Lífið Guðmundur og Guðlaug nýtt par Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. Lífið 18.3.2021 13:56 Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. Lífið 18.3.2021 13:31 „Hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið“ Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Lífið 18.3.2021 11:30 Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. Lífið 18.3.2021 09:34 Falleg og frumleg hönnun á 25 fermetra stúdíó íbúð Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað um íbúðir í smærri kantinum vikulega. Að þessu sinni er verið að skoða virkilega fallega tuttugu og fimm fermetra íbúð í Albino á Ítalíu. Lífið 18.3.2021 07:02 „Ég tók á móti henni sitjandi á klósettinu“ Guðríður Jónsdóttir Bachmann er 28 ára tveggja barna móðir sem starfar í gleraugnaversluninni Pro Optik. Hún er í sambandi með Tómasi Óla Björgvinssyni og eignuðust þau börnin með stuttu millibili. Lífið 17.3.2021 21:50 Aldrei fleiri kvartanir borist Rúmlega 57 þúsund kvartanir hafa borist breska eftirlitsaðilanum Ofcom í kjölfar þáttar Good Morning Britain í síðustu viku þar sem viðtal Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex var til umræðu. Aldrei hafa jafn margar kvartanir borist fjölmiðlaeftirlitinu vegna sjónvarpsefnis áður. Lífið 17.3.2021 18:41 Var nauðgað á unglingsárunum þegar hún vann hjá Disney Söngkonan Demi Lovato segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var fimmtán ára gömul. Þá hafi hún verið að vinna hjá Disney og þekkti hún manninn. Lífið 17.3.2021 16:23 Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03 Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Lífið 17.3.2021 14:31 Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. Lífið 17.3.2021 12:19 Ákvað að trappa sig ekki niður og varð fárveikur í fimm daga Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech var orðinn forstjóri yfir stóru fyrirtæki aðeins 29 ára gamall þó svo að námsferill hans hafi ekki verið auðveldur þar sem hann er lesblindur. Róbert er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 17.3.2021 12:03 Fimm helstu kostir þess að búa einn Tónlistarmaðurinn Svavar Elliði mætti í Brennsluna í morgun og fór yfir fimm helstu kostina að búa einn. Lífið 17.3.2021 11:30 „Flest erum við meðalmanneskjur og jafnvel aðeins fyrir neðan, og það má“ Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna, hefur áhyggjur af vanlíðan barna en einnig fullorðinna sem eiga að vera bestir í öllu, alltaf. Sindri Sindrason ræddi við Kristínu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.3.2021 10:32 Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52 Missti sjónina tímabundið eftir of stóran skammt 2018 Bandaríska söngkonan Demi Lovato missti sjónina tímabundið eftir að hafa tekið inn of stóran skammt fíkniefna árið 2018. Nærri tveir mánuðir liðu þar til að sjónin varð það góð á ný þannig að hún gat lesið bók. Hún glímir þó við vandamál með sjónina enn þann dag í dag. Lífið 17.3.2021 07:28 Breyttar áherslur sem geta fyrirbyggt hegðunarerfiðleika ungra barna „Það virðist vera eins og það sé ákveðin pressa um að vera að fylgja ákveðinni uppeldisaðferð, eða að vera mjög meðvituð um uppeldi barna.“ segir Berglind Sveinbjörnsdóttir, lektor og forstöðumaður meistaranáms í hagnýtri atferlisgreiningu. Lífið 17.3.2021 07:01 Goðsögnin Pálmi Gunnarsson sló í gegn í þættinum Í kvöld er gigg Það var svo sannarlega glatt á hjalla í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar sjálfur Pálmi Gunnarsson heiðraði gesti með nærveru sinni. Lífið 16.3.2021 21:35 Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 16.3.2021 13:32 „Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 16.3.2021 12:30 „Var ekki að hugsa þetta út frá útliti heldur að koma heilsunni í lag“ „Þegar maður fer á þennan botn þá langar manni að gera eitthvað. Ekki af því að mig langaði til að vera flott í einhverjum kjól. Þetta var ekki það. Mig langaði að hafa orku fyrir börnin mín og vera fyrirmynd fyrir þau,“ segir Auður Ýr í viðtali við Ísland í dag. Lífið 16.3.2021 11:44 Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. Lífið 16.3.2021 11:15 Bond-leikarinn Yaphet Kotto er látinn Bandaríski leikarinn Yaphet Kotto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Alien og Bond-myndinni Live and Let Die, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 16.3.2021 08:53 „Veit nákvæmlega hvernig það er að vera fatlað barn í þessu samfélagi“ „Ef þú bendir á vandamál þá er mikilvægt að þú komir með lausnir líka,“ segir Eiður Welding. Hann fæddist CP, eða cerebral palsy, sem er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Eiður vill leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið og fræða fólk um fatlanir. Lífið 16.3.2021 08:00 Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00 Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30 „Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31 Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30 Stjörnulífið: Skvísuskíðaferð og glæný penthouse íbúð Útivist og skemmtun setur svip sinn á Stjörnulífið þessa vikuna. Gott veður þennan vetur hefur haft það í för með sér að Íslendingar njóta þess að vera úti í íslenskri vetrarnáttúru. Lífið 15.3.2021 11:31 Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða. Lífið 15.3.2021 10:31 « ‹ 331 332 333 334 ›
Guðmundur og Guðlaug nýtt par Guðmundur Hafsteinsson fjárfestir sem oft er kenndur við Google og Guðlaug Kristbjörg Kristinsdóttir, forstjóri Stekks fjárfestingafélags, eru nýtt par. Lífið 18.3.2021 13:56
Daða og Gagnamagninu nú spáð 8. sætinu Daði og Gagnamagnið flytja lagið 10 Years á seinna undankvöldinu í Rotterdam þann 20. maí. Lífið 18.3.2021 13:31
„Hafði verið á lyfjum í þrjú ár og það hjálpaði mér rosalega mikið“ Logi Pedro Stefánsson hefur verið einn þekktasti tónlistarmaður landsins frá fermingu. Sem ungur maður var hann farinn að koma fram með hljómsveitinni Retro Stefson, sveit sem átti seinna eftir að verða ein vinsælasta sveit landsins. Lífið 18.3.2021 11:30
Kveðst hafa sannanir fyrir heimilisofbeldi af hálfu Pitts Bandaríska leikkonan Angelina Jolie segist hafa sannanir fyrir því að hún hafi þurft að þola heimilisofbeldi af hálfu fyrrverandi eiginmanns síns, Brads Bitt. Þetta kemur fram í skjölum sem Jolie á að hafa lagt fyrir dómara, en þau Jolie og Pitt deila enn um framfærslu og meðlags vegna barna sinna sex. Lífið 18.3.2021 09:34
Falleg og frumleg hönnun á 25 fermetra stúdíó íbúð Á YouTube-síðunni Never Too Small er fjallað um íbúðir í smærri kantinum vikulega. Að þessu sinni er verið að skoða virkilega fallega tuttugu og fimm fermetra íbúð í Albino á Ítalíu. Lífið 18.3.2021 07:02
„Ég tók á móti henni sitjandi á klósettinu“ Guðríður Jónsdóttir Bachmann er 28 ára tveggja barna móðir sem starfar í gleraugnaversluninni Pro Optik. Hún er í sambandi með Tómasi Óla Björgvinssyni og eignuðust þau börnin með stuttu millibili. Lífið 17.3.2021 21:50
Aldrei fleiri kvartanir borist Rúmlega 57 þúsund kvartanir hafa borist breska eftirlitsaðilanum Ofcom í kjölfar þáttar Good Morning Britain í síðustu viku þar sem viðtal Opruh Winfrey við hertogahjónin af Sussex var til umræðu. Aldrei hafa jafn margar kvartanir borist fjölmiðlaeftirlitinu vegna sjónvarpsefnis áður. Lífið 17.3.2021 18:41
Var nauðgað á unglingsárunum þegar hún vann hjá Disney Söngkonan Demi Lovato segir að sér hafi verið nauðgað þegar hún var fimmtán ára gömul. Þá hafi hún verið að vinna hjá Disney og þekkti hún manninn. Lífið 17.3.2021 16:23
Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03
Steinhissa á því að allir bursti tennurnar líka á morgnana „Ólst upp haldandi að maður tannburstaði bara áður en maður færi að sofa.. frétti síðan nýlega að það væri sick að bursta ekki á morgnanna og eftir óformlega könnun kemur í ljós að ALLIR tannbursta sig á morgnanna?? hvernig fór þetta framhjá mér? þarf ég að kæra foreldra mína??“ Lífið 17.3.2021 14:31
Ástin blómstrar hjá Bergþóri og Laufeyju Laufey Rún Ketilsdóttir starfsmaður Sjálfstæðisflokksins og Bergþór Ólason, þingmaður Miðflokksins, eru nýtt par. Lífið 17.3.2021 12:19
Ákvað að trappa sig ekki niður og varð fárveikur í fimm daga Róbert Wessman stofnandi og forstjóri Alvotech var orðinn forstjóri yfir stóru fyrirtæki aðeins 29 ára gamall þó svo að námsferill hans hafi ekki verið auðveldur þar sem hann er lesblindur. Róbert er nýjasti gesturinn í podcasti Sölva Tryggvasonar. Lífið 17.3.2021 12:03
Fimm helstu kostir þess að búa einn Tónlistarmaðurinn Svavar Elliði mætti í Brennsluna í morgun og fór yfir fimm helstu kostina að búa einn. Lífið 17.3.2021 11:30
„Flest erum við meðalmanneskjur og jafnvel aðeins fyrir neðan, og það má“ Kristín Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Píeta samtakanna, hefur áhyggjur af vanlíðan barna en einnig fullorðinna sem eiga að vera bestir í öllu, alltaf. Sindri Sindrason ræddi við Kristínu í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 17.3.2021 10:32
Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Lífið 17.3.2021 09:52
Missti sjónina tímabundið eftir of stóran skammt 2018 Bandaríska söngkonan Demi Lovato missti sjónina tímabundið eftir að hafa tekið inn of stóran skammt fíkniefna árið 2018. Nærri tveir mánuðir liðu þar til að sjónin varð það góð á ný þannig að hún gat lesið bók. Hún glímir þó við vandamál með sjónina enn þann dag í dag. Lífið 17.3.2021 07:28
Breyttar áherslur sem geta fyrirbyggt hegðunarerfiðleika ungra barna „Það virðist vera eins og það sé ákveðin pressa um að vera að fylgja ákveðinni uppeldisaðferð, eða að vera mjög meðvituð um uppeldi barna.“ segir Berglind Sveinbjörnsdóttir, lektor og forstöðumaður meistaranáms í hagnýtri atferlisgreiningu. Lífið 17.3.2021 07:01
Goðsögnin Pálmi Gunnarsson sló í gegn í þættinum Í kvöld er gigg Það var svo sannarlega glatt á hjalla í þættinum Í kvöld er gigg síðasta föstudagskvöld þegar sjálfur Pálmi Gunnarsson heiðraði gesti með nærveru sinni. Lífið 16.3.2021 21:35
Hrífandi flutningur á Húsavík í söngvakeppni í Suður-Kóreu Lagið Húsavík var flutt í nýjustu þáttaröðinni af söngvakeppninni Phantom Singer: All Star í Suður-Kóreu. Fjórir keppendur áttu þar dramatískan flutning á laginu, sem finna má í kvikmyndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga. Lífið 16.3.2021 13:32
„Það á einhver eftir að ráðast á mig þarna úti“ Patrekur Jaime hefur slegið í gegn í raunveruleikaþáttunum Æði á Stöð2+ en á dögunum lauk 2. seríu af þáttunum. Lífið 16.3.2021 12:30
„Var ekki að hugsa þetta út frá útliti heldur að koma heilsunni í lag“ „Þegar maður fer á þennan botn þá langar manni að gera eitthvað. Ekki af því að mig langaði til að vera flott í einhverjum kjól. Þetta var ekki það. Mig langaði að hafa orku fyrir börnin mín og vera fyrirmynd fyrir þau,“ segir Auður Ýr í viðtali við Ísland í dag. Lífið 16.3.2021 11:44
Liðsmenn eins vinsælasta Eurovision-bloggsins kveða upp dóm yfir Daða Liðsmenn hinnar vinsælu Eurovision-bloggsíðu Wiwibloggs eru yfir sig hrifnir af framlagi Íslands í keppninni í ár, ef marka má myndband sem hlaðið var inn á YouTube-rás síðunnar í gær. Þó að þeir telji lagið ekki sigurstranglegt telja þeir öruggt að það komist alla leið á úrslitakvöldið í Rotterdam 22. maí. Lífið 16.3.2021 11:15
Bond-leikarinn Yaphet Kotto er látinn Bandaríski leikarinn Yaphet Kotto, sem þekktastur er fyrir hlutverk sín í Alien og Bond-myndinni Live and Let Die, er látinn. Hann varð 81 árs gamall. Lífið 16.3.2021 08:53
„Veit nákvæmlega hvernig það er að vera fatlað barn í þessu samfélagi“ „Ef þú bendir á vandamál þá er mikilvægt að þú komir með lausnir líka,“ segir Eiður Welding. Hann fæddist CP, eða cerebral palsy, sem er algengasta tegund hreyfihamlana meðal barna. Eiður vill leggja sitt af mörkum til að bæta samfélagið og fræða fólk um fatlanir. Lífið 16.3.2021 08:00
Daði Freyr í yfirheyrslu Daði Freyr mætti í Yfirheyrsluna á FM957 í gær og svaraði nokkrum skemmtilegum spurningum. Lífið 16.3.2021 07:00
Fengu loksins svör við öllum helstu spurningum Í Leitinni að upprunanum á Stöð 2 í gærkvöldi var saga Þórunnar Kristínar Sigurðardóttur rifjuð upp en hún fór út til Lífið 15.3.2021 15:30
„Þurfið ekki að senda mér fleiri samúðarkveðjur“ Crossfit-stjarnan Edda Falak og Brynjólfur Löve hafa ákveðið að fara í sitthvora áttina en þau voru par í nokkra mánuði. Lífið 15.3.2021 14:31
Fengu hláturskast þegar kökurnar voru afhjúpaðar Fyrsti þátturinn af Blindur Bakstur var sýndur um helgina á Stöð 2 en um er að ræða nýja keppni í kökubakstri. Þáttastjórnandinn Eva Laufey Kjaran fékk þær Tobbu Marínós og Júlíönnu Söru til þess að baka „red velvet“ köku og var útkoman virkilega skemmtileg. Lífið 15.3.2021 13:30
Stjörnulífið: Skvísuskíðaferð og glæný penthouse íbúð Útivist og skemmtun setur svip sinn á Stjörnulífið þessa vikuna. Gott veður þennan vetur hefur haft það í för með sér að Íslendingar njóta þess að vera úti í íslenskri vetrarnáttúru. Lífið 15.3.2021 11:31
Leið eins og að sólin myndi ekki koma upp aftur Athafnarmaðurinn Björn Steinbekk er giftur þriggja barna faðir í Reykjavík sem tekist hefur á við þunglyndi og kvíða. Lífið 15.3.2021 10:31