Enski boltinn Nýi styrktaraðilinn veðmálafyrirtæki sem stuðlaði hanaat og streymdi klámi NET88 er nýr styrktaraðili enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace. Sú nýjasta í langri röð veðmálasíðna sem auglýsir framan á treyjum knattspyrnufélaga. Ýmislegt efni hefur verið fjarlægt af síðunni eftir að styrktarsamningur var kynntur, en síðan auglýsti áður beinar útsendingar af klámi og bauð viðskiptavinum upp á að veðja á hanaat. Enski boltinn 5.7.2024 08:31 Verður áfram hjá Manchester United Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sem gildir út tímabilið 2026. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu. Enski boltinn 4.7.2024 10:18 Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Enski boltinn 3.7.2024 19:30 Ratcliffe lætur 250 starfsmenn Man United fara Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, er lítið fyrir að spígspora í kringum heitan graut. Það tók hann ekki langan tíma til að láta hinn og þennan fara og nú hefur hann gert gott betur en 250 starfsmenn félagsins hafa fengið uppsagnarbréf. Enski boltinn 3.7.2024 18:31 Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. Enski boltinn 3.7.2024 17:01 Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. Enski boltinn 3.7.2024 14:01 Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30 Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01 Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00 Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31 Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54 Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Enski boltinn 29.6.2024 22:31 Elísabet ekki ráðin til Villa Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við þjálfun kvennaliðs Aston Villa. Enski boltinn 29.6.2024 14:31 Keane bað Maguire afsökunar: „Ég fór yfir strikið“ Roy Keane bað Harry Maguire, leikmann Manchester United, afsökunar á að hafa gagnrýnt hann of harkalega. Írinn kvaðst hafa farið yfir strikið. Enski boltinn 29.6.2024 10:46 Nistelrooy snýr aftur til Manchester United Ruud van Nistelrooy hefur þegið boð um að verða aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 19:15 Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00 Shaq vill kaupa hlut í West Ham Bandaríska körfuboltagoðið Shaquille O'Neal á í viðræðum um kaup á hlut í enska fótboltaliðinu West Ham United. Enski boltinn 27.6.2024 11:31 Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01 Kvennalið Man Utd fært svo pláss sé fyrir karlaliðið Vegna breytinga á Carrington, æfingasvæði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, mun kvennalið félagsins þurfa að yfirgefa svæðið og hafast við í flytjanlegum búningsklefa þar sem karlaliðið mun nota kvennaklefann á meðan viðgerðirnar standa yfir. Enski boltinn 26.6.2024 15:00 Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00 Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00 Vilja spila leik í ensku C-deildinni á bandarískri grundu Eigendur enska knattspyrnuliðsins Birmingham City hafa biðlað til forráðamanna ensku C-deildarinnar að heimaleikur þess við Hollywood-liðið Wrexham fari fram í Bandaríkjunum. Enski boltinn 24.6.2024 16:30 Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20 Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10 Bæjarar halda áfram að taka stjörnur úr ensku úrvalsdeildinni Michael Olise fer ekki til Chelsea því hann valdi það frekar að semja við þýska liðið Bayern München. Enski boltinn 22.6.2024 09:00 Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00 Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41 Beta sterklega orðuð við Aston Villa Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 14:31 Man United má ekki kaupa leikmenn af Nice Sir Jim Ratcliffe segir að samkvæmt regluverki Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, megi Manchester United ekki kaupa leikmann af Nice þar sem hann á eignarhluta í báðum félögum. Enski boltinn 20.6.2024 14:01 Nýliðarnir ráða manninn sem Forest lét fara Leicester City hefur ráðið Steve Cooper sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 13:30 « ‹ 20 21 22 23 24 25 26 27 28 … 334 ›
Nýi styrktaraðilinn veðmálafyrirtæki sem stuðlaði hanaat og streymdi klámi NET88 er nýr styrktaraðili enska úrvalsdeildarfélagsins Crystal Palace. Sú nýjasta í langri röð veðmálasíðna sem auglýsir framan á treyjum knattspyrnufélaga. Ýmislegt efni hefur verið fjarlægt af síðunni eftir að styrktarsamningur var kynntur, en síðan auglýsti áður beinar útsendingar af klámi og bauð viðskiptavinum upp á að veðja á hanaat. Enski boltinn 5.7.2024 08:31
Verður áfram hjá Manchester United Hollenski knattspyrnustjórinn Erik ten Hag hefur skrifað undir nýjan samning við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United sem gildir út tímabilið 2026. Frá þessu greinir Manchester United í yfirlýsingu. Enski boltinn 4.7.2024 10:18
Evrópumeistarinn Bronze á leið til Chelsea Hin 32 ára gamla Lucy Bronze er sögð vera á leið til Englandsmeistara Chelsea en samningur hennar við Evrópumeistara Barcelona rann út á dögunum. Enski boltinn 3.7.2024 19:30
Ratcliffe lætur 250 starfsmenn Man United fara Sir Jim Ratcliffe, minnihlutaeigandi enska knattspyrnufélagsins Manchester United, er lítið fyrir að spígspora í kringum heitan graut. Það tók hann ekki langan tíma til að láta hinn og þennan fara og nú hefur hann gert gott betur en 250 starfsmenn félagsins hafa fengið uppsagnarbréf. Enski boltinn 3.7.2024 18:31
Arsenal með augastað á Calafiori Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar undanfarin tvö ár, hefur áhuga á einum af fáum Ítölum sem stóðu sig í stykkinu á EM í Þýskalandi. Enski boltinn 3.7.2024 17:01
Gefur aðeins grænt ljós á viðræður við Manchester United Hollenski landsliðsmaðurinn og varnarmaðurinn Matthijs de Ligt hefur aðeins gefið grænt ljós á að hefja viðræður við enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United þrátt fyrir áhuga annarra stórliða. Enski boltinn 3.7.2024 14:01
Undrabarnið Gray til Tottenham Hinn 18 ára gamli Archie Gray er genginn í raðir enska úrvalsdeildarfélagsins Tottenham Hotspur frá Leeds United. Hann Enski boltinn 2.7.2024 13:30
Caldentey fer frá Evrópumeisturum Barcelona til Arsenal Hin 28 ára gamla Mariona Caldentey hefur ákveðið að færa sig um set eftir áratug hjá Barcelona. Eftir að vinna fernuna með liðinu á síðustu leiktíð hefur Caldentey samið við Arsenal. Enski boltinn 2.7.2024 13:01
Man Utd horfir enn á ný til fyrrum lærisveins Ten Hag Manchester United hefur hafið viðræður við Bayern München um möguleg kaup á miðverðinum Matthijs de Ligt. Sá spilaði undir stjórn Erik ten Hag hjá Ajax á sínum tíma. Enski boltinn 1.7.2024 22:00
Borga yfir þrjátíu milljarða fyrir þrjú ár framan á búningum Rauðu djöflanna Enska knattspyrnufélagið Manchester United opinberaði í dag að tæknifyrirtækið Snapdragon yrði framan á búningum félagsins næstu þrjú árin. Hljóðar samningurinn upp á 225 milljónir Bandaríkjadala yfir þrjú ár eða rúmlega 31 milljarði íslenskra króna. Enski boltinn 1.7.2024 13:31
Manchester United hefur gengið frá kaupum á yfirmanni knattspyrnumála Manchester United og Newcastle hafa loks gengið frá samkomulagi um kaupverð á yfirmanninum Dan Ashworth. Enski boltinn 1.7.2024 07:54
Liverpool afþakkaði boð Newcastle um Gordon fyrir Quansah Newcastle er að reyna að losa sig við vinstri vængmanninn Anthony Gordon og bauð Liverpool að semja við hann í skiptum fyrir miðvörðinn Jarrell Quansah auk ótilgreindar fjárupphæðar. Það hugnaðist rauða hernum ekki. Enski boltinn 29.6.2024 22:31
Elísabet ekki ráðin til Villa Ekkert verður af því að Elísabet Gunnarsdóttir taki við þjálfun kvennaliðs Aston Villa. Enski boltinn 29.6.2024 14:31
Keane bað Maguire afsökunar: „Ég fór yfir strikið“ Roy Keane bað Harry Maguire, leikmann Manchester United, afsökunar á að hafa gagnrýnt hann of harkalega. Írinn kvaðst hafa farið yfir strikið. Enski boltinn 29.6.2024 10:46
Nistelrooy snýr aftur til Manchester United Ruud van Nistelrooy hefur þegið boð um að verða aðstoðarþjálfari Erik ten Hag hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 19:15
Þjálfari Willums á leið til United Svo virðist sem þjálfari Go Ahead Eagles í Hollandi sé á leið til Manchester United. Enski boltinn 27.6.2024 14:00
Shaq vill kaupa hlut í West Ham Bandaríska körfuboltagoðið Shaquille O'Neal á í viðræðum um kaup á hlut í enska fótboltaliðinu West Ham United. Enski boltinn 27.6.2024 11:31
Manchester United missir fleiri stjörnur Annað sumarið í röð stefnir í að kvennalið Manchester United missi nokkra af sína bestu leikmönnum. Mary Earps, sem er talin vera meðal bestu markvarða heims, er á leið frá félaginu og þá hefur verið staðfest að Lucía Garcia verði ekki áfram. Enski boltinn 26.6.2024 17:01
Kvennalið Man Utd fært svo pláss sé fyrir karlaliðið Vegna breytinga á Carrington, æfingasvæði enska knattspyrnufélagsins Manchester United, mun kvennalið félagsins þurfa að yfirgefa svæðið og hafast við í flytjanlegum búningsklefa þar sem karlaliðið mun nota kvennaklefann á meðan viðgerðirnar standa yfir. Enski boltinn 26.6.2024 15:00
Íhuga að selja nafnaréttinn á Old Trafford Forráðamenn Manchester United íhuga að selja nafnaréttinn á heimavelli liðsins, Old Trafford, í von um að fá inn auknar tekjur svo hægt sé að uppfæra völlinn sem kominn er til ára sinna. Enski boltinn 26.6.2024 14:00
Mun ekki leyfa kaup og sölur á uppsprengdu verði Forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa gefið skýrt til kynna að deildin mun ekki leyfa liðum deildarinnar að beygja fjárhagsregluverk hennar með því að selja unga og uppalda leikmenn á uppsprengdu verði. Enski boltinn 25.6.2024 13:00
Vilja spila leik í ensku C-deildinni á bandarískri grundu Eigendur enska knattspyrnuliðsins Birmingham City hafa biðlað til forráðamanna ensku C-deildarinnar að heimaleikur þess við Hollywood-liðið Wrexham fari fram í Bandaríkjunum. Enski boltinn 24.6.2024 16:30
Alan Hansen útskrifaður af spítalanum Alan Hansen er kominn heim til sín eftir að hafa eytt síðustu dögum á sjúkrahúsi. Enski boltinn 23.6.2024 13:20
Nýr leikmaður Chelsea sagður vera besti Brassinn síðan Neymar kom fram Chelsea hefur keypt Estevao Willian frá brasilíska félaginu Palmeiras og það vantar ekki meðmælin úr herbúðum brasilíska félagsins. Enski boltinn 23.6.2024 12:10
Bæjarar halda áfram að taka stjörnur úr ensku úrvalsdeildinni Michael Olise fer ekki til Chelsea því hann valdi það frekar að semja við þýska liðið Bayern München. Enski boltinn 22.6.2024 09:00
Eigandi Roma tryggir sér kauprétt á Everton Dan Friedkin, bandarískur eigandi og forseti ítalska félagsins Roma, hefur tryggt sér kauprétt á enska félaginu Everton. Kaupverð er talið vera um 400 milljónir punda. Enski boltinn 21.6.2024 16:00
Enski boltinn snýr aftur heim Sýn hefur tryggt sér sýningarréttinn að ensku úrvalsdeildinni frá keppnistímabilinu 2025/26 til 2027/28. Enski boltinn 20.6.2024 17:41
Beta sterklega orðuð við Aston Villa Elísabet Gunnarsdóttir, betur þekkt sem Beta, er orðuð við þjálfarastöðu Aston Villa í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Elísabet hefur verið án starfs síðan hún lét af störfum hjá Kristianstad í Svíþjóð að lokinni síðustu leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 14:31
Man United má ekki kaupa leikmenn af Nice Sir Jim Ratcliffe segir að samkvæmt regluverki Knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, megi Manchester United ekki kaupa leikmann af Nice þar sem hann á eignarhluta í báðum félögum. Enski boltinn 20.6.2024 14:01
Nýliðarnir ráða manninn sem Forest lét fara Leicester City hefur ráðið Steve Cooper sem nýjan þjálfara liðsins og mun hann stýra liðinu í ensku úrvalsdeildinni á komandi leiktíð. Enski boltinn 20.6.2024 13:30