Handbolti

Valskonur sigurstranglegri

Hið spræka lið ÍBV fær það verðuga verkefni að takast á við hið ógnarsterka lið Vals í úrslitum Eimskipsbikars kvenna en leikurinn hefst klukkan 13.30.

Handbolti

Höfum unnið vel í sóknarleiknum

Topplið N1-deildarinnar, Haukar, mæta Fram í úrslitaleik Eimskipsbikars karla sem hefst klukkan 16.00 í dag. Liðin eru búin að mætast þrisvar í vetur og hafa Haukar unnið í tvígang.

Handbolti

Alfreð Gíslason: Mikkel Hansen sá besti í heimi

Alfreð Gíslason, þjálfari Kiel, hrósaði dönsku stórskyttunni Mikkel Hansen í viðtali við danska fjölmiðla. Kiel mætir Hansen og félögum í AG Kaupmannahöfn í Meistaradeildinni á sunnudaginn í úrslitaleik um sigurinn í riðlinum.

Handbolti

Knudsen um Kiel-liðið: Kannski besta félagslið allra tíma

Michael V. Knudsen, línumaður Flensborg og danska landsliðsins, var fengin til að segja skoðun sína á liði Kiel fyrir Meistaradeildarleikinn á móti AG Kaupmannahöfn um helgina. AG tekur á móti Kiel á sunnudaginn í úrslitaleik um efsta sætið í riðlinum en leikurinn verður sýndur beinni útsendingu á Sporttv.is klukkan 15.50 á sunnudaginn.

Handbolti

Stórt tap hjá Team Tvis í Danmörku

Þórey Rósa Stefánsdóttir og Rut Jónsdóttir komust báðar á blað þegar að lið þeirra, Team Tvis Holstebro, tapaði nokkuð stórt fyrir FC Mitdjylland í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti

Iðjuleysi myndi gera út af við mig

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handbolta, stendur í ströngu þessa dagana. Hann leikur með Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann er í harðri samkeppni um mínútur inni á vellinum og í janúar fékk hann í fyrsta sinn á ferlinum að kynnast alvöru mótlæti með íslenska landsliðinu.

Handbolti

Þórir og félagar komust upp fyrir Füchse Berlin

Lið Þóris Ólafssonar, Kielce, komst í annað sæti B-riðlis Meistaradeildarinnar með sigri á Bjerringbro/Silkeborg. Füchse Berlin tapaði á sama tíma gegn toppliði riðilsins, Atletico Madrid. Berlin er í fimmta sæti riðilsins en Bjerringbro stigalaust á botninum.

Handbolti

Tap hjá Sverre og félögum

Sverre Andreas Jakobsson og félagar í þýska handboltaliðinu Grosswallstadt urðu að sætta sig við tap gegn Balingen í úrvalsdeildinni í kvöld.

Handbolti