Handbolti Enginn dauðadómur Arnór Atlason spilaði sinn fyrsta leik með Flensburg mánuði á undan áætlun eftir að hafa slitið hásin. Hann ætlar að njóta hverrar mínútu með liðinu á lokaspretti tímabilsins en í sumar söðlar hann um og heldur til Frakklands. Handbolti 19.4.2013 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 25-24 | 2-1 fyrir Hauka Haukar eru komnir 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti ÍR í N1 deild karla í handbolta eftir eins marka sigur, 25-24, í þriðja leik liðanna sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 18.4.2013 13:02 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 23-24 Fram er komið í vænlega stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn FH eftir að hafa unnið sterkan útisigur, 23-24, í Kaplakrika í kvöld. Leikur liðanna fer seint í sögubækurnar fyrir fegurð en spennandi var hann. Liðin héldust í hendur nær allan leikinn en taugar Framara voru sterkari undir lokin og lukkan var einnig með þeim. Handbolti 18.4.2013 12:53 Upplifum ekki annan svona slæman dag Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, segir sína menn viljuga til að bæta fyrir stórt tap gegn Haukum í fyrradag. Handbolti 18.4.2013 07:00 Tímabilið búið hjá Birnu og Stella tæp Birna Berg Haraldsdóttir er úr leik í úrslitakeppni N1-deildar kvenna en hún handarbrotnaði þegar að lið hennar, Fram, tapaði fyrir ÍBV í kvöld. Handbolti 17.4.2013 22:36 Hlýddu kalli Hrafnhildar Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. Handbolti 17.4.2013 22:11 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. Handbolti 17.4.2013 22:00 Arnór spilaði með Flensburg Arnór Atlason spilaði sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld síðan hann sleit hásin fyrr á þessu tímabili. Handbolti 17.4.2013 19:55 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. Handbolti 17.4.2013 14:51 Handboltaliðið Guðrún að gera góða hluti í Danmörku Íslendingaliðið Guðrún Handbolti er komið upp í efstu deild í Kaupmannarhafnar-deildinni í handbolta en þetta lið er eingöngu skipað íslenskum leikmönnum og félagsmenn líta á sig sem eina raunverulega íslendingaliðið í Danmörku. Handbolti 17.4.2013 11:15 Arnór má spila með Flensburg í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur fengið grænt ljós frá læknum og má því spila á nýjan leik með þýska liðinu Flensburg Handewitt. Arnór verður í hópnum á móti TSV Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Flensburg. Handbolti 17.4.2013 10:30 Kári tekur aftur við kvennaliði Gróttu Kári Garðarsson mun þjálfa kvennalið Gróttu næstu tvö árin en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning og mun taka við liðinu af fráfarandi þjálfara, Ómari Erni Jónssyni. Kári tekur því aftur við kvennaliði Gróttu sem hann þjálfaði síðast 2005-2006. Handbolti 17.4.2013 08:01 Ilic fer frá Kiel í sumar Serbneska stórskyttan Momir Ilic mun yfirgefa herbúðir Kiel í sumar þegar að samningur hans við félagið rennur út. Handbolti 16.4.2013 22:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. Handbolti 16.4.2013 22:15 Karabatic á leið til Barcelona Franskir fjölmiðlar segja líklegt að Nikola Karabatic sé á leið til Barcelona á Spáni. Handbolti 16.4.2013 20:00 Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-19 | Fram jafnaði metin í einvíginu Framarar unnu fimm marka sigur á FH-ingum í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. Handbolti 16.4.2013 14:50 Frænkurnar saman á ný - Karen til SönderjyskE Íslenska landsliðskonan Karen Knútsdóttir mun spila með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE frá og með næsta tímabili en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Handbolti 16.4.2013 07:30 Hildur söðlar um í Þýskalandi Hildur Þorgeirsdóttir er á leið til þýska liðsins Koblenz þegar tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 15.4.2013 20:47 Spila sóknarleik með HSÍ Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Handbolti 15.4.2013 16:00 Sýning hjá herbergisfélögunum Justin Shouse og Jón Ólafur Jónsson buðu áhorfendum í Ásgarði upp á sýningu í þriggja stiga körfum í viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Domino's-deild karla á föstudagskvöldið. Handbolti 15.4.2013 14:03 Baráttan byrjar á föstudag Karlalið Vals og Stjörnunnar leiða saman hesta sína á föstudagskvöld í fyrsta leiknum í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 15.4.2013 13:45 Orðrómurinn staðfestur Valero Rivera, þjálfari heimsmeistara Spánverja í handbolta karla, hefur staðfest að hann muni láta af störfum sem þjálfari liðsins. Handbolti 15.4.2013 13:44 Bræður sameinast á ný Árni Þór Sigtryggsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við EHV Aue í b-deild þýska handboltans. Rúnar Sigtryggsson, bróðir Árna Þórs, er þjálfari liðsins. Handbolti 15.4.2013 12:00 EM á ekki að snúast um mig Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM karla í handbolta sem fer fram í Danmörku í byrjun næsta árs. Íslenska landsliðið er eitt af þremur landsliðinum, sem hafa auk gestgjafana frá Danmörku, tryggt sér þátttökurétt á mótinu. Handbolti 15.4.2013 10:36 Þórir bikarmeistari með Kielce Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson varð í gær pólskur bikarmeistari með liði sínu KS VIVE Targi Kielce en liðið vann þá eins marks sigur á Orlen Wisla Plock í bikarúrslitaleiknum, 28-27. Handbolti 15.4.2013 07:21 Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 14.4.2013 19:06 Stella spilaði og Fram vann stórsigur Fram er komið með annan fótinn í úrslitarimmu N1-deildar kvenna eftir sigur, 28-18, gegn ÍBV í Eyjum í dag. Staðan í einvígi liðanna er 2-0 fyrir Fram sem kemst í úrslit með sigri í næsta leik. Handbolti 14.4.2013 17:04 Kiel bikarmeistari þriðja árið í röð Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari eftir frábæran sigur á Flensburg, 33-30, í úrslitum en liðið lagði Melsungen auðveldlega í undanúrslitum í gær. Handbolti 14.4.2013 13:34 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. Handbolti 14.4.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 27-19 Stjarnan vann Víking, 27-19, í oddaleik í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í N1-deild karla í handknattleik. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og gáfu aldrei neitt eftir. Liðið byrjaði leikinn á því að komast í 5-0 og það forskot fór aldrei. Handbolti 14.4.2013 00:01 « ‹ ›
Enginn dauðadómur Arnór Atlason spilaði sinn fyrsta leik með Flensburg mánuði á undan áætlun eftir að hafa slitið hásin. Hann ætlar að njóta hverrar mínútu með liðinu á lokaspretti tímabilsins en í sumar söðlar hann um og heldur til Frakklands. Handbolti 19.4.2013 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - ÍR 25-24 | 2-1 fyrir Hauka Haukar eru komnir 2-1 yfir í undanúrslitaeinvígi sínu á móti ÍR í N1 deild karla í handbolta eftir eins marka sigur, 25-24, í þriðja leik liðanna sem fram fór í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Handbolti 18.4.2013 13:02
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Fram 23-24 Fram er komið í vænlega stöðu í undanúrslitaeinvígi sínu gegn FH eftir að hafa unnið sterkan útisigur, 23-24, í Kaplakrika í kvöld. Leikur liðanna fer seint í sögubækurnar fyrir fegurð en spennandi var hann. Liðin héldust í hendur nær allan leikinn en taugar Framara voru sterkari undir lokin og lukkan var einnig með þeim. Handbolti 18.4.2013 12:53
Upplifum ekki annan svona slæman dag Bjarki Sigurðsson, þjálfari ÍR, segir sína menn viljuga til að bæta fyrir stórt tap gegn Haukum í fyrradag. Handbolti 18.4.2013 07:00
Tímabilið búið hjá Birnu og Stella tæp Birna Berg Haraldsdóttir er úr leik í úrslitakeppni N1-deildar kvenna en hún handarbrotnaði þegar að lið hennar, Fram, tapaði fyrir ÍBV í kvöld. Handbolti 17.4.2013 22:36
Hlýddu kalli Hrafnhildar Eftir að Valur tapaði öðrum leik sínum gegn Stjörnunni í undanúrslitum kvenna í handbolta hraunaði Hrafnhildur Skúladóttir, leikmaður Vals, yfir stuðningsmenn liðsins. Mætingin á fyrstu tvo leikina var ansi dræm. Handbolti 17.4.2013 22:11
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 23-24 | Stjarnan tekur forystu Stjarnan vann sigur á Val í rafmögnuðum undanúrslitaleik N1-deildar kvenna. Lokatölur 23-24 á Hlíðarenda og Stjarnan því 2-1 yfir í einvíginu. Liðið getur tryggt sér sæti í úrslitum með sigri í Mýrinni á laugardag. Handbolti 17.4.2013 22:00
Arnór spilaði með Flensburg Arnór Atlason spilaði sinn fyrsta leik með Flensburg í kvöld síðan hann sleit hásin fyrr á þessu tímabili. Handbolti 17.4.2013 19:55
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - ÍBV 18-19 | ÍBV minnkaði muninn ÍBV er enn á lífi í undanúrslitum N1 deildar kvenna eftir 19-18 sigur á Fram á útivelli í kvöld eftir framlengdan leik. Staðan var 16-16 að loknum venjulegum leiktíma. Handbolti 17.4.2013 14:51
Handboltaliðið Guðrún að gera góða hluti í Danmörku Íslendingaliðið Guðrún Handbolti er komið upp í efstu deild í Kaupmannarhafnar-deildinni í handbolta en þetta lið er eingöngu skipað íslenskum leikmönnum og félagsmenn líta á sig sem eina raunverulega íslendingaliðið í Danmörku. Handbolti 17.4.2013 11:15
Arnór má spila með Flensburg í kvöld Íslenski landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur fengið grænt ljós frá læknum og má því spila á nýjan leik með þýska liðinu Flensburg Handewitt. Arnór verður í hópnum á móti TSV Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í kvöld. Þetta kemur fram á heimasíðu Flensburg. Handbolti 17.4.2013 10:30
Kári tekur aftur við kvennaliði Gróttu Kári Garðarsson mun þjálfa kvennalið Gróttu næstu tvö árin en hann skrifaði í gær undir tveggja ára samning og mun taka við liðinu af fráfarandi þjálfara, Ómari Erni Jónssyni. Kári tekur því aftur við kvennaliði Gróttu sem hann þjálfaði síðast 2005-2006. Handbolti 17.4.2013 08:01
Ilic fer frá Kiel í sumar Serbneska stórskyttan Momir Ilic mun yfirgefa herbúðir Kiel í sumar þegar að samningur hans við félagið rennur út. Handbolti 16.4.2013 22:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Haukar 19-29 | Stórsigur Hauka Haukar jöfnuðu metin í undanúrslitarimmu sinni gegn ÍR með stórsigri í Austurbergi í kvöld. Næsti leikur fer fram á fimmtudagskvöldið. Handbolti 16.4.2013 22:15
Karabatic á leið til Barcelona Franskir fjölmiðlar segja líklegt að Nikola Karabatic sé á leið til Barcelona á Spáni. Handbolti 16.4.2013 20:00
Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-19 | Fram jafnaði metin í einvíginu Framarar unnu fimm marka sigur á FH-ingum í öðrum leik liðanna í undanúrslitum N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Staðan í einvígi liðanna er því 1-1. Handbolti 16.4.2013 14:50
Frænkurnar saman á ný - Karen til SönderjyskE Íslenska landsliðskonan Karen Knútsdóttir mun spila með danska úrvalsdeildarliðinu SönderjyskE frá og með næsta tímabili en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í dag. Handbolti 16.4.2013 07:30
Hildur söðlar um í Þýskalandi Hildur Þorgeirsdóttir er á leið til þýska liðsins Koblenz þegar tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 15.4.2013 20:47
Spila sóknarleik með HSÍ Advania hefur undirritað viðamikinn samstarfssamning við Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) til tveggja ára. Handbolti 15.4.2013 16:00
Sýning hjá herbergisfélögunum Justin Shouse og Jón Ólafur Jónsson buðu áhorfendum í Ásgarði upp á sýningu í þriggja stiga körfum í viðureign Stjörnunnar og Snæfells í Domino's-deild karla á föstudagskvöldið. Handbolti 15.4.2013 14:03
Baráttan byrjar á föstudag Karlalið Vals og Stjörnunnar leiða saman hesta sína á föstudagskvöld í fyrsta leiknum í einvígi liðanna um sæti í efstu deild á næstu leiktíð. Handbolti 15.4.2013 13:45
Orðrómurinn staðfestur Valero Rivera, þjálfari heimsmeistara Spánverja í handbolta karla, hefur staðfest að hann muni láta af störfum sem þjálfari liðsins. Handbolti 15.4.2013 13:44
Bræður sameinast á ný Árni Þór Sigtryggsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við EHV Aue í b-deild þýska handboltans. Rúnar Sigtryggsson, bróðir Árna Þórs, er þjálfari liðsins. Handbolti 15.4.2013 12:00
EM á ekki að snúast um mig Ulrik Wilbek, þjálfari danska landsliðsins, ætlar að hætta með danska landsliðið eftir EM karla í handbolta sem fer fram í Danmörku í byrjun næsta árs. Íslenska landsliðið er eitt af þremur landsliðinum, sem hafa auk gestgjafana frá Danmörku, tryggt sér þátttökurétt á mótinu. Handbolti 15.4.2013 10:36
Þórir bikarmeistari með Kielce Íslenski landsliðsmaðurinn Þórir Ólafsson varð í gær pólskur bikarmeistari með liði sínu KS VIVE Targi Kielce en liðið vann þá eins marks sigur á Orlen Wisla Plock í bikarúrslitaleiknum, 28-27. Handbolti 15.4.2013 07:21
Stuðningsmenn Vals til skammar "Í alvöru talað. Það eru 30 manns uppi í stúku hjá okkur. Tuttugu þeirra eru fjölskyldumeðlimir,“ sagði ósátt Hrafnhildur Skúladóttir eftir tap Valskvenna gegn Stjörnunni í dag. Handbolti 14.4.2013 19:06
Stella spilaði og Fram vann stórsigur Fram er komið með annan fótinn í úrslitarimmu N1-deildar kvenna eftir sigur, 28-18, gegn ÍBV í Eyjum í dag. Staðan í einvígi liðanna er 2-0 fyrir Fram sem kemst í úrslit með sigri í næsta leik. Handbolti 14.4.2013 17:04
Kiel bikarmeistari þriðja árið í röð Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari eftir frábæran sigur á Flensburg, 33-30, í úrslitum en liðið lagði Melsungen auðveldlega í undanúrslitum í gær. Handbolti 14.4.2013 13:34
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Valur 28-24 Stjarnan vann magnaðan sigur, 28-24, á Val í undanúrslitum N1-deildar kvenna í handknattleik og jöfnuðu þar með einvígið 1-1. Stjarnan hafði yfirhöndina nánast allan leikinn og áttu sigurinn fyllilega skilið. Rakel Dögg Bragadóttir skoraði átta mörk fyrir Stjörnuna í leiknum en Þorgerður Anna Atladóttir var með tíu hjá Val. Handbolti 14.4.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Víkingur 27-19 Stjarnan vann Víking, 27-19, í oddaleik í undanúrslitum umspilsins um laust sæti í N1-deild karla í handknattleik. Stjarnan hafði yfirhöndina allan leikinn og gáfu aldrei neitt eftir. Liðið byrjaði leikinn á því að komast í 5-0 og það forskot fór aldrei. Handbolti 14.4.2013 00:01