Handbolti Guðmundur Árni og félagar taka sæti AG Kaupmannahafnar Evrópska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að Bjerringbro-Silkeborg taki sæti AG Kaupmannahafnar í C-riðli Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Sú ákvörðun kemur í kjölfar þess að AG var tekið til gjaldþrotaskipta. Handbolti 2.8.2012 19:00 Svíar leita svara vegna árangurs íslenska landsliðsins Vefmiðill sænska dagsblaðsins Aftonbladet fjallar í dag um ótrúlega velgengni íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 2.8.2012 18:00 Svíagrýlan enn í fullu fjöri á stórmótum Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í kvöld þriðja leik sinn á Ólympíuleikunum í London en strákarnir okkar hafa unnið góða sigra á Argentínu og Túnis í fyrstu tveimur leikjum sínum. Mótherjar kvöldsins eru Svíar sem hafa einnig unnið tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 2.8.2012 17:30 Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 33-32 | Svíagrýlan kveðin niður Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á Svíum í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi. Loktölurnar urðu 33-32 Íslandi í vil sem hefur líkt og Frakkland fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðlinum. Handbolti 2.8.2012 14:24 Mikkel Hansen: Síðustu tvö ár horfin Danski landsliðsmaðurinn Mikkel Hansen sagði í samtali við Vísi að það hefði verið erfitt að taka þeim fregnum að félag hans, AG Kaupmannahöfn, hefði lýst sig gjaldþrota. Handbolti 2.8.2012 14:18 Frakkar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Túnis Ólympíumeistaralið Frakka lagði Túnis að velli, 25-19, í A-riðli handboltakeppninnar í karlaflokki á ÓL í London í morgun. Staðan var 12-11 fyrir Frakkland í hálfleik. Daniel Narcisse skoraði 7 mörk fyrir Frakka og Amine Bannour var markahæstur í lið Túnis með 5. Handbolti 2.8.2012 12:33 Ajax vill fá til sín alla leikmenn AG Kaupmannahafnar Svo gæti farið að leikmenn AG Kaupmannahafnar færi sig allir yfir til Ajax, elsta handboltafélags í Danmörku. Það er í það minnsta draumur forráðamanna Ajax sem sendu frá sér fréttatilkynningu í dag. Handbolti 1.8.2012 15:00 Snorri Steinn og Arnór fengu báðir útborgað í gær Danska liðið AG Kaupamannahöfn var tekið til gjaldþrotaskipta í gær en systir Kasi Jesper Nielsen segir í viðtali við Ekstra blaðið að allir leikmenn félagsins hafi fengið útborgað um þessi mánaðamót. Handbolti 1.8.2012 11:00 Stelpurnar hans Þóris misstu frá sér sigurinn á móti Suður-Kóreu Norska kvennalandsliðið í handbolta missti frá sér sigurinn í 27-27 jafntefli á móti Suður-Kóreu í handboltakeppni Ólympíuleikanna í London. Suður-Kórea skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum og náði í mikilvægt stig. Handbolti 1.8.2012 10:14 Guðmundur: Okkar bíður topplið Guðmundur Guðmundsson reiknar með erfiðum leik gegn Svíum á Ólympíuleikunum annað kvöld. Svíar eru með fjögur stig eftir tvo leiki, rétt eins og Ísland. Handbolti 1.8.2012 08:30 Guðjón Valur: Þurfum að halda dampi Guðjón Valur Sigurðsson segir að nú skipti meginmáli fyrir íslensku landsliðsmennina að halda dampi eftir góða byrjun Íslands á Ólympíuleikunum í London. Handbolti 1.8.2012 07:30 Knudsen tryggði Dönum sigur á Spánverjum Michael Knudsen var hetja Dana þegar liðið vann eins marks sigur, 24-23, á Spánverjum í b-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Handbolti 31.7.2012 20:11 Svíar fóru létt með Breta Sænska karlalandsliðið í handknattleik lagði það breska með 22 marka mun í A-riðli handboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Handbolti 31.7.2012 17:00 Króatar lögðu Serba | Ungverjar höfðu Suður-Kóreu Króatar eru með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London eftir 31-23 sigur á Serbum í dag. Handbolti 31.7.2012 16:52 Afríkumeisturunum pakkað saman | Myndir Íslendingar eru komnir á mikið og gott skrið á Ólympíuleikunum í London eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum íslenska handboltalandsliðsins. Strákarnir okkar sýndu heimsklassaframmistöðu gegn Túnisum nú í morgunsárið. Handbolti 31.7.2012 14:30 Guðmundur: Ég fékk gæsahúð "Það kom fyrir að ég fékk gæsahúð yfir frammistöðu liðsins,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson eftir frábæran sigur Íslands á liði Túnis á Ólympíuleikunum í morgun, 32-22. Handbolti 31.7.2012 12:15 Snorri Steinn: Þeir áttu ekkert svar "Þetta var það sem við lögðum upp með. Við byrjuðum leikinn á fullum krafti og vissum að það yrði lykillinn að því að vinna leikinn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Túnis í morgun. Handbolti 31.7.2012 11:51 Ingimundur: Vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel Ingimundur Ingimundarson sýndi ótrúlega frammistöðu í fyrri hálfleik Íslands og Túnis í morgun eins og aðrir varnarmenn íslenska landsliðsins. Handbolti 31.7.2012 11:28 Aron: Fá lið eiga séns í okkur í þessum ham Aron Pálmarsson átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu frábæran dag þegar að strákarnir okkar fóru illa með Túnis á Ólympíuleiunum í morgun, 32-22. Handbolti 31.7.2012 11:19 Björgvin Páll: Þeir voru eins og brjálæðingar Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sagði varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Túnis hafa verið með ólíkindum. Strákarnir höfðu betur, 32-22, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleiknum. Handbolti 31.7.2012 11:13 Guðjón Valur um gjaldþrot AGK: Ég er í sjokki Guðjón Valur Sigurðsson segir það vitaskuld afar slæmar fréttirnar sem bárust af gjaldþroti danska handboltafélagsins AGK nú í morgunsárið. Handbolti 31.7.2012 10:41 Umfjöllun: Túnis - Ísland 22-32 | Túnisar kláraðir á mettíma Íslenska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í vandræðum með að leggja Túnis að velli á Ólympíuleikunum í London í morgun. Ísland var með mikla yfirburði og staðan var 19-8 í hálfleik. Lokatölur 32-22. Handbolti 31.7.2012 00:01 Sören Colding hættur hjá AG Sören Colding, framkvæmdastjóri danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, hefur sagt upp störfum. Ekstraxbladed greinir frá þessu. Handbolti 30.7.2012 21:00 Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org. Handbolti 30.7.2012 17:20 Snorri Steinn sá eini sem hvíldi í dag Snorri Steinn Guðjónsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem þurfti að hvíla á æfingu liðsins í Lundúnum í morgun. Handbolti 30.7.2012 13:32 Nú þurfum við að taka upp boxhanskana Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum í gær þegar þeir mættu Argentínumönnum í þriðja sinn á rúmri viku, 31-25. Ísland hafði spilað tvo æfingaleiki við Argentínu fyrir leikana og það borgaði sig, því strákunum tókst að gera nóg til að hafa betur gegn hættulegum andstæðingi. Handbolti 30.7.2012 06:00 Strákarnir okkar brostu eftir fyrsta leikinn í London - myndir Íslenska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Argentínu, 31-25, í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikum í London í morgun. Íslenska liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum og hann var ekki í höfn fyrr en undir lok leiksins. Handbolti 29.7.2012 15:30 Guðmundur: Andinn í höllinni stórkostlegur Landsliðsþjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni var greinilega létt eftir sex marka sigur Íslands á Argentínu á Ólympíuleikunum í Lundúnum nú í morgun. Handbolti 29.7.2012 11:26 Hreiðar Levý: Þurftum að hafa mikið fyrir sigrinum "Ég verð eiginlega að fá að leiðrétta þig. Ég varði víti OG frákast þegar ég kom inn á,“ sagði glaðbeittur Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigurinn á Argentínu í dag. Handbolti 29.7.2012 11:17 Ólafur: Þurfum að spila betur gegn Túnis Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson segir að það hafi verið erfitt fyrir liðið að koma sér almennilega í gang í leiknum gegn Argentínumönnum í dag. Handbolti 29.7.2012 11:09 « ‹ ›
Guðmundur Árni og félagar taka sæti AG Kaupmannahafnar Evrópska handknattleikssambandið hefur tilkynnt að Bjerringbro-Silkeborg taki sæti AG Kaupmannahafnar í C-riðli Meistaradeildar Evrópu á næstu leiktíð. Sú ákvörðun kemur í kjölfar þess að AG var tekið til gjaldþrotaskipta. Handbolti 2.8.2012 19:00
Svíar leita svara vegna árangurs íslenska landsliðsins Vefmiðill sænska dagsblaðsins Aftonbladet fjallar í dag um ótrúlega velgengni íslenska karlalandsliðsins í handbolta. Ísland mætir Svíþjóð í kvöld í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna. Handbolti 2.8.2012 18:00
Svíagrýlan enn í fullu fjöri á stórmótum Íslenska karlalandsliðið í handbolta spilar í kvöld þriðja leik sinn á Ólympíuleikunum í London en strákarnir okkar hafa unnið góða sigra á Argentínu og Túnis í fyrstu tveimur leikjum sínum. Mótherjar kvöldsins eru Svíar sem hafa einnig unnið tvo fyrstu leiki sína. Handbolti 2.8.2012 17:30
Leik lokið: Ísland - Svíþjóð 33-32 | Svíagrýlan kveðin niður Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu vann frækinn sigur á Svíum í A-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London í gærkvöldi. Loktölurnar urðu 33-32 Íslandi í vil sem hefur líkt og Frakkland fullt hús stiga að loknum þremur leikjum í riðlinum. Handbolti 2.8.2012 14:24
Mikkel Hansen: Síðustu tvö ár horfin Danski landsliðsmaðurinn Mikkel Hansen sagði í samtali við Vísi að það hefði verið erfitt að taka þeim fregnum að félag hans, AG Kaupmannahöfn, hefði lýst sig gjaldþrota. Handbolti 2.8.2012 14:18
Frakkar með fullt hús stiga eftir sigur gegn Túnis Ólympíumeistaralið Frakka lagði Túnis að velli, 25-19, í A-riðli handboltakeppninnar í karlaflokki á ÓL í London í morgun. Staðan var 12-11 fyrir Frakkland í hálfleik. Daniel Narcisse skoraði 7 mörk fyrir Frakka og Amine Bannour var markahæstur í lið Túnis með 5. Handbolti 2.8.2012 12:33
Ajax vill fá til sín alla leikmenn AG Kaupmannahafnar Svo gæti farið að leikmenn AG Kaupmannahafnar færi sig allir yfir til Ajax, elsta handboltafélags í Danmörku. Það er í það minnsta draumur forráðamanna Ajax sem sendu frá sér fréttatilkynningu í dag. Handbolti 1.8.2012 15:00
Snorri Steinn og Arnór fengu báðir útborgað í gær Danska liðið AG Kaupamannahöfn var tekið til gjaldþrotaskipta í gær en systir Kasi Jesper Nielsen segir í viðtali við Ekstra blaðið að allir leikmenn félagsins hafi fengið útborgað um þessi mánaðamót. Handbolti 1.8.2012 11:00
Stelpurnar hans Þóris misstu frá sér sigurinn á móti Suður-Kóreu Norska kvennalandsliðið í handbolta missti frá sér sigurinn í 27-27 jafntefli á móti Suður-Kóreu í handboltakeppni Ólympíuleikanna í London. Suður-Kórea skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum og náði í mikilvægt stig. Handbolti 1.8.2012 10:14
Guðmundur: Okkar bíður topplið Guðmundur Guðmundsson reiknar með erfiðum leik gegn Svíum á Ólympíuleikunum annað kvöld. Svíar eru með fjögur stig eftir tvo leiki, rétt eins og Ísland. Handbolti 1.8.2012 08:30
Guðjón Valur: Þurfum að halda dampi Guðjón Valur Sigurðsson segir að nú skipti meginmáli fyrir íslensku landsliðsmennina að halda dampi eftir góða byrjun Íslands á Ólympíuleikunum í London. Handbolti 1.8.2012 07:30
Knudsen tryggði Dönum sigur á Spánverjum Michael Knudsen var hetja Dana þegar liðið vann eins marks sigur, 24-23, á Spánverjum í b-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í dag. Handbolti 31.7.2012 20:11
Svíar fóru létt með Breta Sænska karlalandsliðið í handknattleik lagði það breska með 22 marka mun í A-riðli handboltakeppni Ólympíuleikanna í dag. Handbolti 31.7.2012 17:00
Króatar lögðu Serba | Ungverjar höfðu Suður-Kóreu Króatar eru með fullt hús stiga að loknum tveimur leikjum í B-riðli handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í London eftir 31-23 sigur á Serbum í dag. Handbolti 31.7.2012 16:52
Afríkumeisturunum pakkað saman | Myndir Íslendingar eru komnir á mikið og gott skrið á Ólympíuleikunum í London eftir tvo sigra í fyrstu tveimur leikjum íslenska handboltalandsliðsins. Strákarnir okkar sýndu heimsklassaframmistöðu gegn Túnisum nú í morgunsárið. Handbolti 31.7.2012 14:30
Guðmundur: Ég fékk gæsahúð "Það kom fyrir að ég fékk gæsahúð yfir frammistöðu liðsins,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson eftir frábæran sigur Íslands á liði Túnis á Ólympíuleikunum í morgun, 32-22. Handbolti 31.7.2012 12:15
Snorri Steinn: Þeir áttu ekkert svar "Þetta var það sem við lögðum upp með. Við byrjuðum leikinn á fullum krafti og vissum að það yrði lykillinn að því að vinna leikinn," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikmaður íslenska landsliðsins, eftir sigurinn á Túnis í morgun. Handbolti 31.7.2012 11:51
Ingimundur: Vorum búnir að undirbúa okkur mjög vel Ingimundur Ingimundarson sýndi ótrúlega frammistöðu í fyrri hálfleik Íslands og Túnis í morgun eins og aðrir varnarmenn íslenska landsliðsins. Handbolti 31.7.2012 11:28
Aron: Fá lið eiga séns í okkur í þessum ham Aron Pálmarsson átti eins og svo margir aðrir í íslenska liðinu frábæran dag þegar að strákarnir okkar fóru illa með Túnis á Ólympíuleiunum í morgun, 32-22. Handbolti 31.7.2012 11:19
Björgvin Páll: Þeir voru eins og brjálæðingar Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska liðsins, sagði varnarleik Íslands í fyrri hálfleik gegn Túnis hafa verið með ólíkindum. Strákarnir höfðu betur, 32-22, eftir að hafa gert út um leikinn í fyrri hálfleiknum. Handbolti 31.7.2012 11:13
Guðjón Valur um gjaldþrot AGK: Ég er í sjokki Guðjón Valur Sigurðsson segir það vitaskuld afar slæmar fréttirnar sem bárust af gjaldþroti danska handboltafélagsins AGK nú í morgunsárið. Handbolti 31.7.2012 10:41
Umfjöllun: Túnis - Ísland 22-32 | Túnisar kláraðir á mettíma Íslenska karlalandsliðið í handbolta átti ekki í vandræðum með að leggja Túnis að velli á Ólympíuleikunum í London í morgun. Ísland var með mikla yfirburði og staðan var 19-8 í hálfleik. Lokatölur 32-22. Handbolti 31.7.2012 00:01
Sören Colding hættur hjá AG Sören Colding, framkvæmdastjóri danska handknattleiksfélagsins AG Kaupmannahafnar, hefur sagt upp störfum. Ekstraxbladed greinir frá þessu. Handbolti 30.7.2012 21:00
Gústaf Adolf tekinn við kvennaliði Aftureldingar Gústaf Adolf Björnsson hefur skrifað undir tveggja ára samning sem þjálfari kvennaliðs Aftureldingar í handknattleik. Þetta kemur fram á Handbolti.org. Handbolti 30.7.2012 17:20
Snorri Steinn sá eini sem hvíldi í dag Snorri Steinn Guðjónsson var eini leikmaður íslenska landsliðsins sem þurfti að hvíla á æfingu liðsins í Lundúnum í morgun. Handbolti 30.7.2012 13:32
Nú þurfum við að taka upp boxhanskana Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu unnu sinn fyrsta leik á Ólympíuleikunum í gær þegar þeir mættu Argentínumönnum í þriðja sinn á rúmri viku, 31-25. Ísland hafði spilað tvo æfingaleiki við Argentínu fyrir leikana og það borgaði sig, því strákunum tókst að gera nóg til að hafa betur gegn hættulegum andstæðingi. Handbolti 30.7.2012 06:00
Strákarnir okkar brostu eftir fyrsta leikinn í London - myndir Íslenska handboltalandsliðið vann sex marka sigur á Argentínu, 31-25, í fyrsta leik sínum á Ólympíuleikum í London í morgun. Íslenska liðið þurfti að hafa fyrir sigrinum og hann var ekki í höfn fyrr en undir lok leiksins. Handbolti 29.7.2012 15:30
Guðmundur: Andinn í höllinni stórkostlegur Landsliðsþjálfaranum Guðmundi Guðmundssyni var greinilega létt eftir sex marka sigur Íslands á Argentínu á Ólympíuleikunum í Lundúnum nú í morgun. Handbolti 29.7.2012 11:26
Hreiðar Levý: Þurftum að hafa mikið fyrir sigrinum "Ég verð eiginlega að fá að leiðrétta þig. Ég varði víti OG frákast þegar ég kom inn á,“ sagði glaðbeittur Hreiðar Levý Guðmundsson eftir sigurinn á Argentínu í dag. Handbolti 29.7.2012 11:17
Ólafur: Þurfum að spila betur gegn Túnis Landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson segir að það hafi verið erfitt fyrir liðið að koma sér almennilega í gang í leiknum gegn Argentínumönnum í dag. Handbolti 29.7.2012 11:09