Jól Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jóladagatöl koma í öllum stærðum og gerðum. Eitt eiga þau öll sameiginlegt og það er að þau veita unað á einn hátt eða annan. Hér að neðan má sjá nokkrar vinsælar hugmyndir af dagatölum fyrir fullorðna sem fást á Íslandi til þess að auðvelda biðina í desember fram að jólum. Jól 23.11.2022 20:01 Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Gleðipinninn Helgi Björnsson er löngu orðinn fastagestur í útvarpstækjum landsmanna hver einustu jól. Helgi hafði hins vegar ekki gefið út nýtt jólalag síðan hann gaf út lagið ódauðlega Ef ég nenni. Nú yfir 25 árum síðar sendir Helgi frá sér glænýtt jólalag, Gjöf merkt þér. Jól 18.11.2022 13:00 Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Systkinin Álfgrímur og Þorgerður Ása voru að gefa út nýtt jólalagið sem ber nafnið „Jólin eru tíminn“. Það er greinilegt að jólaandinn lifir í þessum söngelsku systkinum þar sem þetta er í annað sinn sem þau gefa út jólalag saman. Jól 18.11.2022 10:30 Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Söngkonan Mariah Carey hefur oft verið kölluð drottning jólanna enda jólalög hennar órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra. Carey hafði óskað eftir því að titillinn yrði skráður sem vörumerki í hennar eigu. Í vikunni fékkst sú niðurstaða í málið að Carey fengi ekki einkaleyfi fyrir vörumerkinu og má því hver sem er kalla sig „drottningu jólanna“. Jól 17.11.2022 15:31 Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. Jól 17.11.2022 07:00 Leita að jólagjöf ársins RSV (Rannsóknasetur Verslunarinnar) leitar eftir tillögum að jólagjöf ársins. Jogginggalli var valin gjöf ársins í fyrra. Þá verður fróðlegt að sjá hvort neytendur og verslanaeigendur séu sammála viðskiptavinum Elko sem völdu loftsteikingapott sem vinsælustu gjöfina í ár. Jól 16.11.2022 16:06 Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Í dag opnaði glæsilegt 200 fermetra skautasvell í hjarta Hafnarfjarðar. Svellið nefnist Hjartasvell og er því ætlað að efla jólastemninguna og stuðla að hreyfingu og afþreyingu fyrir fjölskyldur á aðventunni. Jól 10.11.2022 17:44 Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Jól 10.11.2022 14:49 Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Arnfríður Helgadóttir er öflug ung kona sem lætur drauma sína rætast. Hún átti sér þann draum að opna sinn eigin matarvagn niðri í miðbæ. Til þess að gera þann draum að veruleika vann hún í þremur vinnum, samhliða fullu námi, á meðan hún safnaði fyrir vagninum. Jól 9.11.2022 07:00 Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Bjórþyrstir Íslendingar eru líklega sérlega kátir þessa stundina, þar sem sala á jólabjór hófst í verslunum ÁTVR í dag. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem tæplega hundrað tegundir eru í boði. Þar af eru íslensku bjórarnir í miklum meirihluta eða 91. Jól 3.11.2022 15:56 Jólastöðin er komin í loftið Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Jól 1.11.2022 10:01 Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Það er nú ekkert nema eðlilegt að vera nokkuð meyr yfir hátíðirnar þegar maður gefur gjafir og tekur við gjöfum frá þeim sem eru manni kærir, lítur yfir farin veg og lætur sig hlakka til komandi stunda á nýju ári. Jól 31.12.2021 12:00 Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jólatónleikar Stöðvar 2 voru sýndir á þorláksmessu. Eins og komið hefur fram hér á Vísi fóru Sóli Hólm og Eva Laufey á kostum sem kynnar og tóku meira að segja lagið. Jól 27.12.2021 15:00 Jólamolar: Rækjukokteillinn hennar mömmu er lykilatriði í jólahaldinu Helgi Ómarsson, ljósmyndari, skartgripahönnuður og hlaðvarpsstjórnandi er mikið jólabarn og heldur fast í sínar jólahefðir. Hann ver jólunum á Seyðisfirði og á erfitt með að velja sína uppáhalds jólamynd. Þær eru einfaldlega of margar. Jól 24.12.2021 12:45 Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 24.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Biðin er næstum því á enda. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 23.12.2021 17:01 Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. Jól 23.12.2021 15:30 FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jólabingó FM95BLÖ verður miðvikudaginn 29. desember klukkan 19:00. Þetta er fyrsta bingóið sem Steindi stjórnar og félagarnir lofa mikilli skemmtun og „sturluðum“ vinningum. Jól 23.12.2021 13:31 Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 22.12.2021 20:01 Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. Jól 22.12.2021 14:13 Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 21.12.2021 16:33 Jólakveðjum rignir yfir Má Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. Jól 21.12.2021 15:31 Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra eyðir jólunum á þinginu þar sem hún vinnur hörðum höndum að því að búa til nýtt ráðuneyti. Hún ætlar þó líka að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Þrátt fyrir að vera ekki mjög íhaldssöm þegar kemur að jólunum, á hún þó nokkrar hefðir eins og að kaupa furu, baka sörur með vinkonunum og fara á Jómfrúna í desember. Jól 21.12.2021 11:31 Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Nú eru jólin handan við hornið. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 20.12.2021 19:00 Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Einn frægasti köttur landsins, hinn eini sanni Hr. Baktus, landaði nýverið hlutverki spjallkisans Njáls í jólamyndbandi Póstsins. Jól 20.12.2021 15:32 Jólamolar: Besta jólagjöfin væri að greinast ekki með Covid Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir er á fullu að æfa fjölskylduleikritið Langelstur að eilífu þessa dagana. Hún er í sóttkví í augnablikinu og óskar þess heitast að greinast ekki með Covid fyrir jól. Heimagerðar jólagjafir eru í uppáhaldi hjá Júlíönu. Jól 20.12.2021 11:31 Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19.12.2021 19:00 Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. Jól 19.12.2021 09:00 Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 18.12.2021 19:00 Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Bakarinn Jóhannes Felixson eða Jói Fel, hefur alltaf haft nóg að gera í desember. Árið í ár er engin undantekning þrátt fyrir að verkefnið sé af öðrum toga. En hann er á fullu að undirbúa opnun á nýjum veitingastað sínum, Felino, í listhúsinu í Laugardalnum. Jól 18.12.2021 09:01 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 13 ›
Vinsæl jóladagatöl á Íslandi: Bjór, snyrtivörur, kaffi og lakkrís Jóladagatöl koma í öllum stærðum og gerðum. Eitt eiga þau öll sameiginlegt og það er að þau veita unað á einn hátt eða annan. Hér að neðan má sjá nokkrar vinsælar hugmyndir af dagatölum fyrir fullorðna sem fást á Íslandi til þess að auðvelda biðina í desember fram að jólum. Jól 23.11.2022 20:01
Fyrsta jólalag Helga Björns í yfir 25 ár Gleðipinninn Helgi Björnsson er löngu orðinn fastagestur í útvarpstækjum landsmanna hver einustu jól. Helgi hafði hins vegar ekki gefið út nýtt jólalag síðan hann gaf út lagið ódauðlega Ef ég nenni. Nú yfir 25 árum síðar sendir Helgi frá sér glænýtt jólalag, Gjöf merkt þér. Jól 18.11.2022 13:00
Ólíkar nálganir á hið alræmda jólastress Systkinin Álfgrímur og Þorgerður Ása voru að gefa út nýtt jólalagið sem ber nafnið „Jólin eru tíminn“. Það er greinilegt að jólaandinn lifir í þessum söngelsku systkinum þar sem þetta er í annað sinn sem þau gefa út jólalag saman. Jól 18.11.2022 10:30
Fær ekki að vera hin eina sanna „drottning jólanna“ þrátt fyrir allt Söngkonan Mariah Carey hefur oft verið kölluð drottning jólanna enda jólalög hennar órjúfanlegur hluti af jólahaldi margra. Carey hafði óskað eftir því að titillinn yrði skráður sem vörumerki í hennar eigu. Í vikunni fékkst sú niðurstaða í málið að Carey fengi ekki einkaleyfi fyrir vörumerkinu og má því hver sem er kalla sig „drottningu jólanna“. Jól 17.11.2022 15:31
Nýtt jólalag frá Klöru: Vonar að lagið færi fólki frið frá öllu jólastressinu „Við vissum að við vildum gera jólalag og vorum sammála um að gera ekki enn eitt jólalagið um alla pakkana og kertin og allt þetta dót sem skiptir engu máli þegar upp er staðið,“ segir tónlistarkonan Klara Elias um nýja lagið Desember sem kom út í dag. Jól 17.11.2022 07:00
Leita að jólagjöf ársins RSV (Rannsóknasetur Verslunarinnar) leitar eftir tillögum að jólagjöf ársins. Jogginggalli var valin gjöf ársins í fyrra. Þá verður fróðlegt að sjá hvort neytendur og verslanaeigendur séu sammála viðskiptavinum Elko sem völdu loftsteikingapott sem vinsælustu gjöfina í ár. Jól 16.11.2022 16:06
Efla jólastemningu í Hafnarfirði með vistvænu skautasvelli Í dag opnaði glæsilegt 200 fermetra skautasvell í hjarta Hafnarfjarðar. Svellið nefnist Hjartasvell og er því ætlað að efla jólastemninguna og stuðla að hreyfingu og afþreyingu fyrir fjölskyldur á aðventunni. Jól 10.11.2022 17:44
Jólaauglýsing John Lewis lætur engan ósnortinn Breski verslunarrisinn John Lewis hefur frumsýnt árlega jólaauglýsingu sína og líkt og áður er öllu tjaldað til. Jól 10.11.2022 14:49
Í þremur vinnum og seldi af sér föt til þess að láta jóladrauminn rætast Arnfríður Helgadóttir er öflug ung kona sem lætur drauma sína rætast. Hún átti sér þann draum að opna sinn eigin matarvagn niðri í miðbæ. Til þess að gera þann draum að veruleika vann hún í þremur vinnum, samhliða fullu námi, á meðan hún safnaði fyrir vagninum. Jól 9.11.2022 07:00
Tæplega hundrað íslenskir jólabjórar mættir til leiks Bjórþyrstir Íslendingar eru líklega sérlega kátir þessa stundina, þar sem sala á jólabjór hófst í verslunum ÁTVR í dag. Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi þar sem tæplega hundrað tegundir eru í boði. Þar af eru íslensku bjórarnir í miklum meirihluta eða 91. Jól 3.11.2022 15:56
Jólastöðin er komin í loftið Nóvember er genginn í garð og það þýðir aðeins eitt - Jólastöð LéttBylgjunnar er komin í loftið. Jól 1.11.2022 10:01
Flugtímar, frændur, framtíðarheimili, fiðursængur og að fara á fjalirnar Það er nú ekkert nema eðlilegt að vera nokkuð meyr yfir hátíðirnar þegar maður gefur gjafir og tekur við gjöfum frá þeim sem eru manni kærir, lítur yfir farin veg og lætur sig hlakka til komandi stunda á nýju ári. Jól 31.12.2021 12:00
Svona var stemningin á jólatónleikum Stöðvar 2 Jólatónleikar Stöðvar 2 voru sýndir á þorláksmessu. Eins og komið hefur fram hér á Vísi fóru Sóli Hólm og Eva Laufey á kostum sem kynnar og tóku meira að segja lagið. Jól 27.12.2021 15:00
Jólamolar: Rækjukokteillinn hennar mömmu er lykilatriði í jólahaldinu Helgi Ómarsson, ljósmyndari, skartgripahönnuður og hlaðvarpsstjórnandi er mikið jólabarn og heldur fast í sínar jólahefðir. Hann ver jólunum á Seyðisfirði og á erfitt með að velja sína uppáhalds jólamynd. Þær eru einfaldlega of margar. Jól 24.12.2021 12:45
Jólalag dagsins: Egill Ólafsson flytur Ó, helga nótt Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 24.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Jóhanna Guðrún og Eyþór Ingi flytja Hjartað lyftir mér hærra Biðin er næstum því á enda. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 23.12.2021 17:01
Dóra Júlía kemur fólki í jólaskap og gerir upp árið á FM957 Dóra Júlía Agnarsdóttir ætlar að vera með sérstakan jólaþátt á aðfangadag á FM957 og á gamlársdag gerir hún upp árið í tónlist í sérstökum áramótaþætti af Íslenska listanum. Jól 23.12.2021 15:30
FM95BLÖ með eigið jólabingó og lofa sturluðum vinningum Jólabingó FM95BLÖ verður miðvikudaginn 29. desember klukkan 19:00. Þetta er fyrsta bingóið sem Steindi stjórnar og félagarnir lofa mikilli skemmtun og „sturluðum“ vinningum. Jól 23.12.2021 13:31
Jólalag dagsins: Sverrir Bergmann flytur Á Þorláksmessu Á morgun er þorláksmessa og flestir alveg að fara að komast í jólafrí. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 22.12.2021 20:01
Stúfur mælist í fyrsta sinn vinsælastur jólasveinanna Stúfur mælist nú í fyrsta sinn vinsælasti jólasveinninn í könnunum MMR, en fyrirtækið hefur kannað afstöðu landsmanna til bræðranna frá árinu 2015. Þvörusleikir nýtur minnstrar hylli. Jól 22.12.2021 14:13
Jólalag dagsins: Emmsjé Gauti flytur Have Yourself a Merry Little Christmas Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 21.12.2021 16:33
Jólakveðjum rignir yfir Má Sundmaðurinn söngelski Már Gunnarsson hefur átt ótrúlega gott ár. Hann keppti á Ólympíumóti fatlaða í Tókýó, setti heimsmet í Laugardalnum og gaf út lagið Vindurinn vor með Ivu Marín Adrichem. Jól 21.12.2021 15:31
Jólamolar: Er ekki íhaldssöm þegar kemur að jólunum Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, vísinda-, nýsköpunar- og iðnaðarráðherra eyðir jólunum á þinginu þar sem hún vinnur hörðum höndum að því að búa til nýtt ráðuneyti. Hún ætlar þó líka að njóta hátíðanna í faðmi fjölskyldu og vina. Þrátt fyrir að vera ekki mjög íhaldssöm þegar kemur að jólunum, á hún þó nokkrar hefðir eins og að kaupa furu, baka sörur með vinkonunum og fara á Jómfrúna í desember. Jól 21.12.2021 11:31
Jólalag dagsins: Greta Salóme og vinir flytja Jól eins og áður Nú eru jólin handan við hornið. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 20.12.2021 19:00
Herra Baktus með stórleik í jólamyndbandi Póstsins Einn frægasti köttur landsins, hinn eini sanni Hr. Baktus, landaði nýverið hlutverki spjallkisans Njáls í jólamyndbandi Póstsins. Jól 20.12.2021 15:32
Jólamolar: Besta jólagjöfin væri að greinast ekki með Covid Leikkonan Júlíana Sara Gunnarsdóttir er á fullu að æfa fjölskylduleikritið Langelstur að eilífu þessa dagana. Hún er í sóttkví í augnablikinu og óskar þess heitast að greinast ekki með Covid fyrir jól. Heimagerðar jólagjafir eru í uppáhaldi hjá Júlíönu. Jól 20.12.2021 11:31
Jólalag dagsins: Geir Ólafsson flytur Santa Claus Is Coming To Town Nú er biðin svo sannarlega að styttast. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 19.12.2021 19:00
Jólamolar: Jólasveinunum afhent snuðin og þar með var grátið öll jólin Söngkonan Katrín Halldóra elskar jólin og gaf á dögunum út lagið Gleðileg jól. Þann 23. janúar verður hún með útgáfutónleika í Eldborgarsal Hörpu fyrir plötuna sína Katrín Halldora syngur lög Jóns Múla. Jól 19.12.2021 09:00
Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Í næstu viku eru jólin. Á sjónvarps- og útvarpsvef Vísis má finna fjölmörg hugljúf jólalög sem margir af okkar fremstu listamönnum hafa tekið í gegnum tíðina. Jól 18.12.2021 19:00
Jólamolar: Man alltaf eftir því þegar hann fékk trönur í jólagjöf Bakarinn Jóhannes Felixson eða Jói Fel, hefur alltaf haft nóg að gera í desember. Árið í ár er engin undantekning þrátt fyrir að verkefnið sé af öðrum toga. En hann er á fullu að undirbúa opnun á nýjum veitingastað sínum, Felino, í listhúsinu í Laugardalnum. Jól 18.12.2021 09:01