Íslenski boltinn Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.4.2019 10:00 Spilaði gegn Messi síðasta sumar en þjálfar í 3. deildinni á Íslandi í sumar Það verður í nægu að snúast hjá Birki Má Sævarssyni í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2019 21:21 Vítaspyrnukeppni í Boganum og Blikarnir í úrslit Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 15.4.2019 20:30 Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins klárast í kvöld Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld með leik KB og Snæfells á Leiknisvellinum í Breiðholti. Önnur umferðin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 15.4.2019 11:30 Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2019 10:00 Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val Valur er komið í úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 14.4.2019 18:11 Stórsigrar og framlenging í leikjum dagsins í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferðin hélt áfram í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 13.4.2019 16:26 Guðjón Pétur skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik Álftnesingurinn er kominn aftur í Kópavog. Íslenski boltinn 13.4.2019 16:17 Frábærir taktar Karólínu rötuðu á eina vinsælustu Instagram-síðu fótboltaheimsins Íslenski boltinn 12.4.2019 23:30 Tryggvi kominn með Vængina í aðra umferð Mjólkurbikarsins Sex leikir í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.4.2019 21:43 Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Í þriðja þætti annarrar seríu Fimleikafélagsins er Bjarna Þór Viðarssyni fylgt eftir. Íslenski boltinn 12.4.2019 17:00 Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 12.4.2019 12:45 Geta stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum: „Frekar vandræði fyrir leikmennina en Val“ Samkeppnin hjá Íslandsmeisturum Vals er gríðarlega mikil og sterkir leikmenn gætu þurft að sætta sig við að spila lítið í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2019 12:30 Guðjón Pétur á förum frá KA án þess að hafa spilað deildarleik Miðjumaðurinn þarf nú aftur að leita sér að nýju liði. Íslenski boltinn 12.4.2019 11:51 Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2019 10:00 „Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2019 16:00 Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 11.4.2019 10:00 Mjólkurbikarinn hefst í dag Kári og Hamar mætast í fyrsta leik Mjólkurbikarsins 2019. Íslenski boltinn 10.4.2019 14:30 Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 11:00 Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 06:00 Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. Íslenski boltinn 9.4.2019 19:15 Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. Íslenski boltinn 9.4.2019 15:45 Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.4.2019 14:00 Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi. Íslenski boltinn 9.4.2019 10:30 KR-liðið vann titilinn sem KR má ekki vinna KR hefur aldrei orðið Íslandsmeistari á sama sumri og liðið vann deildarbikarinn um vorið. Sigurinn á Skagamönnum á sunnudagskvöldið boðar því ekki gott. Íslenski boltinn 9.4.2019 10:00 Lemstraðir Lengjubikarmeistarar: Mikil meiðsli hjá KR Mikið er um meiðsli í leikmannahópi nýkrýndra Lengjubikarmeistara KR. Íslenski boltinn 8.4.2019 12:00 Jóhannes Karl: Hljótum að vera að gera eitthvað rétt fyrst KR reyndi ekki að spila fótbolta Þjálfari ÍA var ekki hrifinn af spilamennsku KR í úrslitaleik Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 7.4.2019 22:07 Björgvin tryggði KR Lengjubikarinn KR er Lengjubikarmeistari karla 2019. Íslenski boltinn 7.4.2019 21:43 Segir Víking skulda sér laun: „Þeir hunsa mig bara“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening. Íslenski boltinn 7.4.2019 10:00 KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 5.4.2019 14:30 « ‹ 280 281 282 283 284 285 286 287 288 … 334 ›
Pepsi Max-spáin 2019: Lífróður suðurnesjamanna heldur áfram Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Grindavík 9. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 16.4.2019 10:00
Spilaði gegn Messi síðasta sumar en þjálfar í 3. deildinni á Íslandi í sumar Það verður í nægu að snúast hjá Birki Má Sævarssyni í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2019 21:21
Vítaspyrnukeppni í Boganum og Blikarnir í úrslit Breiðablik og Valur mætast í úrslitaleik Lengjubikars kvenna. Íslenski boltinn 15.4.2019 20:30
Fyrsta umferð Mjólkurbikarsins klárast í kvöld Fyrstu umferð Mjólkurbikars karla lýkur í kvöld með leik KB og Snæfells á Leiknisvellinum í Breiðholti. Önnur umferðin fór af stað um helgina. Íslenski boltinn 15.4.2019 11:30
Pepsi Max-spáin 2019: Aftur í gamla farið í Vestmannaeyjum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir ÍBV 10. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 15.4.2019 10:00
Stjarnan engin fyrirstaða fyrir Val Valur er komið í úrslitaleikinn í Lengjubikar kvenna. Íslenski boltinn 14.4.2019 18:11
Stórsigrar og framlenging í leikjum dagsins í Mjólkurbikarnum Fyrsta umferðin hélt áfram í Mjólkurbikarnum. Íslenski boltinn 13.4.2019 16:26
Guðjón Pétur skrifaði undir þriggja ára samning við Breiðablik Álftnesingurinn er kominn aftur í Kópavog. Íslenski boltinn 13.4.2019 16:17
Frábærir taktar Karólínu rötuðu á eina vinsælustu Instagram-síðu fótboltaheimsins Íslenski boltinn 12.4.2019 23:30
Tryggvi kominn með Vængina í aðra umferð Mjólkurbikarsins Sex leikir í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 12.4.2019 21:43
Fimleikafélagið: „Gat ekki boðið fólki í kringum mig lengur upp á þetta lengur“ Í þriðja þætti annarrar seríu Fimleikafélagsins er Bjarna Þór Viðarssyni fylgt eftir. Íslenski boltinn 12.4.2019 17:00
Spilaði Evrópuleik með Everton en nú eru skórnir komnir upp í hillu Bjarni Þór Viðarsson hefur lagt skóna á hilluna. Íslenski boltinn 12.4.2019 12:45
Geta stillt upp tveimur sterkum byrjunarliðum: „Frekar vandræði fyrir leikmennina en Val“ Samkeppnin hjá Íslandsmeisturum Vals er gríðarlega mikil og sterkir leikmenn gætu þurft að sætta sig við að spila lítið í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2019 12:30
Guðjón Pétur á förum frá KA án þess að hafa spilað deildarleik Miðjumaðurinn þarf nú aftur að leita sér að nýju liði. Íslenski boltinn 12.4.2019 11:51
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að kveðjustund í Fossvogi Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Víkingi 11. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 12.4.2019 10:00
„Segir manni að hér er farið að greiða góð laun“ Reynir Leósson ræðir um þau áhrif sem koma Hannesar Þórs Halldórssonar hefur á landslagið í íslenskum fótbolta. Íslenski boltinn 11.4.2019 16:00
Pepsi Max-spáin 2019: Nýliðarnir í Kópavoginum stoppa stutt Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir HK 12. sæti í Pepsi Max-deildinni. Íslenski boltinn 11.4.2019 10:00
Mjólkurbikarinn hefst í dag Kári og Hamar mætast í fyrsta leik Mjólkurbikarsins 2019. Íslenski boltinn 10.4.2019 14:30
Óvissunni var eytt um framtíð Hannesar Þórs Valsmenn hafa verið stórhuga í íslenskum knattspyrnuheimi undanfarin ár og það er greinilega ekkert lát á því. Íslandsmeistarar síðustu tveggja ára kynntu íslenska landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til leiks á blaðamannafundi í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 11:00
Atli Sigurjóns sló á létta strengi eftir að Valur staðfesti komu Hannesar Miðjumaðurinn léttur í gær. Íslenski boltinn 10.4.2019 06:00
Hannes: Er að taka þessa ákvörðun vegna landsliðsins og stöðu minnar þar Landsliðsmarkvörðurinn er kominn heim. Íslenski boltinn 9.4.2019 19:15
Hannes orðinn leikmaður Vals Maðurinn sem varði vítaspyrnu frá Lionel Messi á HM í fyrra er kominn í Pepsi Max-deildina. Íslenski boltinn 9.4.2019 15:45
Ungt fólk kemst inn á heimavöll hamingjunnar á tombóluverði Víkingar fara nýjar leiðir í sölu á ársmiðum fyrir Pepsi Max-deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9.4.2019 14:00
Þolinmæði og avókadó kom Atla Guðna á toppinn Atli Guðnason er mögulega ein óvæntasta ofurstjarna íslenska boltans frá upphafi. Íslenski boltinn 9.4.2019 10:30
KR-liðið vann titilinn sem KR má ekki vinna KR hefur aldrei orðið Íslandsmeistari á sama sumri og liðið vann deildarbikarinn um vorið. Sigurinn á Skagamönnum á sunnudagskvöldið boðar því ekki gott. Íslenski boltinn 9.4.2019 10:00
Lemstraðir Lengjubikarmeistarar: Mikil meiðsli hjá KR Mikið er um meiðsli í leikmannahópi nýkrýndra Lengjubikarmeistara KR. Íslenski boltinn 8.4.2019 12:00
Jóhannes Karl: Hljótum að vera að gera eitthvað rétt fyrst KR reyndi ekki að spila fótbolta Þjálfari ÍA var ekki hrifinn af spilamennsku KR í úrslitaleik Lengjubikarsins. Íslenski boltinn 7.4.2019 22:07
Björgvin tryggði KR Lengjubikarinn KR er Lengjubikarmeistari karla 2019. Íslenski boltinn 7.4.2019 21:43
Segir Víking skulda sér laun: „Þeir hunsa mig bara“ Sóknarmaðurinn Geoffrey Castillion er að leita sér að nýju félagi og vill rifta samningi sínum við FH. Þá segir hann Víking R. skulda sér pening. Íslenski boltinn 7.4.2019 10:00
KSÍ undirbýr fyrsta Íslandsmeistaratitilinn og fyrsta landsleikinn í FIFA-tölvuleiknum Á næstunni eiga tölvuspilarar möguleika á að tryggja sér Íslandsmeistaratitil og komast í íslenska landsliðið. Íslenski boltinn 5.4.2019 14:30