Handbolti Vörn Framara kláraði meistarana - myndir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Ægir Hrafn Jónsson fóru á kostum er Fram gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara FH á útivelli, 28-23, í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær. Handbolti 27.9.2011 08:00 Haukasigur í Digranesi - myndir Haukar náðu að snúa erfiðri stöðu sér í hag þegar að liðið vann góðan sigur á HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær, 27-22, á útivelli. Handbolti 27.9.2011 07:00 Kristján Ara: Held að þetta verði erfitt hjá okkur fyrir jól Kristján Arason, þjálfari FH, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld "Við vorum bara sofandi í fyrri hálfleik. Það var skelfilegt að sjá liðið og sóknarleikurinn virkilega dapur. Svo kom smá andi í þetta í seinni hálfleik. Munurinn var bara orðinn það stór að við áttum ekki möguleika á að komast inn í leikinn,“ sagði Kristján. Handbolti 26.9.2011 21:47 Einar Jónsson: Menn sýndu að við getum verið mjög góðir "Þeir sem voru að koma til félagsins stóðu sig frábærlega og líka þeir sem við höfðum fyrir," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir að liðið vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Sannkölluð óskabyrjun hjá Safamýrarliðinu sem tefldi fram mörgum nýjum leikmönnum sem svo sannarlega stóðu fyrir sínu. Handbolti 26.9.2011 21:35 Erlingur: Leiðinlegt að tapa fyrir framan fullt hús „Það er virkilega sárt að tapa og sérstaklega fyrir framan alla þessa áhorfendur sem komu hingað í Digranesið,“ sagði Erlingur Richardsson, annar þjálfari HK, eftir tapið í kvöld. Handbolti 26.9.2011 21:26 Aron: Þéttum vörnina í síðari hálfleiknum „Þetta er frábær byrjun hjá okkur og virkilega mikilvægur sigur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 26.9.2011 21:21 Grótta byrjar vel í N1-deildinni Nýliðar Gróttu gerðu í kvöld jafntefli við Val í N1-deild karla í kvöld þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi. Lokatölur voru 21-21. Handbolti 26.9.2011 21:20 Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. Handbolti 26.9.2011 21:08 Umfjöllun: Aron fer vel af stað með Haukana Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi. Handbolti 26.9.2011 20:55 Öruggur sigur Akureyringa í Mosfellsbæ Akureyri vann í kvöld fyrsta leik N1-deildar karla á tímabilinu en liðið mætti þá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Niðurstaðan var ellefu marka sigur Akureyrar, 31-20. Handbolti 26.9.2011 20:14 Handboltinn að byrja - stórleikur í Krikanum Handboltinn byrjar að rúlla af fullum krafti í kvöld en þá fer fram fyrsta umferðin í N1-deild karla. Handbolti 26.9.2011 15:15 Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. Handbolti 25.9.2011 11:10 Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. Handbolti 24.9.2011 20:24 Grótta fær liðsstyrk - leikmenn Fylkis finna sér ný félög Elín Helga Jónsdóttir og Heiða Ingólfsdóttir hafa gengið frá þriggja ára samningum við Gróttu. Þær koma báðar úr Fylki sem ákvað nýverið að senda ekki lið til leiks í N1-deild kvenna í vetur. Handbolti 24.9.2011 19:00 Alfreð hafði betur gegn Guðmundi - Róbert með fimm mörk Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem lagði Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Löwen. Handbolti 24.9.2011 15:15 Hættur öllu sukki í mataræðinu Ísland á flotta fulltrúa í stórleik dagsins í þýska handboltanum þegar lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, taka á móti strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Róbert Gunnarsson og Aron Pálmarsson munu takast á inni á vellinum en Róbert hefur mætt eins og nýr maður til leiks á þessu tímabili eftir að hafa tekið mataræðið sitt algjörlega í gegn. Handbolti 24.9.2011 08:30 Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 23.9.2011 17:15 Ágúst ætlar að nýta tímann vel út í Póllandi Íslenska kvennalandsliðið er komið til Póllands, þar sem stelpurnar taka þátt í æfingamóti. Liðið mætir Hollandi í dag og spilar síðan einnig við Pólland og Tékkland um helgina. Handbolti 23.9.2011 07:00 Sunna María samdi við Gróttu til þriggja ára Fylkisstelpan Sunna María Einarsdóttir hefur gert þriggja ára samning við Gróttu og mun styrkja Seltjarnarnesliðið fyrir átök vetrarins í N1 deild kvenna. Fylkir dró sig úr keppni í N1 deildinni fyrr í dag. Handbolti 22.9.2011 20:38 Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Handbolti 22.9.2011 16:45 Fylkir ekki með í N1-deild kvenna Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag. Handbolti 22.9.2011 12:59 Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. Handbolti 22.9.2011 06:00 Aron: Verður gríðarlega jafn vetur Aron Kristjánsson er kominn aftur heim frá Þýskalandi og tekinn við stjórnartaumunum hjá Haukum á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Aron gerði Hauka að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð áður en hann fór út. Handbolti 21.9.2011 18:00 Einar: Er greinilega svona slakur þjálfari Það verður nóg að gera hjá Einari Jónssyni í vetur því hann mun áfram þjálfa kvennalið Fram og hefur svo bætt við sig karlaliði félagsins. Kvennaliðinu var spáð öðru sæti í spánni í dag en karlaliðinu fjórða til fimmta sæti. Handbolti 21.9.2011 15:45 Kristján: Hefur verið basl að púsla liðinu saman Andstæðingar Kristjáns Arasonar, þjálfara FH, virðast hafa mikla trú á Hafnfirðingnum því þeir spá að FH muni verja Íslandsmeistaratitil sinn í vetur. Handbolti 21.9.2011 13:30 Spá N1-deildar karla: FH ver titilinn Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamanna liða í N1-deild karla verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Það var tilkynnt á kynningarfundi N1-deildarinnar nú í hádeginu. Handbolti 21.9.2011 12:17 Spá N1-deildar kvenna: Valur verður meistari Samkvæmt spá um gengi liða í N1-deild kvenna verður Valur meistari í N1-deild kvenna á nýjan leik, rétt eins og tvö undanfarin ár. Handbolti 21.9.2011 12:13 Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. Handbolti 21.9.2011 06:00 Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. Handbolti 20.9.2011 22:54 Óskar Bjarni: Frábær leikur Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. Handbolti 20.9.2011 22:52 « ‹ ›
Vörn Framara kláraði meistarana - myndir Þeir Ingimundur Ingimundarson og Ægir Hrafn Jónsson fóru á kostum er Fram gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara FH á útivelli, 28-23, í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær. Handbolti 27.9.2011 08:00
Haukasigur í Digranesi - myndir Haukar náðu að snúa erfiðri stöðu sér í hag þegar að liðið vann góðan sigur á HK í fyrstu umferð N1-deildar karla í gær, 27-22, á útivelli. Handbolti 27.9.2011 07:00
Kristján Ara: Held að þetta verði erfitt hjá okkur fyrir jól Kristján Arason, þjálfari FH, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld "Við vorum bara sofandi í fyrri hálfleik. Það var skelfilegt að sjá liðið og sóknarleikurinn virkilega dapur. Svo kom smá andi í þetta í seinni hálfleik. Munurinn var bara orðinn það stór að við áttum ekki möguleika á að komast inn í leikinn,“ sagði Kristján. Handbolti 26.9.2011 21:47
Einar Jónsson: Menn sýndu að við getum verið mjög góðir "Þeir sem voru að koma til félagsins stóðu sig frábærlega og líka þeir sem við höfðum fyrir," sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram, eftir að liðið vann fimm marka sigur á Íslandsmeisturum FH í Kaplakrika í kvöld. Sannkölluð óskabyrjun hjá Safamýrarliðinu sem tefldi fram mörgum nýjum leikmönnum sem svo sannarlega stóðu fyrir sínu. Handbolti 26.9.2011 21:35
Erlingur: Leiðinlegt að tapa fyrir framan fullt hús „Það er virkilega sárt að tapa og sérstaklega fyrir framan alla þessa áhorfendur sem komu hingað í Digranesið,“ sagði Erlingur Richardsson, annar þjálfari HK, eftir tapið í kvöld. Handbolti 26.9.2011 21:26
Aron: Þéttum vörnina í síðari hálfleiknum „Þetta er frábær byrjun hjá okkur og virkilega mikilvægur sigur,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir sigurinn í kvöld. Handbolti 26.9.2011 21:21
Grótta byrjar vel í N1-deildinni Nýliðar Gróttu gerðu í kvöld jafntefli við Val í N1-deild karla í kvöld þegar liðin mættust á Seltjarnarnesi. Lokatölur voru 21-21. Handbolti 26.9.2011 21:20
Umfjöllun: Framarar lögðu meistarana í Kaplakrika Framarar fengu heldur betur óskabyrjun þegar fyrsta umferð N1-deildarinnar fór fram í kvöld. Þeir heimsóttu Íslandsmeistara FH í Kaplakrikann og náðu í bæði stigin, úrslitin 23-28. Bæði lið eru ansi breytt frá síðasta tímabili. Handbolti 26.9.2011 21:08
Umfjöllun: Aron fer vel af stað með Haukana Haukar unnu frábæra sigur, 27-22, á HK í fyrstu umferð N1 deildar karla í kvöld, en leikurinn fór fram í Digranesinu. Þetta var fyrsti leikur Arons Kristjánssonar sem þjálfari Hauka í nokkur ár, en hann tók við liðinu í sumar eftir dvöl sína í Þýskalandi. Handbolti 26.9.2011 20:55
Öruggur sigur Akureyringa í Mosfellsbæ Akureyri vann í kvöld fyrsta leik N1-deildar karla á tímabilinu en liðið mætti þá Aftureldingu í Mosfellsbæ. Niðurstaðan var ellefu marka sigur Akureyrar, 31-20. Handbolti 26.9.2011 20:14
Handboltinn að byrja - stórleikur í Krikanum Handboltinn byrjar að rúlla af fullum krafti í kvöld en þá fer fram fyrsta umferðin í N1-deild karla. Handbolti 26.9.2011 15:15
Ísland tapaði með tveimur mörkum gegn Tékkum Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði 30-28 gegn Tékkum í lokaleik sínum á æfingamótinu í Póllandi í morgun. Íslenska liðið tapaði öllum þremur leikjum sínum á þessu sterka móti. Þetta kemur fram á mbl.is. Handbolti 25.9.2011 11:10
Íslensku stelpurnar töpuðu með fjórum gegn Póllandi Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði með fjórum mörkum gegn Pólverjum á æfingamóti í Póllandi í kvöld. Lokatölurnar urðu 26-22 heimakonum í vil sem voru vel studdar af 1.500 áhorfendum. Þetta kemur fram á mbl.is í kvöld. Handbolti 24.9.2011 20:24
Grótta fær liðsstyrk - leikmenn Fylkis finna sér ný félög Elín Helga Jónsdóttir og Heiða Ingólfsdóttir hafa gengið frá þriggja ára samningum við Gróttu. Þær koma báðar úr Fylki sem ákvað nýverið að senda ekki lið til leiks í N1-deild kvenna í vetur. Handbolti 24.9.2011 19:00
Alfreð hafði betur gegn Guðmundi - Róbert með fimm mörk Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk fyrir Kiel sem lagði Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýska handboltanum í dag. Róbert Gunnarsson skoraði fimm mörk fyrir Löwen. Handbolti 24.9.2011 15:15
Hættur öllu sukki í mataræðinu Ísland á flotta fulltrúa í stórleik dagsins í þýska handboltanum þegar lærisveinar Guðmundar Guðmundssonar, Rhein-Neckar Löwen, taka á móti strákunum hans Alfreðs Gíslasonar í Kiel. Róbert Gunnarsson og Aron Pálmarsson munu takast á inni á vellinum en Róbert hefur mætt eins og nýr maður til leiks á þessu tímabili eftir að hafa tekið mataræðið sitt algjörlega í gegn. Handbolti 24.9.2011 08:30
Sex marka tap fyrir hollensku stelpunum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði með sex mörkum á móti Hollandi í dag, 23-29, í fyrsta leik sínum á æfingamótinu í Póllandi. Holland var með forystuna allan leikinn og var 15-11 yfir í hálfleik. Handbolti 23.9.2011 17:15
Ágúst ætlar að nýta tímann vel út í Póllandi Íslenska kvennalandsliðið er komið til Póllands, þar sem stelpurnar taka þátt í æfingamóti. Liðið mætir Hollandi í dag og spilar síðan einnig við Pólland og Tékkland um helgina. Handbolti 23.9.2011 07:00
Sunna María samdi við Gróttu til þriggja ára Fylkisstelpan Sunna María Einarsdóttir hefur gert þriggja ára samning við Gróttu og mun styrkja Seltjarnarnesliðið fyrir átök vetrarins í N1 deild kvenna. Fylkir dró sig úr keppni í N1 deildinni fyrr í dag. Handbolti 22.9.2011 20:38
Anna Úrsúla kemur til Póllands í kvöld Valskonan Anna Úrsúla Guðmundsdóttir ætlar ekki að láta veikindi stoppa sig frá því að spila með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta á æfingamóti í Chorzow í Póllandi. Handbolti 22.9.2011 16:45
Fylkir ekki með í N1-deild kvenna Fylkir hefur ákveðið að draga lið sitt til baka úr keppni í N1-deild kvenna sem hefst eftir rúma viku. Samkvæmt heimildum Vísis verður þetta tilkynnt síðar í dag. Handbolti 22.9.2011 12:59
Sex sterk og jöfn lið í karlaboltanum í vetur Karlalið FH og kvennalið Vals verða Íslandsmeistarar árið 2012 samkvæmt árlegri spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna sem birt var á kynningarfundi N1-deildanna. Þessi lið urðu meistarar á síðustu leiktíð og munu því verja titla sína samkvæmt spánni. Handbolti 22.9.2011 06:00
Aron: Verður gríðarlega jafn vetur Aron Kristjánsson er kominn aftur heim frá Þýskalandi og tekinn við stjórnartaumunum hjá Haukum á nýjan leik eftir eins árs fjarveru. Aron gerði Hauka að Íslandsmeisturum þrjú ár í röð áður en hann fór út. Handbolti 21.9.2011 18:00
Einar: Er greinilega svona slakur þjálfari Það verður nóg að gera hjá Einari Jónssyni í vetur því hann mun áfram þjálfa kvennalið Fram og hefur svo bætt við sig karlaliði félagsins. Kvennaliðinu var spáð öðru sæti í spánni í dag en karlaliðinu fjórða til fimmta sæti. Handbolti 21.9.2011 15:45
Kristján: Hefur verið basl að púsla liðinu saman Andstæðingar Kristjáns Arasonar, þjálfara FH, virðast hafa mikla trú á Hafnfirðingnum því þeir spá að FH muni verja Íslandsmeistaratitil sinn í vetur. Handbolti 21.9.2011 13:30
Spá N1-deildar karla: FH ver titilinn Samkvæmt árlegri spá fyrirliða og forráðamanna liða í N1-deild karla verður FH Íslandsmeistari annað árið í röð. Það var tilkynnt á kynningarfundi N1-deildarinnar nú í hádeginu. Handbolti 21.9.2011 12:17
Spá N1-deildar kvenna: Valur verður meistari Samkvæmt spá um gengi liða í N1-deild kvenna verður Valur meistari í N1-deild kvenna á nýjan leik, rétt eins og tvö undanfarin ár. Handbolti 21.9.2011 12:13
Handboltaveisla þegar FH vann Meistarakeppni HSÍ - myndir Handboltatímabilið hófst með veislu í Kaplakrika í gær þegar FH sigraði Val 39-38 eftir tvær framlengingar og vítakeppni í Meistarakeppni HSÍ í gær í sannkölluðum háspennuleik. Handbolti 21.9.2011 06:00
Kristján: Tekur tíma að púsla þessu saman Kristján Arason, þjálfari FH, var að vonum ánægður eftir sigurinn á Val í Meistarakeppni HSÍ í kvöld. Dramatíkin var allsráðandi en úrslit réðust ekki fyrr en eftir tvær framlengingar og vítakeppni. Handbolti 20.9.2011 22:54
Óskar Bjarni: Frábær leikur Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari Vals var ánægður með leik síns liðs gegn FH í Meistarakeppni HSÍ í kvöld þrátt fyrir að tapa í vítakeppni. Handbolti 20.9.2011 22:52
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn