Ágúst hættir hjá Leikni Ágúst Þór Gylfason hefur sagt upp störfum sem þjálfari karlaliðs Leiknis Reykjavík. Hann tók við liðinu á miðju tímabili og hélt því uppi í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 17.9.2025 15:07
Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Áfrýjunardómstóll KSÍ hefur nú staðfest úrskurð Aga- og úrskurðarnefndar þess efnis að knattspyrnudeild Stjörnunnar skuli greiða 150.000 krónur í sekt fyrir að hafa fyllt út leikskýrslu með röngum hætti. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:13
KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Nú liggur fyrir hvaða lið leika í efri og neðri hlutanum í úrslitakeppninni í Bestudeild karla. Allt bendir til þriggja hesta kapphlaup um Íslandsmeistaratitilinn. Íslenski boltinn 17.9.2025 14:01
Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Íslenski boltinn 17.9.2025 13:13
Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn 17.9.2025 11:31
Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu á heimavelli í síðasta leik áður deildin skiptist upp í efri og neðri hluta. Lárus Orri Sigurðsson, þjálfari ÍA, var afar ánægður með sigurinn. Íslenski boltinn 15.9.2025 20:31
Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram ÍA vann 3-1 sigur gegn Aftureldingu í botnslag og fór upp fyrir Aftureldingu í töflunni. Ómar Björn Stefánsson fór á kostum í liði Skagamanna og gerði tvö mörk. Íslenski boltinn 15.9.2025 16:00
Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Breiðablik og ÍBV gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik Bestu deildar karla fyrir tvískiptingu. Eyjamenn misstu þar með af sæti í efri hlutanum á markatölu. Stigið færir Breiðablik nær næstu liðum, núna sex stigum frá Stjörnunni og Víkingi. Íslenski boltinn 15.9.2025 17:17
Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Síðustu tveir leikirnir í Bestu deild karla fyrir úrslitakeppnina fara fram í dag. Mikið er undir hjá Eyjamönnum sem freista þess að komast í efri hlutann. Íslenski boltinn 15.9.2025 12:16
Sjáðu mörkin úr mettapi KR KR hefur aldrei tapað deildarleik jafn stórt og gegn Víkingi í gær. Víkingar skoruðu sjö mörk gegn engu og fóru með þrjú stig frá Meistaravöllum. Íslenski boltinn 15.9.2025 09:02
Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Stjarnan vann sterkan 2-1 sigur þegar liðið mætti Val í toppslag í 22. umferð Bestu-deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 14.9.2025 18:32
„Hrikalega sáttur með þetta“ Víkingur valtaði yfir KR-inga á Meistaravöllum í lokaumferð Bestu deildar karla. Fjögur mörk voru skoruð í fyrri hálfleik og þrjú í þeim seinni, lokatölur voru því 0-7. Með sigrinum tyllir Víkingur sér á topp deildarinnar, eða í bili allavega. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:14
„Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ KR tapaði 0-7 fyrir Víkingum í lokaumferð Bestu deildar karla í dag. Stærsta deildartap KR-inga og það á heimavelli. Íslenski boltinn 14.9.2025 19:03
„Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Rúnar Kristinsson, þjálfari Fram, var þokkalega sáttur með eitt stig á Kaplakrikavelli í dag. Áhorfendur fengu nóg fyrir peninginn enda bauð leikurinn upp á fjögur mörk, rautt spjald og dramatík á síðustu mínútum. Íslenski boltinn 14.9.2025 17:07
Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til KA tók á móti Vestra í lokaumferð Bestu deildar karla áður en deildinni er skipt upp í efra og neðra umspil. Leikið var á Akureyri við fínar aðstæður og áttu bæði lið möguleika á því að komast í efra umspilið með sigri í dag og með hagstæðum úrslitum í öðrum leikjum. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Valur vann sannfærandi sigur á Tindastól á Hlíðarenda í dag, í Bestu deild kvenna í fótbolta. Lokatölur 6-2 í kaflaskiptum en bráðfjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Breiðablik fór með sannfærandi 5-1 sigur af hólmi þegar liðið sótti FHL heim á SÚN-völlinn á Neskaupstað í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á í dag. Blikar hafa þar af leiðandi 11 stiga forskot á FH á toppi deildarinnar en FHL er fallið úr efstu deild. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum FH tók á móti Fram í 22. umferð Bestu deildar karla á Kaplakrikavelli í dag og skildu liðin jöfn, 2-2, í fjörugum leik. Íslenski boltinn 14.9.2025 13:15
Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli KR-ingar máttu þola niðurlægjandi 0-7 tap er liðið tók á móti Víkingi í lokaumferð Bestu-deildar karla fyrir skiptingu. Með sigrinum skjótast Víkingar á topp deildarinnar, í það minnsta í bili. Íslenski boltinn 14.9.2025 15:46
Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Það er hart barist um alla deild í Bestu deild karla í fótbolta og þannig verður það í 22. umferðinni í dag, lokaumferðinni áður en deildinni verður skipt í efri og neðri hluta. Stórleikur á Hlíðarenda, botnslagur og fimm lið keppa um síðustu tvö lausu sætin í efri hlutanum. Íslenski boltinn 14.9.2025 10:03
Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Eftir rúman áratug í næstefstu deild munu Þórsarar spila í Bestu deild karla í fótbolta á næstu leiktíð. Þeir tryggðu sér sæti þar með sigri gegn Þrótti á troðfullum AVIS-vellinum í Laugardal í dag. Selfoss féll hins vegar í 2. deild með Fjölni. Íslenski boltinn 13.9.2025 15:56
„Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Alls konar tilfinningar hafa bærst innra með Patrick Pedersen undanfarnar vikur eftir að hann sleit hásin í bikarúrslitaleik Vals við Vestra. Íslenski boltinn 13.9.2025 07:00
„Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ „Bara mjög vel, þetta er bara spenningur og gleði,“ sagði Sigurvin Ólafsson, þjálfari Þróttar Reykjavíkur, um tilfinninguna þegar tæpur sólarhringur er í hreinan úrslitaleik liðsins um að komast í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 12.9.2025 22:32
Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram Stjarnan lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu í 17. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta á Samsung-vellinum í Garðabænum í kvöld. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:17
KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu KR verður án þeirra Michael Akoto og Alexanders Rafns Pálmasonar í leiknum gegn Víking í Bestu deild karla á sunnudag þar sem þeir skullu saman og fengu heilahristing á æfingu í vikunni. Íslenski boltinn 12.9.2025 18:02
Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Víkingur vann FH 2-1 á Kaplakrikavelli í Hafnarfirði í dag. Leikið var í 17. umferð bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 12.9.2025 17:18