Handbolti Vignir með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að hann er með slitið krossband. Hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðslanna. Handbolti 8.2.2013 16:02 Entrerrios frábær í jafntefli Nantes Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Nantes í kvöld þegar liðið gerði 30-30 jafntefli á útivelli á móti Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes vann upp þriggja marka forskot á lokakafla leiksins. Handbolti 7.2.2013 21:58 Ólafur og félagar komnir á toppinn í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg-Handewitt eru komnir upp í efsta sætið í sínum riðli í Meistaradeildinni í handbolta eftir átta marka heimasigur á serbneska félaginu Partizan Belgrad í kvöld, 31-23. Handbolti 7.2.2013 19:53 Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 25-20 | Ótrúlegur viðsnúningur HK-menn unnu ótrúlegan endurkomusigur á ÍR í N1 deild karla í handbolta í Digranesi í kvöld en ÍR-ingar náðu mest sjö marka forystu voru 15-9 yfir í hálfleik. HK kom til baka í seinni hálfleik og vann fimm marka sigur 25-20. Handbolti 7.2.2013 19:00 Mögnuð endurkoma hjá Hans Lindberg og félögum HSV Hamburg náði 29-29 jafntefli á móti Chehovski Medvedi í Meistaradeild karla í handbolta í dag þrátt fyrir að vera sex mörkum undir, 20-26, þegar langt var liðið á seinni hálfleikinn. Handbolti 7.2.2013 17:42 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 24-24 Valur og Akureyri skildu jöfn í N1-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin nokkuð sanngjörn. Handbolti 7.2.2013 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-26 Frammarar unnu sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 26-24 sigri gestanna. Frammarar leiddu allt frá miðjum fyrri hálfleik og var sigurinn ekki í hættu fyrr en á lokasekúndunum þegar leikmenn Aftureldingar söxuðu á forskot Frammara. Handbolti 7.2.2013 15:05 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 7.2.2013 14:53 Hörður Fannar með slitið krossband Hörður Fannar Sigþórsson spilar ekki meira með liði Akureyrar í N1-deild karla í vetur. Þessi sterki línumaður sleit krossband í hné eftir að hafa náð að spila aðeins átta mínútur með liðinu þetta tímabilið. Handbolti 7.2.2013 14:46 Anna Úrsúla ber barn undir belti Landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur ekki með Val á þessu tímabili, þar sem hún á von á barni. Handbolti 7.2.2013 14:24 Sögulegur sigur hjá Þórey, Rut og félögum Team Tvis Holstbro vann sögulegan sigur á Viborg HK í slag Íslendingaliða í dönsku kvennadeildinni í handbolta í dag en þetta var fyrsti sigur Tvis-liðsins á Viborg frá upphafi. Team Tvis Holstbro vann leikinn 32-29 en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Handbolti 6.2.2013 22:44 Strákarnir hans Dags byrjuðu á góðum útisigri Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 34-32 útisigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir HM-fríið. Handbolti 6.2.2013 22:34 Sjö íslensk mörk þegar Kiel fór áfram í bikarnum Eitt Íslendingalið fór áfram í þýska bikarnum í kvöld og tvö duttu úr leik þegar átta liða úrslit keppninnar kláruðust. THW Kiel komst í undanúrslitin en bæði Minden og Eisenach eru úr leik. Handbolti 6.2.2013 22:23 Gróttustelpurnar í Höllina - myndir Grótta tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikars kvenna í handbolta í kvöld með því að vinna tveggja marka sigur á HK í hörkuleik á Seltjarnarnesi. Handbolti 6.2.2013 21:41 Sex leikja bann fyrir veðmálasvindl Einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, og sex aðrir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í sex leikja bann vegna veðmálahneykslisins sem tröllreið öllu síðari hluta 2012. Handbolti 6.2.2013 09:11 Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. Handbolti 5.2.2013 21:15 Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. Handbolti 5.2.2013 21:04 Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. Handbolti 5.2.2013 20:53 Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.2.2013 20:13 Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Handbolti 5.2.2013 19:46 Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. Handbolti 5.2.2013 19:22 Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Handbolti 5.2.2013 18:20 Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. Handbolti 4.2.2013 22:30 Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. Handbolti 4.2.2013 22:00 HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. Handbolti 4.2.2013 20:10 Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. Handbolti 4.2.2013 19:37 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. Handbolti 4.2.2013 18:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. Handbolti 4.2.2013 14:21 Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 26-22 | Fram upp í 3. sætið Framarar eru búnir að finna gírinn í karlahandboltanum en Fram vann fjögurra marka sigur á HK í Safamýrinni í kvöld, 26-22. Framarar hafa nú unnið þrjá deildarleiki í röð, tvo þeirra fyrir HM-frí, og eru nú komnir upp í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 4.2.2013 14:20 Tankurinn kláraðist í miðjum leik Rúnar Kárason er kominn aftur af stað á nýjan leik, sjö mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné. Meiðslin áttu sér stað á landsliðsæfingu í júní síðastliðnum en hann var þá nýgenginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 4.2.2013 07:30 « ‹ ›
Vignir með slitið krossband Landsliðsmaðurinn Vignir Svavarsson varð fyrir miklu áfalli þegar í ljós kom að hann er með slitið krossband. Hann verður frá næstu mánuðina vegna meiðslanna. Handbolti 8.2.2013 16:02
Entrerrios frábær í jafntefli Nantes Gunnar Steinn Jónsson skoraði eitt mark fyrir Nantes í kvöld þegar liðið gerði 30-30 jafntefli á útivelli á móti Chambéry í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Nantes vann upp þriggja marka forskot á lokakafla leiksins. Handbolti 7.2.2013 21:58
Ólafur og félagar komnir á toppinn í Meistaradeildinni Ólafur Gústafsson og félagar hans í þýska liðinu Flensburg-Handewitt eru komnir upp í efsta sætið í sínum riðli í Meistaradeildinni í handbolta eftir átta marka heimasigur á serbneska félaginu Partizan Belgrad í kvöld, 31-23. Handbolti 7.2.2013 19:53
Umfjöllun og viðtöl: HK - ÍR 25-20 | Ótrúlegur viðsnúningur HK-menn unnu ótrúlegan endurkomusigur á ÍR í N1 deild karla í handbolta í Digranesi í kvöld en ÍR-ingar náðu mest sjö marka forystu voru 15-9 yfir í hálfleik. HK kom til baka í seinni hálfleik og vann fimm marka sigur 25-20. Handbolti 7.2.2013 19:00
Mögnuð endurkoma hjá Hans Lindberg og félögum HSV Hamburg náði 29-29 jafntefli á móti Chehovski Medvedi í Meistaradeild karla í handbolta í dag þrátt fyrir að vera sex mörkum undir, 20-26, þegar langt var liðið á seinni hálfleikinn. Handbolti 7.2.2013 17:42
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Akureyri 24-24 Valur og Akureyri skildu jöfn í N1-deild karla í kvöld. Leikurinn var jafn og spennandi og úrslitin nokkuð sanngjörn. Handbolti 7.2.2013 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Fram 24-26 Frammarar unnu sigur á Aftureldingu í N1-deild karla í kvöld en leiknum lauk með 26-24 sigri gestanna. Frammarar leiddu allt frá miðjum fyrri hálfleik og var sigurinn ekki í hættu fyrr en á lokasekúndunum þegar leikmenn Aftureldingar söxuðu á forskot Frammara. Handbolti 7.2.2013 15:05
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 7.2.2013 14:53
Hörður Fannar með slitið krossband Hörður Fannar Sigþórsson spilar ekki meira með liði Akureyrar í N1-deild karla í vetur. Þessi sterki línumaður sleit krossband í hné eftir að hafa náð að spila aðeins átta mínútur með liðinu þetta tímabilið. Handbolti 7.2.2013 14:46
Anna Úrsúla ber barn undir belti Landsliðskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir leikur ekki með Val á þessu tímabili, þar sem hún á von á barni. Handbolti 7.2.2013 14:24
Sögulegur sigur hjá Þórey, Rut og félögum Team Tvis Holstbro vann sögulegan sigur á Viborg HK í slag Íslendingaliða í dönsku kvennadeildinni í handbolta í dag en þetta var fyrsti sigur Tvis-liðsins á Viborg frá upphafi. Team Tvis Holstbro vann leikinn 32-29 en þetta var fimmti deildarsigur liðsins í röð. Handbolti 6.2.2013 22:44
Strákarnir hans Dags byrjuðu á góðum útisigri Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin unnu 34-32 útisigur á Frisch Auf Göppingen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld en þetta var fyrsti leikur liðsins eftir HM-fríið. Handbolti 6.2.2013 22:34
Sjö íslensk mörk þegar Kiel fór áfram í bikarnum Eitt Íslendingalið fór áfram í þýska bikarnum í kvöld og tvö duttu úr leik þegar átta liða úrslit keppninnar kláruðust. THW Kiel komst í undanúrslitin en bæði Minden og Eisenach eru úr leik. Handbolti 6.2.2013 22:23
Gróttustelpurnar í Höllina - myndir Grótta tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikars kvenna í handbolta í kvöld með því að vinna tveggja marka sigur á HK í hörkuleik á Seltjarnarnesi. Handbolti 6.2.2013 21:41
Sex leikja bann fyrir veðmálasvindl Einn besti handboltamaður heims, Frakkinn Nikola Karabatic, og sex aðrir leikmenn voru í gær úrskurðaðir í sex leikja bann vegna veðmálahneykslisins sem tröllreið öllu síðari hluta 2012. Handbolti 6.2.2013 09:11
Valskonur í undanúrslit bikarsins fjórða árið í röð Valskonur tryggðu sér sæti í undanúrslitum Símarbikars kvenna í handbolta í kvöld með níu marka útisigri á Selfossi, 32-23, í átta liða úrslitum keppninnar. Fram og ÍBV höfðu áður komist í undanúrslitin fyrr í kvöld. Handbolti 5.2.2013 21:15
Atli Ævar markahæstur í tapi SönderjyskE Atli Ævar Ingólfsson skoraði fimm mörk og var markahæstur hjá SönderjyskE í kvöld þegar liðið tapaði með þriggja marka mun á heimavelli á móti Skjern Håndbold, 30-33. Handbolti 5.2.2013 21:04
Lærisveinar Guðmundar fengu skell í bikarnum SG Flensburg-Handewitt tryggði sér sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í handbolta í kvöld með því að vinna öruggan fjögurra marka sigur á Rhein-Neckar Löwen, 24-20, í slag tveggja Íslendingaliða. Ólafur Gústafsson og félagar bætast þar sem í hóp með HSV Hamburg sem komst áfram í bikarnum í gær. Handbolti 5.2.2013 20:53
Eyjakonur í undanúrslitin annað árið í röð ÍBV tryggði sér sæti í undanúrslitum Símabikar kvenna í handbolta í kvöld með fjögurra marka sigri á FH, 24-20, í Kaplakrika. Eyjakonur fóru alla leið í úrslitaleik bikarsins í fyrra en eru þegar komnar í Höllina því undanúrslitaleikirnir í ár verða spilaðir í Laugardalshöllinni. Handbolti 5.2.2013 20:13
Arnór hafnaði Meistaradeildarliði - átti að leysa af Cupic Arnór Þór Gunnarsson er nýkominn heim frá HM í handbolta á Spáni þar sem hann stimplaði sig inn í íslenska landsliðið með flotti frammistöðu. Arnór Þór skoraði 13 mörk í 6 leikjum á sínu fyrsta stórmóti og vakti athygli utan Íslands fyrir frammistöðu sína. Handbolti 5.2.2013 19:46
Framkonur örugglega í undanúrslitin Fram er komið í undanúrslit Símabikars kvenna í handbolta eftir 27 marka sigur á b-liði ÍBV, 42-15, í Vestmannaeyjum í kvöld. Framkonur voru 22-6 yfir í hálfleik og sigurinn því aldrei í hættu. Bæði liðin sátu hjá í fyrstu umferð og voru því að spila sinn fyrsta bikarleik í vetur. Handbolti 5.2.2013 19:22
Hörður Fannar úr leik í vetur? Karlalið Akureyrar í N1 deildinni í handbolta varð fyrir enn einu áfallinu í fyrsta leik eftir HM-frí þegar Hörður Fannar Sigþórsson meiddist á hné í tapleik á móti Haukum í gærkvöldi. Hann er ekki með slitið krossband en mun líklega missa af restinni á tímabilinu. Handbolti 5.2.2013 18:20
Gulldén um Óskar Bjarna: Spennandi tímar framundan með nýja þjálfaranum Sænska landsliðskonan Isabelle Gulldén hefur framlengt samning sinn við danska liðið Viborg og lýst afar vel á nýja þjálfara liðsins, Íslendinginn Óskar Bjarna Óskarsson. Óskar Bjarni tók við kvennaliði félagsins á dögunum. Handbolti 4.2.2013 22:30
Anton og Hlynur dæma í Meistaradeildinni Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson halda áfram að fá flott verkefni en þeir eru nýkomnir heim frá Spáni þar sem þeir dæmdu meðal annars annan undanúrslitaleikinn á HM í handbolta. Handbolti 4.2.2013 22:00
HSV Hamburg fyrsta liðið í undanúrslit bikarsins HSV Hamburg tryggði sér sæti í undanúrslitum þýska bikarsins í handbolta með því að vinna tveggja marka heimasigur á TSV Hannover-Burgdorf, 33-31, en þetta var jafnframt fyrsti leikurinn í þýska handboltanum eftir HM-frí. Handbolti 4.2.2013 20:10
Guif aftur á toppinn Guif náði aftur efsta sætinu í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta eftir fimm marka útisigur á Lugi, 30-25 í uppgjöri liðanna sem voru í 2. og 3. sæti fyrir leikinn. Guif og IFK Kristianstad eru nú bæði með 31 stig á toppnum en Guif er með betri markatölu. Handbolti 4.2.2013 19:37
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Haukar 18-20 Haukar héldu áfram sigurgöngu sinni í N1 deild karla í handbolta eftir tveggja marka sigur á Akureyri, 20-18. Haukar unnu níu síðustu deildarleiki fyrir HM-frí og tóku upp þráðinn aftur í kvöld. Handbolti 4.2.2013 18:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - Afturelding 28-25 FH vann frábæran sigur, 28-25, á Aftureldingu í N-1 deildar karla í handknattleik en leikurinn fór fram í Kaplakrika í Hafnafirði. Handbolti 4.2.2013 14:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram - HK 26-22 | Fram upp í 3. sætið Framarar eru búnir að finna gírinn í karlahandboltanum en Fram vann fjögurra marka sigur á HK í Safamýrinni í kvöld, 26-22. Framarar hafa nú unnið þrjá deildarleiki í röð, tvo þeirra fyrir HM-frí, og eru nú komnir upp í þriðja sæti deildarinnar. Handbolti 4.2.2013 14:20
Tankurinn kláraðist í miðjum leik Rúnar Kárason er kominn aftur af stað á nýjan leik, sjö mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð vegna slitins krossbands í hné. Meiðslin áttu sér stað á landsliðsæfingu í júní síðastliðnum en hann var þá nýgenginn til liðs við þýska úrvalsdeildarfélagið Grosswallstadt. Handbolti 4.2.2013 07:30