Handbolti

Níundi sigurleikur Löwen í röð

Ótrúlegt gengi liðs Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, hélt áfram í dag er liðið vann sinn níunda leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Löwen tók því aftur toppsætið í deildinni sem Kiel tyllti sér um stundarsakir í gær.

Handbolti

Arnór og félagar á toppinn

Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni.

Handbolti

Wetzlar með sterkan sigur

Íslendingaliðið Wetzlar heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið hefur komið allra liða mest á óvart í vetur.

Handbolti

Stórskyttur skjóta púðurskotum

Mikils var vænst af stórskyttunum Ólafi Gústafssyni úr FH og Framaranum Róberti Aroni Hostert í vetur. Skal engan undra þar sem þeir eru báðir afar efnilegir og komnir með fína reynslu í efstu deild. Þeim hefur ekki tekist að standa undir þessum væntingum hingað til.

Handbolti

Toppsætið undir á Ásvöllum í dag

Haukar og Akureyri mætast í dag í Schenker-höllinni á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar N1-deildar karla, en það lið sem vinnur leikinn mun koma sér vel fyrir í toppsæti deildarinnar.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 30-22

Haukar unnu öruggan sigur á Akureyri 30-22 á heimavelli sínum að Ásvöllum í dag og náðu fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Oddur Gretarsson meiddist að því er virtist illa í fyrri hálfleik og dró það allan kraft úr leik gestanna og Haukar lönduðu öruggum sigri.

Handbolti

Langþráður og frábær stórsigur hjá Sverre og félögum

Sverre Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt voru búnir að tapa átta deildarleikjum í röð og einum bikarleik að auki þegar þeir fengu GWD Minden í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Grosswallstadt-liðið átti hinsvegar frábæran leik í kvöld og vann þrettán marka stórsigur, 35-22.

Handbolti

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 24-25

FH vann eins marks sigur á Aftureldingu 25-24 að Varmá í kvöld í N1 deild karla í handabolta. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafna og spennandi en Afturelding missti boltann þegar tíu sekúndur voru eftir og misstu af tækifæri til að ná jafntefli.

Handbolti

Sex Íslendingalið áfram í þýska bikarnum

Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði ThSV Eisenach til sjö marka sigur á úrvalsdeildarliði TV Grosswallstadt í 32 liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fimm önnur Íslendingalið komust áfram í 16 liða úrslitin en tvö féllu úr keppni.

Handbolti

Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með

Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag.

Handbolti

Alexander með sjö í sigurleik

Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti