Handbolti Þýsku dómararnir dæma aftur hjá Íslandi Þýska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Króatíu á mánudagskvöldið munu dæma viðureign Íslands og Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 09:36 Dönsku dómararnir duglegir að láta sjá sig í norskum fjölmiðlum Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. Handbolti 20.1.2012 09:24 Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. Handbolti 20.1.2012 09:10 Allt verður vitlaust í Vrsac Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við átakaleik gegn Slóvenum í kvöld. Hann er ósáttur við varnarleikinn og markvörsluna í fyrstu leikjunum og segir að það verði að laga. Jafntefli dugir til að komast áfram með tvö stig. Handbolti 20.1.2012 08:00 Aron: Þetta er hreinn úrslitaleikur fyrir okkur Aron Pálmarsson, skyttan unga, var þreytulegur en hress er við hittum á hann upp úr hádegi í gær. Aron átti magnaðan leik gegn Norðmönnum og lykilmaður í frábærum sigri íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 07:30 Sverre: Varnarleikurinn mun batna Sverre Jakobsson og félagar í íslensku vörninni hafa ekki alveg fundið taktinn og voru arfaslakir lengi vel í Noregsleiknum. Handbolti 20.1.2012 07:00 Láta öllum illum látum Stuðningsmenn slóvenska landsliðsins eru algjörlega á heimsmælikvarða. Það eru fáar þjóðir, ef nokkrar, sem fá álíka stuðning frá sínu fólki. Um 2.000 Slóvenar eru mættir til Serbíu og þeim fjölgaði í leik tvö í riðlinum. Handbolti 20.1.2012 06:00 Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 00:01 Kemur Du Rietz til Löwen? Guðmundur Guðmundsson gæti fengið góðan liðsstyrk til Rhein-Neckar Löwen í sumar en samkvæmt þýskum fjölmiðlum er Kim Ekdahl du Rietz, Svíinn öflugi, á leið til félagsins. Handbolti 19.1.2012 22:45 Michael Guigou ekki meira með Frökkum á EM Hornamaðurinn öflugi, Michael Giugou, mun ekki spila meira með franska landsliðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. "Líkaminn getur ekki meir,“ skrifaði hann á heimasíðuna sína. Handbolti 19.1.2012 22:00 Makedónar unnu Tékka og skildu þá eftir í riðlinum Makedónía er komið áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu eftir sex marka sigur á Tékkum, 27-21, í lokaumferð B-riðilsins í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja í fyrsta leik en sitja eftir í riðlinum eftir töp á móti Svíþjóð og Makedóníu. Handbolti 19.1.2012 20:53 Slóvakar náðu jafntefli á móti Serbum Serbar náðu ekki að vinna Slóvaka í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Serbíu en liðin gerðu 21-21 jafntefli í kvöld. Úrslit leiksins skiptu þó engu máli því Serbar voru komnir áfram með full hús inn í milliriðil á sama tíma og Slóvakar voru úr leik. Handbolti 19.1.2012 20:48 Guðjón Valur spilaði aftur allan leikinn Guðjón Valur var aftur eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði hverja einustu sekúndu í leiknum gegn Noregi í gær - alveg eins og gegn Króatíu á mánudaginn. Handbolti 19.1.2012 20:30 Pólverjar unnu Dani - Danir stigalausir inn í milliriðilinn Pólverjar unnu eins marka sigur á Dönum, 27-26, í lokaleik þjóðanna í A-riðli á EM í handbolta í Serbíu í dag en það má segja að þarna hafi verið á ferðinni fyrsti leikur liðanna í milliriðli. Bæði lið voru komin áfram og stigin úr leiknum fylgja þeim því inn í milliriðilinn. Danir fóru illa að ráði sínu í þessum leik því þeir náðu mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum og á lokakafla leiksins klúðruðu þeir góðri stöðu. Handbolti 19.1.2012 18:54 Þjóðverjar komnir áfram eftir öruggan sigur á Svíum Þjóðverjar tryggðu sér sæti í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu eftir öruggan fimm marka sigur á Svíum í dag, 29-24, en sænska landsliðið var þegar búið að tryggja sig áfram. Þjóðverjar fara hinsvegar með stigin úr þessum leik inn í milliriðilinn. Handbolti 19.1.2012 18:43 Pascal Hens ósáttur við bekkjarsetu Pascal Hens, ein stærsta stjarna þýska handboltaheimsins undanfarin ár, sat allan leikinn á bekknum þegar að félagar hans í þýska landsliðinu unnu sigur á Makedóníu á þriðjudagskvöldið. Handbolti 19.1.2012 16:45 Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. Handbolti 19.1.2012 16:34 Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. Handbolti 19.1.2012 15:33 Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 13:33 Frakkar sektaðir um þúsund evrur EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur sektað franska sambandið um þúsund evrur vegna þess að þjálfari Frakka, Claude Onesta, mætti ekki á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Rússum í gær. Handbolti 19.1.2012 11:30 Adolf Ingi fór í kappát við Didier Dinart Franska varnartröllið Didier Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt í gær og fékk af því tilefni stærðarinnar afmælisköku á hóteli franska landsliðsins í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 10:34 Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Handbolti 19.1.2012 10:17 Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. Handbolti 19.1.2012 10:08 Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. Handbolti 19.1.2012 09:53 Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 09:32 Anton og Hlynur dæma mikilvægan leik í A-riðli Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 08:57 Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 19.1.2012 07:00 Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. Handbolti 19.1.2012 06:00 Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. Handbolti 18.1.2012 22:36 Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. Handbolti 18.1.2012 22:30 « ‹ ›
Þýsku dómararnir dæma aftur hjá Íslandi Þýska dómaraparið sem dæmdi leik Íslands og Króatíu á mánudagskvöldið munu dæma viðureign Íslands og Slóveníu í kvöld. Handbolti 20.1.2012 09:36
Dönsku dómararnir duglegir að láta sjá sig í norskum fjölmiðlum Eins ótrúlega og það hljómar hafa dönsku dómararnir sem dæmdu leik Íslands og Noregs komið mikið fram í norskum og dönskum fjölmiðlum eftir leikinn. Handbolti 20.1.2012 09:24
Jónas: Hárrétt að sleppa vítinu Jónas Elíasson, alþjóðadómari í handbolta, segir að það sé enginn vafi á því að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson í leik Íslands og Noregs á miðvikudagskvöldið. Handbolti 20.1.2012 09:10
Allt verður vitlaust í Vrsac Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari býst við átakaleik gegn Slóvenum í kvöld. Hann er ósáttur við varnarleikinn og markvörsluna í fyrstu leikjunum og segir að það verði að laga. Jafntefli dugir til að komast áfram með tvö stig. Handbolti 20.1.2012 08:00
Aron: Þetta er hreinn úrslitaleikur fyrir okkur Aron Pálmarsson, skyttan unga, var þreytulegur en hress er við hittum á hann upp úr hádegi í gær. Aron átti magnaðan leik gegn Norðmönnum og lykilmaður í frábærum sigri íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 07:30
Sverre: Varnarleikurinn mun batna Sverre Jakobsson og félagar í íslensku vörninni hafa ekki alveg fundið taktinn og voru arfaslakir lengi vel í Noregsleiknum. Handbolti 20.1.2012 07:00
Láta öllum illum látum Stuðningsmenn slóvenska landsliðsins eru algjörlega á heimsmælikvarða. Það eru fáar þjóðir, ef nokkrar, sem fá álíka stuðning frá sínu fólki. Um 2.000 Slóvenar eru mættir til Serbíu og þeim fjölgaði í leik tvö í riðlinum. Handbolti 20.1.2012 06:00
Ísland má mögulega tapa fyrir Slóveníu í dag Eins og venja er þegar fram undan er lokaumferð riðlakeppninnar á stórmóti í handbolta er við hæfi að rýna í tölurnar og spá í spilin um möguleika íslenska liðsins. Handbolti 20.1.2012 00:01
Kemur Du Rietz til Löwen? Guðmundur Guðmundsson gæti fengið góðan liðsstyrk til Rhein-Neckar Löwen í sumar en samkvæmt þýskum fjölmiðlum er Kim Ekdahl du Rietz, Svíinn öflugi, á leið til félagsins. Handbolti 19.1.2012 22:45
Michael Guigou ekki meira með Frökkum á EM Hornamaðurinn öflugi, Michael Giugou, mun ekki spila meira með franska landsliðinu á EM í Serbíu vegna meiðsla. "Líkaminn getur ekki meir,“ skrifaði hann á heimasíðuna sína. Handbolti 19.1.2012 22:00
Makedónar unnu Tékka og skildu þá eftir í riðlinum Makedónía er komið áfram í milliriðil á EM í handbolta í Serbíu eftir sex marka sigur á Tékkum, 27-21, í lokaumferð B-riðilsins í kvöld. Tékkar unnu Þjóðverja í fyrsta leik en sitja eftir í riðlinum eftir töp á móti Svíþjóð og Makedóníu. Handbolti 19.1.2012 20:53
Slóvakar náðu jafntefli á móti Serbum Serbar náðu ekki að vinna Slóvaka í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta í Serbíu en liðin gerðu 21-21 jafntefli í kvöld. Úrslit leiksins skiptu þó engu máli því Serbar voru komnir áfram með full hús inn í milliriðil á sama tíma og Slóvakar voru úr leik. Handbolti 19.1.2012 20:48
Guðjón Valur spilaði aftur allan leikinn Guðjón Valur var aftur eini leikmaður íslenska landsliðsins sem spilaði hverja einustu sekúndu í leiknum gegn Noregi í gær - alveg eins og gegn Króatíu á mánudaginn. Handbolti 19.1.2012 20:30
Pólverjar unnu Dani - Danir stigalausir inn í milliriðilinn Pólverjar unnu eins marka sigur á Dönum, 27-26, í lokaleik þjóðanna í A-riðli á EM í handbolta í Serbíu í dag en það má segja að þarna hafi verið á ferðinni fyrsti leikur liðanna í milliriðli. Bæði lið voru komin áfram og stigin úr leiknum fylgja þeim því inn í milliriðilinn. Danir fóru illa að ráði sínu í þessum leik því þeir náðu mest fimm marka forskoti í seinni hálfleiknum og á lokakafla leiksins klúðruðu þeir góðri stöðu. Handbolti 19.1.2012 18:54
Þjóðverjar komnir áfram eftir öruggan sigur á Svíum Þjóðverjar tryggðu sér sæti í milliriðli á EM í handbolta í Serbíu eftir öruggan fimm marka sigur á Svíum í dag, 29-24, en sænska landsliðið var þegar búið að tryggja sig áfram. Þjóðverjar fara hinsvegar með stigin úr þessum leik inn í milliriðilinn. Handbolti 19.1.2012 18:43
Pascal Hens ósáttur við bekkjarsetu Pascal Hens, ein stærsta stjarna þýska handboltaheimsins undanfarin ár, sat allan leikinn á bekknum þegar að félagar hans í þýska landsliðinu unnu sigur á Makedóníu á þriðjudagskvöldið. Handbolti 19.1.2012 16:45
Dönsku dómararnir búnir að horfa aftur á leikinn | Var ekki víti Per Olesen, annar dönsku dómaranna í leik Íslands og Noregs í gær, er nú þess fullviss að það hafi verið rétt ákvörðun að dæma ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins. Handbolti 19.1.2012 16:34
Strákarnir æfa fyrir Slóveníuleikinn | Gamlir unnu unga í fótboltanum Strákarnir okkar eru þessa stundina á æfingu í Millenium-höllinni en þeir hafa verið á myndbandsfundum í dag. Strákarnir voru augljóslega fegnir að komast aðeins af hótelinu og fá aðeins að hrista úr sér Noregsleikinn frá því í gær. Handbolti 19.1.2012 15:33
Aðstoðarþjálfarinn í bann og Norðmenn sektaðir Zeljko Tomac, aðstoðarþjálfari norska landsliðsins í handbolta, hefur verið dæmdur í eins leiks bann fyrir framgöngu sína eftir leikinn gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 13:33
Frakkar sektaðir um þúsund evrur EHF, Handknattleikssamband Evrópu, hefur sektað franska sambandið um þúsund evrur vegna þess að þjálfari Frakka, Claude Onesta, mætti ekki á blaðamannafund eftir leik sinna manna gegn Rússum í gær. Handbolti 19.1.2012 11:30
Adolf Ingi fór í kappát við Didier Dinart Franska varnartröllið Didier Dinart hélt upp á 35 ára afmæli sitt í gær og fékk af því tilefni stærðarinnar afmælisköku á hóteli franska landsliðsins í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 10:34
Norskur dómari: Skil dönsku dómarana mjög vel Kjersti Arntsen, norskur handboltadómari sem hefur dæmt á stórmótum í handbolta, segir að dönsku dómararnir í leik Íslands og Noregs í gær hafi haft talsvert til síns mál þegar þeir dæmdu ekki víti á Vigni Svavarsson á lokamínútu leiksins í gær. Handbolti 19.1.2012 10:17
Robert Hedin: Þetta verður ekki mikið verra Hinn sænski Robert Hedin, þjálfari norska landsliðsins, var vitanlega grútsvekktur eftir leikinn við Ísland í gær en strákarnir okkar höfðu nauman sigur, 34-32. Handbolti 19.1.2012 10:08
Dönsku dómararnir vissir | Þetta var aldrei víti Dönsku dómararnir Lars Ejby Pedersen og Per Olesen voru í viðtali við norska fjölmiðla eftir leikinn gegn Íslandi í gær og stóðu fast á sinni meiningu - þetta var ekki víti. Handbolti 19.1.2012 09:53
Sérfræðingur á TV2 blótaði dönsku dómurunum | Til fjandans með ykkur! Leikmenn og þjálfari norska landsliðsins voru algjörlega trítilóðir út í dönsku dómarana eftir tapið gegn Íslandi í gær. Handbolti 19.1.2012 09:32
Anton og Hlynur dæma mikilvægan leik í A-riðli Danskir dómarar dæmdu leik Íslands í gær og í kvöld munu íslensku dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson dæma leik Danmerkur og Póllands á EM í Serbíu. Handbolti 19.1.2012 08:57
Arnór: Við tókum bara Króatana á þetta Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, og Arnór Atlason voru ánægðir með sigurinn á Norðmönnum í gærkvöldi enda leit þetta ekki alltof vel út þegar Norðmenn voru komnir fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik. Handbolti 19.1.2012 07:00
Tíu frábærar mínútur dugðu til Strákarnir okkar voru slakir gegn Norðmönnum í gær en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að kreista út tveggja marka sigur. Ísland er því enn á lífi og á góðan möguleika á að komast með stig í milliriðil. Handbolti 19.1.2012 06:00
Strákarnir unnu síðustu tíu mínúturnar 7-2 - myndir Íslenska handboltalandsliðið tryggði sér sinn fyrsta sigur á EM í handbolta í Serbíu með því að vinna Norðmenn 34-32 í kvöld en Norðmenn voru 27-30 yfir þegar aðeins tíu mínútur voru eftir. Íslenska liðið vann lokakafla leiksins 7-2 og fögnuðu strákarnir gríðarlega í leikslok. Handbolti 18.1.2012 22:36
Mamelund: Við áttum að fá víti í lokin Norðmaðurinn Erlend Mamelund átti magnaðan leik fyrir Norðmenn í dag en því miður fyrir hann þá dugði það ekki til sigurs fyrir Norðmenn að þessu sinni. Handbolti 18.1.2012 22:30