Enski boltinn

Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal

Newcastle vann góðan 2-0 útisigur á Arsenal í fyrri undanúrslitaleik liðanna í enska deildabikarnum í gærkvöld. Alexander Isak, sem var orðaður við Skytturnar í sumar, átti þátt í báðum mörkum gestanna.

Enski boltinn

Chelsea vill fá Guehi aftur

Forráðamenn Chelsea hafa áhuga á því að klófesta aftur varnarmanninn Marc Guehi frá Crystal Palace. Félagið seldi leikmanninn til Palace á 18 milljónir punda árið 2021.

Enski boltinn