

Framleiðendur þáttanna Fortitude voru stærstu innflytjendur gervisnjós árið 2014 en þættirnir voru að stórum hluta teknir upp hér á landi.
Vefsíðan Nylon fer yfir sjóðheitt árið 2014.
Fréttablaðið tekur saman nokkrar frægar myndir sem fóru í glatkistuna.
Á meðal stórmynda sem frumsýndar verða á komandi ári eru Star Wars: The Force Awakens í leikstjórn J.J. Abrams og The Martian í leikstjórn Ridleys Scott með Matt Damon í aðalhlutverki. Ron Howard sendir frá sér tvær myndir, Inferno og In the Heart of the Sea.
Spennutryllir með Steve Carrell fer í glatkistuna.
Kvikmyndahús ætluðu að sýna brúðumyndina í stað The Interview, en dreifingaraðili myndarinnar bannaði það.
Katie Holmes þurfti að læra að skjóta úr byssu fyrir tökur á sinni nýjustu mynd, Miss Meadows.
Ástralski leikarinn Hugh Jackman er í viðræðum um að leika í X-Men: Apocalypse.
Winona Ryder verður með.
Ný rannsókn ber barnamyndir saman við fullorðins.
Jöklarinn er frábær heimildarmynd um merkilegan mann sem veitir innblástur.
„Ég fór þangað, þau buðu mér bjór og gerðu...það sem þau fíla,“ segir leikarinn Jamie Dornan.
Peter Jackson bindur endahnút á kvikmyndir sínar um Miðgarð með þriðju og síðustu Hobbita-myndinni sem kemur í bíó hérlendis á annan í jólum.
James Bond pantar aftur uppáhaldsdrykkinn sinn.
Jennifer Lee, leikstjóri Frozen, harmar hve vinsælt lagið er.
Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á spennusögum Jóns Óttars Ólafssonar. Hann hefur líka fjármagnað framleiðslu á þáttaröð eftir bókum Yrsu Sigurðardóttur.
Tölvupóstur leikarans er talinn vera nákvæmlega eins og fólk bjóst við af Channing Tatum.
Kvikmyndatímaritið Empire hefur tekið saman lista yfir fimmtíu bestu kvikmyndir ársins. Í efsta sætinu er Boyhood sem var gerð á ellefu árum.
Disney-teiknimyndin Frozen er sú mynd sem mest var minnst á á Facebook á þessu ári, samkvæmt samfélagsmiðlinum vinsæla.
Mexíkóski leikstjórinn Guillermo del Toro er ósáttur.
Kate Beckinsale, Paula Patton, Jeremy Piven og Peter Krause munu lesa upp tilnefningarnar til Golden Globe-verðlaunanna í beinni útsendingu í Today-þættinum á sjónvarpsstöðinni NBC í dag.
Fjallað um réttarhöldin árið 1995 og sagan sögð frá sjónarhorni lögfræðinganna.
Nicole Kidman segir að árið 2014 hafi verið það erfiðasta hjá fjölskyldu sinni til þessa. Faðir hennar, Dr. Antony Kidman, lést úr hjartaáfalli í Singapúr í september, 75 ára að aldri.
Farið yfir stormasama ævi söngkonunnar heitnu.
Myndin mun heita Southside With You.
Gerard Butler og innanhússarkitektinn Morgan Brown eru farin að búa saman.
Hera Hilmarsdóttir lék í sinni fyrstu jólagamanmynd, Get Santa, á dögunum. Meðleikarar hennar voru stjörnurnar Warwick Davis og Jim Broadbent. Kemur heim um jólin.
Tökur á endurgerðinni The Secret in Their Eyes hefjast í janúar í Los Angeles. Með aðalhlutverk fara Chiwetel Ejiofor, Julia Roberts og Nicole Kidman.
Paradox Studios og AMBI Pictures hafa lokið framleiðslu á rómantísku gamanmyndinni All Roads Lead to Rome.