Handbolti Mikkel Hansen reiknar með jöfnum leik Mikkel Hansen, lykilmaður í Evrópumeistaraliði Dana, þekkir vel til íslenska liðsins og reiknar með erfiðum leik í kvöld. Handbolti 16.1.2013 08:00 Barátta litla og stóra bróður Leikja- og markahæsti leikmaður Dana frá upphafi telur að Íslendingar eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Dönum í kvöld. Lars Christiansen spáir Dönum heimsmeistaratitlinum. Handbolti 16.1.2013 07:00 Aron Kristjánsson: Við getum unnið Danina "Við þurfum að safna kröftum fyrir leikinn gegn Dönum. Það er mikið álag á lykilmönnum á meðan Danir hafa nánast farið létt í gegnum þetta mót hingað til. Þeir eru gríðarlega öflugir í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni. Það þarf að stoppa Mikkel Hansen, hann er frábær skotmaður og finnur aðra leikmenn í kringum sig. Nikolaj Markussen hefur einnig leikið vel á þessu móti og hann er öflugur þegar öll áhersla er lögð á að stöðva Hansen,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 23-19 sigur liðsins gegn Makedóníu á HM í gær. Handbolti 16.1.2013 06:30 Stríðin gegn Dönunum Ísland hefur spilað þrettán leiki við Dani á stórmótum og aðeins náð að vinna þrjá þeirra. Allir sigrarnir hafa hins vegar verið stórglæsilegir, allt frá því að íslenska liðið vann níu marka sigur á Dönum í Luzern á HM í Sviss 1986 þar til það vann fimm marka sigur á EM í Austurríki 2010. Handbolti 16.1.2013 06:00 Þorsteinn J og gestir: Vörnin var stórkostleg Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru yfir frábæran sigur Íslands og Makedóníu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 15.1.2013 22:45 HM 2013 | Ungverjar lítil fyrirstaða fyrir Króata Króatía fylgir Spánverjum eins og skugginn í D-riðli. Króatar unnu þægilegan sigur á Ungverjum í lokaleik dagsins á HM í handbolta, 30-21. Handbolti 15.1.2013 21:53 Vignir: Bara heppni að ég skoraði þrjú mörk "Það er bara heppni að ég skoraði þrjú mörk – ég er ekki sterkasta sóknarvopn íslenska landsliðsins," sagði Vignir Svavarsson og glotti eftir 23-19 sigur Íslands gegn Makedóníu. Handbolti 15.1.2013 21:32 Þórir: Ætluðum að berja á þeim "Við ætluðum að berja á þeim og þeir eiga lof skilið Sverre (Jakobsson) og Vignir (Svavarsson) hvernig þeir stóðu vörnina í miðjunni. Björgvin (Gústavsson) fékk þar af leiðandi auðveldari skot á sig. Í sókninni fannst mér þetta allt í lagi – við erum að klikka á skotum og færum sem áttum að nýta,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik eftir 23-19 sigur liðsins gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 15.1.2013 21:24 Valur og Fram unnu bæði Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Topplið Vals og Fram unnu þá bæði sigra í deildinni. Handbolti 15.1.2013 21:19 HM 2013 | Slóvenar sáu við Pólverjum Slóvenía vann mikilvægan sigur á Póllandi í C-riðli HM í handbolta í Spáni í kvöld, 25-23. Handbolti 15.1.2013 20:53 Danir unnu Síle með 19 marka mun Danir áttu ekki í miklum vandræðum með Síle í lokaleik okkar riðils á HM í handbolta í kvöld en danska liðið vann leikinn að lokum með 19 marka mun, 43-24, þrátt fyrir að hvíla lykilmenn eins og Mikkel Hansen og Niklas Landin. Handbolti 15.1.2013 20:50 Spánverjar jöfnuðu met Íslendinga Spánverjar fóru illa með Ástrala í dag þegar þjóðirnar mættust í þriðju umferð D-riðilsins á HM í handbolta á Spáni. Spánverjar unnu leikinn með 40 marka mun, 51-11, og er það stærsti sigurinn til þessa á heimsmeistaramótinu á Spáni til þessa. Handbolti 15.1.2013 19:47 Björgvin Páll: Afar mikilvægur sigur Björgvin Páll Gústavsson var í stuði í íslenska markinu gegn Makedóníu í dag en hann varði alls átján skot í sigri íslenska liðsins. Handbolti 15.1.2013 19:45 Aron: Vörnin var í heimsklassa Aron Pálmarsson segir að varnarleikur íslenska liðsins hafi lagt grunninn að sigri þess gegn Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:40 Sverre: Þetta var mikið stríð Sverre Jakobsson átti stórbrotinn leik í íslensku vörninni gegn Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:20 Guðjón Valur: Þreyta engin afsökun Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, segir að það sé gott að geta treyst á góða vörn í íslenska liðinu. Handbolti 15.1.2013 19:11 Ísland þarf helst sjö marka sigur gegn Dönum Eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld er ljóst að strákarnir okkar eru enn með í baráttunni um toppsæti B-riðils. Handbolti 15.1.2013 19:06 Aron: Sterkur karakter og mikill sigurvilji Aron Kristjánsson, þjálfari Íslands, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:04 Þjóðverjar stóðust pressuna og unnu Þýska landsliðið reif sig upp í dag eftir tapið á móti Túnis á sunnudaginn og vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 31-27, í þriðja leik sínum í A-riðli á HM í handbolta á Spáni. Pressan var mikil á Þjóðverjum í þessum leik enda liðið komið í slæma stöðu með tapi. Handbolti 15.1.2013 18:53 Fyrsta jafnteflið á HM á Spáni Afríkuþjóðirnar Alsír og Egyptaland gerðu 24-24 jafntefli í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni en þetta er fyrsta jafnteflið á mótinu og það kemur ekki fyrr en í 34. leiknum. Handbolti 15.1.2013 17:29 Túnisbúar áfram á sigurbraut á HM á Spáni Túnisbúar fengu tvo slæma skelli á móti Íslandi í Laugardalshöllinni milli jóla og nýárs en þeir eru aftur á móti spútnikliðið á HM í handbolta á Spáni. Túnisliðið fylgdi eftir sigri á Þjóðverjum með því að vinna Svartfellinga í dag. Handbolti 15.1.2013 16:54 HM 2013 | Rússar áttu ekki í vandræðum með Katar Rússar áttu ekki í teljandi vandræðum með að lands sigri gegn Katar í fyrsta leik dagsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla. Mikil harka einkenndi leikinn samt sem áður og leikmaður Rússa fékk rautt spjald snemma í fyrri hálfleik. Staðan var 16-13 fyrir Rússa í hálfleik en leikurinn endaði með sjö marka sigri Rússa, 29-22. Handbolti 15.1.2013 16:04 Aron Kristjánsson: Helmingslíkur á sigri gegn Makedóníu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta fór vel yfir áhersluatriðin gegn Makedóníu á síðustu æfingu liðsins í gær í Sevilla. Varnarleikurinn verður í aðalhlutverki hjá Íslendingum og skilaboðin eru einföld frá þjálfaranum – það á að berja á leikmönnum Makedóníu. Handbolti 15.1.2013 13:15 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 19-23 Stórkostlegur varnarleikur lagði grunninn að 23-19 sigri Íslands í kvöld gegn Makedóníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenski varnarmúrinn stóðst nánast allar atlögur Makedóníumanna sem áttu engin svör – og sérhæfðu varnarmennirnir Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson fögnuðu gríðarlega í hvert sinn sem þeir höfðu betur gegn ráðlausum Makedóníumönnum. Handbolti 15.1.2013 12:45 Guðjón Valur: Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum "Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum en maður veit ekki hvort þeir hafa ekki verið nógu einbeittir. Þetta er lið sem við þekkjum vel og höfum leikið oft gegn þeim síðustu ár,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson en íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu í þriðja leiknum í B-riðli heimsmeistaramótsins síðdegis í Sevilla á Spáni. Handbolti 15.1.2013 11:15 Ernir í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, gerði eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun er hann tók Erni Hrafn Arnarson inn í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar. Handbolti 15.1.2013 10:26 Stórleikur gegn Makedóníu í dag Það er stórleikur hjá strákunum okkar í dag er þeir mæta Makedóníu í lykilleik fyrir bæði lið sem mega ekki við því að tapa. Handbolti 15.1.2013 08:00 Aron: Lofa því að spila betur í næstu leikjum Aron Pálmarsson ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu í næstu leikjum heimsmeistaramótsins í Sevilla. Aron, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, er allt annað en sáttur við sitt framlag til liðsins í fyrstu tveimur leikjunum og lofar því að gera betur. Handbolti 15.1.2013 07:30 Átti aldrei að rata í fjölmiðla Róbert Gunnarsson er margfaldur Evrópu-, heims- og Ólympíumeistari í upphitunarfótbolta. Lagði fram gríðarlega öfluga leikáætlun í Sevilla í gær. Línumaðurinn er á batavegi en óvissa er um framhaldið. Handbolti 15.1.2013 07:00 Shundovski telur Íslendinga sigurstranglegri "Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið eftir tvo sigurleiki, en Ísland er sigurstranglegra gegn okkur," sagði Zvonko Shundovski, þjálfari Makedóníuliðsins sem Ísland mætir í dag á HM. Handbolti 15.1.2013 06:30 « ‹ ›
Mikkel Hansen reiknar með jöfnum leik Mikkel Hansen, lykilmaður í Evrópumeistaraliði Dana, þekkir vel til íslenska liðsins og reiknar með erfiðum leik í kvöld. Handbolti 16.1.2013 08:00
Barátta litla og stóra bróður Leikja- og markahæsti leikmaður Dana frá upphafi telur að Íslendingar eigi erfitt verkefni fyrir höndum gegn Dönum í kvöld. Lars Christiansen spáir Dönum heimsmeistaratitlinum. Handbolti 16.1.2013 07:00
Aron Kristjánsson: Við getum unnið Danina "Við þurfum að safna kröftum fyrir leikinn gegn Dönum. Það er mikið álag á lykilmönnum á meðan Danir hafa nánast farið létt í gegnum þetta mót hingað til. Þeir eru gríðarlega öflugir í hraðaupphlaupunum og seinni bylgjunni. Það þarf að stoppa Mikkel Hansen, hann er frábær skotmaður og finnur aðra leikmenn í kringum sig. Nikolaj Markussen hefur einnig leikið vel á þessu móti og hann er öflugur þegar öll áhersla er lögð á að stöðva Hansen,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, eftir 23-19 sigur liðsins gegn Makedóníu á HM í gær. Handbolti 16.1.2013 06:30
Stríðin gegn Dönunum Ísland hefur spilað þrettán leiki við Dani á stórmótum og aðeins náð að vinna þrjá þeirra. Allir sigrarnir hafa hins vegar verið stórglæsilegir, allt frá því að íslenska liðið vann níu marka sigur á Dönum í Luzern á HM í Sviss 1986 þar til það vann fimm marka sigur á EM í Austurríki 2010. Handbolti 16.1.2013 06:00
Þorsteinn J og gestir: Vörnin var stórkostleg Þorsteinn J og sérfræðingar hans fóru yfir frábæran sigur Íslands og Makedóníu á HM í handbolta í kvöld. Handbolti 15.1.2013 22:45
HM 2013 | Ungverjar lítil fyrirstaða fyrir Króata Króatía fylgir Spánverjum eins og skugginn í D-riðli. Króatar unnu þægilegan sigur á Ungverjum í lokaleik dagsins á HM í handbolta, 30-21. Handbolti 15.1.2013 21:53
Vignir: Bara heppni að ég skoraði þrjú mörk "Það er bara heppni að ég skoraði þrjú mörk – ég er ekki sterkasta sóknarvopn íslenska landsliðsins," sagði Vignir Svavarsson og glotti eftir 23-19 sigur Íslands gegn Makedóníu. Handbolti 15.1.2013 21:32
Þórir: Ætluðum að berja á þeim "Við ætluðum að berja á þeim og þeir eiga lof skilið Sverre (Jakobsson) og Vignir (Svavarsson) hvernig þeir stóðu vörnina í miðjunni. Björgvin (Gústavsson) fékk þar af leiðandi auðveldari skot á sig. Í sókninni fannst mér þetta allt í lagi – við erum að klikka á skotum og færum sem áttum að nýta,“ sagði Þórir Ólafsson leikmaður íslenska landsliðsins í handknattleik eftir 23-19 sigur liðsins gegn Makedóníu í kvöld. Handbolti 15.1.2013 21:24
Valur og Fram unnu bæði Tveir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Topplið Vals og Fram unnu þá bæði sigra í deildinni. Handbolti 15.1.2013 21:19
HM 2013 | Slóvenar sáu við Pólverjum Slóvenía vann mikilvægan sigur á Póllandi í C-riðli HM í handbolta í Spáni í kvöld, 25-23. Handbolti 15.1.2013 20:53
Danir unnu Síle með 19 marka mun Danir áttu ekki í miklum vandræðum með Síle í lokaleik okkar riðils á HM í handbolta í kvöld en danska liðið vann leikinn að lokum með 19 marka mun, 43-24, þrátt fyrir að hvíla lykilmenn eins og Mikkel Hansen og Niklas Landin. Handbolti 15.1.2013 20:50
Spánverjar jöfnuðu met Íslendinga Spánverjar fóru illa með Ástrala í dag þegar þjóðirnar mættust í þriðju umferð D-riðilsins á HM í handbolta á Spáni. Spánverjar unnu leikinn með 40 marka mun, 51-11, og er það stærsti sigurinn til þessa á heimsmeistaramótinu á Spáni til þessa. Handbolti 15.1.2013 19:47
Björgvin Páll: Afar mikilvægur sigur Björgvin Páll Gústavsson var í stuði í íslenska markinu gegn Makedóníu í dag en hann varði alls átján skot í sigri íslenska liðsins. Handbolti 15.1.2013 19:45
Aron: Vörnin var í heimsklassa Aron Pálmarsson segir að varnarleikur íslenska liðsins hafi lagt grunninn að sigri þess gegn Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:40
Sverre: Þetta var mikið stríð Sverre Jakobsson átti stórbrotinn leik í íslensku vörninni gegn Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:20
Guðjón Valur: Þreyta engin afsökun Guðjón Valur Sigurðsson, landsliðsfyrirliði, segir að það sé gott að geta treyst á góða vörn í íslenska liðinu. Handbolti 15.1.2013 19:11
Ísland þarf helst sjö marka sigur gegn Dönum Eftir sigur Íslands á Makedóníu í kvöld er ljóst að strákarnir okkar eru enn með í baráttunni um toppsæti B-riðils. Handbolti 15.1.2013 19:06
Aron: Sterkur karakter og mikill sigurvilji Aron Kristjánsson, þjálfari Íslands, hrósaði sínum mönnum eftir sigurinn á Makedóníu í dag. Handbolti 15.1.2013 19:04
Þjóðverjar stóðust pressuna og unnu Þýska landsliðið reif sig upp í dag eftir tapið á móti Túnis á sunnudaginn og vann fjögurra marka sigur á Argentínu, 31-27, í þriðja leik sínum í A-riðli á HM í handbolta á Spáni. Pressan var mikil á Þjóðverjum í þessum leik enda liðið komið í slæma stöðu með tapi. Handbolti 15.1.2013 18:53
Fyrsta jafnteflið á HM á Spáni Afríkuþjóðirnar Alsír og Egyptaland gerðu 24-24 jafntefli í fyrsta leik dagsins í D-riðli á HM í handbolta á Spáni en þetta er fyrsta jafnteflið á mótinu og það kemur ekki fyrr en í 34. leiknum. Handbolti 15.1.2013 17:29
Túnisbúar áfram á sigurbraut á HM á Spáni Túnisbúar fengu tvo slæma skelli á móti Íslandi í Laugardalshöllinni milli jóla og nýárs en þeir eru aftur á móti spútnikliðið á HM í handbolta á Spáni. Túnisliðið fylgdi eftir sigri á Þjóðverjum með því að vinna Svartfellinga í dag. Handbolti 15.1.2013 16:54
HM 2013 | Rússar áttu ekki í vandræðum með Katar Rússar áttu ekki í teljandi vandræðum með að lands sigri gegn Katar í fyrsta leik dagsins í B-riðli heimsmeistaramótsins í Sevilla. Mikil harka einkenndi leikinn samt sem áður og leikmaður Rússa fékk rautt spjald snemma í fyrri hálfleik. Staðan var 16-13 fyrir Rússa í hálfleik en leikurinn endaði með sjö marka sigri Rússa, 29-22. Handbolti 15.1.2013 16:04
Aron Kristjánsson: Helmingslíkur á sigri gegn Makedóníu Aron Kristjánsson þjálfari íslenska landsliðsins í handbolta fór vel yfir áhersluatriðin gegn Makedóníu á síðustu æfingu liðsins í gær í Sevilla. Varnarleikurinn verður í aðalhlutverki hjá Íslendingum og skilaboðin eru einföld frá þjálfaranum – það á að berja á leikmönnum Makedóníu. Handbolti 15.1.2013 13:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Makedónía 19-23 Stórkostlegur varnarleikur lagði grunninn að 23-19 sigri Íslands í kvöld gegn Makedóníu í B-riðli heimsmeistaramótsins í handknattleik. Íslenski varnarmúrinn stóðst nánast allar atlögur Makedóníumanna sem áttu engin svör – og sérhæfðu varnarmennirnir Sverre Jakobsson og Vignir Svavarsson fögnuðu gríðarlega í hvert sinn sem þeir höfðu betur gegn ráðlausum Makedóníumönnum. Handbolti 15.1.2013 12:45
Guðjón Valur: Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum "Makedóníumenn hafa verið smá basli í sínum leikjum en maður veit ekki hvort þeir hafa ekki verið nógu einbeittir. Þetta er lið sem við þekkjum vel og höfum leikið oft gegn þeim síðustu ár,“ segir landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson en íslenska handboltalandsliðið mætir Makedóníu í þriðja leiknum í B-riðli heimsmeistaramótsins síðdegis í Sevilla á Spáni. Handbolti 15.1.2013 11:15
Ernir í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, gerði eina breytingu á landsliðshópi sínum í morgun er hann tók Erni Hrafn Arnarson inn í hópinn í stað Ólafs Guðmundssonar. Handbolti 15.1.2013 10:26
Stórleikur gegn Makedóníu í dag Það er stórleikur hjá strákunum okkar í dag er þeir mæta Makedóníu í lykilleik fyrir bæði lið sem mega ekki við því að tapa. Handbolti 15.1.2013 08:00
Aron: Lofa því að spila betur í næstu leikjum Aron Pálmarsson ætlar sér stóra hluti með íslenska landsliðinu í næstu leikjum heimsmeistaramótsins í Sevilla. Aron, sem leikur með Kiel í Þýskalandi, er allt annað en sáttur við sitt framlag til liðsins í fyrstu tveimur leikjunum og lofar því að gera betur. Handbolti 15.1.2013 07:30
Átti aldrei að rata í fjölmiðla Róbert Gunnarsson er margfaldur Evrópu-, heims- og Ólympíumeistari í upphitunarfótbolta. Lagði fram gríðarlega öfluga leikáætlun í Sevilla í gær. Línumaðurinn er á batavegi en óvissa er um framhaldið. Handbolti 15.1.2013 07:00
Shundovski telur Íslendinga sigurstranglegri "Ég get ekki verið annað en ánægður með liðið eftir tvo sigurleiki, en Ísland er sigurstranglegra gegn okkur," sagði Zvonko Shundovski, þjálfari Makedóníuliðsins sem Ísland mætir í dag á HM. Handbolti 15.1.2013 06:30