Handbolti Óskar Bjarni: Lærdómsríkur og erfiður tími Handknattleiksþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson stendur í ströngu í Danmörku. Hann hefur þurft að flytja stóra fjölskyldu milli landa á meðan að hvorki gengur né rekur hjá félaginu sem hann þjálfar. Handbolti 13.11.2012 08:00 Tvíframlengt í Víkinni - myndir Akureyringar lentu í kröppum dansi á móti 1. deildarliði Víkinga í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld. Akureyri vann leikinn að lokum með einu marki, 35-34, eftir tvær framlengingar. Handbolti 12.11.2012 22:41 Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Handbolti 12.11.2012 22:18 Björgvin Páll: Við erum of góðir til að vera í sama liðinu Björgvin Páll Gústavsson er á leið frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Magdeburg í sumar. Hann óttast ekki atvinnuleitina og segir markaðinn góðan fyrir markverði. Stutt er í endurkomu hans eftir fylgigigtina. Handbolti 12.11.2012 06:00 Mikilvægur sigur hjá Óskari Bjarna Viborg HK, lið Óskars Bjarna Óskarssonar, vann sinn annan sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Århus Håndbold. Handbolti 11.11.2012 21:15 Füchse Berlin vann nauman sigur Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, vann góðan en nauman sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 21-19. Handbolti 11.11.2012 18:35 Kiel stakk af á lokasprettinum Kiel gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið hafði betur gegn Lübbecke í dag, 30-23. Handbolti 11.11.2012 15:38 Björgvin Páll fer frá Magdeburg í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun fara frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Magdeburg þegar að tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 10.11.2012 21:59 Óvænt tap hjá Flensburg | Ólafur Bjarki með sjö Leikið var í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi í dag sem og í dönsku úrvalsdeildnni, þar sem Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 10.11.2012 21:23 Umfjöllun og viðtöl: HC Zalau - Valur - 22-21 - Valur úr leik Valur féll úr leik í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða í handknattleik kvenna en liðið tapaði 22-21 fyrir HC Zalău. Fyrri leikurinn fór 24-23 fyrir Val en sá leikur var skilgreindur sem heimaleikur Vals. Evrópuævintýri Vals því búið í ár. Handbolti 10.11.2012 18:00 Úrslit dagsins í N1-deild kvenna ÍBV komst upp í annað sæti í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur á Fylki. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 10.11.2012 15:55 Naumur sigur Löwen | Enn með fullt hús Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eru enn með fullt hús stiga á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur á Gummersbach í dag, 30-28. Handbolti 10.11.2012 15:46 Frítt á Evrópuleik Vals í kvöld Valur mætir HC Zalau í síðari leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í Vodafone-höllinni í kvöld en félagið hefur ákveðið að rukka ekki inn á leikinn. Handbolti 10.11.2012 12:32 Halda útiliðin áfram að vinna í Hafnarfjarðaslagnum? FH tekur á móti toppliði Hauka í dag í lokaleik 7. umferðar N1 deildar karla og fyrsta Hafnarfjarðarslag tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 15.00 í Kaplakrika. Handbolti 10.11.2012 09:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 18-31 | FH-ingar niðurlægðir Haukar niðurlægðu FH á heimavelli síðar nefnda liðsins 31-18 í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deildar karla í handbolta í dag. Haukar yfirspiluðu FH eftir jafnan stundarfjórðung í upphafi og festu sig í sessi á toppi N1 deildarinnar, með sex stigum meira en næstu lið. Handbolti 10.11.2012 00:01 Valskonur héldu sigurgöngunni áfram - myndir Rúmensku silfurhöfunum frá því í EHF-keppninni í fyrra tókst ekki að stöðva sigurgöngu Valskvenna þegar liðin mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í fyrri leik sínum í 2. umferð EHF-keppni kvenna í handbolta. Handbolti 9.11.2012 21:51 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HC Zalau 24-23 Valur vann frækinn sigur á HC Zalau frá Rúmeníu 24-23 í EHF-bikarnum í kvöld. Rúmenska liðið var sterkara framan af en í seinni hálfleik var Valur mun betri og hefði hæglega getað unnið enn stærri sigur. Handbolti 9.11.2012 14:01 Magdeburg fékk lánaðan markvörð frá Danmörku Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg er í miklum markvarðavandræðum þessa dagana og fékk því markvörð að láni frá danska liðinu Nordsjælland. Handbolti 9.11.2012 10:15 Róbert skoraði fimm í sigri PSG PSG Handball er enn með fullt hús stiga í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Dunkerque í toppslag deildarinnar í gær, 36-30. Handbolti 9.11.2012 09:56 Florentina ætlar að sækja um ríkisborgararétt Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, ætlar að sækja um íslenska ríkisborgararétt. Það kom fram í kvöldfréttum Rúv í gær. Handbolti 9.11.2012 09:23 Samvinnan mikilvægari en samkeppnin Guðjón Valur Sigurðsson hefur komið sér vel fyrir hjá Þýskalands- og Evrópumeisturum THW Kiel en þangað kom hann nú í sumar. Liðið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð en það er þó enn taplaust á tímabilinu. Nú síðast komu góðir sigrar gegn sterkum liðum Hamburg og Flensburg. Handbolti 9.11.2012 07:00 Þær eru ógeðslega stórar Íslandsmeistarar Vals í kvennahandboltanum fá stórt próf í kvöld og á morgun þegar rúmenska liðið H.C. Zalau mætir á Hlíðarenda og spilar tvo leiki í 2. umferð EHF-bikarsins. Handbolti 9.11.2012 06:00 Ingimundur: Kjötið í Rúmeníu var vítamínríkt Ingimundur Ingimundarson fór á kostum í liði ÍR í kvöld í vörn sem sókn og var einn af aðalmönnunum á bak við níu marka sigur á Íslandsmeisturum HK. Ingimundur skoraði átta mörk, átti fjórar stoðsendingar á félaga sína og sýndi engin þreytumerki eftir landsliðsverkefnið. Handbolti 8.11.2012 22:19 Einar sá rautt: Dómararnir voru stórkostlegir | myndband "Það er auðvitað hrikalega leiðinlegt að tapa leikjum á heimavelli," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 8.11.2012 21:57 Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 8.11.2012 19:00 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 31-22 | Fjórða tap meistaranna í röð ÍR-ingar unnu öruggan níu marka sigur á Íslandsmeisturum HK, 31-22, í leik liðanna í Austurbergi í 7. umferð N1 deildar karla í handbolta. ÍR-liðið stakk af í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik og sóknarleikur meistaranna var afar vandræðalegur síðustu 20 mínútur leiksins sem ÍR vann 12-4. Handbolti 8.11.2012 14:38 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 24-29 Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Safamýrinni í kvöld en leikurinn var hluti af sjöundu umferð N1-deildar karla í handknattleik. Jóhann Jóhannsson var atkvæðamestur í liði Aftureldingar með átta mörk en Sigurður Eggertsson skoraði tíu. Handbolti 8.11.2012 14:34 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 23-27 Heimamenn á Akureyri töpuðu sínum þriðja leik í röð í kvöld en það sem þykir líklegast koma meira á óvart er að tveir af þeim eru á heimavelli gegn Aftureldingu og Val sem verma tvö neðstu sætin í N1 deild karla áður en 7. umferð fór fram. Handbolti 8.11.2012 14:32 Atli Sveinn samdi við Víking Atli Sveinn Þórarinsson hefur gert samning við Víking um að spila með liðinu út þessa leiktíð. Atli Sveinn mun leika með handboltaliði félagsins í 1. deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en Atli Sveinn mun spila sinn fyrsta leik á móti Fylki í kvöld. Handbolti 8.11.2012 13:00 Patrekur fær líklega langtímasamning Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, fer ágætlega af stað með austurríska liðið í undankeppni EM 2014. Austurríki valtaði yfir Bosníu, 35-24, í fyrsta leiknum og tapaði svo fyrir Rússum á útivelli, 38-31. Þetta er mjög erfiður riðill enda er Serbía fjórða liðið í riðlinum. Handbolti 8.11.2012 06:00 « ‹ ›
Óskar Bjarni: Lærdómsríkur og erfiður tími Handknattleiksþjálfarinn Óskar Bjarni Óskarsson stendur í ströngu í Danmörku. Hann hefur þurft að flytja stóra fjölskyldu milli landa á meðan að hvorki gengur né rekur hjá félaginu sem hann þjálfar. Handbolti 13.11.2012 08:00
Tvíframlengt í Víkinni - myndir Akureyringar lentu í kröppum dansi á móti 1. deildarliði Víkinga í 32 liða úrslitum bikarkeppninnar í kvöld. Akureyri vann leikinn að lokum með einu marki, 35-34, eftir tvær framlengingar. Handbolti 12.11.2012 22:41
Stjarnan sló út Fram - úrslitin í bikarleikjum kvöldsins 1. deildarlið Stjörnunnar komst í kvöld áfram í 16 liða úrslit bikarkeppninnar í handbolta eftir eins marks sigur á Fram í Mýrinni. Akureyringar máttu þakka fyrir sigur á móti 1. deildarliði Víkings eftir tvíframlengdan leik í Víkinni. Handbolti 12.11.2012 22:18
Björgvin Páll: Við erum of góðir til að vera í sama liðinu Björgvin Páll Gústavsson er á leið frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Magdeburg í sumar. Hann óttast ekki atvinnuleitina og segir markaðinn góðan fyrir markverði. Stutt er í endurkomu hans eftir fylgigigtina. Handbolti 12.11.2012 06:00
Mikilvægur sigur hjá Óskari Bjarna Viborg HK, lið Óskars Bjarna Óskarssonar, vann sinn annan sigur á tímabilinu í dönsku úrvalsdeildinni er liðið mætti Århus Håndbold. Handbolti 11.11.2012 21:15
Füchse Berlin vann nauman sigur Füchse Berlin, lið Dags Sigurðssonar, vann góðan en nauman sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í dag, 21-19. Handbolti 11.11.2012 18:35
Kiel stakk af á lokasprettinum Kiel gefur ekkert eftir í toppbaráttu þýsku úrvalsdeildarinnar en liðið hafði betur gegn Lübbecke í dag, 30-23. Handbolti 11.11.2012 15:38
Björgvin Páll fer frá Magdeburg í sumar Björgvin Páll Gústavsson mun fara frá þýska úrvalsdeildarfélaginu Magdeburg þegar að tímabilinu lýkur í vor. Handbolti 10.11.2012 21:59
Óvænt tap hjá Flensburg | Ólafur Bjarki með sjö Leikið var í efstu tveimur deildunum í Þýskalandi í dag sem og í dönsku úrvalsdeildnni, þar sem Íslendingar voru í eldlínunni. Handbolti 10.11.2012 21:23
Umfjöllun og viðtöl: HC Zalau - Valur - 22-21 - Valur úr leik Valur féll úr leik í 3. umferð Evrópukeppni félagsliða í handknattleik kvenna en liðið tapaði 22-21 fyrir HC Zalău. Fyrri leikurinn fór 24-23 fyrir Val en sá leikur var skilgreindur sem heimaleikur Vals. Evrópuævintýri Vals því búið í ár. Handbolti 10.11.2012 18:00
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna ÍBV komst upp í annað sæti í N1-deild kvenna eftir öruggan sigur á Fylki. Þrír leikir fóru fram í deildinni í dag. Handbolti 10.11.2012 15:55
Naumur sigur Löwen | Enn með fullt hús Lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar eru enn með fullt hús stiga á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar eftir góðan útisigur á Gummersbach í dag, 30-28. Handbolti 10.11.2012 15:46
Frítt á Evrópuleik Vals í kvöld Valur mætir HC Zalau í síðari leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í Vodafone-höllinni í kvöld en félagið hefur ákveðið að rukka ekki inn á leikinn. Handbolti 10.11.2012 12:32
Halda útiliðin áfram að vinna í Hafnarfjarðaslagnum? FH tekur á móti toppliði Hauka í dag í lokaleik 7. umferðar N1 deildar karla og fyrsta Hafnarfjarðarslag tímabilsins en leikurinn hefst klukkan 15.00 í Kaplakrika. Handbolti 10.11.2012 09:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - Haukar 18-31 | FH-ingar niðurlægðir Haukar niðurlægðu FH á heimavelli síðar nefnda liðsins 31-18 í Hafnarfjarðarslagnum í N1 deildar karla í handbolta í dag. Haukar yfirspiluðu FH eftir jafnan stundarfjórðung í upphafi og festu sig í sessi á toppi N1 deildarinnar, með sex stigum meira en næstu lið. Handbolti 10.11.2012 00:01
Valskonur héldu sigurgöngunni áfram - myndir Rúmensku silfurhöfunum frá því í EHF-keppninni í fyrra tókst ekki að stöðva sigurgöngu Valskvenna þegar liðin mættust í Vodafone-höllinni í kvöld í fyrri leik sínum í 2. umferð EHF-keppni kvenna í handbolta. Handbolti 9.11.2012 21:51
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HC Zalau 24-23 Valur vann frækinn sigur á HC Zalau frá Rúmeníu 24-23 í EHF-bikarnum í kvöld. Rúmenska liðið var sterkara framan af en í seinni hálfleik var Valur mun betri og hefði hæglega getað unnið enn stærri sigur. Handbolti 9.11.2012 14:01
Magdeburg fékk lánaðan markvörð frá Danmörku Þýska úrvalsdeildarliðið Magdeburg er í miklum markvarðavandræðum þessa dagana og fékk því markvörð að láni frá danska liðinu Nordsjælland. Handbolti 9.11.2012 10:15
Róbert skoraði fimm í sigri PSG PSG Handball er enn með fullt hús stiga í frönsku úrvalsdeildinni en liðið hafði betur gegn Dunkerque í toppslag deildarinnar í gær, 36-30. Handbolti 9.11.2012 09:56
Florentina ætlar að sækja um ríkisborgararétt Florentina Stanciu, markvörður ÍBV, ætlar að sækja um íslenska ríkisborgararétt. Það kom fram í kvöldfréttum Rúv í gær. Handbolti 9.11.2012 09:23
Samvinnan mikilvægari en samkeppnin Guðjón Valur Sigurðsson hefur komið sér vel fyrir hjá Þýskalands- og Evrópumeisturum THW Kiel en þangað kom hann nú í sumar. Liðið er nokkuð breytt frá síðustu leiktíð en það er þó enn taplaust á tímabilinu. Nú síðast komu góðir sigrar gegn sterkum liðum Hamburg og Flensburg. Handbolti 9.11.2012 07:00
Þær eru ógeðslega stórar Íslandsmeistarar Vals í kvennahandboltanum fá stórt próf í kvöld og á morgun þegar rúmenska liðið H.C. Zalau mætir á Hlíðarenda og spilar tvo leiki í 2. umferð EHF-bikarsins. Handbolti 9.11.2012 06:00
Ingimundur: Kjötið í Rúmeníu var vítamínríkt Ingimundur Ingimundarson fór á kostum í liði ÍR í kvöld í vörn sem sókn og var einn af aðalmönnunum á bak við níu marka sigur á Íslandsmeisturum HK. Ingimundur skoraði átta mörk, átti fjórar stoðsendingar á félaga sína og sýndi engin þreytumerki eftir landsliðsverkefnið. Handbolti 8.11.2012 22:19
Einar sá rautt: Dómararnir voru stórkostlegir | myndband "Það er auðvitað hrikalega leiðinlegt að tapa leikjum á heimavelli," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir leikinn í kvöld. Handbolti 8.11.2012 21:57
Miðstöð Boltavaktarinnar | N1-deild karla Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 8.11.2012 19:00
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - HK 31-22 | Fjórða tap meistaranna í röð ÍR-ingar unnu öruggan níu marka sigur á Íslandsmeisturum HK, 31-22, í leik liðanna í Austurbergi í 7. umferð N1 deildar karla í handbolta. ÍR-liðið stakk af í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik og sóknarleikur meistaranna var afar vandræðalegur síðustu 20 mínútur leiksins sem ÍR vann 12-4. Handbolti 8.11.2012 14:38
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Afturelding 24-29 Afturelding vann gríðarlega mikilvægan sigur á Fram, 29-24, í Safamýrinni í kvöld en leikurinn var hluti af sjöundu umferð N1-deildar karla í handknattleik. Jóhann Jóhannsson var atkvæðamestur í liði Aftureldingar með átta mörk en Sigurður Eggertsson skoraði tíu. Handbolti 8.11.2012 14:34
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Valur 23-27 Heimamenn á Akureyri töpuðu sínum þriðja leik í röð í kvöld en það sem þykir líklegast koma meira á óvart er að tveir af þeim eru á heimavelli gegn Aftureldingu og Val sem verma tvö neðstu sætin í N1 deild karla áður en 7. umferð fór fram. Handbolti 8.11.2012 14:32
Atli Sveinn samdi við Víking Atli Sveinn Þórarinsson hefur gert samning við Víking um að spila með liðinu út þessa leiktíð. Atli Sveinn mun leika með handboltaliði félagsins í 1. deild karla. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu en Atli Sveinn mun spila sinn fyrsta leik á móti Fylki í kvöld. Handbolti 8.11.2012 13:00
Patrekur fær líklega langtímasamning Patrekur Jóhannesson, landsliðsþjálfari Austurríkis, fer ágætlega af stað með austurríska liðið í undankeppni EM 2014. Austurríki valtaði yfir Bosníu, 35-24, í fyrsta leiknum og tapaði svo fyrir Rússum á útivelli, 38-31. Þetta er mjög erfiður riðill enda er Serbía fjórða liðið í riðlinum. Handbolti 8.11.2012 06:00