Handbolti

Umfjöllun: Framarar með fullt hús stiga eftir sigur á Haukum

Framarar unnu frábæran sigur gegn Haukum, 23-22, í annarri umferð N1-deild karla, en leikurinn fór fram að Ásvöllum. Haukar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleiknum, en skelfileg byrjun heimamanna í þeim síðari kostaði þá sigurinn. Þetta var annar sigur Framara í röð en liðið vann Íslandsmeistarana í FH í fyrstu umferð.

Handbolti

Eyjastúlkur byrja mótið á sigri - FH vann Hauka

ÍBV vann 25-24 sigur á Gróttu í fyrstu umferð N1 deildar kvenna í handbolta í dag. Leikurinn var jafn og spennandi en staðan var 15-15 í hálfleik. FH vann 31-28 sigur á Haukum í hinum leik dagsins en Valur og HK unnu sína leiki í fyrstu umferðinni í gær.

Handbolti

Fyrsta tap Drott á tímabilinu

Sænska liðið Drott tapaði í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í sænsku úrvalsdeildinni. Liðið tapaði þá fyrir Ystad á útivelli, 29-26.

Handbolti

Arnór markahæstur í tapleik

Nokkrir leikir fóru fram í þýska handboltanum í kvöld, bæði í úrvalsdeild og B-deildinni. Grosswallstadt tapaði naumlega á heimavelli fyrir Flensburg í eina úrvalsdeildarleik kvöldsins, 21-20.

Handbolti

Guðfinnur: Verkefnið getur ekki verið auðveldara

"Við byrjuðum illa og það voru vandræði á sóknarleiknum. Við erum ekki að taka réttar ákvarðanir og alls ekki þær auðveldustu," sagði Guðfinnur Kristmannsson, þjálfari Gróttu, eftir 25-22 tap gegn HK í N1-deild karla í kvöld.

Handbolti

Daníel: Frábær endurkoma

“Þetta var frábær endurkoma eftir slakan leik á móti Fram,” sagði hetja FH, Daníel Andrésson eftir 20-24 sigur á Akureyri fyrir norðan í kvöld.

Handbolti

Rut gæti misst af HM

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir gæti misst af HM í Brasilíu í desember en hún slasaðist illa á hné í leik gegn FIF.

Handbolti

Fyrsta tap Füchse Berlin á leiktíðinni

Lærisveinar Dags Sigurðssonar töpuðu í kvöld sínum fyrsta leik á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni. Liðið mætti þá Göppingen á útivelli og tapaði, 26-24. Kiel vann á sama tíma öruggan sigur á Hannover-Burgdorf.

Handbolti

Dramatískur sigur Löwen á Lemgo

Krzysztof Lijewski tryggði í kvöld Rhein-Neckar Löwen nauman sigur á Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta með því að skora sigurmarkið þegar fjórar sekúndur voru til leiksloka. Lokatölur voru 26-25 og er Löwen með átta stig eftir sex leiki í þriðja sæti deildarinnar.

Handbolti

Kiel mætir Magdeburg í bikarnum

Dregið var í 32-liða úrslit þýsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. Alfreð Gíslason og félagar í Kiel eru núverandi bikarmeistarar en þeir fá það erfiða verkefni að mæta Magdeburg á heimavelli.

Handbolti