þessa stundina vegna vegaframkvæmda og misskilnings þeim tengdum sem gætti hjá Vegagerðinni. Innlent 22.6.2025 18:55 Enn annað innbrot í Laugardalnum Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í geymslu í hverfi 104. Ekki er vitað hver gerandinn var. Í gær var greint frá því að brotist hefði verið inn á heimili í hverfinu á meðan íbúarnir voru heima og í fyrradag var greint frá því að brotist hefði verið inn í verslun. Innlent 22.6.2025 18:35 Ráðherra um árásir, lögblindur sjúkraþjálfari og álftarungar á hóteli Bandaríkjamenn hafa varað Írani við því að bregðast við umfangsmiklum árásum á kjarnorkurannsóknarstöðvar landsins í nótt, og segjast ekki vilja fara í stríð. Íranir segja Bandaríkin hafa gengið allt of langt með árásum sínum. Innlent 22.6.2025 18:11 Hvalfjarðargöng eru lokuð Hvalfjarðargöngin voru tímabundið lokuð á meðan verið er að fjarlægja bíl. Innlent 22.6.2025 18:00 Bíll valt eftir aftanákeyrslu Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir aftanákeyrslu sem olli því að bíll valt á Reykjanesbraut í morgun. Innlent 22.6.2025 16:41 Símasambands- og netlaust fyrir austan Bilun í netbúnaði Mílu á Reyðarfirði sem hefur áhrif á farsíma-og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði. Innlent 22.6.2025 16:20 Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tíu íslenska ríkisborgara í Íran og fjóra í Ísrael. Báðum hópum hafa verið sendar upplýsingar um opin landamæri og venjuleg farþegaflug frá bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Erlent 22.6.2025 15:13 Metfjöldi með doktorspróf úr HR Tæplega sjö hundruð nemendur útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Útskriftin fór fram í Eldborg í Hörpu og metfjöldi lauk doktorsprófi. Innlent 22.6.2025 14:55 Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Átökin í Mið-Austurlöndum stigmögnuðust gríðarlega í gærkvöldi þegar Bandaríkjaher hóf loftárásir á Íran. Níu dagar eru síðan Ísraelar hófu að skjóta á Íran en átökin eiga sér lengri aðdraganda. Erlent 22.6.2025 14:45 Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Ýmsir embættis- og ráðamenn hafa tjáð sig í dag um árásir Bandaríkjanna á Íran. Flestir tóku í sama streng og sögðu að Íranir ættu ekki að eiga neins konar kjarnorkuvopn. Erlent 22.6.2025 14:24 „Við lifum ekki á friðartímum“ Fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki lítast á nýjustu vendingar eftir árásir Bandaríkjamanna á Íran. Hún kallar eftir enn sterkara sambandi við bandamenn Íslands, þar á meðal Bandaríkin. Innlent 22.6.2025 13:27 Krísa í Kattholti: Fólk losar sig við ketti á sumrin Kattholt er þessa dagana yfirfullt af heimilislausum kisum og leita forsvarsmenn þess nú á náðir almennings um kattamat, kattasand og annað kattadót sem geti nýst við starfsemina. Rekstrarstýra segir fjöldann mega rekja til sumarsins en þá sé það algengara að eigendur losi sig við dýrin. Innlent 22.6.2025 13:00 Íranir án bandamanna, svimandi hátt verðlag og krísa í Kattholti Bandaríski herinn gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran í gærkvöldi. Íranir hafa heitið hefndum, en sérfræðingur segir möguleika þeirra í þeim efnum nokkuð takmarkaða. Þeir standi svo gott sem einir og án bandamanna gegn Bandaríkjunum og Ísrael. Innlent 22.6.2025 11:51 Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin. Innlent 22.6.2025 09:32 Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Bandaríkjaher gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Íran í gærkvöldi. Rúm vika er síðan Ísraelsher hóf umfangsmiklar loftárásir á Íran og síðan hafa herir landanna beggja hafa gert loftárásir á víxl. Erlent 22.6.2025 09:26 Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Garðyrkjufólk hefur áhyggjur af fyrirhugaðri bjórhátið sem á að halda í lystigarði bæjarins í næsta mánuði. Formaður Garðyrkjufélags Íslands segir augljósa áhættu fólgna í því að bjóða ölvuðu fólki að sitja að sumbli innan um óbætanlegar plöntur. Skipuleggjandi segir aldrei hafa verið gengið illa um garðinn á fyrri hátíðum. Innlent 22.6.2025 09:03 Hlýjast á Vesturlandi Skammt suður af landinu er lægð sem er á leið til austurs. Austan og norðaustan stinningskaldi verður í dag auk úrkomu á köflum. Smáskúrir verða á suðvestur- og vesturhluta landsins. Veður 22.6.2025 08:45 Tveir handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur einstaklingum sem sáust brjóta rúðu í húsbíl. Þeir eru grunaðir um eignaspjöll og voru báðir handteknir í lögregluumdæmi þrjú, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Innlent 22.6.2025 08:36 Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Bandaríski herinn gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran í gærkvöldi. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að rannsóknarstöðvarnar hafi gereyðilagst í árásunum en íranskir embættismenn segja að svo sé ekki. Þeir hafa svarað fyrir sig með árás á Ísrael. Ákvörðunin hefur vakið upp mismunandi viðbrögð meðal embættismanna víða um heim. Erlent 22.6.2025 08:14 Bandaríkjamenn gera loftárásir á Írani Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran. Þeirra á meðal neðanjarðarmiðstöðina til í Fordó til auðgunar úrans sem er grafin áttatíu metrum undir fjalli. Erlent 22.6.2025 00:01 Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Átta hið minnsta eru látnir eftir að eldur kom upp í loftbelg með tuttugu manns og borð og hrapaði til jarðar í suðurhluta Brasilíu. Erlent 21.6.2025 23:56 Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Öllum grindhvölunum sem festust í fjörunni í Ólafsfirði í dag hefur verið komið aftur á flot og út í fjörðinn. Svæðisstjóri fyrir björgunarsveitina Tind segist aldrei hafa búist við að tækist að bjarga þeim öllum. Innlent 21.6.2025 22:07 Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Ísraelskri embættismenn hafa tjáð Bandaríkjastjórn að þeir hyggist ekki bíða í tvær vikur til að gefa Írönum færi á að komast að samkomulagi við Bandaríkjamenn. Spennan hefur aukist hægt og þétt undanfarna daga en Trump Bandaríkjaforseti hefur ekki gefið út hvort hann geri beinar árásir á Íran. Erlent 21.6.2025 21:03 Mikilvægt að fólk þurfi ekki að flýja húsnæði vegna ofnæmis Ofnæmislæknar eru uggandi vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um gæludýrahald í fjölbýlishúsum. Formaður félags ofnæmislækna óttast að skjólstæðingum hennar verði svo gott sem úthýst úr fjölbýlishúsum verði breytingarnar að veruleika. Innlent 21.6.2025 20:50 Þriðjungur þjóðarinnar á Chess.com Þriðjungur íslensku þjóðarinnar er með reikning á skákforritinu Chess.com samkvæmt gögnum frá fyrirtækinu. Þá eru Íslendingar jafnframt virkustu notendur forritsins og fjórða stigahæsta þjóðin þar inni. Innlent 21.6.2025 20:10 Leiðtogi í hvítrússnesku andspyrnuhreyfingunni frjáls Einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi og einn helsti andstæðingur einræðisstjórnar Alexanders Lúkasjenka hefur verið látinn laus eftir fimm ára fangelsisvist. Hann var í hópi fjórtán pólitískra fanga sem náðaðir voru af Lúkasjenka í dag. Erlent 21.6.2025 19:05 „Glæpsamlegar árásir,“ gæludýr í fjölbýli og gleði með Messi Bandalagsríki Írans kalla eftir því að Ísraelar láti af árásum á nágranna sína. Tala látinna í Íran nálgast 700 frá því átökin hófust fyrir rúmri viku. Innlent 21.6.2025 18:05 Fjörutíu grindhvalir fastir í Ólafsfirði Grindhvalavaða sem telur um fjörutíu hvali er föst í fjörunni við Ólafsfjarðarhöfn. Björgunarsveitarmenn hafa verið ræstir út til að reyna koma vöðunni aftur á haf út. Innlent 21.6.2025 17:52 Braust inn í íbúð í Laugardalnum og allir voru heima Lögregla fór á vettvang eftir að tilkynning barst um innbrot og þjófnað í hverfi 104 í Reykjavík. Íbúarnir voru heima en þjófurinn komst út með þýfið og lét sig hverfa þegar hann varð heimilismanna var. Innlent 21.6.2025 17:22 Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Að minnsta kosti 44 voru drepnir á Gasaströndinni í gær af Ísraelsher. Margir hverjir voru að leita mataraðstoðar. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir bráðnauðsynlega vanta drykkjarhæft vatn. Erlent 21.6.2025 16:16 « ‹ 15 16 17 18 19 20 21 22 23 … 334 ›
Bíll við bíl frá Ártúnsbrekku upp í Mosfellsbæ Miklar umferðartafir eru í Mosfellsbæ þessa stundina vegna vegaframkvæmda og misskilnings þeim tengdum sem gætti hjá Vegagerðinni. Innlent 22.6.2025 18:55
Enn annað innbrot í Laugardalnum Tilkynnt var um innbrot og þjófnað í geymslu í hverfi 104. Ekki er vitað hver gerandinn var. Í gær var greint frá því að brotist hefði verið inn á heimili í hverfinu á meðan íbúarnir voru heima og í fyrradag var greint frá því að brotist hefði verið inn í verslun. Innlent 22.6.2025 18:35
Ráðherra um árásir, lögblindur sjúkraþjálfari og álftarungar á hóteli Bandaríkjamenn hafa varað Írani við því að bregðast við umfangsmiklum árásum á kjarnorkurannsóknarstöðvar landsins í nótt, og segjast ekki vilja fara í stríð. Íranir segja Bandaríkin hafa gengið allt of langt með árásum sínum. Innlent 22.6.2025 18:11
Hvalfjarðargöng eru lokuð Hvalfjarðargöngin voru tímabundið lokuð á meðan verið er að fjarlægja bíl. Innlent 22.6.2025 18:00
Bíll valt eftir aftanákeyrslu Tveir voru fluttir á sjúkrahús eftir aftanákeyrslu sem olli því að bíll valt á Reykjanesbraut í morgun. Innlent 22.6.2025 16:41
Símasambands- og netlaust fyrir austan Bilun í netbúnaði Mílu á Reyðarfirði sem hefur áhrif á farsíma-og netþjónustu á Neskaupstað og Eskifirði. Innlent 22.6.2025 16:20
Tíu Íslendingar í Íran og fjórir í Ísrael Utanríkisráðuneytinu er kunnugt um tíu íslenska ríkisborgara í Íran og fjóra í Ísrael. Báðum hópum hafa verið sendar upplýsingar um opin landamæri og venjuleg farþegaflug frá bæði Jórdaníu og Egyptalandi. Erlent 22.6.2025 15:13
Metfjöldi með doktorspróf úr HR Tæplega sjö hundruð nemendur útskrifuðust úr Háskólanum í Reykjavík á laugardag. Útskriftin fór fram í Eldborg í Hörpu og metfjöldi lauk doktorsprófi. Innlent 22.6.2025 14:55
Aðdragandinn: Hótanir og árásir á hótanir og árásir ofan Átökin í Mið-Austurlöndum stigmögnuðust gríðarlega í gærkvöldi þegar Bandaríkjaher hóf loftárásir á Íran. Níu dagar eru síðan Ísraelar hófu að skjóta á Íran en átökin eiga sér lengri aðdraganda. Erlent 22.6.2025 14:45
Embættis- og ráðamenn tjá sig um árásina Ýmsir embættis- og ráðamenn hafa tjáð sig í dag um árásir Bandaríkjanna á Íran. Flestir tóku í sama streng og sögðu að Íranir ættu ekki að eiga neins konar kjarnorkuvopn. Erlent 22.6.2025 14:24
„Við lifum ekki á friðartímum“ Fyrrverandi utanríkisráðherra segist ekki lítast á nýjustu vendingar eftir árásir Bandaríkjamanna á Íran. Hún kallar eftir enn sterkara sambandi við bandamenn Íslands, þar á meðal Bandaríkin. Innlent 22.6.2025 13:27
Krísa í Kattholti: Fólk losar sig við ketti á sumrin Kattholt er þessa dagana yfirfullt af heimilislausum kisum og leita forsvarsmenn þess nú á náðir almennings um kattamat, kattasand og annað kattadót sem geti nýst við starfsemina. Rekstrarstýra segir fjöldann mega rekja til sumarsins en þá sé það algengara að eigendur losi sig við dýrin. Innlent 22.6.2025 13:00
Íranir án bandamanna, svimandi hátt verðlag og krísa í Kattholti Bandaríski herinn gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran í gærkvöldi. Íranir hafa heitið hefndum, en sérfræðingur segir möguleika þeirra í þeim efnum nokkuð takmarkaða. Þeir standi svo gott sem einir og án bandamanna gegn Bandaríkjunum og Ísrael. Innlent 22.6.2025 11:51
Sögulega lítið fylgi Framsóknar, veiðigjöld og Íran Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin. Innlent 22.6.2025 09:32
Vaktin: Bandaríkin gera árásir á Íran Bandaríkjaher gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar Íran í gærkvöldi. Rúm vika er síðan Ísraelsher hóf umfangsmiklar loftárásir á Íran og síðan hafa herir landanna beggja hafa gert loftárásir á víxl. Erlent 22.6.2025 09:26
Vara við því að ölvuðu fólki sé boðið að sitja að sumbli í Lystigarðinum Garðyrkjufólk hefur áhyggjur af fyrirhugaðri bjórhátið sem á að halda í lystigarði bæjarins í næsta mánuði. Formaður Garðyrkjufélags Íslands segir augljósa áhættu fólgna í því að bjóða ölvuðu fólki að sitja að sumbli innan um óbætanlegar plöntur. Skipuleggjandi segir aldrei hafa verið gengið illa um garðinn á fyrri hátíðum. Innlent 22.6.2025 09:03
Hlýjast á Vesturlandi Skammt suður af landinu er lægð sem er á leið til austurs. Austan og norðaustan stinningskaldi verður í dag auk úrkomu á köflum. Smáskúrir verða á suðvestur- og vesturhluta landsins. Veður 22.6.2025 08:45
Tveir handteknir grunaðir um eignaspjöll Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hafði afskipti af tveimur einstaklingum sem sáust brjóta rúðu í húsbíl. Þeir eru grunaðir um eignaspjöll og voru báðir handteknir í lögregluumdæmi þrjú, sem nær yfir Kópavog og Breiðholt. Innlent 22.6.2025 08:36
Árás Bandaríkjanna á Íran: „Íran, yfirgangsseggur Miðausturlandanna, verður að boða til friðar“ Bandaríski herinn gerði árásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran í gærkvöldi. Forseti Bandaríkjanna sagði á blaðamannafundi að rannsóknarstöðvarnar hafi gereyðilagst í árásunum en íranskir embættismenn segja að svo sé ekki. Þeir hafa svarað fyrir sig með árás á Ísrael. Ákvörðunin hefur vakið upp mismunandi viðbrögð meðal embættismanna víða um heim. Erlent 22.6.2025 08:14
Bandaríkjamenn gera loftárásir á Írani Bandaríkjamenn hafa gert loftárásir á þrjár kjarnorkurannsóknarstöðvar í Íran. Þeirra á meðal neðanjarðarmiðstöðina til í Fordó til auðgunar úrans sem er grafin áttatíu metrum undir fjalli. Erlent 22.6.2025 00:01
Átta látnir hið minnsta eftir að kviknaði í loftbelg Átta hið minnsta eru látnir eftir að eldur kom upp í loftbelg með tuttugu manns og borð og hrapaði til jarðar í suðurhluta Brasilíu. Erlent 21.6.2025 23:56
Tókst að leysa alla hvalina úr fjörunni Öllum grindhvölunum sem festust í fjörunni í Ólafsfirði í dag hefur verið komið aftur á flot og út í fjörðinn. Svæðisstjóri fyrir björgunarsveitina Tind segist aldrei hafa búist við að tækist að bjarga þeim öllum. Innlent 21.6.2025 22:07
Ísraelar bíði ekki eftir grænu ljósi Trump Ísraelskri embættismenn hafa tjáð Bandaríkjastjórn að þeir hyggist ekki bíða í tvær vikur til að gefa Írönum færi á að komast að samkomulagi við Bandaríkjamenn. Spennan hefur aukist hægt og þétt undanfarna daga en Trump Bandaríkjaforseti hefur ekki gefið út hvort hann geri beinar árásir á Íran. Erlent 21.6.2025 21:03
Mikilvægt að fólk þurfi ekki að flýja húsnæði vegna ofnæmis Ofnæmislæknar eru uggandi vegna fyrirhugaðra breytinga á lögum um gæludýrahald í fjölbýlishúsum. Formaður félags ofnæmislækna óttast að skjólstæðingum hennar verði svo gott sem úthýst úr fjölbýlishúsum verði breytingarnar að veruleika. Innlent 21.6.2025 20:50
Þriðjungur þjóðarinnar á Chess.com Þriðjungur íslensku þjóðarinnar er með reikning á skákforritinu Chess.com samkvæmt gögnum frá fyrirtækinu. Þá eru Íslendingar jafnframt virkustu notendur forritsins og fjórða stigahæsta þjóðin þar inni. Innlent 21.6.2025 20:10
Leiðtogi í hvítrússnesku andspyrnuhreyfingunni frjáls Einn leiðtoga stjórnarandstöðunnar í Hvíta-Rússlandi og einn helsti andstæðingur einræðisstjórnar Alexanders Lúkasjenka hefur verið látinn laus eftir fimm ára fangelsisvist. Hann var í hópi fjórtán pólitískra fanga sem náðaðir voru af Lúkasjenka í dag. Erlent 21.6.2025 19:05
„Glæpsamlegar árásir,“ gæludýr í fjölbýli og gleði með Messi Bandalagsríki Írans kalla eftir því að Ísraelar láti af árásum á nágranna sína. Tala látinna í Íran nálgast 700 frá því átökin hófust fyrir rúmri viku. Innlent 21.6.2025 18:05
Fjörutíu grindhvalir fastir í Ólafsfirði Grindhvalavaða sem telur um fjörutíu hvali er föst í fjörunni við Ólafsfjarðarhöfn. Björgunarsveitarmenn hafa verið ræstir út til að reyna koma vöðunni aftur á haf út. Innlent 21.6.2025 17:52
Braust inn í íbúð í Laugardalnum og allir voru heima Lögregla fór á vettvang eftir að tilkynning barst um innbrot og þjófnað í hverfi 104 í Reykjavík. Íbúarnir voru heima en þjófurinn komst út með þýfið og lét sig hverfa þegar hann varð heimilismanna var. Innlent 21.6.2025 17:22
Tugir látnir eftir þeir reyndu að sækja sér mat Að minnsta kosti 44 voru drepnir á Gasaströndinni í gær af Ísraelsher. Margir hverjir voru að leita mataraðstoðar. Fulltrúi Sameinuðu þjóðanna segir bráðnauðsynlega vanta drykkjarhæft vatn. Erlent 21.6.2025 16:16