Handbolti Minnir ógnvænlega mikið á Covid-mótið Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag. Handbolti 24.1.2024 07:30 Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna „Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun. Handbolti 23.1.2024 22:15 Norðmenn luku leik á stórsigri Norðmenn unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið mætti Svíþjóð í lokaleik milliriðils 2 á EM í handbolta í kvöld,33-23. Handbolti 23.1.2024 21:04 Slóvenar leika um fimmta sæti eftir sigur gegn Dönum Slóvenía mun leik um fimmta sæti Evrópumótsins í handbolta eftir óvæntan þriggja marka sigur gegn heimsmeisturum Danmerkur í dag, 28-25. Handbolti 23.1.2024 18:32 Dagur í úrslit en lærisveinar Arons leika um brons Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir í úrslit á Asíumótinu eftir þriggja marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans frá Barein. Handbolti 23.1.2024 17:17 Hollendingar hjálpuðu okkur ekkert Holland og Portúgal gerðu 33-33 jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Það hefði verið gott fyrir Ísland ef hollenska liðið hefði unnið leikinn. Handbolti 23.1.2024 16:17 Nær fullkominn hálfleikur bjargaði mögulega Evrópumótinu Það var nóg af flottum tölum hjá strákunum okkar í seinni hálfleik í sögulegum sigri liðsins á Evrópumótinu í handbolta í gær. Handbolti 23.1.2024 13:31 Hve stóran sigur þarf Ísland og hjálpar Holland til í dag? Úrslitin á EM í gær gefa íslenska karlalandsliðinu í handbolta von um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar. En þarf liðið núna bara sigur gegn Austurríki, til að komast í undankeppni ÓL, eða þarf fimm marka sigur? Handbolti 23.1.2024 12:27 Hrósaði Snorra í hástert: „Miklu meiri stríðsmaður í honum“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sigurinn á Króatíu í gær. Handbolti 23.1.2024 12:15 Ýmir í banni á morgun Enn kvarnast úr íslenska karlalandsliðinu í handbolta fyrir leikinn gegn Austurríki í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi á morgun. Handbolti 23.1.2024 11:56 EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. Handbolti 23.1.2024 11:01 EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. Handbolti 23.1.2024 10:36 Króatar kæmust í Ólympíuumspilið með því að tapa Króatar gætu hjálpað Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu og um leið hjálpað sér sjálfum. Handbolti 23.1.2024 10:01 EM búið hjá Gísla og veikindi herja á liðið Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2024 09:40 Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur kallað á Teit Örn Einarsson leikmann SG Flensburg-Handewitt en hann kemur til Kölnar vegna veikinda í íslenska landsliðshópnum. Handbolti 23.1.2024 09:24 „Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. Handbolti 23.1.2024 09:02 Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Handbolti 23.1.2024 08:02 Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Handbolti 23.1.2024 07:01 Þjóðverjar snýttu Ungverjum eftir slaka byrjun Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu Ungverjaland með sjö marka mun í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 35-28. Sigur Þýskalands hefur því miður ekki jákvæð áhrif á Ólympíudrauma Íslands. Handbolti 22.1.2024 21:30 Skýrsla Henrys: Gömlu kempurnar héldu draumnum á lífi Þetta verður ekki mikið íslenskara. Þegar allir, og afi þeirra líka, eru búnir að afskrifa strákana okkar sparka þeir fast frá sér. Sögulegur sigur á Króatíu heldur ÓL-draumnum á lífi. Handbolti 22.1.2024 19:26 Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Handbolti 22.1.2024 18:55 Besta sætið: „Ekki alltaf bestu leikmennirnir sem mynda besta liðið“ „Loksins kom það, loksins kom sigur gegn Króötum og Ólympíudraumurinn lifir,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Besta sætinu eftir sigur Íslands á Króatíu á EM karla í handbolta. Handbolti 22.1.2024 18:30 „Við vorum bara góðir í dag“ Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 17:21 Aron Pálmarsson: „Við erum allir helvítis egóistar“ Aron Pálmarsson spilaði vel og skoraði sex mörk í 35-30 sigri Íslands á Króatíu. Hann var að vonum sáttur með fyrsta sigur sem Ísland hefur unnið gegn Króatíu á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 17:12 „Þeir sýndu úr hverju þeir eru gerðir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var sáttur eftir frábæran sigur á Króötum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.1.2024 17:01 Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Reynsluboltarnir með stórleik Íslendingar unnu Króata í fyrsta sinn á stórmóti þegar þeir sigruðu þá, 30-35, í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi. Margir leikmanna Íslands áttu stórleik í Köln í dag. Handbolti 22.1.2024 16:54 Gísli fer í myndatöku Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 16:39 Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. Handbolti 22.1.2024 16:38 Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 16:36 Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Handbolti 22.1.2024 16:17 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Minnir ógnvænlega mikið á Covid-mótið Handboltamaðurinn Viggó Kristjánsson segir stöðuna á íslenska landsliðshópnum síðustu sólarhringa, vegna veikinda, farna að minna óþægilega mikið á „Covid-mótið“ í Búdapest fyrir tveimur árum. Íslendingar geti þó ekki kvartað og ætli sér að eiga toppleik gegn Austurríki í dag. Handbolti 24.1.2024 07:30
Snorri: Óttast dómínó-áhrif og ætlar ekki að reikna „Svona er þetta bara og við vinnum með það sem við höfum,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari sem bar sig vel í dag þrátt fyrir mikil skakkaföll í íslenska liðinu á EM í handbolta. Hann vill lítið spá í hve stóran sigur Ísland gæti þurft gegn Austurríki á morgun. Handbolti 23.1.2024 22:15
Norðmenn luku leik á stórsigri Norðmenn unnu afar öruggan tíu marka sigur er liðið mætti Svíþjóð í lokaleik milliriðils 2 á EM í handbolta í kvöld,33-23. Handbolti 23.1.2024 21:04
Slóvenar leika um fimmta sæti eftir sigur gegn Dönum Slóvenía mun leik um fimmta sæti Evrópumótsins í handbolta eftir óvæntan þriggja marka sigur gegn heimsmeisturum Danmerkur í dag, 28-25. Handbolti 23.1.2024 18:32
Dagur í úrslit en lærisveinar Arons leika um brons Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í japanska karlalandsliðinu í handbolta eru komnir í úrslit á Asíumótinu eftir þriggja marka sigur gegn Aroni Kristjánssyni og lærisveinum hans frá Barein. Handbolti 23.1.2024 17:17
Hollendingar hjálpuðu okkur ekkert Holland og Portúgal gerðu 33-33 jafntefli í lokaleik sínum í milliriðli eitt á Evrópumótinu í handbolta í Þýskalandi. Það hefði verið gott fyrir Ísland ef hollenska liðið hefði unnið leikinn. Handbolti 23.1.2024 16:17
Nær fullkominn hálfleikur bjargaði mögulega Evrópumótinu Það var nóg af flottum tölum hjá strákunum okkar í seinni hálfleik í sögulegum sigri liðsins á Evrópumótinu í handbolta í gær. Handbolti 23.1.2024 13:31
Hve stóran sigur þarf Ísland og hjálpar Holland til í dag? Úrslitin á EM í gær gefa íslenska karlalandsliðinu í handbolta von um að komast á Ólympíuleikana í París í sumar. En þarf liðið núna bara sigur gegn Austurríki, til að komast í undankeppni ÓL, eða þarf fimm marka sigur? Handbolti 23.1.2024 12:27
Hrósaði Snorra í hástert: „Miklu meiri stríðsmaður í honum“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, hrósaði Snorra Steini Guðjónssyni, þjálfara íslenska karlalandsliðsins í handbolta, eftir sigurinn á Króatíu í gær. Handbolti 23.1.2024 12:15
Ýmir í banni á morgun Enn kvarnast úr íslenska karlalandsliðinu í handbolta fyrir leikinn gegn Austurríki í milliriðli 1 á EM í Þýskalandi á morgun. Handbolti 23.1.2024 11:56
EM í dag: Kamerúni gaf bjór og Aron algjör leiðtogi Það hefur líklega aldrei verið eins kátt á hjalla í þættinum EM í dag eins og eftir sigurinn kærkomna gegn Króatíu í Köln í gær. Handbolti 23.1.2024 11:01
EM búið hjá Gísla: „Þetta er gríðarlega svekkjandi“ Íþróttamaður ársins, Gísli Þorgeir Kristjánsson, hefur lokið leik á EM í Þýskalandi. Hann meiddist á rist í gær og var á hækjum í dag. Handbolti 23.1.2024 10:36
Króatar kæmust í Ólympíuumspilið með því að tapa Króatar gætu hjálpað Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu og um leið hjálpað sér sjálfum. Handbolti 23.1.2024 10:01
EM búið hjá Gísla og veikindi herja á liðið Gísli Þorgeir Kristjánsson verður ekki meira með íslenska landsliðinu á Evrópumótinu í handbolta. Handbolti 23.1.2024 09:40
Teitur Örn Einarsson kallaður til Kölnar Snorri Steinn Guðjónsson, landsliðsþjálfari karla í handbolta, hefur kallað á Teit Örn Einarsson leikmann SG Flensburg-Handewitt en hann kemur til Kölnar vegna veikinda í íslenska landsliðshópnum. Handbolti 23.1.2024 09:24
„Kaldur eins og vetrarnótt í Reykjavík“ Óðinn Þór Ríkharðsson er búinn að skora tólf mörk úr tólf skotum í síðustu tveimur leikjum íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handbolta en það eru tvö þeirra sem standa þó upp úr. Handbolti 23.1.2024 09:02
Þóttist vera danskur handboltasérfræðingur í kvöldfréttum TV 2 Óprúttinn aðili þóttist vera danski handboltasérfræðingurinn Rasmus Boysen í símaviðtali í kvöldfréttum TV 2. Handbolti 23.1.2024 08:02
Myndir frá sögulegum sigri Íslands á Króatíu Ísland vann frækinn sigur á Króatíu í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta í gær. Sem fyrr var Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, á staðnum og náði því markverðasta á filmu. Handbolti 23.1.2024 07:01
Þjóðverjar snýttu Ungverjum eftir slaka byrjun Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi unnu Ungverjaland með sjö marka mun í milliriðli Evrópumóts karla í handbolta, lokatölur 35-28. Sigur Þýskalands hefur því miður ekki jákvæð áhrif á Ólympíudrauma Íslands. Handbolti 22.1.2024 21:30
Skýrsla Henrys: Gömlu kempurnar héldu draumnum á lífi Þetta verður ekki mikið íslenskara. Þegar allir, og afi þeirra líka, eru búnir að afskrifa strákana okkar sparka þeir fast frá sér. Sögulegur sigur á Króatíu heldur ÓL-draumnum á lífi. Handbolti 22.1.2024 19:26
Frakkar réttu Íslendingum hjálparhönd Frakkland lagði Austurríki með fimm marka mun í milliriðli EM karla í handbolta í dag, lokatölur 33-28. Sigurinn tryggir Frökkum sæti í undanúrslitum EM og heldur Ólympíudraumi okkar Íslendinga á lífi. Handbolti 22.1.2024 18:55
Besta sætið: „Ekki alltaf bestu leikmennirnir sem mynda besta liðið“ „Loksins kom það, loksins kom sigur gegn Króötum og Ólympíudraumurinn lifir,“ sagði Stefán Árni Pálsson í Besta sætinu eftir sigur Íslands á Króatíu á EM karla í handbolta. Handbolti 22.1.2024 18:30
„Við vorum bara góðir í dag“ Óðinn Þór Ríkharðsson átti annan flottan leikinn í röð og nýtti öll sex skotin sín í fimm marka sigri á Króötum á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 17:21
Aron Pálmarsson: „Við erum allir helvítis egóistar“ Aron Pálmarsson spilaði vel og skoraði sex mörk í 35-30 sigri Íslands á Króatíu. Hann var að vonum sáttur með fyrsta sigur sem Ísland hefur unnið gegn Króatíu á stórmóti. Handbolti 22.1.2024 17:12
„Þeir sýndu úr hverju þeir eru gerðir“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari íslenska landsliðsins, var sáttur eftir frábæran sigur á Króötum á Evrópumótinu í handbolta í kvöld. Handbolti 22.1.2024 17:01
Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Reynsluboltarnir með stórleik Íslendingar unnu Króata í fyrsta sinn á stórmóti þegar þeir sigruðu þá, 30-35, í milliriðli 1 á Evrópumótinu í Þýskalandi. Margir leikmanna Íslands áttu stórleik í Köln í dag. Handbolti 22.1.2024 16:54
Gísli fer í myndatöku Gísli Þorgeir Kristjánsson varð að fara meiddur af velli eftir um tíu mínútna leik gegn Króatíu á EM í handbolta í dag. Handbolti 22.1.2024 16:39
Björgvin Páll: „Léttir í bland við geðshræringu“ Björgvin Páll Gústavsson átti frábæran leik og var valinn besti maður vallarins í 35-30 sigri Íslands gegn Króatíu. Viktor Gísli Hallgrímsson byrjaði leikinn en fór útaf eftir um tíu mínútur eftir að hafa ekki varið fyrstu átta skot Króata. Handbolti 22.1.2024 16:38
Tölfræðin á móti Króatíu: Héldu hreinu í átta og hálfa mínútu í seinni Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann lífsnauðsynlegan fimm marka sigur á móti Króatíu, 35-30, í þriðja leik sínum í milliriðli á Evrópumeistaramótinu í Þýskalandi. Handbolti 22.1.2024 16:36
Samfélagsmiðlar um leik Íslands gegn Króatíu: Rikki Gjé maðurinn bakvið sigurinn Íslenska landsliðið vann Króatíu með fimm marka mun í milliriðli á EM karla í handbolta. Lokatölur 35-30 eftir frábæran seinni hálfleik Íslands. Aðdáendur íslenska landsliðsins rýndu í leikinn og létu skoðanir sínar í ljós á samfélagsmiðlum. Handbolti 22.1.2024 16:17