Enski boltinn Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. Enski boltinn 29.10.2022 20:45 Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 29.10.2022 17:30 Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.10.2022 16:00 Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 29.10.2022 15:50 Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. Enski boltinn 28.10.2022 11:30 Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. Enski boltinn 27.10.2022 14:01 Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. Enski boltinn 27.10.2022 07:31 Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. Enski boltinn 26.10.2022 13:00 Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. Enski boltinn 26.10.2022 12:00 Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00 Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00 „Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31 Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31 Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00 Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32 Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02 Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01 Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00 Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13 Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28 Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28 Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06 Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24 Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00 Braut reglur með því að taka af sér legghlífarnar Saïd Benrahma, leikmaður West Ham United, braut reglur þegar hann spilaði án legghlífa í leiknum gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2022 12:00 Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57 Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Enski boltinn 21.10.2022 10:00 Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Enski boltinn 21.10.2022 09:31 Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31 Fengu „viðbjóðsleg“ skilaboð eftir átökin og kjaftshöggið Hawa Cissoko og og Sarah Mayling hafa orðið fyrir „viðbjóðslegu“ netníði eftir átök þeirra í leik West Ham og Aston Villa, að sögn Cörlu Ward, þjálfara Villa. Enski boltinn 20.10.2022 17:01 « ‹ 121 122 123 124 125 126 127 128 129 … 334 ›
Leeds lagði Liverpool á Anfield Leeds United gerði sér lítið fyrir og vann Liverpool á Anfield í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-1 gestunum frá Leeds í vil. Enski boltinn 29.10.2022 20:45
Nýríkt Newcastle gerir atlögu að Meistaradeildarsæti Gott gengi Newcastle United heldur áfram en liðið vann 4-0 sigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta fyrr í dag. Þá vann Crystal Palace nauman sigur á Southampton á meðan Brentford og Úlfarnir gerðu 1-1 jafntefli. Enski boltinn 29.10.2022 17:30
Bentancur hetja Tottenham í ótrúlegum endurkomusigri Rodrigo Bentancur reyndist hetja Tottenham er liðið vann ótrúlegan endurkomusigur gegn nýliðum Bournemouth í dag. Lokatölur 2-3, en heimamenn höfðu náð tveggja marka forskoti snemma í síðari hálfleik. Enski boltinn 29.10.2022 16:00
Fyrsta tap Potter sem stjóri Chelsea kom gegn gamla félaginu Brighton & Hove Albion vann sterkan 4-1 sigur er liðið tók á móti sínum fyrrum stjóra, Graham Potter, og lærisveinum hans í Chelsea í dag. Þetta var fyrsta tap Chelsea eftir að Potter tók við stjórnartaumunum. Enski boltinn 29.10.2022 15:50
Núnez fékk hughreystandi skilaboð frá Suárez eftir rauða spjaldið gegn Palace Darwin Núnez, framherji Liverpool, fékk skilaboð frá landa sínum, Luis Suárez, eftir að hann var rekinn af velli í leik Liverpool og Crystal Palace. Enski boltinn 28.10.2022 11:30
Dagný setur spurningamerki við hversu „hröð“ hún er í FIFA Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í fótbolta og fyrirliði West Ham United í ensku úrvalsdeildinni, er ekki parsátt með einkunnagjöf sína í tölvuleiknum FIFA 23. Dagný telur sig vera töluvert hraðari á velli en einkunnaspjald hennar segir til um. Enski boltinn 27.10.2022 14:01
Bað um kaup á Haaland, Vlahovic og Diaz en Man. Utd hafnaði því Ralf Rangnick lagði fram stjörnum prýddan óskalista fyrir forráðamenn Manchester United varðandi kaup á leikmönnum í janúar síðastliðnum, eftir að hann hafði nýverið tekið við sem knattspyrnustjóri félagsins. Félagið neitaði hins vegar að gera vetrarviðskipti. Enski boltinn 27.10.2022 07:31
Man City fylgir fordæmi WBA og skiptir út hvítum stuttbuxum Enska fótboltaliðið Manchester City hefur ákveðið að frá og með næstu leiktíð mun kvennalið félagsins ekki leika í hvítum stuttbuxum. Enski boltinn 26.10.2022 13:00
Engin ástæða til að refsa Henderson eða Gabriel Enska knattspyrnusambandið hefur nú lokið rannsókn sinni á orðaskiptum Jordans Henderson og Gabriel, í leik Liverpool og Arsenal á dögunum, og komist að þeirri niðurstöðu að hvorugum verði refsað. Enski boltinn 26.10.2022 12:00
Klopp segir meiðsli hafa spilað sinn þátt í slakri byrjun Liverpool Jürgen Klopp, þjálfari enska knattspyrnuliðsins Liverpool, segir meiðsli og óheppni hafa spilað sinn þátt í óstöðugri byrjun liðsins á tímabilinu. Liverpool mætir Ajax í Meistaradeild Evrópu í kvöld og dugir jafntefli til að endanlega tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum. Enski boltinn 26.10.2022 11:00
Ronaldo mættur aftur á æfingar og gæti spilað á fimmtudaginn Cristiano Ronaldo er byrjaður að æfa á ný með aðalliði Manchester United eftir að hafa verið settur í skammakrókinn fyrir fýlukastið sitt í Tottenham leiknum. Enski boltinn 25.10.2022 17:00
„Vonandi borðar hann ekki og drekkur of mikið“ Pep Guardiola sagði í gær að Erling Haaland væri enn betri knattspyrnumaður en hann hefði haldið, og jafnframt einbeittur í að bæta sig. Guardiola grínaðist einnig með að Haaland þyrfti að hafa stjórn á mataræðinu í langa fríinu sem hann á fyrir höndum. Enski boltinn 25.10.2022 07:31
Liverpool leitar nýs læknis er meiðslin hrúgast upp Ensku bikarmeistararnir Liverpool leita lifandi ljósi að nýjum yfirlækni hjá félaginu er meiðsli hrúgast upp í aðalliðshópi félagsins. Átta leikmenn voru fjarverandi er liðið tapaði óvænt fyrir Nottingham Forest um helgina. Enski boltinn 24.10.2022 23:31
Umdeilt mark Zouma í sigri West Ham West Ham United vann 2-0 heimasigur á Bournemouth í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. West Ham fjarlægist botnsvæðið með sigrinum. Enski boltinn 24.10.2022 21:00
Emery tekur við af Gerrard hjá Aston Villa Spánverjinn Unai Emery mun taka við sem þjálfari Aston Villa um mánaðarmótin en félagið tilkynnti um þetta í kvöld. Emery hættir sem þjálfari Villarreal á Spáni til að reyna aftur fyrir sér á Englandi. Enski boltinn 24.10.2022 19:32
Gamli United maðurinn tekinn við liðinu þar sem hann byrjaði að spila níu ára Michael Carrick, fyrrum miðjumaður Manchester United, er tekinn við liði Middlesbrough í ensku b-deildinni. Enski boltinn 24.10.2022 17:02
Ten Hag með skýra kröfu gagnvart Ronaldo Erik ten Hag og Cristiano Ronaldo munu funda í þessari viku eftir að knattspyrnustjórinn setti Ronaldo í bann frá æfingum aðalliðs Manchester United vegna hegðunar hans þegar United mætti Tottenham í síðustu viku. Enski boltinn 24.10.2022 11:01
Svaf ekki í tvo daga fyrir stórleik sinn á móti Tottenham Newcastle er komið upp í Meisatardeildarsæti í ensku úrvalsdeildinni eftir frábæran útisigur á Tottenham um helgina. Einn leikmaður liðsins á mikinn þátt í velgengninni og sá hinn sami getur skilað magnaðri frammistöðu þrátt fyrir álag heima fyrir. Enski boltinn 24.10.2022 10:00
Conte: Lendum í vandræðum þegar okkur vantar leikmenn Antonio Conte, stjóri Tottenham, segir stuðningsmenn félagsins þurfa að vera þolinmóðir. Enski boltinn 23.10.2022 18:13
Newcastle upp í fjórða sætið eftir sigur á Tottenham Newcastle gerði góða ferð til Lundúna í síðasta leik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 23.10.2022 17:28
Casemiro bjargaði stigi gegn Chelsea Casemiro reyndist hetja Manchester United er hann bjargaði stigi fyrir liðið með marki á fjórðu mínútu uppbótartíma gegn Chelsea í kvöld. Jorginho virtist hafa tryggt heimamönnum sigurinn stuttu fyrir lok venjulegs leiktíma, en Brasilíumaðurinn sá til þess að niðurstaðan varð 1-1 jafntefli. Enski boltinn 22.10.2022 18:28
Leik lokið: Man. City - Brighton 3-1 | Haaland heldur áfram að raða inn mörkum Manchester City minnkaði forskot Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta karla í eitt stig með 3-1 sigri sínum gegn Brighton í 11. umferð deildarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 22.10.2022 16:06
Leik lokið: Nott. For - Liverpool 1-0 | Liverpool slegið niður á jörðina á City Ground Liverpool laut í lægra haldi með einu marki gegn engu þegar liðið heimsótti nýliða Nottingham Forest í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á City Ground í dag. Enski boltinn 22.10.2022 13:24
Man. United liðið miklu betra án Ronaldo Cristiano Ronaldo var hent út úr leikmannahópi Manchester United í gær eftir barnalega hegðun sína á sigurleiknum á móti Tottenham í vikunni. Enski boltinn 21.10.2022 15:00
Braut reglur með því að taka af sér legghlífarnar Saïd Benrahma, leikmaður West Ham United, braut reglur þegar hann spilaði án legghlífa í leiknum gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.10.2022 12:00
Ten Hag staðfestir að Ronaldo vildi ekki koma inn á Cristiano Ronaldo neitaði að koma inn á sem varamaður í leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni. Erik ten Hag, knattspyrnustjóri United, staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. Enski boltinn 21.10.2022 10:57
Darwin Nunez er sá fljótasti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Ef einhver leikmaður Liverpool hefur verið gerður að blórböggli fyrir slaka byrjun liðsins þá er það nýi framherjinn Darwin Nunez. Enski boltinn 21.10.2022 10:00
Gerrard fékk far með liðsrútunni eftir brottreksturinn Steven Gerrard ferðaðist aftur til Birmingham með leikmannahópi og starfsliði Aston Villa þrátt fyrir að hafa verið rekinn strax eftir tap fyrir Fulham í gær. Enski boltinn 21.10.2022 09:31
Ronaldo segir sorrí: „Stundum missirðu þig í hita augnabliksins“ Cristiano Ronaldo hefur beðist afsökunar á að hafa strunsað til búningsherbergja áður en leik Manchester United og Tottenham í ensku úrvalsdeildinni lauk. Enski boltinn 21.10.2022 07:31
Fengu „viðbjóðsleg“ skilaboð eftir átökin og kjaftshöggið Hawa Cissoko og og Sarah Mayling hafa orðið fyrir „viðbjóðslegu“ netníði eftir átök þeirra í leik West Ham og Aston Villa, að sögn Cörlu Ward, þjálfara Villa. Enski boltinn 20.10.2022 17:01
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti