Handbolti Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01 Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 21:00 PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20 Fjölnir tryggði sér sæti Olís deildinni á næsta tímabili Fjölnir tryggði sér sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með 24-23 sigri gegn Þór í oddaleik umspilsins í Grill 66 deildinni. Handbolti 2.5.2024 20:13 Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48 Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Handbolti 2.5.2024 15:45 Aron í myndatöku í dag vegna meiðslanna Aron Pálmarsson fór meiddur af velli í naumu tapi FH fyrir ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í gær. Hann fékk mikinn verk í fingur og mun fara í myndatöku síðar í dag. Handbolti 2.5.2024 12:58 Sjáðu dramatísku vítakastskeppnina í Eyjum ÍBV tryggði sér oddaleik gegn FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í gær á ótrúlegan hátt. Handbolti 2.5.2024 11:02 Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Handbolti 1.5.2024 21:45 Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. Handbolti 1.5.2024 21:11 „Féllu dómar í dag sem voru að mér fannst ansi augljósir“ „Vil bara segja að ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu, hvernig það lagði sig allt í verkefnið í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tapaði fyrir ÍBV í vítakeppni eftir tvíframlengdan leik í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.5.2024 20:30 Óheflaði Eyjapeyinn Kári Kristján: „Töpum aldrei í vítakeppnum“ „Já ég myndi nú segja það,“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson einfaldlega aðspurður hvort sigur ÍBV á FH í Vestmannaeyjum í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta væri einn ótrúlegasti leikur á hans ferli. Handbolti 1.5.2024 20:01 Uppgjörið: ÍBV - FH 39-38 | ÍBV tryggði sér oddaleik eftir vítakastkeppni FH og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í undanrslitum Olís-deildar karla í handbolta en það varð ljóst eftir að Eyjamenn knúðu fram sigur í fjórða leik liðanna í einvíginu í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 1.5.2024 19:26 Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. Handbolti 1.5.2024 19:11 Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1.5.2024 17:01 Róbert fer frá Drammen og vill spila nærri Andreu Handboltamaðurinn Róbert Sigurðarson yfirgefur norska úrvalsdeildarliðið Drammen í sumar. Handbolti 1.5.2024 11:15 Löwen í undanúrslit þrátt fyrir fína frammistöðu Orra Freys Rhein Neckar Löwen frá Þýskalandi er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í handbolta þrátt fyrir eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í kvöld. Handbolti 30.4.2024 22:30 „Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. Handbolti 30.4.2024 22:23 „Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30.4.2024 22:09 Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30.4.2024 21:05 Teitur Örn og félagar í undanúrslit þrátt fyrir tap Þýska handknattleiksfélagið Flensburg mátti þola eins marks tap gegn sænska félaginu Sävehof í átta liða úrslitum Evrópudeild karla. Flensburg rúllaði yfir fyrri leik liðanna og fara örugglega áfram. Handbolti 30.4.2024 19:11 Aldís Ásta frábær þegar Skara komst í undanúrslit Sænska handknattleiksliðið Skara er komið í undanúrslit efstu deildar kvenna. Aldís Ásta Heimisdóttir átti stóran þátt í sigir kvöldsins. Handbolti 29.4.2024 19:16 Sigvaldi Björn markahæstur þegar Kolstad komst í úrslit Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson leiddi sína menn í Kolstad til sigurs gegn Drammen í öðru leik liðanna í fjögurra liða úrslitum norsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði liðsins, var markahæstur allra í leiknum. Handbolti 29.4.2024 18:30 Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29.4.2024 18:01 Sveinn til Kolstad og vill ólmur læra af Gullerud Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson verður einn af þremur Íslendingum hjá norska stórliðinu Kolstad á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning þess efnis. Handbolti 29.4.2024 16:30 Valsmenn spila fyrri leikinn á heimavelli Valsmenn þurfa tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í Grikklandi takist þeim að vinna úrslitaeinvígi EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.4.2024 14:11 Uppgjör,viðtöl og myndir : FH - ÍBV 28-29 | Elmar neitaði að fara í sumarfrí ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur 28-29. Elmar Erlingsson kórónaði stórkostlegan leik með því að gera sigurmarkið en hann skoraði samtals 15 mörk. Handbolti 28.4.2024 20:15 Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Handbolti 28.4.2024 16:35 Ættingjarnir ábyggilega þreyttir á manni „Ættingjarnir eru ábyggilega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í handbolta sem hefur, líkt og aðrir leikmenn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjármagna Evrópuævintýri liðsins í ár. Handbolti 28.4.2024 08:00 Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið Gummersbach og Melsungen unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 27.4.2024 21:30 « ‹ 32 33 34 35 36 37 38 39 40 … 334 ›
Metamfetamín fannst í báðum sýnum markmannsins Niðurstaða úr greiningu á B-sýni úr lyfjaprófi markmannsins Nikola Portner reyndist hin sama og úr A-sýni. Snefilmagn af metamfetamíni fannst í báðum prófum. Handbolti 2.5.2024 22:01
Uppgjörið og viðtöl: Valur - Afturelding 39-25 | Valsmenn jafna einvígið með stórsigri Valur valtaði yfir Aftureldingu og sigraði með fjórtán mörkum, 39-25, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 2.5.2024 21:00
PSG tókst ekki að leika ótrúlega endurkomu Kiel eftir Kiel sneri gengi sínu við og tryggði sér sæti í Final Four, undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta. PSG reyndi en tókst ekki að leika endurkomuna eftir í einvígi sínu gegn Barcelona. Handbolti 2.5.2024 20:20
Fjölnir tryggði sér sæti Olís deildinni á næsta tímabili Fjölnir tryggði sér sæti í Olís deild karla á næsta tímabili með 24-23 sigri gegn Þór í oddaleik umspilsins í Grill 66 deildinni. Handbolti 2.5.2024 20:13
Svekkjandi tap lækkar líkurnar hjá lærisveinum Arnórs Arnór Þór Gunnarsson fór vel stað í starfi sem aðalþjálfari þýska handboltaliðsins Bergischer. Liðið var svo á góðri leið með að vinna þriðja leikinn í röð í dag en missti tökin í seinni hálfleik og tapaði, 32-30 gegn HSV. Handbolti 2.5.2024 18:48
Kielce kærir leikinn gegn Magdeburg Kielce hefur kært leikinn gegn Magdeburg í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gær. Póllandsmeistararnir voru afar ósáttir við dómgæsluna undir blálok leiksins. Handbolti 2.5.2024 15:45
Aron í myndatöku í dag vegna meiðslanna Aron Pálmarsson fór meiddur af velli í naumu tapi FH fyrir ÍBV í undanúrslitaeinvígi liðanna í Olís-deild karla í gær. Hann fékk mikinn verk í fingur og mun fara í myndatöku síðar í dag. Handbolti 2.5.2024 12:58
Sjáðu dramatísku vítakastskeppnina í Eyjum ÍBV tryggði sér oddaleik gegn FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í gær á ótrúlegan hátt. Handbolti 2.5.2024 11:02
Elín Jóna færir sig á milli félaga á Jótlandi Landsliðsmarkvörðurinn Elín Jóna Þórsteinsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við danska efstu deildarliðið Árósir United. Hún lék áður með EH Álaborg en liðið tryggði sér sæti í efstu deild á nýafstöðnu tímabili. Handbolti 1.5.2024 21:45
Ómar Ingi skaut Evrópumeisturunum áfram eftir vítakeppni Evrópumeistarar Magdeburgar eru komnir í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Kielce frá Póllandi í hádramatískum leik. Ómar Ingi Magnússon tók síðasta vítakastið og tryggði Magdeburg sæti í undanúrslitum. Handbolti 1.5.2024 21:11
„Féllu dómar í dag sem voru að mér fannst ansi augljósir“ „Vil bara segja að ég er ofboðslega stoltur af liðinu mínu, hvernig það lagði sig allt í verkefnið í dag,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, eftir að liðið tapaði fyrir ÍBV í vítakeppni eftir tvíframlengdan leik í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Handbolti 1.5.2024 20:30
Óheflaði Eyjapeyinn Kári Kristján: „Töpum aldrei í vítakeppnum“ „Já ég myndi nú segja það,“ sagði Eyjamaðurinn Kári Kristján Kristjánsson einfaldlega aðspurður hvort sigur ÍBV á FH í Vestmannaeyjum í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta væri einn ótrúlegasti leikur á hans ferli. Handbolti 1.5.2024 20:01
Uppgjörið: ÍBV - FH 39-38 | ÍBV tryggði sér oddaleik eftir vítakastkeppni FH og ÍBV þurfa að mætast í oddaleik í undanrslitum Olís-deildar karla í handbolta en það varð ljóst eftir að Eyjamenn knúðu fram sigur í fjórða leik liðanna í einvíginu í Íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum í dag. Handbolti 1.5.2024 19:26
Bjarki Már og félagar úr leik Álaborg sló í kvöld Veszprém út í Meistaradeild karla í handbolta. Danirnir unnu leikinn með fimm marka mun, 33-28. og einvígið þar með fjögurra marka mun þar sem Veszprém vann fyrri leikinn með aðeins eins marks mun. Handbolti 1.5.2024 19:11
Haukakonur sópuðu Fram í sumarfrí og mæta Val í úrslitum Það verða Haukar og Valur sem mætast í úrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta árið 2024. Valur tryggði sér sæti í úrslitum með að sópa ÍBV úr keppni í gær og í dag gerðu Haukakonur slíkt hið sama við Fram. Handbolti 1.5.2024 17:01
Róbert fer frá Drammen og vill spila nærri Andreu Handboltamaðurinn Róbert Sigurðarson yfirgefur norska úrvalsdeildarliðið Drammen í sumar. Handbolti 1.5.2024 11:15
Löwen í undanúrslit þrátt fyrir fína frammistöðu Orra Freys Rhein Neckar Löwen frá Þýskalandi er komið í undanúrslit Evrópudeildar karla í handbolta þrátt fyrir eins marks tap gegn Sporting frá Portúgal í kvöld. Handbolti 30.4.2024 22:30
„Vantaði meiri breidd til þess að veita þeim harðari keppni“ Sigurður Bragason, þjálfari kvennaliðs ÍBV í handbolta, gengur sáttur frá borði þrátt fyrir að markmið liðsins um að verða Íslandsmeistari hafi ekki gengið upp. Valskonur ruddu Eyjakonum úr veginum en niðurstaðan í rimmu liðanna var 3-0 Val í vil. Handbolti 30.4.2024 22:23
„Náðum að stilla spennustigið betur í hálfleik“ Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari Vals, var kampakátur með sigur liðsins gegn ÍBV í undarnúrslitum Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld sem fleytti liðinu áfram í úrslitarimmuna. Handbolti 30.4.2024 22:09
Uppgjörið: Valur - ÍBV 30-22 | Valskonur mættu með sópinn gegn ÍBV Valur lagði ÍBV að velli í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar kvenna í handbolta í N1-höllinni að Hlíðarenda í kvöld og tryggði sér þar af leiðandi farseðilinn inn í úrslitaeinvígi deildarinnar. Þar mætir liðið annað hvort Haukum eða Fram. Handbolti 30.4.2024 21:05
Teitur Örn og félagar í undanúrslit þrátt fyrir tap Þýska handknattleiksfélagið Flensburg mátti þola eins marks tap gegn sænska félaginu Sävehof í átta liða úrslitum Evrópudeild karla. Flensburg rúllaði yfir fyrri leik liðanna og fara örugglega áfram. Handbolti 30.4.2024 19:11
Aldís Ásta frábær þegar Skara komst í undanúrslit Sænska handknattleiksliðið Skara er komið í undanúrslit efstu deildar kvenna. Aldís Ásta Heimisdóttir átti stóran þátt í sigir kvöldsins. Handbolti 29.4.2024 19:16
Sigvaldi Björn markahæstur þegar Kolstad komst í úrslit Hornamaðurinn Sigvaldi Björn Guðjónsson leiddi sína menn í Kolstad til sigurs gegn Drammen í öðru leik liðanna í fjögurra liða úrslitum norsku úrvalsdeildar karla í handbolta. Sigvaldi Björn, sem er fyrirliði liðsins, var markahæstur allra í leiknum. Handbolti 29.4.2024 18:30
Hrafnhildur Anna til Stjörnunnar Hrafnhildur Anna Þorleifsdóttir hefur samið við Stjörnuna og mun ganga í raðir félagins þegar yfirstandandi tímabili í Olís-deild kvenna í handbolta lýkur. Hrafnhildur Anna skrifar undir tveggja ára samning í Garðabæ en hún kemur frá Íslandsmeisturum Vals. Handbolti 29.4.2024 18:01
Sveinn til Kolstad og vill ólmur læra af Gullerud Línumaðurinn Sveinn Jóhannsson verður einn af þremur Íslendingum hjá norska stórliðinu Kolstad á næstu leiktíð en hann hefur skrifað undir samning þess efnis. Handbolti 29.4.2024 16:30
Valsmenn spila fyrri leikinn á heimavelli Valsmenn þurfa tryggja sér Evrópumeistaratitilinn í Grikklandi takist þeim að vinna úrslitaeinvígi EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 29.4.2024 14:11
Uppgjör,viðtöl og myndir : FH - ÍBV 28-29 | Elmar neitaði að fara í sumarfrí ÍBV vann ótrúlegan eins marks sigur 28-29. Elmar Erlingsson kórónaði stórkostlegan leik með því að gera sigurmarkið en hann skoraði samtals 15 mörk. Handbolti 28.4.2024 20:15
Valsmenn fyrstir í úrslit Evrópukeppni í 44 ár Valur er kominn í úrslit EHF-bikars karla í handbolta eftir sigur á Minaur Baia Mare í Rúmeníu í dag, 24-30. Valur mætir Olympiacos frá Grikklandi í úrslitum í næsta mánuði. Handbolti 28.4.2024 16:35
Ættingjarnir ábyggilega þreyttir á manni „Ættingjarnir eru ábyggilega orðnir þreyttir á því að maður sé að reyna selja þeim fullt af hlutum,“ segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður Vals í handbolta sem hefur, líkt og aðrir leikmenn liðsins, þurft að grípa til ýmissa leiða til að fjármagna Evrópuævintýri liðsins í ár. Handbolti 28.4.2024 08:00
Sigrar hjá Íslendingaliðunum Íslendingalið Gummersbach og Melsungen unnu leiki sína í þýsku úrvalsdeild karla í handbolta. Handbolti 27.4.2024 21:30