Körfubolti Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. Körfubolti 26.12.2024 20:17 „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ LeBron James hefur unnið flesta leiki á jóladag í sögu NBA deildarinnar. Ellefti sigurinn skilaði sér gegn Golden State Warriors þegar Los Angeles Lakers unnu 115-113 í gær en þá fóru einnig leikir fram í NFL deildinni. Körfubolti 26.12.2024 11:23 76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05 Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00 Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Halda þurfti aftur af Joel Embiid, sem brjálaðist út í dómara og var rekinn af velli eftir að hafa stjakað við Victori Wembanyama í 111-106 sigri Philadelphia 76ers gegn San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 24.12.2024 09:49 Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Þýski miðherjinn Moritz Wagner mun ekki leika meira með Orlando Magic í NBA deildinni þetta tímabilið en hann er með slitið krossband. Körfubolti 22.12.2024 21:32 Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22.12.2024 15:48 Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22.12.2024 13:59 Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Körfubolti 21.12.2024 23:32 Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. Körfubolti 21.12.2024 07:00 „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:23 „Valsararnir voru bara betri“ „Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:12 „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Kristinn Pálsson skoraði 15 stig fyrir Íslandsmeistara Vals er liðið vann mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindasóli í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir jól. Körfubolti 20.12.2024 22:02 Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Alba Berlin tapaði með fimm stigum, 90-85, á útivelli gegn Olympiacos í EuroLeague. Martin Hermannsson hefur ekki verið í byrjunarliði Alba síðustu tvo leiki og spilað færri mínútur en hann er vanur. Körfubolti 20.12.2024 21:17 Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastóli í lokaleik Bónus-deildar karla fyrir jólafrí í kvöld, 89-80. Úrslitin þýða að Valsmenn verða ekki í fallsæti yfir jólahátíðina. Körfubolti 20.12.2024 18:46 „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Körfubolti 20.12.2024 15:46 Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Áhugafólk um Bónus-deild karla í körfubolta getur mætt og gert sér glaðan dag í Minigarðinum í kvöld en þar verður fyrri hluti deildarinnar gerður upp með skemmtilegum hætti, í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2024 09:31 „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá hans mönnum gegn toppliði Stjörnunnar í Bónus deild karla í kvöld. Stjörnumenn unnu leikinn, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:20 „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03 „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, fór glaður út á Reykjanesbrautina eftir sigurinn á Njarðvík í Bónus deild karla í kvöld, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:03 Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Keflavík tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á meðan Þór Þ. vann Álftanes. Liðin eigast við í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 19.12.2024 22:00 „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Grindvíkingar máttu sætta sig við 120-112 tap gegn KR í framlengdum leik í kvöld en Grindvíkingar kláruðu leikinn nánast á fimm leikmönnum eftir að hafa misst Jordan Aboudou út úr húsi með tvær tæknivillur og Daniel Mortensen af velli með fimm villur. Körfubolti 19.12.2024 21:56 Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Körfubolti 19.12.2024 21:50 Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 21:47 „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. Körfubolti 19.12.2024 21:42 Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum KR-ingar tóku á móti Grindvíkingum á Meistaravöllum í kvöld í jöfnum og spennandi leik, sem endaði með 120-112 sigri heimamanna eftir framlengingu. Körfubolti 19.12.2024 21:30 Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Thelma Dís Ágústsdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2024 af KKÍ. Þau hljóta nú nafnbótina í fyrsta sinn. Körfubolti 19.12.2024 14:55 Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka NBA-liðið Charlotte Hornets hefur beðist afsökunar á að hafa gefið ungum stuðningsmanni PlayStation 5 leikjatölu en tekið hana síðan til baka. Körfubolti 19.12.2024 11:00 Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. Körfubolti 18.12.2024 23:02 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 334 ›
Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst Jimmy Butler er talinn vilja fara frá Miami Heat áður en félagaskiptagluggi NBA deildarinnar lokar þann 6. febrúar. Körfubolti 26.12.2024 20:17
„Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ LeBron James hefur unnið flesta leiki á jóladag í sögu NBA deildarinnar. Ellefti sigurinn skilaði sér gegn Golden State Warriors þegar Los Angeles Lakers unnu 115-113 í gær en þá fóru einnig leikir fram í NFL deildinni. Körfubolti 26.12.2024 11:23
76ers sóttu sigur úr Garðinum Boston Celtics tóku á móti Philadelphia 76ers í TD Garden í stórleik jóladags í austurdeildinni. 76ers sluppu með 114-118 sigur eftir stórkostlegan leik, þar sem þeir leiddu framan af en voru hársbreidd frá því að missa leikinn frá sér. Körfubolti 26.12.2024 01:05
Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Franski körfuboltamaðurinn Victor Wembanyama átti sannkallaðan risaleik fyrir San Antonio Spurs er liðið heimsótti New York Knicks í NBA-deildinni í körfubolta í kvöld. Það dugði þó ekki til og liðið þurfti að sætta sig við þriggja stiga tap, 117-114. Körfubolti 25.12.2024 22:00
Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Halda þurfti aftur af Joel Embiid, sem brjálaðist út í dómara og var rekinn af velli eftir að hafa stjakað við Victori Wembanyama í 111-106 sigri Philadelphia 76ers gegn San Antonio Spurs í nótt. Körfubolti 24.12.2024 09:49
Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Þýski miðherjinn Moritz Wagner mun ekki leika meira með Orlando Magic í NBA deildinni þetta tímabilið en hann er með slitið krossband. Körfubolti 22.12.2024 21:32
Martin og félagar burstuðu botnslaginn Alba Berlin vann mjög öruggan sigur á útivelli i þýsku deildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 22.12.2024 15:48
Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Elvar Már Friðriksson og félagar hans í Maroussi verða í fallsæti yfir jólin eftir tap í dag. Körfubolti 22.12.2024 13:59
Versta frumraun í úrvalsdeild? Fyrrum NBA leikmönnum fjölgar ört í íslenskum körfubolta þessa dagana en þessir leikmenn virðast þó ekki allir vera mættir í NBA-formi í íslenska boltann ef eitthvað er að marka tölfræðina. Körfubolti 22.12.2024 08:02
Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Joe Mazzulla, þjálfari Boston Celtics, þarf að greiða 35.000 dollara í sekt fyrir hegðun sína í garð dómara en hann var rekinn út úr húsi þann 19. desember þegar Celtics töpuðu gegn Chicago Bulls 117-108. Körfubolti 21.12.2024 23:32
Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki Selfoss hefur samið við bandaríska bakvörðinn Tony Wroten og hann mun leika með liðinu seinni hluta tímabilsins í næstefstu deild. Körfubolti 21.12.2024 07:00
„Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Þetta er bara virkilega kærkomið í ljósi þess hvernig þessi vetur er búinn að vera. Ég er bara átrúlega ánægður með strákana,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir sterkan og mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindastóli í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:23
„Valsararnir voru bara betri“ „Þetta var erfitt í kvöld og maður fann það snemma að það var þreyta í liðinu,“ sagði Benedikt Guðmundsson, þjálfari Tindastóls, eftir níu stiga tap gegn Val í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 20.12.2024 22:12
„Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Kristinn Pálsson skoraði 15 stig fyrir Íslandsmeistara Vals er liðið vann mikilvægan níu stiga sigur gegn Tindasóli í síðustu umferð Bónus-deildar karla í körfubolta fyrir jól. Körfubolti 20.12.2024 22:02
Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Alba Berlin tapaði með fimm stigum, 90-85, á útivelli gegn Olympiacos í EuroLeague. Martin Hermannsson hefur ekki verið í byrjunarliði Alba síðustu tvo leiki og spilað færri mínútur en hann er vanur. Körfubolti 20.12.2024 21:17
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti Íslandsmeistarar Vals unnu mikilvægan níu stiga sigur er liðið tók á móti Tindastóli í lokaleik Bónus-deildar karla fyrir jólafrí í kvöld, 89-80. Úrslitin þýða að Valsmenn verða ekki í fallsæti yfir jólahátíðina. Körfubolti 20.12.2024 18:46
„Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltastjarnan óútreiknanlega, Dennis Rodman, hefur brugðist við ummælum dóttur hans, fótboltakonunnar Trinity, um að hann sé ekki faðir hennar, nema kannski blóðfaðir. Körfubolti 20.12.2024 15:46
Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum Áhugafólk um Bónus-deild karla í körfubolta getur mætt og gert sér glaðan dag í Minigarðinum í kvöld en þar verður fyrri hluti deildarinnar gerður upp með skemmtilegum hætti, í Bónus Körfuboltakvöldi. Körfubolti 20.12.2024 09:31
„Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari Njarðvíkur, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá hans mönnum gegn toppliði Stjörnunnar í Bónus deild karla í kvöld. Stjörnumenn unnu leikinn, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:20
„Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ Viðar Örn Hafsteinsson var hæstánægður eftir magnaðan sigur Hattar gegn Álftanesi í kvöld. Eftir að hafa lent 22-2 undir í upphafi kom Höttur til baka og vann að lokum eftir æsispennandi lokamínútur. Körfubolti 19.12.2024 22:03
„Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, fór glaður út á Reykjanesbrautina eftir sigurinn á Njarðvík í Bónus deild karla í kvöld, 90-100. Körfubolti 19.12.2024 22:03
Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara Keflavík tapaði fyrir Stjörnunni í síðustu umferð Bónus deildar karla í körfubolta á meðan Þór Þ. vann Álftanes. Liðin eigast við í Sláturhúsinu í kvöld. Körfubolti 19.12.2024 22:00
„Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Grindvíkingar máttu sætta sig við 120-112 tap gegn KR í framlengdum leik í kvöld en Grindvíkingar kláruðu leikinn nánast á fimm leikmönnum eftir að hafa misst Jordan Aboudou út úr húsi með tvær tæknivillur og Daniel Mortensen af velli með fimm villur. Körfubolti 19.12.2024 21:56
Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Stjörnumenn fara með bros á vör inn í jólin eftir 90-100 sigur á Njarðvíkingum á útivelli í 11. umferð Bónus deildar karla í kvöld. Hilmar Smári Henningsson skoraði 35 stig fyrir Stjörnuna sem er með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Körfubolti 19.12.2024 21:50
Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti Höttur batt endi á fjögurra leikja taphrinu sína með mögnuðum endurkomusigri á Álftnesingum í kvöld. Eftir skelfilega byrjun komu Hattarmenn til baka með Obi Trotter fremstan í flokki en hann skoraði sautján stig í fjórða leikhluta. Körfubolti 19.12.2024 21:47
„Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Keflavík tók á móti Þór Þorlákshöfn í Bónus deild karla í kvöld þegar lokaumferðin fyrir jólafrí fór fram. Keflavík sýndi mátt sinn og megin og fór með sannfærandi nítján stiga sigur 105-86. Körfubolti 19.12.2024 21:42
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum KR-ingar tóku á móti Grindvíkingum á Meistaravöllum í kvöld í jöfnum og spennandi leik, sem endaði með 120-112 sigri heimamanna eftir framlengingu. Körfubolti 19.12.2024 21:30
Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Thelma Dís Ágústsdóttir og Tryggvi Snær Hlinason hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2024 af KKÍ. Þau hljóta nú nafnbótina í fyrsta sinn. Körfubolti 19.12.2024 14:55
Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka NBA-liðið Charlotte Hornets hefur beðist afsökunar á að hafa gefið ungum stuðningsmanni PlayStation 5 leikjatölu en tekið hana síðan til baka. Körfubolti 19.12.2024 11:00
Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Scottie Pippen er löngu hættur að spila í NBA deildinni í körfubolta en hann náði samt að hafa áhrif á NBA leik á dögunum. Körfubolti 18.12.2024 23:02