Handbolti Stórleikur hjá Ólafi Bjarka Ólafur Bjarki Ragnarsson fór á kostum með Emsdetten í kvöld og skoraði sjö mörk í 32-26 sigri á Bittenfeld. Ernir Hrafn Arnarson skoraði fjögur mörk fyrir Emsdetten sem er á toppi þýsku B-deildarinnar. Handbolti 7.11.2012 22:01 Tíu sigrar í röð hjá toppliði Löwen Það er ekkert lát á velgengni lærisveina Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Þeir sóttu sterkt lið Hamburg heim í kvöld og unnu öruggan sigur, 23-30. Handbolti 7.11.2012 20:55 Sigur hjá ÍBV í Eyjum ÍBV festi stöðu sína í þriðja sæti N1-deildar kvenna í kvöld er liðið vann fjögurra marka sigur, 28-24, gegn Haukum í Vestmannaeyjum. Handbolti 7.11.2012 20:11 Aron með flugeldasýningu gegn Flensburg Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið skellti nágrannaliði sínu, Flensburg, í bráðskemmtilegum leik þar sem Aron Pálmarsson fór á kostum. Lokatölur 34-27. Handbolti 7.11.2012 20:03 Dagur: Íslenskir þjálfarar hafa rétta viðhorfið Dagur Sigurðsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun og ræddi um góðan árangur íslenskra þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2012 14:45 Dagur: Þýska landsliðið eins og enska fótboltalandsliðið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi verið hársbreidd frá því að taka við þjálfun þýska landlsiðsins eftir að Heiner Brand lét af störfum með liðið. Handbolti 7.11.2012 12:30 Kóngarnir í Þýskalandi Íslensku handboltaþjálfararnir þrír í þýsku úrvalsdeildinni eru að gera frábæra hluti í bestu handboltadeild heims og skjóta öðrum þjálfurum ref fyrir rass. Vinnusemi og góð stjórnun er lykillinn að þessum árangri segir Patrekur Jóhannesson. Handbolti 7.11.2012 07:00 Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Sem fyrr unnu Valur og Fram örugga sigra á andstæðingum sínum. Handbolti 6.11.2012 21:56 28 manna EM-hópur Íslands tilkynntur Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt til EHF þá 28 leikmenn sem koma til greina í leikmannahóp Íslands fyrir EM í Serbíu í næsta mánuði. Handbolti 6.11.2012 11:30 Patrekur tapaði í Rússlandi Landslið Austurríkis er með tvö stig að loknum tveimur leikjum í undankeppni EM 2014. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska landsliðsins. Handbolti 5.11.2012 10:41 Tveir sannfærandi sigrar eru frábær byrjun Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er markahæsti leikmaðurinn í undankeppni EM eftir tvo ellefu marka leiki. Hann var sáttur með sigurinn þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. Handbolti 5.11.2012 07:00 Í bílstjórasætinu í riðlinum Íslenska handboltalandsliðið er eitt á toppnum í sínum riðli í undankeppni EM eftir sjö marka sigur í Rúmeníu í gær. Strákarnir eru búnir að vinna lokamínúturnar í fyrstu leikjunum undir stjórn Arons með 11 marka mun. Handbolti 5.11.2012 06:00 Landsliðið í fimm tíma rútuferð: Veit ekki hvar í Evrópu við erum Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti flottan leik í dag þegar liðið vann 37-30 sigur á Rúmeníu í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Guðjón Valur skoraði 11 mörk í leiknum og var markahæstur í íslenska liðinu en hann hefur nú skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins í riðlinum. Handbolti 4.11.2012 18:14 Slóvenar náðu aðeins jafntefli í Hvíta-Rússlandi Íslenska handboltalandsliðið er eitt á toppnum í sínum riðli eftir að Slóvenar náðu aðeins jafntefli í Hvíta-Rússlandi í hinum leik riðilsins í undankeppni EM 2014 í dag. Ísland hefur fullt hús, fjögur stig, eða einu meira en Slóvenar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Handbolti 4.11.2012 15:46 Karabatic hefur hug á að spila með landsliði Svartfjallalands Nikola Karabatic, einn besti handboltamaður heims, hefur hug á því að spila með landsliði Svartfjallalands. Þetta kom fram í þarlendum fjölmiðlum í gær. Handbolti 4.11.2012 15:45 Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 30-37 Íslenska handboltalandsliðið er með fullt hús í sínum riðli eftir nokkuð öruggan sjö marka sigur í Rúmeníu í dag, 37-30. Íslenska liðið var í vandræðum framan af leik en lék mun betur í seinni hálfleiknum og sigur liðsins var aldrei í hættu í lokin. Handbolti 4.11.2012 13:30 Strákarnir unnu Frakka Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Handbolti 4.11.2012 11:38 Svíar sluppu með skrekkinn Svíar unnu Hollendinga 33-31 á útivelli í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins í handbolta í gærkvöldi. Svíar höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 17-15. Handbolti 4.11.2012 11:15 Strákarnir okkar hafa aldrei unnið í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Rúmeníu þar sem íslenska liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni EM í Danmörku 2014. Ísland vann átta marka sigur á Hvíta-Rússlandi á sama tíma og Rúmenar töpuðu með átta marka mun á móti Slóveníu. Handbolti 4.11.2012 10:00 Eyjakonur fyrstar til að vinna í Digranesinu í vetur Eyjakonur unnu sinn fjórða sigur í röð í N1 deild kvenna í dag þegar þær sóttu tvö stig í Digranes. ÍBV vann 35-30 sigur á heimastúlkum í HK sem höfðu fyrir leikinn unnið alla heimaleiki vetrarins. Handbolti 3.11.2012 17:31 Fram og Valur safna áfram stórsigrum Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Handbolti 3.11.2012 15:50 Skrefi á undan þeim bestu Hvað voru Ólafur Stefánsson, Kristján Arason, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson búnir að gera á sama aldri og Aron Pálmarsson? Fréttablaðið ber Aron saman við fjórar af fræknustu hetjum handboltalandsliðsins frá upphafi. Handbolti 3.11.2012 06:00 Þrír markahæstu spiluðu allir í Laugardalshöllinni Fyrstu umferð undankeppni EM 2014 er nú lokið en alls fóru fram fjórtán leikir í sjö riðlum. Þrír markahæstu leikmenn fyrstu umferðinnar spiluðu allir í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Handbolti 2.11.2012 18:15 Aron: Sveinbjörn valinn þar sem hann er reynslumeiri Það vakti talsverða athygli að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skyldi velja markvörðinn Sveinbjörn Pétursson í landsliðshópinn í gær í stað þess að halda sig við Daníel Frey Andrésson sem var upprunalega valinn í hópinn. Handbolti 2.11.2012 16:00 Stjarnan tekur á móti Fram í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni HSÍ hjá körlunum. Dregið var í 32-liða úrslit en sex lið sitja hjá í fyrstu umferðinni. Handbolti 2.11.2012 14:04 Sveinbjörn inn í hópinn - Hreiðar veikur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur þurft að kalla á þriðja markvörðinn í hópinn fyrir leikinn á móti Rúmeníu á sunnudaginn en þjóðirnar mætast í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Handbolti 2.11.2012 10:14 Kóngarnir í Laugardalshöllinni Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru mennirnir á bak við sigurinn í fyrsta leik handboltalandsliðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Strákarnir úr Kiel voru saman með 22 mörk í 36-28 sigri á Hvít-Rússum og eins og undanfarin ár hefur verið hægt að treysta á þeir félagar finni fjölina sína í Höllinni. Handbolti 2.11.2012 06:00 Þýskaland tapaði fyrir Svartfjallalandi Ófarir þýska handboltalandsliðsins halda áfram. Liðið tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2012 er það mætti Svartfellingum í Mannheim. Handbolti 1.11.2012 20:41 Ólafur Bjarki inn fyrir Ólaf Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu ytra á sunnudag. Handbolti 1.11.2012 20:22 Mikkel Hansen hugsanlega á leið í hnéaðgerð Mikkel Hansen verður ekki með danska landsliðinu í handbolta í tveimur æfingaleikjum á móti Argentínu um helgina. Þessi besti handboltamaður heims árið 2011 er slæmur í hnénu. Handbolti 1.11.2012 15:15 « ‹ ›
Stórleikur hjá Ólafi Bjarka Ólafur Bjarki Ragnarsson fór á kostum með Emsdetten í kvöld og skoraði sjö mörk í 32-26 sigri á Bittenfeld. Ernir Hrafn Arnarson skoraði fjögur mörk fyrir Emsdetten sem er á toppi þýsku B-deildarinnar. Handbolti 7.11.2012 22:01
Tíu sigrar í röð hjá toppliði Löwen Það er ekkert lát á velgengni lærisveina Guðmundar Guðmundssonar hjá Rhein-Neckar Löwen. Þeir sóttu sterkt lið Hamburg heim í kvöld og unnu öruggan sigur, 23-30. Handbolti 7.11.2012 20:55
Sigur hjá ÍBV í Eyjum ÍBV festi stöðu sína í þriðja sæti N1-deildar kvenna í kvöld er liðið vann fjögurra marka sigur, 28-24, gegn Haukum í Vestmannaeyjum. Handbolti 7.11.2012 20:11
Aron með flugeldasýningu gegn Flensburg Kiel komst á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið skellti nágrannaliði sínu, Flensburg, í bráðskemmtilegum leik þar sem Aron Pálmarsson fór á kostum. Lokatölur 34-27. Handbolti 7.11.2012 20:03
Dagur: Íslenskir þjálfarar hafa rétta viðhorfið Dagur Sigurðsson var í viðtali hjá Hirti Hjartarsyni í Boltanum á X-inu í morgun og ræddi um góðan árangur íslenskra þjálfara í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 7.11.2012 14:45
Dagur: Þýska landsliðið eins og enska fótboltalandsliðið Dagur Sigurðsson segir að hann hafi verið hársbreidd frá því að taka við þjálfun þýska landlsiðsins eftir að Heiner Brand lét af störfum með liðið. Handbolti 7.11.2012 12:30
Kóngarnir í Þýskalandi Íslensku handboltaþjálfararnir þrír í þýsku úrvalsdeildinni eru að gera frábæra hluti í bestu handboltadeild heims og skjóta öðrum þjálfurum ref fyrir rass. Vinnusemi og góð stjórnun er lykillinn að þessum árangri segir Patrekur Jóhannesson. Handbolti 7.11.2012 07:00
Úrslit kvöldsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í kvöld. Sem fyrr unnu Valur og Fram örugga sigra á andstæðingum sínum. Handbolti 6.11.2012 21:56
28 manna EM-hópur Íslands tilkynntur Ágúst Jóhannsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í handbolta, hefur tilkynnt til EHF þá 28 leikmenn sem koma til greina í leikmannahóp Íslands fyrir EM í Serbíu í næsta mánuði. Handbolti 6.11.2012 11:30
Patrekur tapaði í Rússlandi Landslið Austurríkis er með tvö stig að loknum tveimur leikjum í undankeppni EM 2014. Patrekur Jóhannesson er þjálfari austurríska landsliðsins. Handbolti 5.11.2012 10:41
Tveir sannfærandi sigrar eru frábær byrjun Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, er markahæsti leikmaðurinn í undankeppni EM eftir tvo ellefu marka leiki. Hann var sáttur með sigurinn þegar Fréttablaðið heyrði í honum í gær. Handbolti 5.11.2012 07:00
Í bílstjórasætinu í riðlinum Íslenska handboltalandsliðið er eitt á toppnum í sínum riðli í undankeppni EM eftir sjö marka sigur í Rúmeníu í gær. Strákarnir eru búnir að vinna lokamínúturnar í fyrstu leikjunum undir stjórn Arons með 11 marka mun. Handbolti 5.11.2012 06:00
Landsliðið í fimm tíma rútuferð: Veit ekki hvar í Evrópu við erum Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska landsliðsins, átti flottan leik í dag þegar liðið vann 37-30 sigur á Rúmeníu í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Guðjón Valur skoraði 11 mörk í leiknum og var markahæstur í íslenska liðinu en hann hefur nú skorað 22 mörk í fyrstu tveimur leikjum liðsins í riðlinum. Handbolti 4.11.2012 18:14
Slóvenar náðu aðeins jafntefli í Hvíta-Rússlandi Íslenska handboltalandsliðið er eitt á toppnum í sínum riðli eftir að Slóvenar náðu aðeins jafntefli í Hvíta-Rússlandi í hinum leik riðilsins í undankeppni EM 2014 í dag. Ísland hefur fullt hús, fjögur stig, eða einu meira en Slóvenar eftir fyrstu tvær umferðirnar. Handbolti 4.11.2012 15:46
Karabatic hefur hug á að spila með landsliði Svartfjallalands Nikola Karabatic, einn besti handboltamaður heims, hefur hug á því að spila með landsliði Svartfjallalands. Þetta kom fram í þarlendum fjölmiðlum í gær. Handbolti 4.11.2012 15:45
Umfjöllun: Rúmenía - Ísland 30-37 Íslenska handboltalandsliðið er með fullt hús í sínum riðli eftir nokkuð öruggan sjö marka sigur í Rúmeníu í dag, 37-30. Íslenska liðið var í vandræðum framan af leik en lék mun betur í seinni hálfleiknum og sigur liðsins var aldrei í hættu í lokin. Handbolti 4.11.2012 13:30
Strákarnir unnu Frakka Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta vann frábæran sigur á Frökkum í gær á á fjögurra landa æfingamóti í Frakklandi. Frakkar voru 15-14 yfir í hálfleik en íslensku strákarnir unnu leikinn 25-24 eftir jafnan og spennandi leik. Handbolti 4.11.2012 11:38
Svíar sluppu með skrekkinn Svíar unnu Hollendinga 33-31 á útivelli í 5. riðli undankeppni Evrópumótsins í handbolta í gærkvöldi. Svíar höfðu tveggja marka forystu í hálfleik, 17-15. Handbolti 4.11.2012 11:15
Strákarnir okkar hafa aldrei unnið í Rúmeníu Íslenska karlalandsliðið í handbolta er mætt til Rúmeníu þar sem íslenska liðið mætir heimamönnum í öðrum leik sínum í undankeppni EM í Danmörku 2014. Ísland vann átta marka sigur á Hvíta-Rússlandi á sama tíma og Rúmenar töpuðu með átta marka mun á móti Slóveníu. Handbolti 4.11.2012 10:00
Eyjakonur fyrstar til að vinna í Digranesinu í vetur Eyjakonur unnu sinn fjórða sigur í röð í N1 deild kvenna í dag þegar þær sóttu tvö stig í Digranes. ÍBV vann 35-30 sigur á heimastúlkum í HK sem höfðu fyrir leikinn unnið alla heimaleiki vetrarins. Handbolti 3.11.2012 17:31
Fram og Valur safna áfram stórsigrum Fram og Valur eru áfram með fullt hús á toppi N1 deildar kvenna í handbolta eftir stórsigra í dag. Fram hefur unnið alla sjö leiki sína en Valskonur hafa unnið alla sex leiki sína. Það er ekki búist við að liðin tapi stigum fyrr en þau mætast innbyrðis í fyrsta sinn en það verður ekki fyrr en eftir áramót. Handbolti 3.11.2012 15:50
Skrefi á undan þeim bestu Hvað voru Ólafur Stefánsson, Kristján Arason, Alfreð Gíslason og Guðjón Valur Sigurðsson búnir að gera á sama aldri og Aron Pálmarsson? Fréttablaðið ber Aron saman við fjórar af fræknustu hetjum handboltalandsliðsins frá upphafi. Handbolti 3.11.2012 06:00
Þrír markahæstu spiluðu allir í Laugardalshöllinni Fyrstu umferð undankeppni EM 2014 er nú lokið en alls fóru fram fjórtán leikir í sjö riðlum. Þrír markahæstu leikmenn fyrstu umferðinnar spiluðu allir í Laugardalshöllinni á miðvikudagskvöldið. Handbolti 2.11.2012 18:15
Aron: Sveinbjörn valinn þar sem hann er reynslumeiri Það vakti talsverða athygli að Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handbolta, skyldi velja markvörðinn Sveinbjörn Pétursson í landsliðshópinn í gær í stað þess að halda sig við Daníel Frey Andrésson sem var upprunalega valinn í hópinn. Handbolti 2.11.2012 16:00
Stjarnan tekur á móti Fram í bikarnum Nú í hádeginu var dregið í bikarkeppni HSÍ hjá körlunum. Dregið var í 32-liða úrslit en sex lið sitja hjá í fyrstu umferðinni. Handbolti 2.11.2012 14:04
Sveinbjörn inn í hópinn - Hreiðar veikur Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Íslands í handbolta, hefur þurft að kalla á þriðja markvörðinn í hópinn fyrir leikinn á móti Rúmeníu á sunnudaginn en þjóðirnar mætast í öðrum leik sínum í undankeppni EM. Handbolti 2.11.2012 10:14
Kóngarnir í Laugardalshöllinni Guðjón Valur Sigurðsson og Aron Pálmarsson voru mennirnir á bak við sigurinn í fyrsta leik handboltalandsliðsins undir stjórn Arons Kristjánssonar. Strákarnir úr Kiel voru saman með 22 mörk í 36-28 sigri á Hvít-Rússum og eins og undanfarin ár hefur verið hægt að treysta á þeir félagar finni fjölina sína í Höllinni. Handbolti 2.11.2012 06:00
Þýskaland tapaði fyrir Svartfjallalandi Ófarir þýska handboltalandsliðsins halda áfram. Liðið tapaði í kvöld sínum fyrsta leik í undankeppni EM 2012 er það mætti Svartfellingum í Mannheim. Handbolti 1.11.2012 20:41
Ólafur Bjarki inn fyrir Ólaf Aron Kristjánsson, þjálfari íslenska landsliðsins, hefur gert eina breytingu á leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Rúmeníu ytra á sunnudag. Handbolti 1.11.2012 20:22
Mikkel Hansen hugsanlega á leið í hnéaðgerð Mikkel Hansen verður ekki með danska landsliðinu í handbolta í tveimur æfingaleikjum á móti Argentínu um helgina. Þessi besti handboltamaður heims árið 2011 er slæmur í hnénu. Handbolti 1.11.2012 15:15