Enski boltinn Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 18.5.2024 12:00 Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Enski boltinn 18.5.2024 11:22 Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 18.5.2024 10:20 Meiðslapésarnir fara frá Liverpool Liverpool mun ekki bjóða Thiago og Joel Matip samningsframlengingu að tímabilinu loknu. Enski boltinn 17.5.2024 16:30 Slot staðfestir að hann taki við Liverpool Hollendingurinn Arne Slot staðfesti í dag að hann myndi taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool af Þjóðverjanum Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 17.5.2024 15:47 Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30 Klopp enn fúll út í Maddison eftir að Liverpool missti af titlinum 2019 James Maddison er ekki á jólakortalista Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Þjóðverjinn hefur ekki enn fyrirgefið honum atvik fyrir fimm árum. Enski boltinn 17.5.2024 08:00 Leeds í úrslit um sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United er komið í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Norwich City í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en í kvöld var aldrei spurning um hvort liðið væri á leið á Wembley. Enski boltinn 16.5.2024 21:05 Tímabilið búið hjá Ederson og City treystir á Ortega í síðustu tveimur leikjunum Ederson, markvörður Manchester City, missir af síðustu tveimur leikjum tímabilsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í fyrradag. Hann er með brákaða augntóft. Enski boltinn 16.5.2024 16:31 Chelsea sló spjaldametið í deildinni Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Enski boltinn 16.5.2024 15:30 Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Enski boltinn 16.5.2024 15:01 Umboðsmaður Olise dæmdur í sex mánaða bann Glen Tweneboah, umboðsmaður Michael Olise, var dæmdur í sex mánaða bann af enska knattspyrnusambandinu eftir rannsóknir á samningi sem hann gekk frá við Reading árið 2019. Enski boltinn 16.5.2024 13:30 Rashford reiður og reifst við áhorfanda fyrir leik Marcus Rashford reifst við áhorfanda í upphitun fyrir leik Manchester United og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.5.2024 12:30 Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Enski boltinn 16.5.2024 12:01 Rooney segir United losa sig við nær allan leikmannahópinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að félagið eigi að losa sig við stærstan hluta leikmannahópsins. Enski boltinn 16.5.2024 07:31 Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Enski boltinn 15.5.2024 23:01 United lyfti sér upp að hlið Newcastle Manchester United vann sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Newcastle í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15.5.2024 21:00 Evrópudraumurinn lifir góðu lífi eftir fjórða sigurinn í röð Chelsea er á góðri leið með að tryggja sér Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan 2-1 útisigur gegn Brighton í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15.5.2024 20:52 Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. Enski boltinn 15.5.2024 16:31 Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Enski boltinn 15.5.2024 15:00 Stjóri Spurs ósáttur við viðhorfið: „Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur með hvernig leikmenn liðsins og stuðningsmenn þess nálguðust leikinn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.5.2024 13:31 Segir að Ortega hafi unnið titilinn fyrir City Stefan Ortega, varamarkvörður Manchester City, var óvænt hetja liðsins í sigrinum á Tottenham í gær. Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, gekk svo langt að segja að Ortega hafi unnið enska meistaratitilinn fyrir City. Enski boltinn 15.5.2024 09:30 Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Enski boltinn 15.5.2024 09:01 United íhugar að ráða stjóra Ipswich sem eftirmann Ten Hags Manchester United íhugar að ráða Kieran McKenna, knattspyrnustjóra Ipswich Town, í sumar. Enski boltinn 15.5.2024 08:00 Telja að Bruno verði áfram á Old Trafford Þrátt fyrir orðróma þess efnis að Bruno Fernandes væri að hugsa sér til hreyfings þá hafi hann ákveðið að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir að funda nýverið með félaginu. Enski boltinn 15.5.2024 07:00 Sagði sína menn hafa þurft að þjást og hrósaði varamarkverðinum „Það eru miklar tilfinningar til staðar í svona leikjum og því getur maður oft ekki spilað sinn besta leik,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Sá sigur skilar liðinu á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Enski boltinn 14.5.2024 22:31 Varamarkmaðurinn og Håland hetjurnar: Man City á toppinn fyrir lokaumferðina Englandsmeistarar Manchester City verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar lokaumferð deildarinnar fer fram þökk sé 2-0 sigri liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Enski boltinn 14.5.2024 21:05 Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2024 18:01 Guardiola: Arsenal verður meistari ef við vinnum ekki Tottenham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, lítur á leikinn á móti Tottenham í kvöld sem algjöran úrslitaleik fyrir sitt lið og það eru örugglega margir sammála honum. Enski boltinn 14.5.2024 13:31 Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 14.5.2024 11:01 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Arteta vonast eftir hjálp frá Moyes: „Vonandi gerist eitthvað dásamlegt“ Mikel Arteta og strákarnir hans í Arsenal þurfa að treysta á hjálp frá West Ham United í lokaumferðinni á morgun til að verða Englandsmeistarar. Enski boltinn 18.5.2024 12:00
Klökkur Jóhann Berg beygði af í viðtali Eins og við sögðum frá fyrr í dag mun íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta. Jóhann Berg Guðmundsson leika sinn síðasta leik fyrir Burnley á morgun. Jóhann Berg er á förum frá félaginu sem hann hefur varið tíma sínum hjá undanfarin átta ár og auðsjáanlegt í viðtali, sem hefur nú birst á samfélagsmiðlareikningum Burnley, hversu mikils virði þessi tími hefur verið fyrir Jóhann Berg. Enski boltinn 18.5.2024 11:22
Jóhann Berg fer frá Burnley í sumar Jóhann Berg Guðmundsson yfirgefur Burnley þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. Enski boltinn 18.5.2024 10:20
Meiðslapésarnir fara frá Liverpool Liverpool mun ekki bjóða Thiago og Joel Matip samningsframlengingu að tímabilinu loknu. Enski boltinn 17.5.2024 16:30
Slot staðfestir að hann taki við Liverpool Hollendingurinn Arne Slot staðfesti í dag að hann myndi taka við knattspyrnustjórastöðunni hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Liverpool af Þjóðverjanum Jurgen Klopp sem lætur af störfum eftir lokaumferð deildarinnar á sunnudaginn kemur. Enski boltinn 17.5.2024 15:47
Vill komast hjá því að afhenda City bikarinn Richard Masters, framkvæmdastjóri ensku úrvalsdeildarinnar mun vera viðstaddur leik Arsenal og Everton á Emirates leikvanginum í Lundúnum í komandi lokaumferð deildarinnar þar sem að baráttan um Englandsmeistaratitilinn ræðst. Það gerir Masters þrátt fyrir að líklegra þyki að Englandsmeistaratitillinn verði afhentur í Manchesterborg. Enski boltinn 17.5.2024 15:30
Klopp enn fúll út í Maddison eftir að Liverpool missti af titlinum 2019 James Maddison er ekki á jólakortalista Jürgens Klopp, knattspyrnustjóra Liverpool. Þjóðverjinn hefur ekki enn fyrirgefið honum atvik fyrir fimm árum. Enski boltinn 17.5.2024 08:00
Leeds í úrslit um sæti í ensku úrvalsdeildinni Leeds United er komið í úrslitaleik um sæti í ensku úrvalsdeildinni eftir 4-0 sigur á Norwich City í síðari leik liðanna í undanúrslitum umspilsins. Fyrri leiknum lauk með markalausu jafntefli en í kvöld var aldrei spurning um hvort liðið væri á leið á Wembley. Enski boltinn 16.5.2024 21:05
Tímabilið búið hjá Ederson og City treystir á Ortega í síðustu tveimur leikjunum Ederson, markvörður Manchester City, missir af síðustu tveimur leikjum tímabilsins vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Tottenham í fyrradag. Hann er með brákaða augntóft. Enski boltinn 16.5.2024 16:31
Chelsea sló spjaldametið í deildinni Chelsea setti nýtt met í sigurleik sínum á móti Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi um leið og liðið bætti stöðu sína í baráttunni um Evrópusætin. Metið er nú ekki eftirsótt. Enski boltinn 16.5.2024 15:30
Hjólaði frá Mongólíu og grét af gleði þegar hann hitti hetjuna Ochirvaani Batbold, eða Ochiroo eins og hann er kallaður eftir helstu hetju sinni, Wayne Rooney, hjólaði rúmlega 14.000 kílómetra frá heimili sínu í Mongólíu til Englands þar sem hann heimsótti Old Trafford. Enski boltinn 16.5.2024 15:01
Umboðsmaður Olise dæmdur í sex mánaða bann Glen Tweneboah, umboðsmaður Michael Olise, var dæmdur í sex mánaða bann af enska knattspyrnusambandinu eftir rannsóknir á samningi sem hann gekk frá við Reading árið 2019. Enski boltinn 16.5.2024 13:30
Rashford reiður og reifst við áhorfanda fyrir leik Marcus Rashford reifst við áhorfanda í upphitun fyrir leik Manchester United og Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 16.5.2024 12:30
Man. United sagði konunum ekki frá ákvörðuninni Manchester United tók ákvörðun sem varaði leikmenn karla- og kvennaliðs félagsins en konurnar fengu ekki að vita af því. Enski boltinn 16.5.2024 12:01
Rooney segir United losa sig við nær allan leikmannahópinn Wayne Rooney, fyrrverandi fyrirliði Manchester United, segir að félagið eigi að losa sig við stærstan hluta leikmannahópsins. Enski boltinn 16.5.2024 07:31
Gerir sér grein fyrir erfiðu tímabili: „Þið eruð bestu stuðningsmenn í heimi“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, þakkaði stuðningsmönnum liðsins fyrir sýndan stuðning á tímabilinu eftir síðasta heimaleik tímabilsins þar sem United vann 3-2 sigur gegn Newcastle. Enski boltinn 15.5.2024 23:01
United lyfti sér upp að hlið Newcastle Manchester United vann sterkan 3-2 sigur er liðið tók á móti Newcastle í næstsíðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15.5.2024 21:00
Evrópudraumurinn lifir góðu lífi eftir fjórða sigurinn í röð Chelsea er á góðri leið með að tryggja sér Evrópusæti í ensku úrvalsdeildinni eftir sterkan 2-1 útisigur gegn Brighton í næstsíðustu umferð deildarinnar í kvöld. Enski boltinn 15.5.2024 20:52
Everton boðið neyðarlán til að klára nýja heimavöllinn Enska knattspyrnufélaginu Everton hefur borist boð um 150 milljón punda neyðarlán frá bandaríska einkafjárfestingasjóðnum Luma Capital til að klára byggingu nýs heimavallar félagsins. Enski boltinn 15.5.2024 16:31
Félagaskiptaglugganum lokað fyrr en vanalega í sumar Enska úrvalsdeildin hefur tilkynnt opnunartíma félagaskiptagluggans fyrir næsta tímabil. Lokadagur sumargluggans verður fyrr en vanalega en lokadagur vetrargluggans síðar en vanalega. Enski boltinn 15.5.2024 15:00
Stjóri Spurs ósáttur við viðhorfið: „Þetta er utan félagsins, innan þess, alls staðar“ Ange Postecoglou, knattspyrnustjóri Tottenham, var ekki sáttur með hvernig leikmenn liðsins og stuðningsmenn þess nálguðust leikinn gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 15.5.2024 13:31
Segir að Ortega hafi unnið titilinn fyrir City Stefan Ortega, varamarkvörður Manchester City, var óvænt hetja liðsins í sigrinum á Tottenham í gær. Jamie Carragher, sparkspekingur á Sky Sports, gekk svo langt að segja að Ortega hafi unnið enska meistaratitilinn fyrir City. Enski boltinn 15.5.2024 09:30
Ten Hag vísar gagnrýni Rooneys til föðurhúsanna Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, kom leikmönnum sínum til varnar eftir að Wayne Rooney, markahæsti leikmaður í sögu félagsins, sagði að sumir þeirra neituðu að spila. Enski boltinn 15.5.2024 09:01
United íhugar að ráða stjóra Ipswich sem eftirmann Ten Hags Manchester United íhugar að ráða Kieran McKenna, knattspyrnustjóra Ipswich Town, í sumar. Enski boltinn 15.5.2024 08:00
Telja að Bruno verði áfram á Old Trafford Þrátt fyrir orðróma þess efnis að Bruno Fernandes væri að hugsa sér til hreyfings þá hafi hann ákveðið að vera áfram í herbúðum Manchester United eftir að funda nýverið með félaginu. Enski boltinn 15.5.2024 07:00
Sagði sína menn hafa þurft að þjást og hrósaði varamarkverðinum „Það eru miklar tilfinningar til staðar í svona leikjum og því getur maður oft ekki spilað sinn besta leik,“ sagði Pep Guardiola, þjálfari Englandsmeistara Manchester City, eftir 2-0 sigur liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Sá sigur skilar liðinu á topp deildarinnar þegar ein umferð er eftir af tímabilinu. Enski boltinn 14.5.2024 22:31
Varamarkmaðurinn og Håland hetjurnar: Man City á toppinn fyrir lokaumferðina Englandsmeistarar Manchester City verða á toppi ensku úrvalsdeildarinnar þegar lokaumferð deildarinnar fer fram þökk sé 2-0 sigri liðsins á Tottenham Hotspur í kvöld. Enski boltinn 14.5.2024 21:05
Emirates verður aðalheimavöllur Arsenal á næstu leiktíð Kvennalið enska knattspyrnufélagsins Arsenal mun spila nærri alla heimaleiki sína á Emirates-vellinum, þar sem karlaliðið spilar alla sína leiki, á næstu leiktíð. Enski boltinn 14.5.2024 18:01
Guardiola: Arsenal verður meistari ef við vinnum ekki Tottenham Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, lítur á leikinn á móti Tottenham í kvöld sem algjöran úrslitaleik fyrir sitt lið og það eru örugglega margir sammála honum. Enski boltinn 14.5.2024 13:31
Var með 0,99 í xG en skoraði samt ekki Það er nokkuð víst að Diego Carlos svaf ekki vel í nótt eftir færið sem hann klúðraði í leik Aston Villa og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 14.5.2024 11:01
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti