Handbolti Strákarnir okkar byrja á tveimur morgunleikjum Nú er orðið ljóst hvernig leikjadagskrá íslenska handboltalandsliðsins verður á Ólympíuleikunum í London en íslensku strákarnir munu spila á tveggja daga fresti. Handbolti 3.7.2012 07:00 Ivano Balic samningslaus | Orðaður við Berlín Króatinn Ivano Balic er samningslaus eftir að samningur hans við Croatia Zagreb rann út í lok júnímánaðar. Félagið hafði ekki efni á að bjóða honum nýjan samning. Handbolti 2.7.2012 15:30 Ólafur Guðmundsson genginn til liðs við Kristianstad Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Kristianstad. Ólafur kemur frá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn en hann var í láni hjá Nordsjælland á síðustu leiktíð. Handbolti 29.6.2012 21:56 Didier Dinart spilar með Róberti og Ásgeiri Erni í París Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða liðsfélagar franska varnartröllsins Didier Dinart á næstu leiktíð. Didier Dinart hefur gert eins árs samning við franska félagið Paris Saint-Germain Handball sem safnar nú liði fyrir átök vetrarins. Handbolti 29.6.2012 13:00 HSÍ hefur ráðið Árna Stefánsson til starfa Árni Stefánsson hefur hafið störf hjá Handknattleikssambandi Íslands sem verkefnastjóri fræðslu og útbreiðslumála. Hans hlutverk verður að móta og skipuleggja fræðslu- og útbreiðslustarf HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Handbolti 28.6.2012 12:48 Guðmundur valdi 19 manna undirbúningshóp fyrir ÓL Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings fyrir Ólymíuleikana sem fara fram í London í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Argentínu, Bretlandi, Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Handbolti 28.6.2012 11:50 Hægri skytta á leið frá AGK til Montpellier Cristian Malmagro, hægri skytta hjá dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn mun ekki spila áfram með liðinu á næstu leiktíð því þessi 29 ára gamli Spánverji er á leiðinni til franska liðsins Montpellier. Handbolti 27.6.2012 19:00 Filip Jicha vill framlengja samninginn við Kiel Tékkneska stórskyttan Filip Jicha er tilbúinn að framlengja samning sinn við þýsku meistarana í THW Kiel og mun því spila áfram fyrir Alfreð Gíslason næstu árin. Jicha var með samning til ársins 2014 en ætlar að framlengja hann til sumarsins 2017. Handbolti 25.6.2012 13:15 Ljóst hvaða 24 þjóðir keppa á HM í handbolta á Spáni Heimsmeistarakeppnin í handbolta er nú fullskipuð því um helgina tryggðu fjórar síðustu þjóðirnar sér farseðla til Spánar. Íslenska landsliðið tryggði sér sitt sæti um síðustu helgi. Handbolti 25.6.2012 10:30 Kári Kristján vann einvígi ársins Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, hafði betur gegn besta körfuboltamanni Vestmannaeyja, Daða Guðjónssyni, í "Einvígi ársins" eins og það var kallað í Eyjum. Handbolti 23.6.2012 23:30 EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. Handbolti 23.6.2012 14:30 Enginn ráðinn fyrr en eftir ÓL Knútur Hauksson, formaður HSÍ, segir að það sé yfirlýst stefna stjórnar HSÍ að tilkynna ekki um ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla fyrr en eftir Ólympíuleikana í London. Handbolti 23.6.2012 08:00 Þjálfarinn er ekkert smeykur Kvennalandsliðið í handbolta er með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi í riðli á EM í desember. "Þetta er hrikalega erfiður riðill,“ segir landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir. Léttur riðill hjá þeim norsku. Handbolti 23.6.2012 06:00 Larlholm samdi við Pick Szeged Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Jonas Larholm, hefur ákveðið að söðla um. Hann er hættur hjá Álaborg í Danmörku og fluttur til Ungverjalands. Handbolti 22.6.2012 19:45 Brihault nýr forseti EHF Frakkinn Jean Brihault var í dag kjörinn nýr forseti evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Hann tekur við af Norðmanninum og Íslandsvininum Tor Lian. Handbolti 22.6.2012 19:00 Rakel Dögg: Þetta er hrikalega erfiður riðill "Þetta er hrikalega erfiður riðill. Það verður að segjast eins og er því við erum að lenda í riðli með þremur algjörum toppþjóðum," sagði Rakel Dögg Bragadóttir sem var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta áður en sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu í lok síðasta árs. Handbolti 22.6.2012 16:55 Stelpurnar í riðli með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi á EM Íslenska kvennalandsliðið lenti í Austur-Evrópu riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Serbíu frá 4. til 16. desember næstkomandi en dregið var áðan á EHF-þinginu í Mónakó. Ísland er í riðli með Rúmeníu, Rússlandi, Svartfjallalandi. Riðill stelpnanna fer fram í Vrsac eða sama stað og íslenska karlalandsliðið spilaði á EM í janúar. Handbolti 22.6.2012 16:19 Helga fyrsta konan sem er kjörin í framkvæmdastjórn EHF Helga Magnúsdóttir var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Tíu voru í kjöri en aðeins þrjú sæti í boði. Handbolti 22.6.2012 13:52 Kári Kristján í körfuboltaeinvígi í Vestmannaeyjum Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, og körfuboltamaður Vestmannaeyja árið 2011, Daði Guðjónsson, mætast í miklu körfuboltaeinvígi í Eyjum í kvöld. Handbolti 22.6.2012 11:45 Stella framlengir við Fram Besti leikmaður N1-deildar kvenna, stórskyttan Stella Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Handbolti 21.6.2012 14:15 U-20 ára hópurinn sem fer á EM í Tyrklandi Þeir Geir Sveinsson og Kristján Halldórsson, þjálfarar U-20 árs liðs karla í handknattleik, hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í lokakeppni EM í Tyrklandi frá 3. til 15. júlí. Handbolti 21.6.2012 12:20 Lund farinn frá Löwen Norski miðjumaðurinn Borge Lund mun ekki spila með liði Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, næsta vetur. Handbolti 20.6.2012 15:30 Svíþjóð er möguleiki Það liggur ekki enn fyrir hvaða lið stórskyttan Ólafur Andrés Guðmundsson leikur næsta vetur. Ólafur er samningsbundinn danska meistaraliðinu AG en hefur verið lánaður frá félaginu hingað til og ekki enn leikið fyrir AG. Handbolti 20.6.2012 07:00 Leipzig á eftir Ólafi Gústafssyni Þýska B-deildarfélagið SC DHFK Leipzig er á höttunum eftir skyttunni Ólafi Gústafssyni sem leikur með FH samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 19.6.2012 14:25 Fannar búinn að semja við Wetzlar Fannar Friðgeirsson er búinn að finna sér nýtt félag en hann er búinn að skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Þar hittir Fannar fyrir línumanninn Kára Kristján Kristjánsson. Handbolti 19.6.2012 12:07 Stelpurnar bakdyramegin til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í desember. Í gær var tilkynnt að Serbar myndu hlaupa í skarðið fyrir Hollendinga sem gáfu gestgjafahlutverkið frá sér á dögunum. Ísland hafði bestan árangur liða í þriðja sæti. Handbolti 19.6.2012 08:00 Óvæntir farseðlar á stórmót hafa reynst vel hjá strákunum Í bæði skiptin sem íslenska karlalandsliðið hefur farið bakdyramegin inn á stórmót í handbolta hefur góður árangur náðst. Handbolti 19.6.2012 07:00 Helga gæti orðið fyrsta konan í framkvæmdastjórn EHF Helga H. Magnúsdóttir sem setið hefur í mótanefnd Evrópska handknattleikssambandsins undanfarin tólf ár er í framboði til framkvæmdastjórnar sambandsins. Handbolti 19.6.2012 06:00 Hrafnhildur Skúla: Ég brosi hringinn "Þetta eru frábærar fréttir fyrir íslenska kvennahandbolta. Algjörlega stórkostlegar," segir Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Í hádeginu bárust þau tíðindi að Ísland fengi síðasta lausa sætið á Evrópumótinu sem upphaflega átti að halda í Hollandi en mun fara fram í Serbíu. Handbolti 18.6.2012 13:55 Stelpurnar okkar fara á EM eftir allt saman Evrópska handknattleikssambandið, EHF, staðfesti í dag að Ísland myndi taka sæti Hollands í lokakeppni EM í handbolta í desember. Einnig hefur verið ákveðið að mótið fari fram í Serbíu. Handbolti 18.6.2012 11:58 « ‹ ›
Strákarnir okkar byrja á tveimur morgunleikjum Nú er orðið ljóst hvernig leikjadagskrá íslenska handboltalandsliðsins verður á Ólympíuleikunum í London en íslensku strákarnir munu spila á tveggja daga fresti. Handbolti 3.7.2012 07:00
Ivano Balic samningslaus | Orðaður við Berlín Króatinn Ivano Balic er samningslaus eftir að samningur hans við Croatia Zagreb rann út í lok júnímánaðar. Félagið hafði ekki efni á að bjóða honum nýjan samning. Handbolti 2.7.2012 15:30
Ólafur Guðmundsson genginn til liðs við Kristianstad Handboltamaðurinn Ólafur Guðmundsson hefur samið við sænska úrvalsdeildarfélagið IFK Kristianstad. Ólafur kemur frá danska stórliðinu AG Kaupmannahöfn en hann var í láni hjá Nordsjælland á síðustu leiktíð. Handbolti 29.6.2012 21:56
Didier Dinart spilar með Róberti og Ásgeiri Erni í París Íslensku landsliðsmennirnir Ásgeir Örn Hallgrímsson og Róbert Gunnarsson verða liðsfélagar franska varnartröllsins Didier Dinart á næstu leiktíð. Didier Dinart hefur gert eins árs samning við franska félagið Paris Saint-Germain Handball sem safnar nú liði fyrir átök vetrarins. Handbolti 29.6.2012 13:00
HSÍ hefur ráðið Árna Stefánsson til starfa Árni Stefánsson hefur hafið störf hjá Handknattleikssambandi Íslands sem verkefnastjóri fræðslu og útbreiðslumála. Hans hlutverk verður að móta og skipuleggja fræðslu- og útbreiðslustarf HSÍ. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá HSÍ. Handbolti 28.6.2012 12:48
Guðmundur valdi 19 manna undirbúningshóp fyrir ÓL Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 19 leikmenn til undirbúnings fyrir Ólymíuleikana sem fara fram í London í júlí og ágúst. Ísland er þar í riðli með Argentínu, Bretlandi, Frakklandi, Svíþjóð og Túnis. Handbolti 28.6.2012 11:50
Hægri skytta á leið frá AGK til Montpellier Cristian Malmagro, hægri skytta hjá dönsku meisturunum í AG Kaupmannahöfn mun ekki spila áfram með liðinu á næstu leiktíð því þessi 29 ára gamli Spánverji er á leiðinni til franska liðsins Montpellier. Handbolti 27.6.2012 19:00
Filip Jicha vill framlengja samninginn við Kiel Tékkneska stórskyttan Filip Jicha er tilbúinn að framlengja samning sinn við þýsku meistarana í THW Kiel og mun því spila áfram fyrir Alfreð Gíslason næstu árin. Jicha var með samning til ársins 2014 en ætlar að framlengja hann til sumarsins 2017. Handbolti 25.6.2012 13:15
Ljóst hvaða 24 þjóðir keppa á HM í handbolta á Spáni Heimsmeistarakeppnin í handbolta er nú fullskipuð því um helgina tryggðu fjórar síðustu þjóðirnar sér farseðla til Spánar. Íslenska landsliðið tryggði sér sitt sæti um síðustu helgi. Handbolti 25.6.2012 10:30
Kári Kristján vann einvígi ársins Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, hafði betur gegn besta körfuboltamanni Vestmannaeyja, Daða Guðjónssyni, í "Einvígi ársins" eins og það var kallað í Eyjum. Handbolti 23.6.2012 23:30
EM 2016 verður í Póllandi og Svíþjóð EHF tilkynnti í dag hvaða þjóð fengi að halda EM í handbolta árið 2016. Þrjár þjóðir sóttu um karlamótið en Pólverjar hrepptu hnossið. Svíar fengu aftur á móti kvennamótið. Handbolti 23.6.2012 14:30
Enginn ráðinn fyrr en eftir ÓL Knútur Hauksson, formaður HSÍ, segir að það sé yfirlýst stefna stjórnar HSÍ að tilkynna ekki um ráðningu nýs landsliðsþjálfara karla fyrr en eftir Ólympíuleikana í London. Handbolti 23.6.2012 08:00
Þjálfarinn er ekkert smeykur Kvennalandsliðið í handbolta er með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi í riðli á EM í desember. "Þetta er hrikalega erfiður riðill,“ segir landsliðsfyrirliðinn Rakel Dögg Bragadóttir. Léttur riðill hjá þeim norsku. Handbolti 23.6.2012 06:00
Larlholm samdi við Pick Szeged Sænski landsliðsmaðurinn í handbolta, Jonas Larholm, hefur ákveðið að söðla um. Hann er hættur hjá Álaborg í Danmörku og fluttur til Ungverjalands. Handbolti 22.6.2012 19:45
Brihault nýr forseti EHF Frakkinn Jean Brihault var í dag kjörinn nýr forseti evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Hann tekur við af Norðmanninum og Íslandsvininum Tor Lian. Handbolti 22.6.2012 19:00
Rakel Dögg: Þetta er hrikalega erfiður riðill "Þetta er hrikalega erfiður riðill. Það verður að segjast eins og er því við erum að lenda í riðli með þremur algjörum toppþjóðum," sagði Rakel Dögg Bragadóttir sem var fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta áður en sleit krossband skömmu fyrir HM í Brasilíu í lok síðasta árs. Handbolti 22.6.2012 16:55
Stelpurnar í riðli með Rúmeníu, Rússlandi og Svartfjallalandi á EM Íslenska kvennalandsliðið lenti í Austur-Evrópu riðli í úrslitakeppni Evrópumótsins sem fer fram í Serbíu frá 4. til 16. desember næstkomandi en dregið var áðan á EHF-þinginu í Mónakó. Ísland er í riðli með Rúmeníu, Rússlandi, Svartfjallalandi. Riðill stelpnanna fer fram í Vrsac eða sama stað og íslenska karlalandsliðið spilaði á EM í janúar. Handbolti 22.6.2012 16:19
Helga fyrsta konan sem er kjörin í framkvæmdastjórn EHF Helga Magnúsdóttir var í dag kjörinn í framkvæmdastjórn evrópska handknattleikssambandsins, EHF. Tíu voru í kjöri en aðeins þrjú sæti í boði. Handbolti 22.6.2012 13:52
Kári Kristján í körfuboltaeinvígi í Vestmannaeyjum Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Kári Kristján Kristjánsson, og körfuboltamaður Vestmannaeyja árið 2011, Daði Guðjónsson, mætast í miklu körfuboltaeinvígi í Eyjum í kvöld. Handbolti 22.6.2012 11:45
Stella framlengir við Fram Besti leikmaður N1-deildar kvenna, stórskyttan Stella Sigurðardóttir, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Handbolti 21.6.2012 14:15
U-20 ára hópurinn sem fer á EM í Tyrklandi Þeir Geir Sveinsson og Kristján Halldórsson, þjálfarar U-20 árs liðs karla í handknattleik, hafa valið lokahópinn sem tekur þátt í lokakeppni EM í Tyrklandi frá 3. til 15. júlí. Handbolti 21.6.2012 12:20
Lund farinn frá Löwen Norski miðjumaðurinn Borge Lund mun ekki spila með liði Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, næsta vetur. Handbolti 20.6.2012 15:30
Svíþjóð er möguleiki Það liggur ekki enn fyrir hvaða lið stórskyttan Ólafur Andrés Guðmundsson leikur næsta vetur. Ólafur er samningsbundinn danska meistaraliðinu AG en hefur verið lánaður frá félaginu hingað til og ekki enn leikið fyrir AG. Handbolti 20.6.2012 07:00
Leipzig á eftir Ólafi Gústafssyni Þýska B-deildarfélagið SC DHFK Leipzig er á höttunum eftir skyttunni Ólafi Gústafssyni sem leikur með FH samkvæmt heimildum íþróttadeildar. Handbolti 19.6.2012 14:25
Fannar búinn að semja við Wetzlar Fannar Friðgeirsson er búinn að finna sér nýtt félag en hann er búinn að skrifa undir samning við þýska úrvalsdeildarfélagið Wetzlar. Þar hittir Fannar fyrir línumanninn Kára Kristján Kristjánsson. Handbolti 19.6.2012 12:07
Stelpurnar bakdyramegin til Serbíu Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik verður meðal þátttökuþjóða á Evrópumótinu í desember. Í gær var tilkynnt að Serbar myndu hlaupa í skarðið fyrir Hollendinga sem gáfu gestgjafahlutverkið frá sér á dögunum. Ísland hafði bestan árangur liða í þriðja sæti. Handbolti 19.6.2012 08:00
Óvæntir farseðlar á stórmót hafa reynst vel hjá strákunum Í bæði skiptin sem íslenska karlalandsliðið hefur farið bakdyramegin inn á stórmót í handbolta hefur góður árangur náðst. Handbolti 19.6.2012 07:00
Helga gæti orðið fyrsta konan í framkvæmdastjórn EHF Helga H. Magnúsdóttir sem setið hefur í mótanefnd Evrópska handknattleikssambandsins undanfarin tólf ár er í framboði til framkvæmdastjórnar sambandsins. Handbolti 19.6.2012 06:00
Hrafnhildur Skúla: Ég brosi hringinn "Þetta eru frábærar fréttir fyrir íslenska kvennahandbolta. Algjörlega stórkostlegar," segir Hrafnhildur Skúladóttir fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í handbolta. Í hádeginu bárust þau tíðindi að Ísland fengi síðasta lausa sætið á Evrópumótinu sem upphaflega átti að halda í Hollandi en mun fara fram í Serbíu. Handbolti 18.6.2012 13:55
Stelpurnar okkar fara á EM eftir allt saman Evrópska handknattleikssambandið, EHF, staðfesti í dag að Ísland myndi taka sæti Hollands í lokakeppni EM í handbolta í desember. Einnig hefur verið ákveðið að mótið fari fram í Serbíu. Handbolti 18.6.2012 11:58