Handbolti

„Auð­vitað hefði maður bara viljað stela þessu“

Arnar Pétursson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, var eðlilega súr eftir sex marka tap liðsins gegn Slóvenum í fyrsta leik liðsins á HM í handbolta í kvöld. Íslenska liðið gaf því slóvenska hörkuleik og lokatölurnar gefa skakka mynd af leiknum.

Handbolti

„Flestar að spila sinn stærsta leik á ferlinum“

„Við ætluðum okkur sigur í þessum leik. Sást á löngum köflum að við eigum fullt erindi í að spila við þessar stelpur og gátum alveg unnið þær,“ sagði Perla Ruth Albertsdóttir eftir leik Íslands og Slóveníu á HM í handbolta.

Handbolti

HM í hand­bolta: Þýska­land marði Japan

Fjórum af leikjum dagsins á HM kvenna í handbolta er nú lokið. Ísland tapaði fyrir Slóveníu en á sama tíma vann Þýskaland eins marks sigur á Japan, Svartfjallaland rúllaði yfir Kamerún og Holland skoraði 41 mark gegn Argentínu.

Handbolti

Lang­þráður draumur að rætast

„Við erum mjög spenntar og kannski aðeins óþolinmóðar,“ segir Þórey Anna Ásgeirsdóttir um leik Íslands við Slóveníu sem fram fer í dag. Leikurinn verður hennar fyrsti á stórmóti á ferlinum, líkt og hjá stærstum hluta íslenska hópsins.

Handbolti

„Núna er komið að al­vörunni“

Landsliðsfyrirliðinn Sunna Jónsdóttir er klár í slaginn fyrir leik Íslands við Slóveníu á HM kvenna í handbolta í dag. Hún naut góðs af hvíld gegn Angóla á sunnudaginn var.

Handbolti

Landin lokaði á Sig­valda Björn og fé­laga

Sigvaldi Björn Guðjónsson og samherjar hans í norska liðinu Kolstad þurftu að sætta sig við stórt tap í skandinavískum slag í Meistaradeildinni í Evrópu í kvöld. Niklas Landin var óþægur ljár í þúfu fyrir lið Kolstad.

Handbolti

Dómaramútur og skrautsendingar í harðri jólakeppni

Herbergisfélagarnir Sunna Jónsdóttir og Þórey Rósa Stefánsdóttir ætla sér sigur í jólaskreytingakeppni milli landsliðskvenna í handbolta í kvöld. Slegið var til keppninnar milli herbergja til að létta á stressi kvöldið fyrir fyrsta leik á HM.

Handbolti

Ólafur Stefáns­son: Ég er allt annar gæi

Ís­­lenska hand­­bolta­­goð­­sögnin Ólafur Stefáns­­son er kominn aftur á fullt í þjálfun en hann tók á dögunum við þýska B-deildar­­fé­laginu Aue. Ólafur var síðast að­­stoðar­­þjálfari í HC Erlangen en hætti hjá fé­laginu í haust. Hann er nú aftur orðinn aðal­­­þjálfari og segist búinn að læra mikið síðan hann þjálfaði Val.

Handbolti

PlayStation eða fyrirtækisrekstur?

Það er misjafnt hvað landsliðskonur kvenna í handbolta gera til að stytta sér stundir á meðan þær eiga dauðan tíma milli æfinga og funda í aðdraganda heimsmeistaramótsins sem hefst með leik við Slóveníu á fimmtudag.

Handbolti

Ís­lendinga­lið í milli­riðil

Fjöldi Íslendinga var í eldlínunni í Evrópudeild karla í handbolta í kvöld. Að sama skapi er fjöldi Íslendingaliða búin að tryggja sér sæti í milliriðli þó enn sé ein umferð eftir af riðlakeppninni.

Handbolti

Mættu mót­herjunum á göngunum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta lenti í Stafangri í Noregi í dag eftir stutt 45 mínútna flug frá höfuðborginni Osló. Liðið æfði þar saman í Íþróttahöll Stafangurs, líkt og hún er kölluð, síðdegis – sem er þó ekki keppnishöllin hjá liðinu á HM.

Handbolti

Ís­land á meðal efstu liða í spám veð­banka fyrir EM

Nú þegar rétt rúmur mánuður er til stefnu þar til að flautað verður til leiks á Evrópu­mótinu í hand­bolta eru spár veð­banka fyrir mótið teknar að birtast. Mótið fer fram í Þýska­landi í þetta sinn og er Ís­land á meðal þátt­töku­þjóða.

Handbolti