Handbolti „Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30.1.2026 18:08 Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30.1.2026 17:51 Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30.1.2026 15:45 „Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 15:20 Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00 Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17 EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30 Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17 Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14 Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00 Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36 Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Gísli Þorgeir Kristjánsson var lofaður í hástert í nýjasta þætti hlaðvarpsins Besta sætið, enda búinn að fara á kostum á EM í handbolta í ár. Sérfræðingarnir rifjuðu hins vegar upp að á fyrri stórmótum hefði Gísli verið gerður að blóraböggli þegar sóknarleikurinn gekk illa. Handbolti 30.1.2026 11:30 Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. Handbolti 30.1.2026 11:18 „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Strákarnir okkar munu þurfa að spila sinn allra besta leik til þess að skáka Dönum á þeirra heimavelli í undanúrslitunum í dag. Einar Jónsson, handboltasérfræðingur, segir að möguleikinn á íslenskum sigri sé til staðar, á góðum degi sé íslenska landsliðið eitt það besta í heimi. Handbolti 30.1.2026 11:00 „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ „Þetta er bara geðveikt. Það er gaman að koma inn í höllina og finna aðeins andrúmsloftið sem verður hérna á næstu dögum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Vísi þegar hann var tekinn tali skömmu fyrir æfingu landsliðsins í Herning í gær. Handbolti 30.1.2026 10:33 Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins. Handbolti 30.1.2026 10:00 „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. Handbolti 30.1.2026 09:33 „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. Handbolti 30.1.2026 08:30 Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. Handbolti 30.1.2026 08:00 Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. Handbolti 30.1.2026 07:50 „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. Handbolti 30.1.2026 07:03 „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03 „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51 Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. Handbolti 29.1.2026 21:10 „Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45 Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30 EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06 Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52 Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48 Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Við munum þurfa eitthvað extra til að vinna“ „Menn eru búnir að berjast fyrir þessu mjög lengi, núna erum við komnir og við erum ekki hættir. Maður skynjar það alveg á strákunum“ segir Arnór Atlason, aðstoðarþjálfari íslenska landsliðsins fyrir slaginn gegn Danmörku í kvöld. Mögulega mun Ísland koma andstæðingnum aðeins á óvart. Handbolti 30.1.2026 18:08
Séra Guðni mættur til Herning: „Trúi að það verði kraftaverk í kvöld“ Séra Guðni Már Harðarson, prestur í Lindakirkju, er einn þeirra fáu Íslendinga sem verða svo heppnir að vera á leik Danmerkur og Íslands í undanúrslitum EM 2026 í handbolta. Guðni tók áhættu sem borgaði sig. Handbolti 30.1.2026 17:51
Portúgölsku bræðurnir sendu Svía sára heim Portúgal vann 36-35 sigur gegn Svíþjóð og tryggði sér þar með fimmta sætið á EM í handbolta, eftir mikinn baráttuleik. Martim Costa var markahæstur í leiknum og er markahæsti maður mótsins hingað til. Handbolti 30.1.2026 15:45
„Eins og Gísli Þorgeir en getur líka skotið fyrir utan“ „Ef þú myndir hitta hann úti á götu myndirðu ekki halda að hann væri einhver frábær handboltamaður, þú myndir frekar skjóta á að hann væri bókasafnsvörður“ segir Jóhann Gunnar Einarsson um Mathias Gidsel, einn besta leikmann Danmerkur sem mætir Íslandi í undanúrslitum EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 15:20
Vilja þagga niður í 14 þúsund Dönum Íslendingar verða í miklum minnihluta þegar strákarnir okkar mæta Dönum í undanúrslitum á EM karla í handbolta í Herning í kvöld. Markmið strákanna okkar er að þagga niður í þúsundum stuðningsfólks. Handbolti 30.1.2026 15:00
Algjörlega magnaður árangur: „Ákveðin vonbrigði að þeir séu ekki fjórir“ Það að þrír íslenskir þjálfarar og íslenska landsliðið taki þátt í undanúrslitum EM í handbolta er ekkert minna en stórkostlegt að mati Einars Jónssonar, handboltasérfræðings og þjálfara og viðurkenning fyrir það góða starf sem unnið sé hér á landi. Handbolti 30.1.2026 14:17
EM-Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands gegn Danmörku Ísland mætir Danmörku í undanúrslitum Evrópumótsins í handbolta í kvöld. Sérfræðingar spáðu í spilin í Pallborðinu á Vísi. Handbolti 30.1.2026 13:30
Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Danir telja sig hafa ansi sterkt tromp á hendi gegn ásunum í íslensku sókninni, fyrir undanúrslitaleik þjóðanna á EM í handbolta í kvöld. Handbolti 30.1.2026 13:17
Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson munu dæma sinn síðasta leik á EM í dag. Handbolti 30.1.2026 13:14
Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Bjarki Már Elísson hefur lengi beðið þess að komast í undanúrslit á stórmóti með íslenska landsliðinu. Hann ætlar að njóta augnabliksins er Ísland mætir Dönum í Herning í kvöld. Handbolti 30.1.2026 12:00
Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Evrópska handknattleikssambandið hefur sent frá sér aðra yfirlýsingu, eftir reiðilestur Dags Sigurðssonar á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik Króatíu og Þýskalands í gær. Sambandið lofar því nú að minnka leikjaálagið og bæta skipulagið. Handbolti 30.1.2026 11:36
Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Gísli Þorgeir Kristjánsson var lofaður í hástert í nýjasta þætti hlaðvarpsins Besta sætið, enda búinn að fara á kostum á EM í handbolta í ár. Sérfræðingarnir rifjuðu hins vegar upp að á fyrri stórmótum hefði Gísli verið gerður að blóraböggli þegar sóknarleikurinn gekk illa. Handbolti 30.1.2026 11:30
Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta Claus Møller Jakobsen, fyrrverandi landsliðsmaður Danmerkur, segir hægt að sýna harðri gagnrýni Dags Sigurðssonar á mótahaldið á EM fullan skilning. Hún komi hins vegar á óviðeigandi tímapunkti. Handbolti 30.1.2026 11:18
„Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Strákarnir okkar munu þurfa að spila sinn allra besta leik til þess að skáka Dönum á þeirra heimavelli í undanúrslitunum í dag. Einar Jónsson, handboltasérfræðingur, segir að möguleikinn á íslenskum sigri sé til staðar, á góðum degi sé íslenska landsliðið eitt það besta í heimi. Handbolti 30.1.2026 11:00
„Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ „Þetta er bara geðveikt. Það er gaman að koma inn í höllina og finna aðeins andrúmsloftið sem verður hérna á næstu dögum,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Vísi þegar hann var tekinn tali skömmu fyrir æfingu landsliðsins í Herning í gær. Handbolti 30.1.2026 10:33
Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Þó að Íslendingar verði í miklum minnihluta á meðal áhorfenda í Boxen í dag þá verður svo sannarlega mikið af íslenskum þátttakendum í leikjum dagsins. Handbolti 30.1.2026 10:00
„Þá myndu þeir ljúga að mér“ Snorri Steinn Guðjónsson segir leikmenn íslenska landsliðsins vera vel í stakk búna fyrir verkefni dagsins er liðið mætir Dönum í undanúrslitum á EM í Herning. Handbolti 30.1.2026 09:33
„Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Þrátt fyrir misheppnaða rútuferð, aukið álag, miðamál í ólestri er Bjarki Már Elísson helst spenntur fyrir því að takast á við Dani í undanúrslitum á EM í dag. Það hefur ekkert upp á sig að spá í hitt bullið. Handbolti 30.1.2026 08:30
Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Það má búast við fullt af mörkum og skemmtilegum leik þegar Ísland og Danmörk mætast annað kvöld, í undanúrslitum EM í handbolta, miðað við tölfræðiúttekt sérfræðings EHF. Handbolti 30.1.2026 08:00
Aldrei séð Dag svona reiðan Dagur Sigurðsson lét ráðamenn EHF, Handknattleikssambands Evrópu, gjörsamlega heyra það á blaðamannafundi í Herning í gær. Króatískir miðlar segja Dag hafa reiðst sérstaklega við tíðindi sem hann fékk á miðvikudagskvöld. Handbolti 30.1.2026 07:50
„Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Íslenska karlalandsliðið í handbolta ætlaði sér í undanúrslit á Evrópumótinu og nú þegar því markmiði er náð er hætta á að hungrið vanti til að fara enn lengra. Sérfræðingarnir í Bestu sætinu veltu þessu fyrir sér. Handbolti 30.1.2026 07:03
„Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Elliði Snær Viðarsson hefur átt tvo mjög flotta leiki í sókninni í röð og verið markahæstur hjá íslenska landsliðinu í þeim báðum. Hann skoraði átta mörk úr níu skotum á móti Sviss og fylgdi því eftir með átta mörkum í níu skotum í sigrinum á Slóvenum. Elliði fékk líka hrós frá sérfræðingunum í Besta sætinu. Handbolti 29.1.2026 23:03
„Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Pétur Hrafn Sigurðsson, fyrrverandi framkvæmdastjóri KKÍ og sviðsstjóri getraunasviðs hjá Íslenskum getraunum, benti á athyglisverðan hlut í stuttum pistli um íslenska handboltalandsliðið á samfélagsmiðlum í dag. Handbolti 29.1.2026 22:51
Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Valur og KA/Þór unnu bæði góða sigra í Olísdeild kvenna í handbolta í kvöld. Valskonur sóttu tvö stig á Selfoss á meðan norðankonur unnu góðan sigur í KA-húsinu. Handbolti 29.1.2026 21:10
„Eins og íslenska krónan, okkur vantar stöðugleika“ Stefáni Arnarsyni, þjálfara Hauka, var létt í leikslok eftir dramatískan sigur gegn ÍR á Ásvöllum í kvöld. Haukar höfðu yfirhöndina framan af leik en misstu niður forskotið þegar leið á og endaði leikurinn 23–22. Handbolti 29.1.2026 20:45
Uppgjörið: Haukar - ÍR 23-22 | Dramatískur sigur hjá Haukakonum Haukar og ÍR áttust við í 15. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta á Ásvöllum í kvöld og endaði leikurinn með eins marks sigri Hauka, 23-22. Með sigrinum lyfta Haukar sér upp fyrir ÍR og verma þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 29.1.2026 20:30
EM í dag: EHF ekki í neinu uppáhaldi hjá Degi Sig og öðrum Íslendingum Eftir mikinn ferðadag er EM í dag komið til Herning. Bæjarins sem allir Íslendingar vildu vera í núna. Handbolti 29.1.2026 20:06
Sigvaldi kallaður inn í íslenska hópinn Sigvaldi Björn Guðjónsson, leikmaður Kolstad í Noregi, hefur verið kallaður inn í íslenska landsliðshópinn sem ferðaðist í dag til Herning. Handbolti 29.1.2026 19:52
Eyjakonur lifðu af stórleik Ethel Gyðu í Eyjum ÍBV vann eins marks sigur á Fram í hörkuleik í fimmtándu umferð Olísdeildar kvenna í handbolta í Vestmannaeyjum í kvöld. Handbolti 29.1.2026 19:48
Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Blaðamannafundur Þýskalands og Króatíu í Herning var skrautlegur þökk sé upphlaupi Dags Sigurðssonar, landsliðsþjálfara Króatíu, sem lét EHF heyra það á fundinum. Handbolti 29.1.2026 19:02