Handbolti Arnór markahæstur í stórsigri á Berlin Arnór Atlason og félagar í Flensburg völtuðu yfir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 28.10.2012 18:05 Níundi sigurleikur Löwen í röð Ótrúlegt gengi liðs Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, hélt áfram í dag er liðið vann sinn níunda leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Löwen tók því aftur toppsætið í deildinni sem Kiel tyllti sér um stundarsakir í gær. Handbolti 28.10.2012 15:34 Arnór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni. Handbolti 27.10.2012 19:11 Wetzlar með sterkan sigur Íslendingaliðið Wetzlar heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Handbolti 27.10.2012 18:41 Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Topplið Vals og Fram unnu bæði örugga sigra í N1-deildinni í dag. Þau eru sem fyrr efst og jöfn með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Handbolti 27.10.2012 17:05 Ótrúleg endurkoma hjá Kiel sem komst á toppinn Þýskalandsmeistarar Kiel skoruðu sex mörk í röð á lokakaflanum gegn Hamburg og tryggði sér hreint út sagt ótrúlegan sigur, 30-33, á útivelli. Sigurinn fleytti Kiel á toppinn í deildinni. Handbolti 27.10.2012 14:35 Stórskyttur skjóta púðurskotum Mikils var vænst af stórskyttunum Ólafi Gústafssyni úr FH og Framaranum Róberti Aroni Hostert í vetur. Skal engan undra þar sem þeir eru báðir afar efnilegir og komnir með fína reynslu í efstu deild. Þeim hefur ekki tekist að standa undir þessum væntingum hingað til. Handbolti 27.10.2012 09:00 Toppsætið undir á Ásvöllum í dag Haukar og Akureyri mætast í dag í Schenker-höllinni á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar N1-deildar karla, en það lið sem vinnur leikinn mun koma sér vel fyrir í toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2012 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 30-22 Haukar unnu öruggan sigur á Akureyri 30-22 á heimavelli sínum að Ásvöllum í dag og náðu fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Oddur Gretarsson meiddist að því er virtist illa í fyrri hálfleik og dró það allan kraft úr leik gestanna og Haukar lönduðu öruggum sigri. Handbolti 27.10.2012 00:01 Langþráður og frábær stórsigur hjá Sverre og félögum Sverre Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt voru búnir að tapa átta deildarleikjum í röð og einum bikarleik að auki þegar þeir fengu GWD Minden í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Grosswallstadt-liðið átti hinsvegar frábæran leik í kvöld og vann þrettán marka stórsigur, 35-22. Handbolti 26.10.2012 16:36 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 24-30 Íslandsmeistarar HK töpuðu þriðja leiknum í röð í N1 deild karla í kvöld þegar Framarar sóttu tvö stig í Digranesið. Handbolti 25.10.2012 19:15 Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 25.10.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 22-22 Valur og ÍR gerðu jafntefli í afar skemmtilegum háspennuleik í 6. umferð N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2012 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 24-25 FH vann eins marks sigur á Aftureldingu 25-24 að Varmá í kvöld í N1 deild karla í handabolta. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafna og spennandi en Afturelding missti boltann þegar tíu sekúndur voru eftir og misstu af tækifæri til að ná jafntefli. Handbolti 25.10.2012 19:15 Aðalsteinn: Vildum standa okkur vel fyrir Hannes Jón Þýska B-deildarliðið Eisenach vann í gær góðan sigur á úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í þýsku bikarkeppninni í gær. Handbolti 25.10.2012 14:45 Rothöggið ætlar að þagga niður í Loga Geirs Logi Geirsson snýr aftur á handboltavöllinn í kvöld í fyrsta skipti í langan tíma. Hann má búast við erfiðum móttökum í Mosfellsbæ þar sem stuðningsmannalið Aftureldingar, Rothöggið, hefur verið endurvakið. Handbolti 25.10.2012 14:26 Stórt tap hjá strákunum hans Óskars Bjarna Það gengur lítið hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið steinlá með níu mörkum á heimavelli sínum í kvöld. Handbolti 24.10.2012 20:00 Sex Íslendingalið áfram í þýska bikarnum Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði ThSV Eisenach til sjö marka sigur á úrvalsdeildarliði TV Grosswallstadt í 32 liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fimm önnur Íslendingalið komust áfram í 16 liða úrslitin en tvö féllu úr keppni. Handbolti 24.10.2012 19:29 Hannes Jón heiðraður af liðfélögum sínum Hannes Jón Jónsson greindist nýverið með illkynja æxli í þvagblöðru sem voru fjarlægð í aðgerð á föstudaginn síðastliðinn. Handbolti 24.10.2012 17:22 Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag. Handbolti 24.10.2012 17:07 Gunnar tekur við af Óskari | Erlingur kemur í þjálfarateymið Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá getur Óskar Bjarni Óskarsson ekki haldið áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í handbolta. HSÍ hefur nú staðfest þá frétt. Handbolti 24.10.2012 12:07 Füchse Berlin datt út úr þýska bikarnum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin duttu í kvöld úr leik í þýska bikarnum eftir fjögurra marka tap á útivelli, 28-32, á móti TuS N-Lübbecke í 32 liða úrslitum. Handbolti 23.10.2012 19:15 Haukar selja auglýsingar á kústana sína Það er ekki auðvelt verk að reka íþróttastarf á Íslandi og þurfa menn að leita ýmissa leiða til að afla fjár. Handknattleiksdeild Hauka hefur nú farið nýja og skemmtilega leið. Handbolti 22.10.2012 14:00 Alexander með sjö í sigurleik Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 21.10.2012 18:05 HK tapaði einnig seinni leiknum HK er úr leik í EHF-bikarkeppni karla eftir að liðið tapaði fyrir RK Maribor Branik, 35-25, í síðari leik liðanna í Slóveníu í dag. Handbolti 21.10.2012 17:53 Essen vill fá Ólaf í sínar raðir Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Tusem Essen eru sagðir afar áhugasamir um að fá Ólaf Stefánsson til liðs við félagið. Handbolti 21.10.2012 16:36 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-23 | Haukar enn ósigraðir Haukar unnu öruggan heimasigur á Valsmönnum í N1-deild karla í handbolta í dag. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi til enda og unnu fimm marka sigur 28-23. Hafnfirðingar eru enn ósigraðir í deildinni í vetur. Handbolti 21.10.2012 16:30 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Tertnes 21 - 18 | Fram úr leik Þrátt fyrir góða baráttu náðu leikmenn Fram ekki að vinna upp stórt forskot Tertnes í Safamýrinni í dag. Allt annað var að sjá til liðsins miðað við fyrri leik liðanna sem fór fram í gær. Handbolti 21.10.2012 00:01 Vignir með sex í jafnteflisleik Minden og Balingen gerðu í dag jafntefli, 31-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Minden. Handbolti 20.10.2012 18:49 Valur fór létt með Valencia Valur er komið áfram í þriðju umferð EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta eftir stórsigur á spænska liðinu Valencia í dag. Handbolti 20.10.2012 17:54 « ‹ ›
Arnór markahæstur í stórsigri á Berlin Arnór Atlason og félagar í Flensburg völtuðu yfir lið Dags Sigurðssonar, Füchse Berlin, í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Handbolti 28.10.2012 18:05
Níundi sigurleikur Löwen í röð Ótrúlegt gengi liðs Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, hélt áfram í dag er liðið vann sinn níunda leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni. Löwen tók því aftur toppsætið í deildinni sem Kiel tyllti sér um stundarsakir í gær. Handbolti 28.10.2012 15:34
Arnór og félagar á toppinn Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer komust í kvöld upp að hlið Emsdetten á toppi þýsku B-deildarinnar í handknattleik. Liðið lagði þá Saarlouis, 24-31. Arnór Þór skoraði þrjú mörk í leiknum og þar af kom eitt af vítalínunni. Handbolti 27.10.2012 19:11
Wetzlar með sterkan sigur Íslendingaliðið Wetzlar heldur áfram að gera það gott í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik en liðið hefur komið allra liða mest á óvart í vetur. Handbolti 27.10.2012 18:41
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Topplið Vals og Fram unnu bæði örugga sigra í N1-deildinni í dag. Þau eru sem fyrr efst og jöfn með fullt hús stiga eftir fimm leiki. Handbolti 27.10.2012 17:05
Ótrúleg endurkoma hjá Kiel sem komst á toppinn Þýskalandsmeistarar Kiel skoruðu sex mörk í röð á lokakaflanum gegn Hamburg og tryggði sér hreint út sagt ótrúlegan sigur, 30-33, á útivelli. Sigurinn fleytti Kiel á toppinn í deildinni. Handbolti 27.10.2012 14:35
Stórskyttur skjóta púðurskotum Mikils var vænst af stórskyttunum Ólafi Gústafssyni úr FH og Framaranum Róberti Aroni Hostert í vetur. Skal engan undra þar sem þeir eru báðir afar efnilegir og komnir með fína reynslu í efstu deild. Þeim hefur ekki tekist að standa undir þessum væntingum hingað til. Handbolti 27.10.2012 09:00
Toppsætið undir á Ásvöllum í dag Haukar og Akureyri mætast í dag í Schenker-höllinni á Ásvöllum í lokaleik 6. umferðar N1-deildar karla, en það lið sem vinnur leikinn mun koma sér vel fyrir í toppsæti deildarinnar. Handbolti 27.10.2012 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Akureyri 30-22 Haukar unnu öruggan sigur á Akureyri 30-22 á heimavelli sínum að Ásvöllum í dag og náðu fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Oddur Gretarsson meiddist að því er virtist illa í fyrri hálfleik og dró það allan kraft úr leik gestanna og Haukar lönduðu öruggum sigri. Handbolti 27.10.2012 00:01
Langþráður og frábær stórsigur hjá Sverre og félögum Sverre Jakobsson og félagar hans í Grosswallstadt voru búnir að tapa átta deildarleikjum í röð og einum bikarleik að auki þegar þeir fengu GWD Minden í heimsókn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Grosswallstadt-liðið átti hinsvegar frábæran leik í kvöld og vann þrettán marka stórsigur, 35-22. Handbolti 26.10.2012 16:36
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 24-30 Íslandsmeistarar HK töpuðu þriðja leiknum í röð í N1 deild karla í kvöld þegar Framarar sóttu tvö stig í Digranesið. Handbolti 25.10.2012 19:15
Miðstöð Boltavaktarinnar | Allir leikirnir í N1-deild karla á sama stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í N1-deild karla samtímis. Handbolti 25.10.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍR 22-22 Valur og ÍR gerðu jafntefli í afar skemmtilegum háspennuleik í 6. umferð N1-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 25.10.2012 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - FH 24-25 FH vann eins marks sigur á Aftureldingu 25-24 að Varmá í kvöld í N1 deild karla í handabolta. Eins og tölurnar gefa til kynna var leikurinn jafna og spennandi en Afturelding missti boltann þegar tíu sekúndur voru eftir og misstu af tækifæri til að ná jafntefli. Handbolti 25.10.2012 19:15
Aðalsteinn: Vildum standa okkur vel fyrir Hannes Jón Þýska B-deildarliðið Eisenach vann í gær góðan sigur á úrvalsdeildarliðinu Grosswallstadt í þýsku bikarkeppninni í gær. Handbolti 25.10.2012 14:45
Rothöggið ætlar að þagga niður í Loga Geirs Logi Geirsson snýr aftur á handboltavöllinn í kvöld í fyrsta skipti í langan tíma. Hann má búast við erfiðum móttökum í Mosfellsbæ þar sem stuðningsmannalið Aftureldingar, Rothöggið, hefur verið endurvakið. Handbolti 25.10.2012 14:26
Stórt tap hjá strákunum hans Óskars Bjarna Það gengur lítið hjá Óskari Bjarna Óskarssyni og lærisveinum hans í Viborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Liðið steinlá með níu mörkum á heimavelli sínum í kvöld. Handbolti 24.10.2012 20:00
Sex Íslendingalið áfram í þýska bikarnum Aðalsteinn Eyjólfsson stýrði liði ThSV Eisenach til sjö marka sigur á úrvalsdeildarliði TV Grosswallstadt í 32 liða úrslitum þýska bikarsins í kvöld. Fimm önnur Íslendingalið komust áfram í 16 liða úrslitin en tvö féllu úr keppni. Handbolti 24.10.2012 19:29
Hannes Jón heiðraður af liðfélögum sínum Hannes Jón Jónsson greindist nýverið með illkynja æxli í þvagblöðru sem voru fjarlægð í aðgerð á föstudaginn síðastliðinn. Handbolti 24.10.2012 17:22
Aron búinn að velja fyrsta hópinn - Arnór og Björgvin ekki með Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur valið sinn fyrsta landsliðshóp en hann hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings og keppni fyrir undankeppni EM sem hefst í næstu viku. Ísland er þar í riðli ásamt Hvíta Rússlandi, Rúmeníu og Slóveníu og hefur liðið leik nk. miðvikudag. Handbolti 24.10.2012 17:07
Gunnar tekur við af Óskari | Erlingur kemur í þjálfarateymið Eins og Fréttablaðið greindi frá á dögunum þá getur Óskar Bjarni Óskarsson ekki haldið áfram sem aðstoðarlandsliðsþjálfari í handbolta. HSÍ hefur nú staðfest þá frétt. Handbolti 24.10.2012 12:07
Füchse Berlin datt út úr þýska bikarnum Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin duttu í kvöld úr leik í þýska bikarnum eftir fjögurra marka tap á útivelli, 28-32, á móti TuS N-Lübbecke í 32 liða úrslitum. Handbolti 23.10.2012 19:15
Haukar selja auglýsingar á kústana sína Það er ekki auðvelt verk að reka íþróttastarf á Íslandi og þurfa menn að leita ýmissa leiða til að afla fjár. Handknattleiksdeild Hauka hefur nú farið nýja og skemmtilega leið. Handbolti 22.10.2012 14:00
Alexander með sjö í sigurleik Alexander Petersson skoraði sjö mörk þegar að Rhein-Neckar Löwen vann sigur á Hannover-Burgdorf, 32-26, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag. Handbolti 21.10.2012 18:05
HK tapaði einnig seinni leiknum HK er úr leik í EHF-bikarkeppni karla eftir að liðið tapaði fyrir RK Maribor Branik, 35-25, í síðari leik liðanna í Slóveníu í dag. Handbolti 21.10.2012 17:53
Essen vill fá Ólaf í sínar raðir Forráðamenn þýska úrvalsdeildarfélagsins Tusem Essen eru sagðir afar áhugasamir um að fá Ólaf Stefánsson til liðs við félagið. Handbolti 21.10.2012 16:36
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 28-23 | Haukar enn ósigraðir Haukar unnu öruggan heimasigur á Valsmönnum í N1-deild karla í handbolta í dag. Haukar höfðu frumkvæðið frá upphafi til enda og unnu fimm marka sigur 28-23. Hafnfirðingar eru enn ósigraðir í deildinni í vetur. Handbolti 21.10.2012 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Tertnes 21 - 18 | Fram úr leik Þrátt fyrir góða baráttu náðu leikmenn Fram ekki að vinna upp stórt forskot Tertnes í Safamýrinni í dag. Allt annað var að sjá til liðsins miðað við fyrri leik liðanna sem fór fram í gær. Handbolti 21.10.2012 00:01
Vignir með sex í jafnteflisleik Minden og Balingen gerðu í dag jafntefli, 31-31, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Vignir Svavarsson skoraði sex mörk fyrir Minden. Handbolti 20.10.2012 18:49
Valur fór létt með Valencia Valur er komið áfram í þriðju umferð EHF-bikarkeppni kvenna í handbolta eftir stórsigur á spænska liðinu Valencia í dag. Handbolti 20.10.2012 17:54