Handbolti HK tapaði stórt í Slóveníu Íslandsmeistarar HK töpuðu með sautján marka mun fyrir RK Maribor Branik í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla. Lokatölur voru 42-25. Handbolti 20.10.2012 17:09 Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. Handbolti 20.10.2012 16:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 34-27 Fram vann öruggan sigur á ÍR 34-27 í fimmtu umferð N1 deildar karla í handbolta í dag. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðunginn en þá sigu Framarar fram úr og unnu öruggan og sannfærandi sigur. Handbolti 20.10.2012 13:00 Óskar Bjarni að hætta með landsliðinu Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson náðu frábærum árangri saman með handboltalandsliðið. Guðmundur hætti eftir Ólympíuleikana í London en Óskar Bjarni hafði fullan hug á því að halda áfram ef hann gæti. Handbolti 20.10.2012 09:00 Mömmurnar elda ofan í stelpurnar fyrir leik Fram-stelpur eru brattar fyrir leikina gegn Tertnes í Evrópukeppni félagsliða um helgina en þeir fara fram í dag og á morgun klukkan 16.00. Báðir leikir fara fram í Safamýrinni. Handbolti 20.10.2012 07:30 Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21 Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. Handbolti 20.10.2012 00:01 Valur vann í Valencia Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu spænska liðinu Valencia, 27-22, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik. Handbolti 19.10.2012 20:10 Valskonur spila á Spáni í kvöld og á morgun Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta um helgina spænska liðinu Valencia Aicequip í tveimur leikjum í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 19.10.2012 16:00 Ólafur staðfestir að hann sé hættur í landsliðinu Ólafur Stefánsson hefur tekið endanlega ákvörðun um að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Þessi ákvörðun hefur legið í loftinu eftir Ólympíuleikana í London en flestir gerðu ráð fyrir að leikarnir yrðu hans svanasöngur með landsliðinu. Handbolti 18.10.2012 19:34 Stórleikur Guðjóns dugði ekki til | Kiel tapaði Evrópumeistarar Kiel lentu í kröppum dansi í kvöld er þeir sóttu heim hið geysisterka lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Sá fáheyrði atburður gerðist að Kiel tapaði leiknum, 31-30. Handbolti 18.10.2012 18:36 Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 23-28 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í kvöld. Liðið gerði sér þá lítið fyrir og lagði Akureyri fyrir norðan. Handbolti 18.10.2012 12:28 Aðalstyrktaraðili Montpellier riftir samningnum Veðmálahneykslið í franska handboltanum hefur dregið dilk á eftir sér en nú hefur aðalstyrktaraðili Montpellier tilkynnt að það sé hætt samstarfi við félagið. Handbolti 18.10.2012 11:30 Anton lagði sinn gamla læriföður Það var mikill Íslendingaslagur í danska boltanum í kvöld þegar lið Óskars Bjarna Óskarssonar, Viborg, mætti SönderjyskE. Handbolti 17.10.2012 22:24 Valtað yfir Guðmund Árna og félaga Guðmundur Árni Ólafsson og félgar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg steinlágu, 31-23, gegn slóvenska liðinu Gorenje Velenje í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 17.10.2012 19:30 Kári skoraði tvö í góðum útisigri Íslendingaliðið Wetzlar skaust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 24-26, á Magdeburg. Handbolti 17.10.2012 18:42 Lærisveinar Dags með öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru komnir upp að hlið Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir fínan sigur, 31-27, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld. Handbolti 17.10.2012 18:39 Afmælisleikur hjá FH-ingum í kvöld FH-ingar halda upp á 83 ára afmæli félagsins í dag og í kvöld fær liðið Íslandsmeistara HK í heimsókn í Kaplakrikann í fyrsta leik fimmtu umferðar N1 deildar karla í handbolta. Handbolti 17.10.2012 15:00 Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - HK 28-23 FH sigraði Íslandsmeistara HK í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor 28-23. Segja má að FH hafi fellt HK á eigin bragði því varnarleikur FH og markvarsla lagði grunninn að sigrinum eftir að HK hafði verið 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17.10.2012 13:24 Arnór skoraði tvö í sigurleik Arnór Atlason og félagar í Flensburg komust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann öruggan heimasigur, 33-22, á Lemgo. Handbolti 16.10.2012 19:46 Búin að brosa mikið þrátt fyrir stórt tap Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði um helgina sinn fyrsta leik síðan hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Rakel Dögg skoraði 3 mörk í tapleik á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í N1-deild kvenna í Mýrinni. Rakel var ekki búin að vera með í þremur fyrstu leikjum Stjörnunnar á tímabilinu þar sem sjúkraþjálfarinn vildi að hún æfði á fullu í fimm til sex vikur fyrir fyrsta leik. Handbolti 15.10.2012 08:30 Íslenski Daninn raðar inn mörkum Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg hefur spilað frábærlega með HSV Hamburg það sem af er tímabilinu. Lindberg skoraði tíu mörk í dag þegar HSV vann fjögurra marka útisigur á franska liðinu Montpellier, 33-29. Handbolti 14.10.2012 22:30 ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum. Handbolti 14.10.2012 16:52 Füchse vann í Ungverjalandi Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar, gerðu góða ferð til Ungverjalands þar sem liðið sigraði ungversku meistarana í Pick Szeged 29-22 í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2012 16:12 Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir að hafa tapað báðum leikjunum gegn Motor Zaporozhye í Úkraínu í annarri umferð keppninnar. Haukar töpuðu seinni leiknum 28-22 í dag eftir að hafa tapað fyrri leiknum í gær 30-25. Haukar töpuðu því samtals með ellefu mörkum 58-47. Handbolti 14.10.2012 15:51 Aron Pálmars ekki með þegar Kiel vann Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan ellefu marka sigur á Frisch Auf Göppingen, 36-35, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en Kiel hefur þar með náð í 13 stig af 14 mögulegum í fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu. Handbolti 14.10.2012 14:32 Aðalsteinn vann Rúnar í kvöld Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í ThSV Eisenach höfðu betur gegn Rúnari Sigtryggssyni og strákunum hans í EHV Aue í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. Eisenach vann leikinn 26-23 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 13.10.2012 19:34 Rakel Dögg spilaði sinn fyrsta leik eftir krossbandsslit Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði í dag sinn fyrsta leik síðan að hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Handbolti 13.10.2012 19:21 Fyrsta tapið hjá TV Emsdetten í vetur TV Emsdetten, lið þeirra Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Ernis Hrafns Arnarsonar, tapaði sínum fyrsta leik í þýsku b-deildinni í vetur þegar liðið mætti TSG Ludwigshafen-Friesenheim á útivelli í kvöld. Emsdetten var búið að vinna sex fyrstu leiki sína. Handbolti 13.10.2012 18:40 Þórir og félagar með fullt hús í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Vive Targi Kielce eru að byrja vel í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið vann sex marka heimasigur á Gorenje frá Slóveníu, 30-24, fyrir framan 4200 manns í Kielce í dag. Handbolti 13.10.2012 17:37 Haukar töpuðu fyrri leiknum með fimm mörkum Haukar töpuðu 30-25 á móti úkraínska liðinu HC Motor Zaporozhye í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppni en báðir leikirnir fara fram úti í Úkraínu um helgina. Leikurinn í kvöld taldist vera heimaleikur Úkraínumanna. Handbolti 13.10.2012 17:30 « ‹ ›
HK tapaði stórt í Slóveníu Íslandsmeistarar HK töpuðu með sautján marka mun fyrir RK Maribor Branik í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-bikarkeppni karla. Lokatölur voru 42-25. Handbolti 20.10.2012 17:09
Úrslit dagsins í N1-deild kvenna Fjórir leikir fóru fram í N1-deild kvenna í dag. FH og HK eru komin upp í sex stig eftir leiki dagsins en Fylkir hafði betur gegn Aftureldingu í botnslag deildarinnar. Handbolti 20.10.2012 16:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 34-27 Fram vann öruggan sigur á ÍR 34-27 í fimmtu umferð N1 deildar karla í handbolta í dag. Jafnræði var með liðunum fyrsta stundarfjórðunginn en þá sigu Framarar fram úr og unnu öruggan og sannfærandi sigur. Handbolti 20.10.2012 13:00
Óskar Bjarni að hætta með landsliðinu Guðmundur Guðmundsson og Óskar Bjarni Óskarsson náðu frábærum árangri saman með handboltalandsliðið. Guðmundur hætti eftir Ólympíuleikana í London en Óskar Bjarni hafði fullan hug á því að halda áfram ef hann gæti. Handbolti 20.10.2012 09:00
Mömmurnar elda ofan í stelpurnar fyrir leik Fram-stelpur eru brattar fyrir leikina gegn Tertnes í Evrópukeppni félagsliða um helgina en þeir fara fram í dag og á morgun klukkan 16.00. Báðir leikir fara fram í Safamýrinni. Handbolti 20.10.2012 07:30
Umfjöllun og viðtöl: Tertnes - Fram 35-21 Tertnes IL gjörsigraði Fram í Safamýrinni í Evrópukeppni félagsliða í handbolta í dag. Þær norsku unnu með 14 mörkum og fara þær með afar þægilega markatölu inn í seinni leikinn, sem er í Safamýrinni á morgun klukkan 16.00. Handbolti 20.10.2012 00:01
Valur vann í Valencia Valsstúlkur gerðu sér lítið fyrir í kvöld og skelltu spænska liðinu Valencia, 27-22, í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppninnar í handknattleik. Handbolti 19.10.2012 20:10
Valskonur spila á Spáni í kvöld og á morgun Íslands- og bikarmeistarar Vals mæta um helgina spænska liðinu Valencia Aicequip í tveimur leikjum í 2. umferð EHF-bikars kvenna í handbolta. Handbolti 19.10.2012 16:00
Ólafur staðfestir að hann sé hættur í landsliðinu Ólafur Stefánsson hefur tekið endanlega ákvörðun um að hætta að leika með íslenska landsliðinu. Þessi ákvörðun hefur legið í loftinu eftir Ólympíuleikana í London en flestir gerðu ráð fyrir að leikarnir yrðu hans svanasöngur með landsliðinu. Handbolti 18.10.2012 19:34
Stórleikur Guðjóns dugði ekki til | Kiel tapaði Evrópumeistarar Kiel lentu í kröppum dansi í kvöld er þeir sóttu heim hið geysisterka lið Veszprém frá Ungverjalandi í Meistaradeildinni. Sá fáheyrði atburður gerðist að Kiel tapaði leiknum, 31-30. Handbolti 18.10.2012 18:36
Umfjöllun og viðtöl: Akureyri - Afturelding 23-28 Afturelding vann sinn fyrsta sigur í N1-deild karla í kvöld. Liðið gerði sér þá lítið fyrir og lagði Akureyri fyrir norðan. Handbolti 18.10.2012 12:28
Aðalstyrktaraðili Montpellier riftir samningnum Veðmálahneykslið í franska handboltanum hefur dregið dilk á eftir sér en nú hefur aðalstyrktaraðili Montpellier tilkynnt að það sé hætt samstarfi við félagið. Handbolti 18.10.2012 11:30
Anton lagði sinn gamla læriföður Það var mikill Íslendingaslagur í danska boltanum í kvöld þegar lið Óskars Bjarna Óskarssonar, Viborg, mætti SönderjyskE. Handbolti 17.10.2012 22:24
Valtað yfir Guðmund Árna og félaga Guðmundur Árni Ólafsson og félgar í danska liðinu Bjerringbro-Silkeborg steinlágu, 31-23, gegn slóvenska liðinu Gorenje Velenje í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 17.10.2012 19:30
Kári skoraði tvö í góðum útisigri Íslendingaliðið Wetzlar skaust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann sterkan útisigur, 24-26, á Magdeburg. Handbolti 17.10.2012 18:42
Lærisveinar Dags með öruggan sigur Lærisveinar Dags Sigurðssonar í Füchse Berlin eru komnir upp að hlið Barcelona í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir fínan sigur, 31-27, á svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen í kvöld. Handbolti 17.10.2012 18:39
Afmælisleikur hjá FH-ingum í kvöld FH-ingar halda upp á 83 ára afmæli félagsins í dag og í kvöld fær liðið Íslandsmeistara HK í heimsókn í Kaplakrikann í fyrsta leik fimmtu umferðar N1 deildar karla í handbolta. Handbolti 17.10.2012 15:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: FH - HK 28-23 FH sigraði Íslandsmeistara HK í uppgjöri liðanna sem léku til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í vor 28-23. Segja má að FH hafi fellt HK á eigin bragði því varnarleikur FH og markvarsla lagði grunninn að sigrinum eftir að HK hafði verið 14-12 yfir í hálfleik. Handbolti 17.10.2012 13:24
Arnór skoraði tvö í sigurleik Arnór Atlason og félagar í Flensburg komust upp í fimmta sæti þýsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld er liðið vann öruggan heimasigur, 33-22, á Lemgo. Handbolti 16.10.2012 19:46
Búin að brosa mikið þrátt fyrir stórt tap Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði um helgina sinn fyrsta leik síðan hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Rakel Dögg skoraði 3 mörk í tapleik á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í N1-deild kvenna í Mýrinni. Rakel var ekki búin að vera með í þremur fyrstu leikjum Stjörnunnar á tímabilinu þar sem sjúkraþjálfarinn vildi að hún æfði á fullu í fimm til sex vikur fyrir fyrsta leik. Handbolti 15.10.2012 08:30
Íslenski Daninn raðar inn mörkum Danski landsliðsmaðurinn Hans Lindberg hefur spilað frábærlega með HSV Hamburg það sem af er tímabilinu. Lindberg skoraði tíu mörk í dag þegar HSV vann fjögurra marka útisigur á franska liðinu Montpellier, 33-29. Handbolti 14.10.2012 22:30
ÍBV keyrði yfir Aftureldingu í seinni hálfleik ÍBV vann öruggan sigur á Aftureldingu 28-17 í fjórðu umferð N1 deildar kvenna í dag. ÍBV var einu marki yfir í hálfleik 11-10 en sýndi mátt sinn í seinni hálfleik og vann öruggan sigur að lokum. Handbolti 14.10.2012 16:52
Füchse vann í Ungverjalandi Füchse Berlin, lærisveinar Dags Sigurðssonar, gerðu góða ferð til Ungverjalands þar sem liðið sigraði ungversku meistarana í Pick Szeged 29-22 í þriðju umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta. Handbolti 14.10.2012 16:12
Haukar úr leik í EHF-bikarnum Haukar eru úr leik í EHF-bikarnum í handbolta eftir að hafa tapað báðum leikjunum gegn Motor Zaporozhye í Úkraínu í annarri umferð keppninnar. Haukar töpuðu seinni leiknum 28-22 í dag eftir að hafa tapað fyrri leiknum í gær 30-25. Haukar töpuðu því samtals með ellefu mörkum 58-47. Handbolti 14.10.2012 15:51
Aron Pálmars ekki með þegar Kiel vann Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel unnu öruggan ellefu marka sigur á Frisch Auf Göppingen, 36-35, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag en Kiel hefur þar með náð í 13 stig af 14 mögulegum í fyrstu sjö leikjum sínum á tímabilinu. Handbolti 14.10.2012 14:32
Aðalsteinn vann Rúnar í kvöld Lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar í ThSV Eisenach höfðu betur gegn Rúnari Sigtryggssyni og strákunum hans í EHV Aue í þýsku b-deildinni í handbolta í kvöld. Eisenach vann leikinn 26-23 eftir að hafa verið 13-12 yfir í hálfleik. Handbolti 13.10.2012 19:34
Rakel Dögg spilaði sinn fyrsta leik eftir krossbandsslit Rakel Dögg Bragadóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins, spilaði í dag sinn fyrsta leik síðan að hún sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu fyrir tæpu ári síðan. Handbolti 13.10.2012 19:21
Fyrsta tapið hjá TV Emsdetten í vetur TV Emsdetten, lið þeirra Ólafs Bjarka Ragnarssonar og Ernis Hrafns Arnarsonar, tapaði sínum fyrsta leik í þýsku b-deildinni í vetur þegar liðið mætti TSG Ludwigshafen-Friesenheim á útivelli í kvöld. Emsdetten var búið að vinna sex fyrstu leiki sína. Handbolti 13.10.2012 18:40
Þórir og félagar með fullt hús í Meistaradeildinni Þórir Ólafsson og félagar í pólska liðinu Vive Targi Kielce eru að byrja vel í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en liðið vann sex marka heimasigur á Gorenje frá Slóveníu, 30-24, fyrir framan 4200 manns í Kielce í dag. Handbolti 13.10.2012 17:37
Haukar töpuðu fyrri leiknum með fimm mörkum Haukar töpuðu 30-25 á móti úkraínska liðinu HC Motor Zaporozhye í fyrri leik liðanna í 2. umferð EHF-keppni en báðir leikirnir fara fram úti í Úkraínu um helgina. Leikurinn í kvöld taldist vera heimaleikur Úkraínumanna. Handbolti 13.10.2012 17:30