
Bíó og sjónvarp

Ekki ætlaðar börnum
Facebook-hópurinn Íslenzk myndbönd er tileinkaður nostalgískum VHS-kápum.

Jennifer Lawrence söluhæst árið 2014
Leikkonan Jennifer Lawrence er samkvæmt tímaritinu Forbes sá leikari ársins 2014 sem aflaði mestra miðasölutekna.

Ný Pee-Wee Herman mynd í bígerð
Netflix mun gefa út myndina og Judd Apatow framleiðir. Tökur hefjast 2015.

Harald gengur til liðs við Sagafilm
Leikstjórinn Harald Haraldsson sem býr í New York hefur tekið til starfa hjá fyrirtækinu.

Tekjuhæstu myndir ársins
Það má með sanni segja að árið hafi verið gott fyrrir framhaldsmyndir, ofurhetjur og Chris Pratt.

Þurftu að flytja inn snjó til Íslands
Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi.

Bestu kynlífssenur ársins
Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014.

9 týndar myndir
Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna.

Væntanlegar kvikmyndir árið 2015
Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea.

Hætt við aðra kvikmynd
Spennutryllir með Steve Carrell fer í glatkistuna.

Team America tekin úr sýningu
Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það.

Lærði að skjóta úr byssu
Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows.

Í viðræðum vegna X-Men
Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse.

Ný Beetlejuice-mynd í bígerð
Winona Ryder verður með.

Ofbeldi í barnamyndum
Ný rannsókn ber barnamyndir saman við fullorðins.

Taóið holdi klætt
Jöklarinn er frábær heimildarmynd um merkilegan mann sem veitir innblástur.

Undirbjó sig í kynlífsdýflissu
„Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir leikarinn Jamie Dornan.

Sautján klukkustundir af Miðgarði
Peter Jackson bindur endahnút á kvikmyndir sínar um Miðgarð með þriðju og síðustu Hobbita-myndinni sem kemur í bíó hérlendis á annan í jólum.

Hristur, ekki hrærður
James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn.

Biður foreldra afsökunar á Let It Go
Jennifer Lee, leikstjóri Frozen, harmar hve vinsælt lagið er.

Tryggir sér réttinn á bókum Jóns
Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögum Jóns Óttars Ólafssonar. Hann hefur líka fjármagnað framleiðslu á þáttaröð eftir bókum Yrsu Sigurðardóttur.

Frábær póstur frá Channing Tatum hluti af Sony lekanum
Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum.


Boyhood valin best hjá Empire
Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum.

Frozen vinsælust á Facebook
Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla.

Gagnrýnir Warner vegna The Devils
Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro er ósáttur.

Tilnefningar til Golden Globe í dag
Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag.

Cuba leikur O.J.
Fjallað um réttarhöldin árið 1995 og sagan sögð frá sjónarhorni lögfræðinganna.

Erfiðasta árið til þessa
Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.

Fyrsta stiklan úr myndinni um Whitney Houston
Farið yfir stormasama ævi söngkonunnar heitnu.